Vísir - 28.11.1964, Blaðsíða 14
M
V I S I R . Laugardagur 28. növember 1964.
KEMMTAN
GAMLA BIO
ADA
Bandarlsk úrvalsmynd í litum
og CinemaScope.
Susan Hayward
Dean Martin
Sýnd kl. 7 og 9
Tarzan apamaðurinn
Sýnd kl. 5.
LAUGARASBIO
Ógnir frumskógarins
Með íslenzkum skýringartexta
og með úrvalsleikurunum
Elenor Parker, Charlton, Hest-
on.
Sýnd kl. 5, 7 jg 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Miðasala frá kl. 4.
STJÖRNUBiÓ 18936
Maðurinn með
andlitin tvö
Hörkuspennandi hryllings-
mynd I litum og Cinema
Scope um dr Jekyl og Ed-
ward Hyde.
Paul Massie
Sýnd kl 5, 7 og 9.
Bönnuf1 börnum.
HAFNARBÍÓ 16444
Stúlkur á glapstigum
Hörkuspennandi ný mynd.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HíFNARIJAROARBIO
Sek eða saklaus?
Ný spennandi frönsk mynd
með Jean Poul Bel-Mondo og
Pascale Petit
Sýnd kl. 9
PAdT
Qphnér
verkslæðið
Xleig'slnófisívÆÍÍ 3 * Sími IQÓ5I
Erkihertoginn og hr.Pimm
(Love is a Ball)
Víðfræg og snilldar vel gerð
ný, amerlsk gamanmynd i lit-
um og Panavision, Sagan hef-
ur verið framhaldssaga I Vik-
unni. — tslenzkur texti. —
Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð.
Aukamynd með RoIIing Stone.
KÓPAVOGSBÍÓ 41985
IThe Sea Hawk)
Afburðavel gerð og óvenju
spennandj amerísk stórmynd.
sem hlotið hefir heimsfrægð
Myndin segir frá baráttu hinna
hraustu ensku víkinga við
Spánverja
Errol Flynn
Brenda Marshal)
Sýnd kl. 5 og 7.
KOPAVOGS-
BÚAR'
'lálið siált, við
lögum fyrit
vkkur litina
Fullkomin
hjónusta.
LITAVAL
Álfhólsvegi 9
Simi 41585.
Nylon skyrtublússur — Stærðir
4—14. — Verð frá 210,00 kr.
með íatnaðinn á fjölskylduna
Laugaveg 99, Snorrabrautar megin - Sími 24975
Herra Hobbs fer i fri
(Mr. Hobbs Takes a Vacation)
Bráðs'.rmmtileg amerfsk stór
mynd.
James Stewart, Maureen O’ Hara
Sýnd kl. 5 og 9.
HÁSKÓLABÍÓ 22140
Sammy á suðurleið
(Sammy going south).
Brezk kvikmynd I litum
cinemascöpe.
Aðalhlutverk:
Edward G. Robinson,
Fergus McCIelland,
Constance Cummings.
Sýnd kl. 5 og 9.
og
AUSTURBÆJARBÍÓ H384
The Misfits
(Gallagripir).
Amerísk stórmynd með
Clark Gable,
Marilyn Monroe,
Montgomery Clifft.
Sýnd kl. 5 og 9,
cfp
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sardasfurstinnan
Sýning I kvöld kl. 20.
Mjallhvit
Sýning sunnudag kl. 15
Forsetaefnið
Sýning sunnudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan er opin frá
kl. 13.15—15 til 20. Sími 1-200.
LEIKFÉÍAG
gEYKJAVÍKUK
Brunnir Kolskógar
og
Saga úr dýragarðinum
Sýning I kvöld kl. 20.30.
Fáar svningar eftir.
Vanja frændi
Sýning
sunnudagskvöld í!. 20.30
Sunnudagur i New York
85. sýning
þriðjudagskvöld kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan I Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
Sakamálask-'ileikur 3. þáttum.
Sýning : Kópavogsbló
í kvöld kl. 9.
Miðasala frá kl. 4.
VEITINGASTOFA
Til sölu lítil veitingastofa, milliliðalaust. Alls
konar skipti möguleg. Til greina kemur með-
eigandi. Tilboð merkt. Miðbær 210 sendist
agfr. Vísis fyrir 1. des.
BANDSAGARBLÖÐ
f y rir
JÁRNSAGIR
og
KJÖTSAGIR
SKERPINGAR
og
SAMSETNINGAR
AVEN
B I T S T Á L Grjótagötu 14 . Sími 21500
Bazar - Kaffisala
Kvenfélagið Hringurinn heldur sinn árlega
jólabasar í húsi Almennra Trygginga, Póst-
hússtræti n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Margt
failegra, ódýrra og nytsamra muna.
Kaffisala verður að Hótel Borg.
Lúðrasveií drengja ieikur á Austurvelil,
ef veöur leyfir.
Komið og styrkið þetta góða málefni. Allur
ágóði rennur í barnaspítalasjóð.
PELS til sölu
Nylon pels til sölu. Uppl. að Hverfisgötu 23
efri hæð.
FJÁRÖFLUN
fi! Félagsheimilis Heimdallar
Heimdallarfélagar! Munið fjáröflunina, sem
nú stendur yfir. Skrifstofa félagsins verður
opin laugardag og sunnudag . Sími 17102
Heimdallur F. U. S.
TIL SÖLU
Til sölu er sem nýr Tan-Sad barnakerra með
skermi, ásamt poka. Uppl. Kvisthaga 12.
Skrifstofustúlka
Skrifstofustúlka, ekki yngri en 25—30 ára, ósk-
ast. Upplýsingar um aldur og fyrri störf send-
ist Vísi merkt „382“.