Vísir - 01.12.1964, Síða 5

Vísir - 01.12.1964, Síða 5
V í SIR . Þriðjudagur 1. desember 1964. ÚtlÖíld í •moí’gmi utlönd i morgun útlönd í-morgun utlönd í morgun Frimerki, islenzk og erlend, frímerkjaaibúm, merkjapakkar, kílóvara fjölbreytt úrval. Allt fyrir frímerkjasafnara. FRÍMERKJ AMIÐSTÖÐLN Týsgötu 1 Sími 21170 Kornverðið lækki í júií 1967 Belgíska fallhlífarliðið komið heim Efnahagsmálaráðherra Vestur Þýzkalands Kurt Schumuecker lýsti yfir því á ráðherrafundi Efnahagsbandalagsins í gær i Briissel, að stjórn V.-Þ., væri fús til þess að fallast á sam- eiginlega verðlækkun á komi i EBE-löndum frá 1. júlí 1967. Vestur-þýzka stjórnin hyggst þannig lækka kornverðið hjá sér (og bæta bændum það upp). en kornverð er hærra í V.-Þ. en í öðmm EBE-löndum Belgiska fallhlífaliðið er komið heim. Hefir þannig verið afsann- aður áróður kommúnista, sem hafa haldið því fast fram, að um hern- aðaraðgerð hafi verið að ræða af hálfu Belga og Bandaríkjamanna, að senda fallhlífaliðið, en það mun hafa bjargað að minnsta kost'i 2000 manns — ef til vill fleirum — og er lokið var við að bjarga þeim, sem bjargað varð með þess aðstoð, var lið'ið sent heim eins og í upphafi var lofað. Sjálfsagt hefði það komið sér vel fyrir aðþrengt lið stjómar hersins í Stanleyville, að geta haft fallhlífal'iðið sér tli hjálpar við að verja flugvöllinn þar, en það var ekki þess þlutverk, heldur að bjarga mannslífum. Og enn er ver- ið að bjarga lífi hvítra manna í tugatali í Kongó, fólki, sem fali- hlífaliðið náði ekki til. Hersveitir stjómar'innar í Leopoldville björg- uðu seinast í gær 44.Evrópumönn um. Þeir segjast hafa verið lamdir og sætt hörkulegri meðferð hiá uppreistarmönnum, sem m. a. haci hótað að drepa börn þeirra. Uppreistarmenn héldu, er síðast fréttist, uppi harðri skothríð á flugvöllinn I Stanleyville var búið að loka honum fyrir ailri venju- legri flugumferð. Flugvél sem í gær var á leið þangað með mik- ilvægan skotfærafarm, var snúið við á miðri leið. í neðri málstofu brezka þingsins var samþykkt tillaga um skjótar aðgerð’ir af hálfu stjórnarinnar til þess að bjarga brezku fólki í Kongó. Áður en tillagan var sam- þykkt hafði verið lýst yfir if hálfu stjórnarinnar, að ekki væri framkvæmanlegt að senda í því skyn'i leiðangur sem hinn belgisk- bandaríska, sökum þess hve dreifð,- ir Bretar væru í Kongó. Baldvin (Boudoin) konungur og Fabiola drottning voru viðstödd komu fallhllfaliðsins til Briissel i morgun. I dag gekk það í fylking- um um götur borgarinnar og var vel fagnað af almenningi. Skáldsagan KARLOTTA LÖVENSKJÖLD eftir Selmu Lagerlöf i þýðingu Arnheiðar Sigurðardóttur. Selma Lagerlöf er mikilsvirtur höfundur og samdi fjölda skáld- rita á langri ævi. Fjölmörg verka hennar hafa verið þýdd á íslenzku, þeirra á meðal Gösta Berlingssaga og Jerusalem. í skemmtilegu viðtali við skáldkonuna, sem birtist í sænsku dag- blaði sama árið og hún andaðist, víkur hún að því i gaman- sömum tón, hversu sumar af sögupersónum sínum hafi reynzt sér baldnar og óstýrilátar við nánari kynni og samskipti. Nefnir hún þar fremstan í flokki Karl Arthúr, sem lesendur eiga nú fyrir höndum að kynnast í sögunni um Karlottu Lövenskjöld. Karlotta Lövenskjld er stórbrotin ættar- og ástarsaga. Afgreiðslustúlka Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í matvöru- verzlun, helzt eitthvað vön. Sími 11851 kl. 5—7. Skoda varahlutir Kveikjur, platínur, hraðamælar, rafgeymar, rafgeymasambönd kertaþráðasett vatnsþétt, fiautur, viftureimar, ioftmælar. SMYRILL . Laugavegi 170, sími 1-22-00 Veiting prestakalla — Aðstoð við fatlaða í gær voru fundir í báðum deild um Alþingis. í efri deild voru 3 mál á dag- skrá, þingsköp Alþingis aðstoð við fatlaða og frv. um ferðamál til 3. umræðu. í neðri deild voru 5 mál á dagskrá, en aðeins 2 þeirra voru tekin fyrir eða veiting prestakalla til 1. umræðu og frv. um Ieiklistarstarfsemi áhuga- manna var afgreitt til efri deildar. VEITING PRESTAKALLA Benedikt Gröndal mælti fyrir frv. um breytingar á lögum um veitingu prestakalla. Er frv. þetta komið frá menntamálanefnd, sem flytur það samkv. ósk dóms- og kirkjumálaráðherra. Áður hefur verið skýrt frá frv. þessu hér i blaðinu, en höfuðefni þess er á bá lund, að lagt er til að prests- •osningar verði lagðar niður, en staðinn koml kjörmenn, sem ;ru sóknarnefndarmenn og safn- aðarfulltrúar, sem kjósi þá prest- inn. Sigurvin Einarsson tók næstur til máls og sagði hann, að undir- tektir almennings við þetta frv. væru harla litlar að Alþingi hefði engar upp lýsingar um skoðun almenn- ings á frv. sem gerði ráð fyrir að kosn- til að prest væri afnuminn. Frumvarpið væri mjög ólýðræðislegt og hann spyrði, hvers vegna sporið væri ekki stig ið til fulls og prestskosningar af- numdar með öllu. Hér ætti vilji safnaðarmeðlima að víkja fyrir vilja örfárra kjörmanna biskups og ráðherra. Að lokum sagðist hann álíta að ef skerða ætti það frelsi sem nú ríkti innan kirkjunn ar væri stigið stórt spor aftur á bak. Kirkjumálaráðherra, Jóhann Haf- stein. hóf mál sitt á því að gera grein fyrir frv. væri fram komið og hvernig það en sagðist síðan vera sammála Sigurvin að af- greiða ætti mál ið á þessu þingi, á hvaða hátt sem það yrði, til að ekki væri sí- fellt verið að ræða málið og gera um það samþykktir á kirkjufundum. Þá sagðist hann ekki vilja leyna því, að hann væri þeirrar skoðun ar að afnema bæri prestskosning- ar. Hins vegar væri hann ekki viss um, að þessi millileið sem valin væri í frv. væri rétt leið. Mikið hefði verið talað um lýð ræði í þessu sambandi, og það væri svo sem ósköp fallegt að tala um lýðræði og að söfnuðirn ir fái að kjósa sinn prest En bæði væri það, að oft hefði þetta lýð- ræði verið misnotað og hvaða lýð ræði væri það, að þeir sem fengju kosningarrétt stuttu eftir prests- kosningar, en þessi prestur sæti e.t.v. í 40 ár án þess að þeir gætu haft þar nokkur áhrif á. Það værí ekkert lýðræði að fá ekki að ráða því hve lengi prestur situr 1 lok ræðu sinnar vék hann að öðrum málum, sem komið höfðu frá kirkjuþingi og þá einkum stofnun kristnisjóðs. Sjóður þessi á að vera til að launa guðfræðikandí- data, sem aðstoðarmenn í fjöl- mennum söfnuðum svo og aðra safnaðarstarfsmenn. Taldi ráðherr ann mál þetta eiga mikinn rétt á sér og væri það nú í athugun. Seinastur tók Einar Olgeirsson til máls. Sagði hann, að það væri ótvíræður réttur lútherskra safn- aða á íslandi að fá að ráða sín um starfsmönn- um alveg eins og aðrir söfnuð ir. Ennfremur sagði hann, að sporna bæri gegn því, að ríkisvaldið sölsaði undir sig rétt almennings og nokk uð ríkrar embættismannatilhneig ingar gætti hjá kirkjuhöfðingjum við þetta frv. Að lokum mælti hann með því, að frv. fengi afgreiðslu á þessu þingi. Síðan var umræðum frestað og málið tekið út af dagskrá. AÐSTOÐ VIÐ FATLAÐA. Félagsmálaráðherra, Emil Jóns- son, lagði fram í efri deild stjórn arfrv. dm aðstoð við fatlaða. Samkv. þessu frv. er gert ráð fyrir, að skattur sá, sem Iagður er á hvert fram- leitt sælgætis- kíló og gengur til fatlaðra, verði hækkaður ú 3 kr. i 3.50 og gangi hækkun þessi óskipt til blinds fólks. Sagði ráðherrann, að skattur þessi, ef samþykktur yrði kæmi að miklu gagni og mundi nægja að svo komnu máli. Að lokum sagði ráðherrann, að verk og gott og hann vænti þess verk og gott, og hann vænei þess, að deildin tæki þessu máli vinsam lega. í STUTTU MÁLI. Forsætisráðherra, Bjarni Bene diktsson, mæltj fyrir frv. um breytingu á þingsköpum Alþingis í efri deild. Er frv. þetta komið frá neðri deild og gerir ráð fyrir að tala nefndarmanna í deildum verði 7 í stað 5 áður. Frumvarp um ferðamál var afgreitt til neðri deildar. Samgöngumálanefnd fluttj 2 breytingatill við frv. sem sam- þykktar voru, en breyttill. frá Páli Þorsteinssym o. fl. var felld. Þá var frv. um leiklstarstarf- !semi áhugamanna, sem lagt var fram í neðri deild vísað til efri deildar. Enginn þingfundur verður í dag.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.