Vísir - 08.12.1964, Síða 7

Vísir - 08.12.1964, Síða 7
7 • -^rF-rfrirnfnfiíÉí allgrímur Pétursson? |^ávíslega spurt á Islandi, jr óhætt að segja. hó gekk sú saga fyrr á þessari öld, að e’inn „lærður' maður liafi ekki getað svarað þessari spurningu þegar á lá í munnlegu prófi. Fleiri íslendingar eru i kynn- um við sém Haligrím nú en þá var, meo því að þjóð'in er aftur tekin að hlýða rækiiega á hans ótæmandi trúar- og lífsspeki. En það eru margir góðir gest ir, sem he’imsækja fsland, og þeim fer hraðfjölgandi með ári hverju Enda er það löngu vitað mál, að ísland á fyrir sér, að verða mjög fjölsótt ferðamanna land með öllum sínum heillandi sérkennum sem nýstárleg verða fyrir hvern ferðamar.n, jafnvel þann víðförula, því að mörg önnur lönd eru hvert öðru svipuð. Ég hugsa mér nú, að Hall- grímskirkja sé fullgerð og ég sé að sýna hana erlendum gesti. sem veit, að við höfum viður- kennt í verki, að maðurinn, sem þess'i fegursta kirkja á Is- landi er tileinkuð, sé okkur mjög svo hjartfólginn, enda hljómi dýrleg Ijóð hans á hverju íslenzku heimili, sem hefur eyru til þess að heyra, hvert kvö'J í margar vikur árlega.. Ég segi mínum erlenda vini, að þannig hafi þetta verið svo öldum skipti, að séra Hallgrímur hafi safnað hc'mafólki á hverjum stað vítt um landið til heimilis- -<S> Norðmenn «• ,ó ónægðir með hnndrita- listnnn Ráða má af undirtektum Norð- mannanna þriggja, þeirra Helge Siv ertsen, fræðslumálastjóra Noregs, og prófessoranna í norrænum fræð 'im við háskólana í-Osló og Björg- vin, sem saman komu til þess að ræða handritalistann danska, að heir séu tiltölulega ánægðir með hann. f NTB-frétt segir, að fræðslu- nálaráðherra Noregs, Helge Sivert- en, hafi kvatt saman til fundar irófessorana við norrænudeildirn- ar við háskólana i Osló og Björg- vin, þá Fjeld Halvorsen og Holm- Olsen, til þess að athuga hand- ritalistann. Niðurstaða þeirrar rannsóknar var sú að prófessorarnir töldu, að þegar hafi verið tekið nokkurt tillit til hagsmuna Norðmanna en þó séu að þeirra dómi nokkur handrit á listanum, sem íhuga beri nánar með tilliti til hins danska lagafrumvarps um afhendingu handritanna. Sívert- sen ráðherra fór þess á leit við prófessorana að þeir athuguðu list- ann nánar og gerðu sér síðan á ný grein fyrir málinu. ► Járnnámur, sem sennilega eru hinar auðugustu í heimi, hafa fundizt á Baffinslandi, að því er segir í tilkynn'ingu frá Kanadastjórn. I þessari námu er svo hreinn málmur, að óvíða eða jafnvel hvergi mun finnast hreinna járn. Þrátt fyrir mikið vetrarríki er talið kleift að starf rækja námurnar mikinn hluta árs. guðsþjónustu, — þar sem sálm ar hans hafi verið sungnir eða lesnir, þannig að hið spámann lega ‘trúar- og spekimál han<‘ náði eftirtekt athugullar alþý.'u og varð henni áttaviti á áfella sömum tímum erfið lífskjara. Ég segi gesti mínum, að þetta sé maðurinn, sem orti þau ljóð sem mæður kenndu börnum sínum ungum um leið og þær buðu þeim góða nótt. Og þeg- ar barnið vaknaði og klæddist var því kennt að hafa yfir stef eftir Hallg Hann var hinn .mikli og holli uppeldismálamað- ur þjóðarinnar. Þetta er mað 'r- inn, sem ort'i þann sálm, sem sjálfsagt hefur þótt að syngja yfir gröf sérhvers manns, sem borinn var til moldar á Islandi um langan aldur. Gætnir og greind'ir menn hafa látið svo um mælt, að þeir hafi átt stef úr skáldskap Hallgríms sér að förunautum og ráðunautum, svo að aldrei hafi þeir komizt í þær kringumstæður í lífinu, að ekki hafði Hallgrímur Pétursson viturlegt og viðeigandi svar til úrræða. Þannig hefur hann verið leiðtog'i fjölda manna frá vöggu til grafar. Við íslending- ar eigum ekki fo:nar dómkirki- ur. (Ég má náttúrlega ekkí segja frá Hóladómkjrkju, sein fékk að gegna hlutverki sínu í aldurþriðjung, var síðan af- numir sem slík, — og var me'ra að segja eitt sinn fyrirhugað að rífa ’• ana í úst, en það var bara of mikil fyrirhöfn!) Sem sagt, við eigui ekki fornar dóm- kirkjur með himinbendandi súl- ur og hvolfþak, en íslenzkan móðurmálið okkar, sem ýið höfum geymt vel og lengi, myndar í ljósú'nl eins koriá'r stuðlaðar súlur, traustar og fagrar og fágaðar. Þegar við hlýðum á þessi háttbundnu ljóð, er sem gefi auga leið til höfuðátta, t'il háttbundinna raða kirkjusúlna. Þannig yrkir Hallgrímur Pétursson. I Passíu- sálmum hans er dómkirkiu- hvelfingarhljómur. Hver sá, sem Hallgrímur kallar til guðsþjón ustu hjá sér til að hlusta ú sálmana sína, hh'tur að segja- Hér er Guðs hús. Hér ei heil- agur staður. Trg hu„ra mér, að ég geti tal- að eitthvað á þá leið, sem að ofan hermir, við áhugasam- an útlendan gest, sem fýsir heyra, hvað til beri, að svo tígulegt hús hafi verið reist t.il minningar um skáld. Gesturinn hlýtur að spyrja: Hvar get ég fengið að sjá þessa sálma f heild á því máli sem ég skiP Ég vil finna þennan for- smek'- stílfegurðar íslenzk- unnar í rímuðum úrvals- Ijóðum. Á ég þá að segja hon- um með stolti, að ég hafi að- gang að handriti af þýðingu Ijóða Hallgríms á eisku? Eru þar allir fimmtíu Passíusálmarn- ir, hver með sömu línulengd og sama bragarhætti og á íslenzku, svo sem ur.nt er. Ég get sagt honum, að ég hafi borið hvert einasta vers þeirra saman við frumtextam að beiðni þýðand- ans, sem var gáfaður og ágæt- ur enskur "iaður, sem mörgu.n íslendingum er að góðu kunn-. ur. ~'að ar sem sé rthur Gook, sem lét íslendingurn þennan arf eftir sig, og var það hans síðasm verk svo sem dag- 'döðin 'afa aðeins g: int frú. Og ’ get frætt gest minn um bað. ó vandlátur enskur út- gefandi hafi verið fús að takast Hallgrímur Pétursson. á hendur vandaða útgáfu sálm- anna þegar eftir að .þýðingu var lol«ð, etrað staðið'hafi á afrið- uni frá íslands hálfu, sem var þó ekki vendaverk að ley-’.. Ég gæti líka tjáð mínum úr- lenda gesti þýðingin sé það vel gerð, að sami útgefandi hafi und.ast það árið 1963, að ís- lendingar sjálfir skuli ekki vera búnir að opna sálmana fy~.r alþjóðlegan lestur, þeim se.n lesa vilja. Mun þá gesturinn spyrja, hverju þetta sæti, að við Iumum svo á handritinu, þegar turn kirkju Hallgríms rís hátt til lofts. Á ég þá að svara: Við erum svo mikil bókaútgá.' þjóð, eins og glugg.tr bókabúðanna sýna, að við meg- um ekki missa peninga í prent- Eftir séra Helga Tryggvason un þessarar bókar! Ég mundi verða spurðu.: En eru ekki sálmar H .íms meðal bez:u bókmennta ykkar? Eruð þið ekki alltaf að endurprenta þá á íslenzku? Ætti ég þá að svara: Við erum svo mikil bók- menntaþjóð, prentum svo marg- ar merkar ækur on öðru vísi. að við höfum engin efni á að pre' ta bessa sá! fy 'r útle ít fólk! Við vonumst til að bið getið dáðst að þessu öllu saman fyrir því! Og gesturinn mun svara um leið og hann lítur unc1 -idí.' '-í-np um sig í hinni nýju og fögru kirkju: Þið hafið þó reist ,'»ssa kirkju voldugri en aðrar. einm'H f minninuu um höfuðskáldið Hallgrím Pét- ursson. Og ég svara auðvitað strax: Éinmitt vegna þess, að við höfum orðið að láta svona mikið fé í þetta mikla hús til heiðurs Hallgrími, höfum við ekki haft efni á að prenta þýð- ingu af sálmum hans, Passíu- sálmunum og fleiri, þó að við viturrj, að þessi nýja þýðing sé einstök og ágæt. Svar hins er- lenda gests Iætur, ekki á sér standa: Þrennt hefur sannað mér, að Hallgrímur hafi talað til þjóðarinnar af spámannlegri raust, og tali enn. í fyrsta lagi hrífandi orð þín og fleiri ís- lendinga um Hallgrím; í öðoi lagi sú staðreynd, að þið út- varpið Ijóðum h:. ~ á hverju ári; og í þriðja lagi ber þetta cérstæða hús vott um óvenj i- legan samhug fjölda fólks Hvers vegna kynriið þið ek'b sálma hans betur en þetta? Niðurstaða mín er þessi: Það verður ekki hægt að sýna út- lendum m" lum, þeim sem eitt hvað hugsa, Hallgrímskirkju hvo>-’ ’ að utan né innan, r.ema að gefa þeim kost á að kynn- ast Hallgrfms-sálmum, úr því að við gctum oo bá sem heild í snilldarþýðingu á víðlesnustu höfuðt-.ngu veraldar, þýðingu sem er afburðagóður fulltrúi fyrir fslenzkan skáldskap bæði að formi og efni. Þáð e'iga að verða fagnaðarrík forréttindi og stolt Hallgrímssafnaðar í Reykia vík að sjá um það á hverjum tíma, ð slík bók sé ávallt við hendina fyrir hvern, sem vil' kaupa og lesa eða gefa erlend- um ' ii góða og virðulega ís- Ienz!:a gjöf. Þessi sálmabók á ensku hlýtur að verða óaðski'.j- anlegur hluti af minningunni oe minnismerk'inu um Hallgrím Pétursson. Og ef ég man rétt fer nú þrjú hundruð ára prent- unarafmæli Passíusálmanna bráðleaa f ' 'nd. %, Hemaðarmannvirki? Tírninn birti á laugardaginn fyrirsögn sem náði ýfir þvera forsíðuna: Hernaðarmannvirki Er í greininni, sem fylgir, ráð, izt mjög á ríkisstjórnina fyi ir að hafa heimilað Atlants hafsbandalaginu að byggja olíugeyma f Hvalfirði, a' greiðslubryggju og legufær Vitnar blaðið síðan í ályktar ir stjórnar Framsóknarflokk:- ins frá því í fyrra, bar sem flokkurinn lýsir sig andvígar’ að aukinn „verði herbúnaðu’- í Hvalfirði “ @ Aðeins skrautfjöður? Þegar þessi viðbrögð Tím ans við byggingu fjögurra olíu geyma eru lesin hljóta menn að reka upp stór augu. Fram sóknarflokkurinn hefur greitt atkvæði á þingi með þátttöku í Atlantshafsbandalaginu. Ráð herrar hans fjölluðu um varn armálin, aðallega dr. Kristinn Guðmundsson, og létu þar mikið til sín taka við það að búa í haginn varðandi varnir landsins. Þingmenn Fram- sóknarflokksins hafa margsirm is lýst yfir stuðningi sínum við bandalagið, aðild íslands að því, og bént á nauðsyn þess að hafa hér öruggar varnir. Yngri þingmenn flokksins hafa heilshugar tekið þátt í starfi Varðbergs. Þess vegna kemur hróp Tímans nú æði spánskt fyrir sjónir. Hvernig heldur blaðið að unnt sé að hafa varn arl. hér á landi án þess að veita því heimild til þess að koma upp birgðastöð? Heldur blaðið að aðild okkar að Atlantshafs bandalaginu sé ekkert nema orðin tóm — skrautfjöður f hattinn, svo þingmenn Fram sóknar geti farið í lystiferðir til Parísar? Gerir blaðið sér ekki Ijóst að tilgangurinn með aðild okkar að bandalaginu er að skapa lágmarksvarnir hér á landi og þær varnir eru í þágu þjóðarinnar sjálfrar? © Eysteinn á refilstigum Ekkert af þessu virðist Tím inn vilja skilja eða viðurkenna Ástæða þess er reyndar aug ljós. Eysteinn Jónsson er kom inn svo langt út á refilstigu eigin áróðurs að hann svífst þess ekki gð nota byggingu fjögurra olíugeyma til árása á ríkisstjórnina. Skiptir þá engu, þótt hann sé í hjarta sínu ugglaust sannfærður um nauðsyn varna hér á landj o? viti fullvel að olíubirgðastöö er óhjákvæmilegur þáttur þvf kerfi Það ber vissulega að harma slíka skammsýni, slik an áróður. Mörgum Framsókn armönnum - mun ugglaust hrjósa hugur við slíkum bar áttuaðferðum. Það er sjálfsagt og nauðsynlegt að deila stjórnmálum. En slíkt ábyrgð arleysi tekur út yfir allan þjófabálk. Þessi furðuskrif Ev steins sýna að hann er varla lengur fær um að stjórna á- byrgum lýðræðisflokki Það er kominn tími cil þess fyrir yngri Framsóknarmenn að spyrja: Er slík frammistaða flokknum, þjóðinni, til far sældar?

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.