Vísir - 11.12.1964, Side 1

Vísir - 11.12.1964, Side 1
54. árg. — Föstudagur 11. desember 1964. — 275. tbl. BRÁÐUM KOMA BLESSUÐ JÓLIN „Bráðum koma blessuð jólin og börnin fara að hlakka til. Allir fá þá eitthvað fallegt f það minnsta kerti og spil“. — Þannig var það I gamla daga. Nú eru breyttir tímar og börnin láta sér ekki nægja kerti eða spil, enda blasa við I öllum búðargluggum leik- föng af öllum stærðum og gerðum. Strákhnokkinn á myndinni er augsýnilega farinn að hiakka til jólanna, úr mörgu er að velja og margt er að skoða. ENGIN SKIP FAST TIL SILDARFLUTNINGA Rætt við nokkra forystumenn í síldarútvegi og síldariðnaði Það virðist ekki ætla að ganga vel að koma í verð þessum mikla sfldarafla fyrir austan. Vegna manneklu er sáralítið salt að fyrir austan og síldarbræðsl- urnar voru óviðbúnar, svo síld- in hrúgast upp. Útgerðarmenn af Suðvesturlandi hafa reynt að flytja síldina til heimahafna I söltun eða frystingu, en minna Vegaóætlunin 1 gær var vegaáætlun fyrir næstu 4 ár lögð fram á Al- þingi. Er þetta í fyrsta skipti, sem slík áætlun er samin, en hana á að gera samkv. nýju vegalögunum, sem samþykkt voru á sfðasta þingi. Samkv. áætluninni skal varið rúmum milljarð til vegamála næstu 4 árin. Hæstu tekjuliðir í áætlun- inni eru benzíngjald og þunga- skattur, rúmlega % allra tekna, en nettótekjur næstu 4 árin er' sem hér segir: árið 1965, 261,9 BLAÐ'Ð í DAG Bls. 7 Föstudagsgreinin um Pál VI. páfa. ■— 8 Ritdómur eftir Guð! mund Hagalfn um bók Birgis Kjaran. —■ 9 Vísindafélag Dana harmar afhendingu handrita. hefur orðið úr þeim flutningum en vonazt var til. Það er ekki vitað til þess, að neinir togarar fari í síldarflutn inga nema Pétur Halldórsson, e'ina ferð, enda mun mikil á- hætta fylgja slíkum flutningum, ef eitthvað ber út af og síldin verður ekki söltunarhæf. Höfr- ungur III kemur til Akraness millj. og ‘68 278 millj. Helztu gjaldaliðir eru: Stjórn og undir- búningur rúml. 10 millj. hvert ár, viðhald þjóðvega 91 millj. til 106 millj. til nýrra þjóðvega 56 millj. til 62 millj. til fjall- vega o.fl. 2 millj. hvert ár, til brúargerða 28—31 millj. til sýsluvegasjóða 10 — 12 millj. til Vísir átti I morgun tal við Jakob Jakobsson, fiskifræðing, um síldveiðamar, sem nú er mik ið hugsað og talað um. Hann sagði f stuttu máli, að sfldveið in suðvestanlands hefði jafnvel um tvöleytið í dag með 2200 tunnur til söltunar af Aust- fjarðamiðum, en það segir lltið í tómar söltunarstöðvarnar. Hér fyrir sunnan mun vera hægt að salta 20—25.000 tunnur á dag og allar söltunarstöðvar viðbún ar, en sildin er öll fyrir austan og erfitt urti alla flutningá. íngimar Einarsson hjá LÍÚ vega í kaupstöðum 31—34 millj. til véla- og áhaldakaupa 11 — 13 millj. til tilrauna í vega- og gatnagerð 1,3 millj. hvert ár, ið gjöld, orlof o ,fl. 6 — 7 millj. í athugasemdum með áætlun- inni segir m.a. að áætluð fjár- veiting til vegaviðhalds sé lág- marksupphæð. Eitt vandamál 1 þessu sambandi sé hinn sfaukni reynzt ennþá minni en þeir vís indamennirnir hefðu reiknað með. Aftur á móti hefði veiðin fyrir austan orðið f samræmi við fyllstu vonir. Jakob taldi litlar líkur á þvf sagðist ekki vita til þess, að neinir togarar færu í síldarflutn inga nema Pétur Halldórsson, enda stæði 'illa á hjá flestum þeirra og margir nýlagðir af stað í söluferðir. Áhættan væri geysimikil, ef síldin reyndist ekki söltunarhæf eftir flutning- ana, og svo mun líka vera erf- itt að fá fyrir austan nógan ís til þess að ísa mikið magn af síld í togara. vöruflutningur með stórum bíl- um til fjarlægustu staða lands- ins, þar sem flestir þessara bíla séu hlaðnir langt yfir það sem leyfilegt er og skernmi þar af leiðandi vegi og auki slysa- hættu. Um hraðbrautir segir, að fram Iag til þeirra sé 10 millj. árlega og af þeirri upphæð gangi 6.8 millj. til Reykjanesbrautar næstu ár. Sú braut mun kosta 143,8 millj. við næstu áramót. Er fyrirsjáanlegt að frekari úr- ræða verður að leita um fjár- öflun til hraðbrauta, þar sem að mikil síldveiði yrði við Suð vesturland eftir þetta, þótt ekk ert væri óhugsandi i þessum efnum. Hins vegar taldi hann, að veiðin myndi haldast þar til um eða eftir áramót fyrir aust an, þar virtist ekkert lát á sfld inni. Marteinn Jónasson, fram- kvæmdastjóri Bæjarútgerðarinn ar, sagði blaðinu, að Pétur Hall dórsson hefði komið til Norð- fjarðar í morgun, og það l'iti vel út með, að hann gæti fyllt sig á 20 tímum og komið til Reykja víkur með Isaða síldina á sunnu dag. Færi aflinn þá í söltun og frystingu. Ekki sagði Marteinn, að ráðgert væri, að Pétur færi aðra ferð. Flutningurinn i þetta skipti væri ódýrari en ella, þar sem togarinn kom aðeins við á Norðfirði á leið úr söluferð. Þorkell mán'i er á heimleið úr söluferð, en hann fer ekki I síldarflutninga, heldur beint á miðin. Margeir Jónsson í Keflavik er að reyna nýstárlega tilraun með síldarflutninga og spurðist blað 'ið fyrir um hana hjá honum í morgun. Margeir lét skófla síld og salti í 200 tunnur og lestaði Esja þær á Norðfirði í fyrrinótt. Verður síðan gengið frá síldinni, þegar Esja kemur með hana til Keflavíkur. Margeir sagði, að engin áhætta væri samfara slík um flutningi, en kostnaðardæm ið væri óreiknað. Sagð'ist hann mundu halda áfram á þessari braut, ef kostnaðurinn yrði ekki of mikill. Kemur þá t'il greina að gera það líka á sumrin, þegar Framh. á bls. 6. Suðurlandssíldin: Segja má að Suðurlandssíldin hafi beinlínis ® brugðizt til þessa. Og hver er þá ástæðan? Um það er ekki gott að fullyrða. Þó er vitað að stofn íslenzku síldarinnar hefur farið minnkandi 2 síð , Framh. á bls. 8 RÚMUR MILLJARDUR TIL VEGA- MÁLA NÆSTU 4 ÁRÍN lögð fram a Alþingi í gær millj., ’66 254,1 millj., ‘67 264,4 Framh. á bls. 6 SÍLDVEIÐIN VIÐ SV-LAND ENN- ÞÁ LÉLEGRI EN MENN SPÁÐU Austurlandsveiðin eins góð og menn væntu segir Jakob Jakobsson i viðtali v/ð Visi

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.