Vísir - 11.12.1964, Síða 3
VÍSIR . Föstudagur 11. desember 1964.
Stórkostleg framför
/ framleiðslu hrukkueyðandi smyrsla
LA SALLE verksmiðjumar í Bandaríkjunum
setja á markaðinn
LA SALLE LOTION
(HRUKKUEYÐANDISMYRSL
1) Mun stærri glös
2) Mun meira magn fyrir færri krónur
3) Sléttar úr hrukkunum á 5 mínútum
4) Algerlega skaðlaust fyrir húðina
5) Má nota eins oft og hver og einn óskar
6) Eitt glas endist mánuðuoi saman
7) Auðvelt í notkun. — Notkunarreglur á ís-
lenzku fylgja hverju glasi.
FÆST í FLESTUM VERZLUNUM LANDS-
INS, SEM VERZLA MEÐ SNYRTIVÖRUR.
He iI d s ölubir gðir:
0. Johnson & Kuober hf.
Skrifstofustörf
Stúlkur óskast til starfa við farpantanadeild félagsins f
Reykjavík í byrjun næsta árs. Nokkur skrifstofureynsla
æskileg. Kunnátta f ensku og einu Norðurlandamálinu nauð
synleg. Yngri stúlkur en 18 ára koma ekki til greina.
Umsóknareyðublöðum, sem fást á skrifstofum félagsins f
Reykjavík, sé skilað fyrir 20. des. til Starfsmannahalds
Flugfélags íslands.
A/aJlidsax
ICELÆNDJKIR
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 107, 109 og 111 tbl. Lög-
birtingablaðsins 1964 á hluta í bakhúsi á
Laugavegi 160, hér í borg. þingl. eign Svav-
ars Guðmundssonar, fer fram eftir ákvörðun
skiptaréttar Reykjavíkur og kröfu Gjald-
heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri
miðvikudaginn 16. desember 1964, kl. 3 síð-
degis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík
Það leynir sér ekki..........
hann er í TERELLA skyrtu, hann hefur valiS
rétta flibbastærð og rétta ermalengd.
TERELLA fæst í 3 ermalengdum innan hvers
númers, sem eru 11 alls. VÍR.
8L
Mæðrastyrksnefndar
Mæðrastyrksnefnd. jólasöfnun
mæðrastyrksnefndar er að Njáls
götu 3. Skrifstofan er opin kl.
10-6. Sími 14349.
Miðstöðvarkotlar
3 og 5 ferm. ásamt olíufíringum eru til sölu
Uppl. í síma 18242 .