Vísir - 11.12.1964, Side 5
VÍSIR . Föstudagur 11. desember 1964.
5
Bretar akafí sér ekki yfir-
ráðum Polaris-kafháta sinna
Sir Alec Douglas Home, fyrrv.
forsætisráðherra Bretlands krefst
þess að brezkir Polaris-kafbátar
verði ekki skilyrðislaust undir ann
arra yfirráðum.
Harold Wilson, forsætisráðherra
Bretlands, kom til London í nótt.
Flugvél hans gat þó ekki lent þar
vegna þoku og var látin lenda í
M-'nchester, og þaðan kom hann
í nótt með jámbrautarlest. I morg
un gerði hann stjórn sinni grein
fyrir viðræðunum f Washington.
I sjónvarpsviðtali sagði hann, að
árangurinn af viðræðunum hefði
verið mikill, og fengizt hefði við-
tæk viðurkenning Bandaríkjanna á
mikilvægu hlutverki Bretlands á
vettvangi heimsmála.
Á einu stigi viðræðnanna kvaðst
Wilson hafa lagt áherzlu á, að hver
sem yrði lokaniðurstaða varðandi
kjarnorkuflota, leiddi ekki af því
útbreiðslu kjarnorkuvopna, og að
ekki mætti til þess koma „að nýir
fingur fengju tækifæri til að þrýsta
á hnappinn."
Stjórnmálafréttaritari brezka út-
varpsins sagði í gærkvöldi, að Sir
Alec Dougias Home fyrrv. forsæt
isráðherra og leiðtogi stjórnarand-
stöðunnar, væri mótfallinn hvers
ir Kenya verður lýðveldi á mið-
nætti næsta. Jomo Iíenyatta verð-
ur forseti og Oldinga-Odinga inn-
anríkisráðherra varaforseti og ekki
lengur ráðherra með umráðum
yfir stjórnardeild. — Mikil hátíða-
höld eru á lokastigi undirbúnings.
konar uppástungu, sem innifæli að
brezkir kafbátar yrðu í kjarnorku
flotadeild, ef stofnuð yrði, nema
með því skilyrði, að Bretar gætu
kvatt þá til sinna eigin yfirráða
hvenær sem þeir teldu þess þörf
og vegna hinnar auknu hættu frá
Kína væri athugandi að láta kjam
orkukafbátana fá bækistöð í Ástra
líu.
Mikill áhugi er á því meðal
þingmanna, einkum stjórnarand-
stæðinga, að Wilson geri hið fyrsta
grein fyrir gagntillögum þeim, sem
hann hefur lagt fram í Washing-
ton
ÓSKAS7 KEYPl
Svefnstóll óskast. Á sama stað
til sölu svefnherbergissett og þrí-
hjól, Uppl, í síma 32791.
Óska að kaupa 2—2l/2 ferm.
miðstöðvarketill. Sími 32263.
Vil kaupa vel með farinn fata-
skáp Vinsamlega hringið í síma
34788 frá 8—10.
ATVINNA OSKAST
11 ára drengur óskar eftir vinnu
5 daga i viku. Sími 35438,
Óska eftir afgreiðslustörfum eða
annarri vinnu annan hvern dag frá
kl. 2 e. h. Sími 23760.
Stúlka óskar eftir vinnu, síma-
vörzlu eða skrifstofuyinnu. Sími
37636.
Jámsmiður óskar eftir vinnu á
kvöldin og um helgar. Sími 41431
eftir kl. 5.30.
Stúika óskar eftir atvinnu nú
þegar Vön afgreiðslu. Uppl. í síma
40210.
Stúlka óskast
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa (ekki
svarað í síma').
K L E I N, Baldursgötu 14.
ÝMISLEGT
Maður óskar eftir fastri atvinnu
er vanur vinnu við skipsvélar og
gufuvélar. Getur tekið til starfa
strax eða eftir áramót. Sveit kemur
til greina. Simi 14728 e. h.
Skólastúlka óskar eftir rólegri
barnagæzlu á kvöldin Uppl. í síma
24573. — Barnarimlarúm til sölu
á sama stað.
HREINGERNINGAR
Vélhreingeming. Slmi 36367.
Hreingerningar og nnanhúss-
málning. Vanir menn. Slmi 17994.
Hreingerningar, gluggapússun,
olíuberum hurðir og þiljur. Uppl.
í síma 14786.
Hreirgerni igar. Gluggahreinsun,
anir menn, fl$fc |%g fðð
•^ími 13549. " v
Hrei. rningar. V; ..renn.
Vönduð vinna. Sími 24503. Bjami.
Málnirgavinna. — Getum bæft
við okk - málningavinnu. — Sími
21024.
----: .... - , íhm—
Hreingerningar. Hreingemingar.
Vanir menn, fljót afgreiðsla. Símar
35067 og 23071 Hólmbræður.
Hreingemingar. Vanir menn. —
Sími 36683. Pétur.
Húsgagnahreinsun. Hreinsum
húsgögn í heimahúsum, mjög vönd
uö Vi -na. Sími 20754.
Hreingerningar. Vönduð vinna.
| þingsji í V í s i s þ i ngsjá Vísis þingsjá Vísis
ÞINGSKÖP ALÞINGIS
Stuttir fundir voru á Alþingi
í gær.
í neðri deild var aðeins eitt
mái á dagskrá, frv. um girðingar
lög, sem kom frá efri deild. I
efri deild voru 6 mál á dagskrá
og komu þau flest frá nefrtdum.
Þá var í gær útbýtt tillögu til
vegaáætlunar næstu 4 ár, en gert
er ráð fyrir, að hún sé afgreidd
um Ieið og fjárlög.
ÞINGSKÖP ALÞINGIS
Ólafur Björns-
son mælti fyrir
nefndarálit'i á frv.
um breytingu á
þingsköpum, þ. e
að fiölga mönn-
i.m í fastanefnd-
um deilda úr 5
í 7.
Sagði fram-
sögumaður, áð tveir nefndar-
manna hefðu óbundnar hendur í
málinu, en hinir mæltu með sam
þykki þess. Ennfremur sagði
hann, að meirihluti nefndarinnar
hefði líka viljað fjölga í þingfar-
arkaupsnefnd, en bað atriði væri
háð sérstökum ákvæðum laga
um þingfararkaup.
• Ólafur Jóhann-
i esson sagði, að
|| samkomulag
; hefði orðið um
frv. þetta utan
bings milli stjórn
^rflokkanna og
'’ósíalistaflokks-
ins og að svo
vöxnu máli hefðu
Framsóknarmenn í nefndinni ekki
skrifað undir álitið. Hefðu talið
eðlilegast að láta þá 3 flokka,
sem um það hefðu samið, að
koma því heilu í höfn og fá allan
heið 'nn -f því. Að Iokum sagði
hann, að þessi breyting á nefnda
skipun gerði nefndastörf erfiðari
og þyngri í vöfum.
Þá urðu frekari orðaskipti mill'i
Ólafs og Aifreðs Gíslasonar og
síðan var málinu vísað til 3. um-
ræðu.,
í STUTTU MÁLI
í neðri deild mælti landbúnað-
arráðherra, Ingólfur Jónsson, fyr
ir frv. um girðingarlög. Er þetta
allangur lagobálkur og kominn
frá efri deild.
Eggert Þorsteinsson mælti fyr-
ir nefndaráliti á frv. um meðferð
einkamála í héraði og um almenn
hegningarlög. Er hér um smávægi
legar breytingar að ræða.
Jón Þorsteinsson mælti fyrir
nefndaráliti á frv. um orlof, þ.
e. að orlof hækki um 1%. Er
það flutt til staðfestingar á júní-
samkomulaginu í sumar.
TAKIÐ EFTIR
Höfum aftur fyrirliggjandi hinar vinsælu ódýru
SOLID-hillur (tekk). Hentugar í barnaherbergi
og hvar sem er. Fljótleg og góð uppsetning.
Sendum heim. Sími 23307.
Ódýr jólaföt
Ný amerísk og íslenzk föt á unglingspilt hæð
170—174 cm. Einnig nýleg föt af sömu stærð.
Til sölu einnig á sama stað barnaburðarrúm.
Til sýnis í kvöld. Barmahlíð 45 (jarðhæð.) Sími
Sími 35941.
Gretar Fells
ÞAÐ
SVO
MARGT...
iija
:> y i ni.
Þriðja hefti ritsafnsins: „Það er svo margt“,
eftir Gretar Fells, er nýkomið út. ér eru,
eins og áður, erindi um margvísleg efni, en
öll varðandi merkileg viðfangsefni manns-
andans.
Hispurslaust eru málin rædd, en þó með
fullri sanngirni og án ofstækis, og höfðað
er til hins bezta í sálum mannanna.
Á vorum dögum er oft mikið um öfgar og
einhliða málflutning, bæði í trúmálum og
stjórnmálum, — og mundi mörgum vera
hollt að kynnast því, hvernig þessi höfund-
ur stjórnar penna sínum, og skaphöfn hans
við skrifboðið.
ÚTGEFANDI.
IOLACJÖFIN
FYRIR
GOLFARANN
FÆST HJÁ
SPORTV ÖRUVERZLUN
B. S. Akureyri.
P. EYFELD
Ingólfsstræti 2.
Þ. JOHNSON
Vestmannaeyjum.
41