Vísir - 11.12.1964, Síða 9
VlSIR . Fösíudr.giir 17., •’ •
Fyrir skömmu gaf Vísinda-
félag Danmerkur (Videnskab-
emes Selskab) út yfirlýsingu
um handritamálið. Er ijóst,
að andstæðingum afhending-
ar handritanna þykir sem hér
hafi þeim bætzt góður máis-
svari. Berlingske Tidende rit-
ar leiðara um yfirlýsingu Vís-
indafélagsins 3. desember og
fer hann hér á eftir í laus-
legri þýðingu:
IS3
„Tjað hlýtur að hafa áhrif á
þjóðþingið að Vísindafélag
ið, sem sárasjaldan leggur orð
í belg í opinberum umræðum,
hefur séð ástæðu til þess að
gefa út yfirlýs’ingu í handrita-
málinu. í yfirlýsingu sem fé
lagið beinir til ríkisstjórnarinn-
ar og þjóðþingsins, bendir félag
ið á að Kaupmannahöfn er orð-
’inn miðpunktur rannsókna á
handritunum og útgáfu þeirra.
Og sökum starfs danskra og ís-
lenzkra vísindamanna hefur
skapazt þar rannsóknarmiðstöð,
sem ekki aðeins fræðimenn frá
Norðurlöndum, heldur einnig
hinna íslenzku handrita, væri
látinn af hendi og því skorar
félagið á stjórn og þing að finna
aðra Iausn“.
Þó að Visindafélagið, í þess-
ari yfirlýsingu sinni, skýri ekki
hvað það á við með „annarri
lausn“, þá er það þó ljóst af
samhenginu, að þar er ekki um
neina þá lausn að ræða, sem
myndi valda því að það safn,
sem nú er í Kaupmannahöfn,
myndi tvistrast að ne'inu ráði.
Þegar blaðið Politiken talar um
svokallaða „norræna lausn“ á
málinu, í sambandi við áskorun
Vfsindafélagsins, þá getur það
ekk’i verið sú lausn, sem blaðið
nýlega ræddi á síðum sínum og
mælti með. Kjarni hennar er sá,
að stofna ætti rannsóknarmið-
stöðvar á Norðurlöndunum og
deila milli þeirra ekki einungis
rannsóknarverkefnum>- heldur
einnig handritum.
Það sem hins vegar gæti kom
ið til mála sem „norræn lausn“
í þeim ógöngum sem ríkisstjórn
in og þingið hefir komið sjálfum
sér í, er tillaga sem prófessor
Bröndum-Nielsen sett’i fram
Vísiadafélag
Danmerkur harmar afhendingu handritunaa
Askorun þess rædd í
forysfugrein BerBingske Tidende
frá öð.rum löndum le'ita til. Á
grundvelli þessarar staðreyndar
„harmar Vísindafélagið þá stöðv
un sem verða mundi á frjósömu
rannsóknarstarfi ef stór og, vís
indalega séð, mikilvægur hluti
fyrir tæpu ári í viðtali við Ber-
lingske Aftenavis. Sú tillaga
byggist ekki á neinni skerðingu
núverandi eignarréttar hinna
ýmsu handrita, sem hvíla í bóka
söfnum Norðurlandanna. Kjarni
tillögu prófessorsins er hins veg
ar sá, að stofna eigí samnor-
ræna rannsóknarmiðstöð, sem
hefði það að hlutverki að sam
ræma rannsóknimar og haf eins
konari'.yfirstjóm, handritasafn-
anna á öllum i Norðurlöndunum
á hendi.
Þess'i tillaga hefir verið rædd
á síðasta ári á sérfundum nor
rænna handritavísindamanna.
Og ef einhvem tíma kæmi að
því að menntamálaráðherra okk
ar og handritanefnd reyndu að
ná sambandi yið okkar eigin
handritafræðimenn og Árna
Magnússonar nefndina, þá
myndi þing og stjórn geti feng-
'ið vitneskju um það hvort slík
tillaga hefur fylgi vísindamann-
anna eihs lóg'shkir staridk.''' rr
Það mun reynast erfitt að
hundsa hina rökstuddu áskorun
Vísindafélagsins um að önnur
lausn verði fundin en sú, sem
fram er sett f handritafrumvarp
inu, og ennþá síður mun unnt
hafa hana með öllu að engu.
Þessi hópur beztu vísindamanna
landsins hefur ekki gefið þing-
inu néin ráð um það hvernig
leysa beri handritamálið, en
hann hefur aftur á móti mjög
harmað þá lausn sem felst í
handritafrumvarpinu. Og hin
beinskeytta áskomn Vísindafé-
Iagsins um að ný lausn verði
fundin, kallar á þá meðferð
málsins, sem tryggir að rann-
sóknir á íslenzku handritunum
í dönskum söfnum geti haldið
áfram hindrunarlaust £ Kaup-
mannahöfn, hér eftir sem hing
að til“.
Norska húsið í LONDON
Halvard Lange, utanríkisráðherra Norðmanna, hélt ræðu við opnun
Norska hússins. Hér spjallar hann við Bjöm Bjömsson stórkaup-
mann, sem á undanförnum misserum hefur sent Vfsi margar góðar
fréttir úr heimsborginni.
IIJ' ér í V£si var fyrir nokkrum j
dögum sagt frá þvf að ís-
lendingar hefðu í hyggju að j
koma upp fslenzku húsi £ Lon- >
don, þar sem væri innan dyra!
veitingahús, sem seldi fslenzkan \
mat og drykk, sýningarskálar I
fyrir íslenzkar landbúnaðar- og l
sjávarafurðirv og einnig iðnaðar !
vömr, auk upplýsinga um land j
og þjóð. Hefur landbúnaðarráð-j
herra nýlega verið á ferð í \
London til þess m. a. að undir-!
búa þetta mál, ásamt formanni l
Verzlunarráðsins og Framleiðslu
ráðs landbúnaðarins. Gefur að \
skilja að opnun slfkrar mið- ■
stöðvar í heimsborginni yrði \
mikil lyftistöng fyrir útflutning j
islenzkra afurða til Bretlands.
Norðmenn opnuðu f síðasta j
mánuði slíkt hús f London og
er reynsla þeirra nokkurs virði j
fyrir íslendinga við þeirra fram-
kvæmdir. Viðstaddur opnun j
hins norska húss var Ólafurj
konungur og sést af því hvel
mikla áherzlu Norðmenn leggja I
á þetta nýja fyrirtæki. Vísi hafa
borizt nokkrar myndir frá opn-|
un norska hússins, og birtast
tvær þeirra hér í dag, en ætla
má að svipað í sniðum verði
íslenzka húsið í heimsborginni.
Séð yfir veitingasalinn í Norska húsinu við Brompton Road í
London. Þar verður norskur matur á borðum, og við opnunina
veittu Norðmenn hanastél, sem þeir nefndu „Viking“ cocktail.
Hann var samsettur úr ákavíti, viský og dry martini.