Vísir - 11.12.1964, Page 11
VfSIR . Föstudagur 11. desember 1964.
11
borgin í da± & borgin í dag »• bi wgin i dag
SLYSAVARÐSTOFAN
Opið allan sólarhringinn. Sínii
21230. Nætur- og helgidagslæknir
í sama síma.
Næturvakt í Reykjavík vikuna
6.-12. des. er f Laugavegs Apóteki
Neyðarvaktin kl. 9-12 og 1—5
alla virka daga nema laugardaga
kL 9—12. Sími 11510
Ctvarpið
Fðstudagur 11. desember
Fastir liðir eins og venjulega.
17Á)5 Endurtekið tónlistarefni
17.40 Framburðarkennsla í esper
anto og spænsku
18J)0 Sögur frá ýmsum löndum.
20.00 Varnaðarorð: Hannes Haf-
stein erindreki talar um
hættur í umferðinni.
20.05 Efst á baugi.
20.35 Frímerkjaþáttur
20.50 Raddir lækna: Haukur
Kristjánsson talar um slys.
21.10 Liljukórinn syngur lög eft
ir Björgvin Guðmundsson
og Jóhann Ó. Haraldsson.
21.30 Otvarpssagan: „Elskendur,'*
eftir Tove Ditlevsen VI.
22.10 Stefán Jónsson fréttamað-
ur ræðir við Jóhannes Jó-
sepsson áttræðan. Áður út
varpað 28.7 1963.
22.40 Næturhljómleikar
23.25 Dagskrárlok
Sjónvarpið
Föstudagur 11. desember
17.00 Skemmtiþáttur Phil Silvers
17.30 Five Star Jubilee
18.00 Password: Getraunaþáttur
18.30 Focus on America: Þáttur
um uppbyggingu Ameríku.
19.00 Fréttir.
^ ^ STJÖRNUSPÁ
Spáin gildir fyrir föstudaginn
12. desember.
Hrúturinn 21. marz til 20.
aprfl: Gerðu ráð fyrir einhverju
óvæntu — ekki endilega nei
kvæðu, sem krefst skjótrar og
ótvíræðrar ákvörðunar. Annars
rólegur dagur og gott næði til
venjulegra starfa.
Nautið 21. aprfl til 21. maí:
Lofaðu ekki daginn fyrr en lið
inn er. Þó er ekki víst að neinir
alvarlegir atburðir gerist, en
margt gengur öfugt v'ið það, sem
þú vildir og gerðir ráð fyrir.
Tvíburarnir 22. maí til 21 júrií:
Það verður í ýmsu að snúast,
nokkrar tafir, en þó kemurðu
talsverðu í verk, ef þú einbeitir
þér að einu viðfangsefni í einu.
Kvöldið ættirðu að nota til hvíld
ar
Krabbinn 22. jún, t il23. júlí:
Nú fer talsvert að kyrrast hjá
þér, og ættirðu þá fyrst og
fremst að sinna ýmsu, sem orð
ið hefur útundan. Einkum ættir
þú að leggja meiri rækt við
heimilið.
Ljónið 24. júlí til 23. ágúst:
Þú verður sennilega fyrir happi
í dag, Iíklega varðandi peninga
eða viðskipti, eða þú gerir góða
samninga. Dagurinn er vel fall
inn til framtíðarákvarðana.
Meyjan: 24. ágúst til 23. sept.
Láttu ekki á þig ganga á vinnu
stað. Það er enginn ástæða til
að þú látir yfirboðara þfna mis
nota starfsgetu þína og áhuga
umfram annarra.
Vogin 24. sept. til 23. okt.:
Viðsjárverður dagur varðandi öll
tilfinningamál. Farðu gætilega í
öllum samskiptum við hið gagn
stæða kyn. Fjárhagsmálin eru
aftur á móti öllu heillavænlegri.
Drekinn 24. okt.til 22. nóv.:
Farðu gætilega í umferðinni í
dag. Hætt við að skapið verði
þannig ,að þér finnist liggja lífið
á, og þá er hættan nærri. Ann
ríkið er raunar að miklu leyti
heimatilbúið, en ekki betra fyrir
það.
Boginaðurinn, 23, mW.; til 21 .í
des.: Farðu þér gætiléga í öllurir
útreikningum — þú munt kom
ast að raun um að þeir standast
illa hvort eð er, sökum ýmissa
óvæntra atvika. Gagnstæða kyn
ið erfitt í samv'innu.
Steingeitin 22. des. til 20. jan.:
Góður dagur, rólegur, atburðirn
ir fara ekki að gerast fyrr en
undir kvöldið Þú ættir að sinna
störfum, sem dregizt hafa úr
hömlu og undirbúa störfin á
morgun.
Vatnsberinn 21. jan. til 19.
febr.: Bezt að fara með lagni að
yfirboðurum — og skuldunaut
um Gættu þess að stofna ekki
til ágreinings á vinnustað. Farðu
gætilega f umferð — varaðu þig
á vélknúnum tækjum.
Fiskarnir 20. febr. til 20. marz:
Trúðu engum fyrir leyndarmáli
þínu og vinar þíns. Þið eigið allt
undir því, að óviðkomandi
blandi sér ekki í ykkar mál.
Tak'ist að koma f veg fyrir
það fer allt vel.
19.15 Science Report: Or heimi
vísindanna.
19.30 All Star Theater: Ung
stúlka verður ástfangin af
pilti sem- á ekki upp á pall
borðið hjá öllum.
20.00 Star and the Story: Lýst er
atburðarás er leiðir til far
sæls hjónabands.
ko.30 Rawhide: Favor og njarð-
rekstrarmenn hans eru aö-
varaðir af tveim hermönn
um að hópur indíána sé í
næsta nágrenni.
21.30 Hnefaleikar
22.30 Headlines
23.00 Fréttir
23.15 N.L. Playhouse: „Fálkinn
frá Möltu.“
Gjafir til
blindra
Eins og að undanförnu tökum
við á móti jólaglaðningi til
blindra, sem við munum senda til
hinna blindu fyrir jólin.
☆ ÁRNAÐ HEILLA ☆
Laugardaginn 5. desember
voru gefin saman í hjónaband
í Laugameskirkju af séra Garð
ari Svavarssyni, Jóhanna M.
KristjánsIÍÖttir og Bárður Hall
dórsson. Heimili þeirra er að
Birkihvammi 17. — Jóhanna M.
Axelsdóttir og Kristján P. Ingi-
• marsson. Heimili þeirra er að
Ránargötu 5. — Guðbjörg
Kristjánsdóttir og Grétar Sveins
son. Heimili þeirra er að Víði
hvammi 14.
Blindravinafélag íslands
Ingólfsstræti 16.
16 .i#, 6ím öúdi - v :
vetrar-
hjálpin
n.d
MiniijDwarspjöld
Minningarspjöld Bamaspiíala-
sjóðs Hringsins fást á eftirtöld-
um stöðum: Skartgripaverzlun
Jóhannesar Norðfjörð, Eymunds
_ onarkjallara, Verzluninni V’estur
götu 14, Verzluninni Spegillinn
Laugavegi 48, Þorsteinsbúð
^r,:Snorpabraut 61, Vesturbæjarapó-
teki, Holtsapóteki. og.hjá fnc. Sig
ríði Bachmann, yfirhjúkrunar-
konu Landsspítalans.
1
Munið Vetrarhjálpina í Reykja
vík Ingólfsstræti 6, sími 10785.
Opið frá kl. 9-12 og 1-5. Styðjið
og styrkið Vetrarhjálpina
Frá Mæðra-
síyrksnefnd
Mnnið jólasöfnun Mæðra-
styrksnefndar. Munið sjúka. Mun
ið gnmlar konur. Munið einstæð
ar konur og börn. Mæðrastyrks-
nefnd.
B a z a r
Bazar Guðspekifélagsins verð-
ur sunnudaginn 13. des. n.k.
Þjónustureglan
Minnmgarspjöld
sjóðs Þorbjargar
Dlómsveigar-
Sveinsdóttui
eru seld hjá Áslaugu Ágústsdótt
ur Lækjargötu 12B, Bókaverzl-
un Sigfúsar Eymundssonar Aust
urstræti 18. Emelíu Sighvatsdótt
ur Teigagerði 17 Guðrúnu Bene
diktsdóttur Laugarásvegi 49 og
Guðrúnu Jóhannsdóttur Ásvalla
Minningarkort Geðverndarfé-
■ lags nds fást l Markáðinum
Hafnarstræti II
Minningarsjóður Maríu Jóns-
dóttur fiugfreyju. Minningarkort
fást í Oculus, Valhöll og Lýsing
h.f. Hverfisgötu.
FRÆGT FOLK
Þúsundir Ameríkana neita nú
þeirri ákvörðun að sleppa eigi
vindlinum handa Churchill á
bronzstyttu, sem á að reisa af
honum. Frummyndin, gerð af
William McVey sýnir Sir Win
ston þar sem hann hélt á einum
í vinstri hendi en með hægri
hendinni gerði hann V-merkið
freega, sem merkir sigur. Mc
Vey var sagt að af fagurfræði-
legum ástæðum yrði að skilja
eftir vindilinn. En núna er búið
að leyfa það að hann verði sett
ur á aftur.
Um síðustu helgi var sýnt
í spánska sjónvarpinu naut,
sem kom fram í nautaati, það
óvenjulega var, að hreyfingum
nautsins var stjórnað af merkj
um frá útvarpsmóttökutæki,
sem skurðlæknar settu í haus
nautsins.
☆
>f
Nýjasta jólasvindlið í Banda
ríkjunum er, að maður, sem
þykist vera sendill hringir bjöll
unni á einhverjum íbúðardyrum
og segir — Ég cr með pakka til
fólksins í næstu íbúð, en það er
ekki heima. Viltu borga sendi-
gjaldið og rukka það inn frá
þeim seinna?“ Peningarnir eru
afhentir og þegar nágrannamir
koma heim og opna pakkana þá
eru þeir með eintómum druslum
☆
Hver ert þú, sem vilt fá formúl
una mfna, segir doktor Lee. Við
skulum bara segja doktor að ég
sé fulltrúi stjórnar, sem formúl
an gæti komið að gagni, segir
Smiling Silas. Og vertu nú ekki
alltof heimskulega erfiður, vin-
kona þín óskar áreiðanlega ekki
eftir að verða hákarlsmatur. Við
ættum að vera þarna innan nokk
urra mínútna, segir Max. Ég vona
að þú sjáir meira en ég, segir Rip
Elskendumir, Peggy John og
Robert Pitz, leigðu tvo leigu-
morðingja til þess að koma
manni Peggyar fyrir kattamef.
Nú em skötuhjúin komsn undir
lás og slá en þau voru heldur
óheppin. Mennirnir, sem þau
völdu voru nefnilega leýnilög-
regluþjónar.