Vísir - 11.12.1964, Síða 16
Föstudagur 11. désember 1964.
waMMMMMwwnwBiiiiiiBiiwp***^ ^nimmwamm^mnBMimnMiiwiigwiiii'itf— iiimntriiiii ir-iiiigTninmiifBLf i?ru—
40 þúsund múl síldur hufu borizt til Norðfjurðar á viku:
20 ÞÚS. MÁL SÍLDAR LIGGJA i
Kona
rænd
Fyrir hádegið í gær var kona að
koma heim til sin að húsi við Fjöln
isveg. En i sama bili kom maður
aftan að henni, þreif af henni hand
tösku og hljóp að þvi búnu á
brott.
í töskunni voru m'ikil verðmæti,
þ. á m. um 6 þús. kr. í peningum,
sparisjóðsbók með 10—12 þús. kr
innstæðu o. fl. verðmætum.
Konan, sem fyrir ráninu varð,
lýsir búningi mannsins svo, að
hann hafi verið f svartri, vatteraðri
kuldaúlpu, með hettuna dregna
fram á höfuð. Sjálfan telur hún
Framh á bls. 6.
Jólasöngvarnir æfðir
HAUGUM Á NORÐFIRÐI
undir beru lofti. í frystihúsi 5
Samvinnufélags útvegsbænda |
eru nú frystar um 400 tunnur á jj
sólarhring.
Er því ekki hægt að segja
annað, en að mikið sé um að
vera á Norðfirði og er mikil
mannekla á staðnum, einkum
vantar fólk til söltunar og fryst
ingar á síld, en síldarbræðslan
sjálf hefur nóg starfslið.
— Þetta er eins fastur liður
og þegar Vilhjálmur Þ. Gíslason
kveður árið á gamlárskvöld, seg
ir Páll Isólfsson, þegar við lít-
um inn I Dómkirkjuna.
Þau eru þarna þrjú saman-
komin: Páll, Erlingur Vigfússon
og Álfheiður L. Guðmundsdótt-
ir. Þar að auki útvarpsmaður
við upptökuna, því það er verið
að æfa og taka upp á segulband
jólasálma og orgelleik fyrir að-
fangadagskvöld.
— Þetta eru alkunnir jóla-
sálmar, heldur Páll áfram og
er miðað við að allir skilji og
taki þátt í þeim.
Við snúum okkur að þeim Er
lingi og frú Álfheiði og þau
segja okkur að þetta sé i fyrsta
skiptið, sem þau syngi f þess-
um þætti. Erlingur syngur jóla
sálma og frú Álfheiður einnig
og ennfremur syngur hún tvær
aríur úr Messías eftir Hándel.
Páll spilar undir og einnig Ieik
ur hann nokkur tónverk.
Á aðfangadagskvöld kl. 8 verð
ur þessum söng og leik útvarp-
að og við munum heyra „í
Betlehem er bam oss fætt“ og
fleiri jólasálma sungna og leikið
undir á orgel og viturn að þar
eru þau komin, Páll, Álfheiður
og Erlingur.
brætt svo mikið að undanförnu
Sfldin er einnig tekin til söltun
ar og vinna 12 karlmenn að sölt
un fyrir Rúmeníumarkað. Síldin
er þó hvórki slægð né hausskor
„Það er ekki hregt að segja
annað, en á Norðfirði sé mikið
um að vera þessa dagana. Á
einni viku hafa borizt hingað
um 40 þús. mál sfldar og sfldar
verksmiðjan hefur nú tekið á
móti 450 þúsund málum til ■
bræðslu. Og nú er svo komið að
um 20 þús. mál liggja í haugum
á plönum og túnum.“ — Þann
ig komst forsvarsmaður sfldar
verksmiðjunnar á Norðfirði m.a.
að orði, þegar blaðamaður Vísis
átti stutt samtal við hann i|
morgun.
Hámarksafkastageta síldar-1
bræðslunnar á Norðfirði erul
4500 mál á sólarhring, en þó |
hefur verksmiðjan ekki getað ’
in, en 25 kg. af salti sett í
hverja tunnu. Nokkrir erfiðleik
ar eru á þessari síldarsöltun á
Norðfirði vegna húsnæðisskorts
en ekki má salta síldina úti
YFIR 40 BÍLAR í
ÁREKSTRUM í GÆR
Dagurinn í gær var í röð mestu tólf, hafði verið ekið á kyrrstæða
árekstradaga hér í Reykjavik og bifre'ið, sem stóð á Snorrabraut við
Atvinnuleysi tekið að gera
vart við sig á Siglufirði
alls munu 40—50 bílar hafa lent
f árekstrum s. I. sólarhring.
í einu tilfellanna, sem skeð'i rétt
fyrir miðnættið, eða rúmlega hálf
gatnamót Bergþórugötu, en ökumað
urinn beið ekki boðanna, heldur
ók brott f skyndi.
Byrjað er að bera á atvinnuleysi
á Siglufirði og hafa nokkrir menn
látið skrá sig við atvinnuleysis-
skráningu þar á staðnum.
. Dauft er yfir atvinnulífinu f heild
Neyðarsendar Skipaskoð-
unarmnar sagðir óhæfír
Frumkvæmdastjóri Slysuvurnufélugsins svurur
gagnrýni á tilruunir með neyðursendu
Framkvæmdastjóri Slysavarnafé-
lagsins hefur sent blaðinu harðorða
gagnrýni á greinargerð þá, sem
Skipaskoðunin hefur komið á fram
færl um tilraunir með neyðarsenda
Segir framkvæmdastjórinn, að til-
raunir Slysavarnafélagsins með
hina sex neyðarsenda hafi
hafi verið gerðar við aðstæður, sem
hafi verið likar raunveruleikanum.
Niðurstaðan hafi verið sú, að send
ir Landssímans hafi reynzt það vel,
að nauðsynlcgt sé, að hann sé um
smiðaður i gúmbátasendistöð.
Hins vegar hafi h'inir sendarnir
ekki reynzt nógu vel, og hafi m.
a .annar sendirinn, sem Skipaskoð
unin mælti með, ver'ið ónotæfur,
enda innkallaður af framleiðendum.
Þá segir framkvæmdastjórinn, að
Slysavarnafélagið hafi reynt tvö ný
tæki af tegund, sem Skipaskoðunin
hafði mælt með. Hafi bæði tækin
reynzt ónothæf,
Þá gagnrýnir framkvæmdastjór-
inn tilraunir Skipaskoðunarinnar
með neyðarsenda og segir þær
framkvæmdar í laum'i, án þátttöku
annarra aðila og við beztu stað-
hætti og kilyrði. Kvartar hann og
yfir því, að Skipaskoðunin hafi
ekk'i enn gefið út reglugerð um
útbúnað, langdrægni og styrk neyð
arsendistöðva í gúmbátum, þótt
hún hafi skrifað undir alþjóðlega
samykkt þar að lútandi í London
1960. Krefst framkvæmdastjórinn
þess, að farið sé eftir alþjóðasam
þykkt’inni og Skipaskoðunin mæli
ekki með stöðvum, sem ekki stand-
ast nauðsynlegar kröfur. Hann
segir og, a^ vel megi vera, að
Skipaskoðunin harmi. að dráttur
hafi orðið á, að gúmbátar væru
bún'ir þessum nauðsynlegu tækjum,
en höfuðsckina beri Skipaskoðunin
sjálf vegna vanrækslu um útgáfu
reglugerðarinnar.
og tunnuverksmiðjan ekki tekin
til starfa ennþá. Vélar verksmiðj-
unnar eru komnar og er unnið við
að setja þær niður. Tunnuefni er
hins vegar ekki komið tií landsins
og ekki búizt Við því fyrr en eftir
áramót. Fyrr getur verksmiðjan
ekki tekið til starfa.
Gæftir hafa verið stirðar að und
anförnu og lít'ið fiskazt. Það dregur
líka úr atvinnunni
Aftur á móti hefur niðurlagning
arverksmiðjan tekið að nýju til
starfa og er búizt Við að hún muni
starfa framundir jól, sennilega fyrir
innanlandsmarkað einvörðungu.
Veður má heita mjög sæmilegt,
en þó hefur verið éljagangur
nokkra undanfarna daga, og tals-
verður snjór kominn — a. m. k.
svo að dugir vel til skíðalandsgöng
unnar.
Mörg slys / gær
Talsvert var um slys af völdum
hálku f gær, þótt ekki hafi það
verið með neinum eindæmum, að
því er Haukur Kristjánsson yfir-
læknir í Slysavarðstofunni tjáði
Vísi í morgun.
Eitt umferðarslys varð á Reykja-
víkurgötum I gær. Það varð á Frí-
kirkjuvegi rétt um kl. 3 e. h. Leif-
ur Jónsson, Njarðargötu 27, varð
fyrir bíl og barst með honum nokk
urn spöl áður en bíllinn gat stanz-
að. Leifur var fluttur í Slysavarð-
stofuna, en var ekki talinn alvar-
lega slasaður.
Þá urðu tvö slys innanhúss, sem
bæði atvikuðust þannig að viðkom
andi fólk hrapaði í stiga. í öðru
tilfellinu, sem skeði á 5. tímanum
í gær, hrapaði karlmaður í stiga
og meiddist illa í baki. Hitt slysið
varð skömmu fyrif míðnætti, en
þá hrapaði stúlka í stiga og rann
milli hæða. Stiginn var flugháll af
bóni. Stúlkan mun hafa rifbrotnað
og e. t. v. hlot'ið meiri meiðsli.
Þau voru bæði flutt f Slysavarð-
stofuna
Bdacar
TIL JÓLA