Vísir - 14.12.1964, Blaðsíða 4

Vísir - 14.12.1964, Blaðsíða 4
VlSIR . LauRardau»r 19 dr>-'>mh°r 1P<?4. C 0 N T E REIKNIVÉLARNAR fara sigurför um heiminn og vekja alls staðar athygli og aðdáun fyrir útlit, notagildi og lágt verð. C 0 N T i X -f leggnr somoi -r dregur fra X margfaldor : deilir allt á fljótasta og einfaldasta hátt. 1 RexRotary framleiðsla. CONTEX er kostagripur ★ formfögur og falleg á lltinn ★ léttur ásláttur ★ hnappar formaðir fyrir blindandi áslátt ★ skotfljót samlagningar- og frádráttarvél, sem jafnframt margfaldar og deilir sjálfvirkt og gerir erfiðan reikning að leik ★ búnaður fyrir endurtekna margföldun með sömu tölu ir tekur 10 stafa tölu og gefur 11 stafa útkomu ★ eins einföld i notkun og hugsast getur — vinur við fyrstu kynni ★ jafngóð fyrir hægri og vinstri hönd ★ lipur og létt (ca. 3 kg.) ★ fyrirferðarlítil á borði (L 25,6 B 20,5 H 10,0 cm.) og auðflutt ★ kemst I skjalatösku, en fer ennþá betur i hinni hentugu CONTEX burðartösku ★ traust og sterk ★ 5 ára ábyrgð ★ örugg varahluta- og viðgerðarþjónusta. CONTEX hentar verzlunum og skrifstofum. Ennfremur er CONTEX tilvalin til heimanotkunar, iðnaðarmönnum, verzlunarmönnum, vísindamönnum, kennurum, náms- fólki og öðrum, sem fást við reikning, einfaldan eða margbrotinn. ATHUGIÐ ÞVÍ, AÐ CONTEX er tilvnlin jólagjöf! CONTEX-10 handknúin kr. 3995,00 - CONTEX-30 rafknúin kr. 6185,00. Þér sjáið, að hér að ofan eru taldir margir og góðir kostir CONTEX reiknivélanna, og finnst kannski ótrúlegt, að þeir séu raunverulegir, þegar tekið er tillit til hins lága verðs, en sem sé: C0NTEX á engan sinn líka Sjáið sjálf - komið og skoðið! Sendum um allt land. O.KORMERUP SIMI 126 06'- SUÐURG.ÖTU 10 -REYKJAVÍK ERRANIA KVIKMYNDAFILMAN lækkuð. ferrúniðcolor í * • M 1 1 CnVjHN, . DMUQhI AÐEINS KR. 225.00 FOTOHÚSIÐ Garðastræti 6 FILMUR & VÉLAR Skólavörðustíg 41 Sími 20235 Kuldahúfur og huttur Mikið úrval. HATTABÚÐIN HULD KirkjuhVoli. -3^ . i I/jK/7ff Blómabúöin Hrisateig 1 simar 38420 & 34174 ^álakajjiölictd ■yy&í if Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 Sfmi 22804 Hafnargötu 35 Keflavtk nlir Hljómleikar Kvennakór Slysavarnafélagsins í Reykjavík heldur hljómleika í Gamla Bíó mánudaginn 14. des. kl. 7 e. h. Stjórnandi Herbert Hriber- schek. Undirleikari Ásgeir Beinteinsson. Einsöngvarar Eygló Viktorsdóttir og Álf- heiður L. Guðmundsdóttir. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og við innganginn. BLAÐSÖLUBÖRN - 2 SÖLUKEPPNIR I • Keppninni um 6 peningaverðlaun, sem hófst 15. nóv. s.l., lýkur 20. des. n.k. 6 söluhæstu börnin. á þessu tímabili fá verðlaun: 1. 1000 kr., 2. 800 kr., 3. 600 kr., 4. 500 kr., 5. 300 kr., 6. 300 kr. V í SIR efnir til annarrar keppni, sem byrj- ar á mánudaginn, 14. des. n.k. og lýkur 23. desember n.k. Úr hópi þeirra bama, sem selja til jafnaðar 50 blöð eða meira á dag á þessum tíma, verða dregin út nöfn 20 bama, sem fá senda heim jólagjöf frá VÍSI á aðfangadag. VISIR Jólafundur S j álf stæðiskvennaf élagsins Hvatar verður í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 14. des. kl. 8,30 e. h. Forsætisráðherra Bjami Benediktsson tal- ar um Landið helga. Prófessorsfrú Guðrún Aradóttir les jólaljóð. Kaffidrykkja. Félagskonur takið með ykkur gesti. Öllum konum heimill aðgangur meðán húsrúm leyfir Stjómin. SKEMMUGLUGGINN uuglýsir Ný sending danskar dömupeysur. Einnig úrval af amerískum bamaskjörtum. SKEMMUGLUGGINN Laugavegi 66 . Sími 13488

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.