Vísir - 14.12.1964, Blaðsíða 12

Vísir - 14.12.1964, Blaðsíða 12
12 V1SIR . Laugardagur 12. desember 1964. iiliillllliiliiiil HÚSNÆÐI ÓSKAST ÓSKAST KEYPT ÝMIS VINNA Reglusamur, eldri maður óskar eftir góðri stofu í rólegu húsi 1. ianúar 1965. Fyrirframgreiðsla ef vill. Síml 13107 eftir kl. 8 á kvðlcRn. Lltil fjölskylda óskar eftir 2—4 herb. íbúð. Uppl. f síma 22618. Heimilishjálp get ég veitt þeim sem getur leigt okkur eina stofu eða tvær minni ásamt eldhúsi eða eldunarplássi. Erum tvö með 5 ára telpu. Getum greitt mánaðarlega húsaleigu. Sími 15022 eftir kl. 7 e.h. flerbergi óskast til leigu fyrir stúlku. Helzt með aðgang að eld húsi. Uppl. í sfma 2299 Sjómaður, sem litið er heima ósk ar eftjr góðu herb helzt I Vestur aasnum. Sfmi 10736._________ íbnð, Miðaldra maður óskar eft tt lítilli íbúð, tvennt í heimili. Sími «440. HAFNARFJÖRÐUR Eltt eða tvö herbergi og eldhús eða eldunarpláss óskast sem fyrst. Reglusemi og góð umgengni. Sími 50641 eftir kl. 7 e. h. TIL LEIGU Sá sem getur leigt I Hafnarfirði 1-2 herb. og eldhús eða eldunar pláss vinsamlega hringi í sfma 50641 eftir kl. 7 e.h. Telpuhjól vel með farið óskast fyrir 8—10 ára. Sfmi 14452, Óska eftir 3 y2 ferm. miðstöðv- arkatli með sjálfvirku kynditaeki. Sími 33473. Takið eftir! Vil komast í sam- band við stúlku, sem vill vinna sjálfstaeit og ætti bíl, þó ekki skilyrði. Tilboð sendist Vísi merkt „Sjálfstætt“. Takið eftir! Ef ykkur vantar dans stjórt, þá hringið í síma 34893 eða 23955. Tapazt hefur kvenúr frá Baróns stíg að Álfheimum. Sennilega í strætisvagni (á föstudagskvöld). Vinsaml. hringið f sfma 35819. Lítill drengur tapaði úrinu sfnu s.l. miðvikudag. Sími 22980 og 12688. Grábröndóttur kettlingur með hvítan háls og bringu f óskilum í Fellsmúla 12. Sími 40137. Grár köttur (læða) í óskilum í Hátúni 45. Sfmi J5461.___________ Tapazt hafa neftóbaksdósir merktar Þorvarður Júlfusson. Finn andi vinsamlega beðinn að hringja í síma 51700. VflDHALD OG VIÐGERÐIR Geri ,við heimilistaeki. saumavélar, kynditæki o. m. fl. Nú er tfmi til að láta yfirfara jólaljósin. Fljót og góð afgreiðsla, Smávélaviðgerðin Frakkastig 22 (kjallara). SKRAUTFISKAR OG GÚLLFISKAR sending skrautfiska og gullfiska. Einnig fiskabúr, loftdælur, gróður og allt við fiskarækt. Tunguvegi 11 Sími 35544 BÍLABÓNUN — HREINSUN Tek að mér bónun og hreinsun. Vönduð vinna. Pantið tfma. Geymið auglýsinguna. Bflabónun, Hvassaleiti 27, sími 33948. Mosaiklagnir. Tek að mér mosa- iklagnir og hjálpa fólki að velja lit á böð og eldhús. — Vönduð vinna. Sími 37272. Dömun Kjólar sniðnir og saumað ir. Freyjugötu 25. Sfmi 156J2. Húsaviðgerðir. Geí bætt víö inn anhússviðgerðum og málningu. — Húsaviðgerðir h.f Sfmi 10260 w\, 3—5 e. h. Raftækjavinnustofa. Annast raf lagnir og viðaerðir. Eiríkur F.llerts son, sími 35631. Saumavélaviðgerðir, Ijósmynda vélaviðgerðir Fljót afgreiðsla - Sylgja Laufásvegi 19 (bakhús) — Sími 12656 AIls konar húsaviögerðir utan- húss og innan — Setjum f tvöfait gler. Sfmi 11738, Mosaiklagnir. Tökum að okkur mosaiklagnir Fljót og góð af- greiðsla. Sfmi 37207. Húsbyggjendur. Tökui.i að okk- ur verkstæðisvinnu Uppl ' sfma 4J078 og 15383._________________ Húseisendur, athugið: Getum bætt við okkur verkefnum við inranhússmíðar strax. Uppl. f sfma 37504 eftir kl. 7. Legg mosaik og leirflfsar á bað- herbergi og eldhús. Sími 36173^ Saum-vélaviðgerðir og ýmsar innanhússviðgerðir Kem heim. — r"mi 16806, Húsaviðgerðir: Tökum að okkur alls konar viðgerðir á húsum, utan sem Innan. svo sem gera við og skipta um bök. einfalt og tvöfalt gler. Góð tæki til múrbrota — Utvega menn til mosaiklagna og '"'mislegt fleira. Góð þjónusta. — Karl Sisurðsson Sími_2J172. Múrverk! Þrír röskir múrarar geta tekið að sér verkefni þegar. Tilboð sendist blaðinu fyrir 16. des. merkt: „Múrarar".__________ Tökum að okkur alls konar húsa viðgerðir úti og inni. Leggjum mosaik og flísar. Skiptum um ein- falt og tvöfalt gler. Skiptum um og lögum þök. Vanir og duglegir menn. Sími 21696 Ivar Elíasson. SKRAUTFISKAEIGENDUR Loftdælur og ýmislegt fleira til fiskiræktar. Selst á kvöldin. — Kristinn Guðsteinsson, Hrisateigi 6 Sími 33252. Tveir smiðir geta bætt við sig verkum. Uppl. í síma 36021. ATVINNA ÓSKAST VBDHALD OG VIÐGERÐIR Geri við heimilistæki, saumavélar, kynditæki o m. fl. Nú er tfmi til að láta yfirfara jólaljósin. Fljót og góð afgreiðsla. Smávélavið gerðin Frakkastíg 22 kjallari. FISKA- OG FUGLAKER Stærsta úrvalið af fiska- og fugla- kerjum og búrum. Lægsta verðið. A allt ti) fiskiræktar. Opið frá kl 5—11 e. h Hraunteig 5. Sfmi 34358 Póstsendum. -ti ít rafgeymasala - rafgeymaviðgerðit og hleðsla UVllfl ðK TÆKNJVER, húsi Sameinaða. Simi 17976. TEPPALAGNIR — Teppaviðgerðir Tökum að okkur alls konar teppalagnir og breytingar & teppum. stoppum einnig 1 brunagöt Fljót og góð vinna UppL ! slma 20513 JÓLALJÓS — UPPSETNING Tökum að okkur að setja upp útiseriur f garða og á veggsvalir. Sfmi 16295 eftir kl. 6 e. h. LÁN ÓSKAST Atvinnurekendur. Verzlunarskóla nemi óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Hefur bílpróf. Sími 22524. Unga stúlku vantar vinnu strax. Sími 33361. ATVINNA I BOÐI Stúlka, verklagin, barngóð og á byggileg óskast nú eða sfðar til húsmóðurstarfa á fámennu heimili. Hátt kaup. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. TIL SÖLU Til sölu 2 ný ónotuð Skotapils á telpur 10-12 ára. Sími 32304. Konur athugið nýtt til sölu. Mjög fallegar prfvat saumaðar Terrelyne buxur á drengi, 2, 3, og 4 ára ðdýrt Sfmi 22857. Til sölu nýtt japanskt segul bandstæki (Sankyo). Verð kr. 1500 Sími 24628. Óska eftir 150.000,00 kr. láni í 3 mánuði. Góðir vextir í boði. 2 manna svefnsófi til sölu Sími Tilboð merkt lán 203 sendist afgr. Vísis fyrir 16. þ. m. 38041. KAUP-SALA KAUP-SALA JÓLATRÉ OG GREINAR Jólatré, greinar, jólatrésfætur, sériur og perur Réttarholtsvegur 3 Sími 41640.______________ _____________ SKARTGRIPIR — TÆKIFÆRISVERÐ Skartgripir úr verzlun Gottsveins heitins <°'±dsso:iar til sölu á Guðrúnargötu 2 efri hæð. Sfmi 16545. SAUMAVÉL OG SNIÐHNÍFUR Lftið notuð teygjusaumavél og sniðhnífur fyrir verkstæði eða heima- saum til sÖIu. Sími 32815 eða á staðnum Hvassaleiti 17 eftir kl. 1 í dag og á morgun.____________________________ SVEFNSÓFI TIL SÖLU Nýlegur svefnsófi til sölu Kvisthaga 16 neðri hæð. Sfmi £1297._ i ÍSSKÁPUR — &VOTTAVÉL Til sölu Westinghouse fsskápur og Rondo þvottavél. Sími 19274. HITABLÁSARI ÓSKAST Óskum eftir að kaupa eða leigja hitunartæki, sem nota mætti f nýbyggingu. — Sími 10138 eða 24621. RAFMAGNSGÍTAR TIL SÖLU Til sölu er amerískur rafmagnsgitar Lágt verð. Sími 51163 eftir kl. 7 TIL SÖLU Til sölu sérstaklega fallegir jers- eykjólar, einnig yfirstærðir, nokkr ir kvöldkjólar, nælonblússur og þröng terrylin pils. Uppl. Hamra- hlíð 25, II. h. t. v. Sími 33349. Til sölu 2 fiskabúr 24 og 30 1. Gítar og Philips útvarpstæki. Sími 36831. Til sölu hlaupaskautar nr. 43 ó. notaðir. Sími 20774 eftir kl. 5 og fyrir hádegi á daginn. Á mjög lágu verði er til sölu útlendir kjólar og kápur stærð 14-16, einnig kápa og kjóll á 12 ára. Allt sem nýtt. Sfmi 37845. 1 Gúmmíiðjunni Veltusundi 1 fá- ið þið tnna sfgildu svampgúmmf- sóla. Þeir eru endingargóðir og ómetanlegir f hálku. Til sölu útskorið sófasett. Kr. 5000.00. Efstasundi 41. Barnakarfa með himni og á hjól. um til sölu ódýrt. Uppl. í síma 35222. Til sölu borðstofuborð, ljóst. — Sími 19067. Til sölu ódýrt nýr nælon pels og amerfskur kvöldkjóll, lftið númer. Uppl. f sfma 33166. Stáleldhúshúsgögn, borð 950 kr„ bakstólar 450 kr., kollar 145 kr„ strauborð 295 kr. Fomverzlunin, Grettisgötu 31. Fatnaður til sölu: Kápa og kjóll á 13 til 14 ára, dökkblá dömu- dract 0. fl. Uppl. f sfma 40642. Sófaborð vel með farið til sölu. Verð kr. 1500. Vífilsgata 23. Sfmi 14369 Til sölu vel með farið sófasett ásamt sófaborði. Sími 33936. Amerísk smokingföt ásamt tveim ur skyrtum til sölu. Einnig dðmu- og bamafatnaður og skartgripir og silfurrefaskinn. Sími 32815 eft ir kl. 1 í dag og á morgun. Amerískir kjólar til sölu. — 1. brokadekjóll nr. 14. 2 blúndukjól- ar nr. 18. 1 ullarkjóll nr. 14. Selst ódýrt. Sími 19046. Til sölu drengjaföt á 7 ára og jakki á 10 ára. Uppl. í síma 16962. Góður barnavagn til sölu. Verð kr. 1000. Uppl. í síma 35808. BrúðarkjóII með slöri nr. 42 til sölu. Sími 31476. Nýlegur eins manns svefnsófi til sölu,' einnig Empire strauvél, Philips transistor ferðatæki. Selst ódýrt. Sími 23795 og 38181. Hoover þvottavél til sölu. Tæki- færisverð (milligerð). Á sama stað óskast plötuspilari og magasleði. Sími 37503. Rafha eldavél eldri gerð til sölu. Selst mjög ódýrt, einnig Hoover þvottavél með rafmagnsvindu sem ný. Uppl. f Álftamýri 58 1. h. t. v. Sími 15345. Grundig TK 27 segulbandstæki' til sölu. Sími 16098. Ensk kápa með skinnkraga til sölu, stórt númer. Uppl. f sima 15791. Til sölu Necchi sjálfvirk sauma vél, ársgömul f tösku með fríum armi. Sími 12787. Enskir kjólar og kápur, nýtt eða lftið notað, til sölu. Einnig dökk herraföt. Tækifærisverð. Sfmi 33183. Hjón utan af Iandi óska eftir í- búð (2 herbergi) um áramót til fjögurra mánaða. Húshjálp kemur til greina Sími 37062. Til sölu á tækifærisverði frakki jakki og buxur á dreng 11-14 ára, kápur og kjólar á dömur, meðal stærð. Sími 12091. Fataskápur, sem nýr, til sölu. Sfmi 22987. Lítið notaður ísskápur til sölu. Uppl. Blönduhlíð 27. Sími 15383. Útvarp til sölu. Sími 23301. Strauvél Armstrong, jakkaföt á 8-10 ára og kaktusar til sölu ódýrt Sími 37825. Sem nýr tveggja manna svefn- sófi (plast) til sölu á Melabraut 44 Seltiarnarnesi. Til sölu skfði og skfðaskór nr. 38. Sími 10325. Dönsk borðstofuhúsgögn (Rena- issance) til sölu. Einnig 3 ný smá borð (innskotsborð) úr teakviði. Á sama stað til sölu nylonpels og cftirmiðdagskjóll, meðalstærð. Hvort tveggja nýtt á hálfvirði Sími 16398. Údýrar kvenkápur með og án ■na til sölu Sími 41103. Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð húsgögn ■’ólfteppi. útvarpstæki o.fl Sím’ 18570 Stretchbuxur Til sölu eru stretch buxur (Helanca ull og nylon) f svörtum, bláum og grænum litum mjög ódýrar og góðar. Stærð 6—46. Sími 14616. Raft; I í úrvali. Verzlið þar s-w~ viðgerðarþjónustan er beaa. - ■ RAFRÖST h.f., Ingólfsstræti 8. - Sfmi 10240.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.