Vísir - 16.01.1965, Blaðsíða 11

Vísir - 16.01.1965, Blaðsíða 11
17.30 18.30 20.00 20.20 20.50 22.10 22.25 23.30 Barnatími Fræg söngkona syngur: Rita Streich „Klukkurnar kólflausar standa: Heimir Steinsson stud. theol. flytur erindi um aðkomuna að Skriðu klaustri 1597. Kórsöngur: Karlakór Akur eyrar. Söngstjóri: Áskell Jónsson. Einsöngvarar: Halla Árnadóttir, Jóhann Daníelsson og Jóhann Kon ráðsson. Pfanóleikari: Guð mundur Jóhannsson. Kaupstaðirnir keppa: Akra nes og Isafjörður VI. Iþróttaspjall Danslög Dagskrárlok 12.30 13.00 14.00 14.30 17.00 18.00 18.55 19.00 19.15 19.30 Sjónvarpið Laugardagur 16. janúar 10.00 Barnatími. 12.00 Roy Rogers 20.30 21.30 22.30 23.00 23.15 My Little Margie Country America Star Performance íþróttaþáttur Efst á baugi American Bandstand Chaplain's Comer Fréttir. Social Security in action Fræðsluþáttur Perry Mason: Fjárkúgun er höfð í frammi við mann nokkurn af eiginkonu hans og frænda en þegar sak- laus ritari er sakaður um morð tekur Perry til sinna ráða. Desilu Playhouse: Ást ungra hjónaleysa virðist ætla að fá skjótan endi vegna yfirvofandi stríðs- hættu Gunsmoke King of Diamonds Fréttir N.L. Playhouse: „Manna- # # ^ STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir sunnudaginn 17. janúar. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Reyndu að fara bil beggja og komast að samning um og samkomulagi, einkum í þeim málum, sem snerta fjöl skylduna. Þú ættir að hafa heppnina með þér í ýmsum framkvæmdum fyrri hluta dags ins. Nautið, 21. apríl til 21. maí Þér kann að verða á smávægi- leg skyssa, mest fyrir fljótfæmi sem þó verður unnt .að kippa í lag, ef þú snýrð þér tafar laust til réttra aðila. Gættu þín í peningamálum og verzlunar viðskiptum. Tvfburamir, 22. mai til 21. júní: Ýmiss mál krefjast skjótr- ar afgreiðslu, og hætt er við að eitthvert þeirra verði útundan, nema þú skipuleggir störfin strax að morgni. Þú ættir að taka til greina hógværa og ein læga gagnrýni. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí Það kveður að þér, þegar í harðbakkann slær, og þess þarftu við síðari hluta dagsins, því að þá verður í mörgu að snúast. Gættu þess að segja ekki eða gera neitt í fljótfærni, hugsaðu málin. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst Beittu stillingu og lagni í vissu máli, sem þú færð til meðferð ar, og kynntu þér sem bezt sjónarmið allra aðila. Treystu ekki um of á heppni þína í við skiptum. Farðu gætilega í um ferðinni. Meyjan, 24. ágúst til 24. okt. Margar blikur á lofti, örðugt að stýra á milli skers og báru í tilfinningamálum, en þó óhjá kvæmilegt, eigi ekki allt að fara í strand — í bili. En þú ættir að hafa heppnina með þér á við skiptasviðinu. Vogin, 24. sept til 24. okt. Undirbúðu rólega helgi, svo að þú getir hvflt þig, komdu því af, sem kallar helzt að og sláðu svo hinu á frest í bili. Vinur af gagnstæðu kyni leitar sam- bands við þig og ættirðu ekki að torvelda það. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv. Farðu gætilega í einkamálum þar er ekki allt sem sýnist. Taktu gagnrýni með stillingu og athugaðu að hve miklu leyti hún hefur við rde||&*fty8jast Það er margt, sem getur skýrzt þegar á daginn líður. Bogmaðurinn, 22. nóv. til 20. des.: Þú ættir ekki að hika við að láta hugboð þitt ráða í hjart ans málum — laugardagurinn er einn af hamingjudögum þín um þennan mánuð. Láttu ekki úrelta fordóma hindra þig og óttastu ekki umtal. Steingeitin, 20. des. til 20. jan.: Morguninn erfiður, síðari hluta dagsins gengur hins veg ar margt að óskum, ef þú áttar þig á hlutunum og grfpur tæki færin. Og kvöldið á að geta orðið skemmtilegt, ef þú heldur öllu í hófi. Vatnsberinn, 21. jan. til lö. fébr.: Þú ert að öílum líkifid um í vafa um eitthvað og tef ur það aðkallandi ákvarðanir. Þó að nokkur vandi sá á hönd um, kemst þú ekki hjá að taka afstöðu og sennilega er þetta ekki mjög alvarlegt. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Gleymska þfn, eða sá á vani að skjóta sér undan á- kvörðunum, getur komið þér í koli. Það er ekki vfst ,að þér standi alltaf til boða, það sem þú átt kost á nú. Og þá máttu sjálfum þér um kenna. veiðar.“ Sagan gerist rétt fyrir heimsstyrjöldina sið- ari og greinir frá manni, sem gert er að játa á sig tilræði við Hitler að undir lagi Breta. Sunnudagur 17. janúar 12.00 Chapel of the Air 12.30 All Star Theater 13.00 This is the Life 13.30 Pro Bowlers Tour 15.00 The Christophers 15.15 Sacret Heart 15.30 Wonderful World of Golf 16.30 Sky King 17.00 The Big Picture 17.30 Canada Travel Film 17.45 Air Force News Review 18.00 Disney Presents 19.00 Afrts News 19.15 Encyclopedia Britannica 19.30 Bonanza 20.30 Current Events 21.30 Ed Sullivan 22.30 The Glynis 23.00 Afrts Final Edition News 23.15 N.L. Playhouse: „Troca dero.“ Séra Sigurður Haukur Guðjóns- son. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Messa kl. 5. Séra Óskar J. Þorláksson. Barnasam koma kl. 11 að Fríkirkjuvegi 11. Séra Óskar J. Þorláksson Kirkja óháða safnaðarins. Messa kl. 2 eftir hádegi. Barna- spurningar eftir messu. Öll ferm- ingarböm ársins komi til kirkju og æskilegt að foreldrar kæmu með þeim. — Sr. Emil Björnsson. Árnað heilla FUNDAHÖLD Messur á morgun Hafnarfjarðarkirk Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Nesprestakall: Bamasamkoma í Mýrarhúsaskóla kl. 10. f.h. Séra Frank M. Halldórsson. Háteigsprestakali: Barnasam koma í hátfðasal Sjómannaskól ans kl. 10.30. Sérav Arngrímur Jónsson. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðarson. ' > Ásprestakall: Barnasamkoma 30kl. ?1B árdegis í Laugarásbfói. Almenn guðsþjónusta kl. 11 á sama stað. Séra Grímur Gríms- son. Kópavogskirkja: Messa kl. 2. Æskilegt að foreldrar fermingar barna komi með þeim. Barnasam koma kl. 10.30. Séra Gunnar Ámason. Fríkirkjan: Messa kl. 5 e.h. Sr. Þorsteinn Bjömsson Neskirkja: Barnamessa kl. 10 og messa kl. II. Fólk er beðið að athuga breyttan messutíma. Séra Jón Thorarensen. Grensásprestakall: Barnasam koma kl. 10.30. Messa kl. 2. Væntaniegum fermingarbörnum og aðstandendum þeirra er sér staklega boðið til messu. Séra Felix Ólafsson. Haligrímskirkja: Barnasam- lcoma kl. 10. Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa ki. 2. Séra Jakob Jónsson. Bústaðaprestakall: Barnasam koma í Réttarholtsskóla klukk- an 10.30. Guðsþjónusta klukkan 2. Fermingarbörn og foreldrar þeirra sérstaklega beðin um að mæta. Séra Ólafur Skúlason. Langholtsprestakall: Barnaguðs þjónusta kl. 10.30. Séra Árelíus Níelsson. Messa kl. 5. Ræðuefni: Fermingarbarnið og heimilið. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar Fundur í Réttarholtsskóla mánu dagskvöld kl. 8.30 — Stjórnin. Bnæðrafélag Dómkirkjunnar heldur skeiwnr og útbreiðslu- fund í TjamáJlr/B, uppi, (Oddfell owhúsinu, Vonarstræti 10) sunnu daginn 17. jan. 1965 kl. 20.30. Séra Gfsli Brynjólfsson flytur er indi, myndasýning, kórsöngur o. fl. — Stjórnin. • FRÆGT FÓLK Fyrir skömmu var upplýst eitt af stærstu svindlmálum, sem upp hefur komizt í sam bandi við smurðlinga eða múm- fur. í heila öld hefur almenning ur verið hafður að ginningarfífl um. Þrjátíu smurðlingar, sem prinsinn af Wales, sfðar Ját varður konungur VII. kom með heim til London frá Egypta landi, eru sviknir. Þrír brezkir vísindamenn uppgötvuðu svindl ið. Fundur þessara 30 smurðl inga 1869 var álitinn stórfrétt og það voru skrifuð vísindaleg verk á grundvelli hennar. Smurðlingarnir hafa dreifzt uns allt Stóra Bretland og öllum söfnum og stofnunum sem hafa smurðlinga, hafa verið send fyr irmæli um að rannsaks þá ná- kvæmlega, sex smurðlinganna eru týndir. Prinsinn af Wales var sannfærður um að þeir væru ósviknir þegar hann kom aftur til Bretlands úr hinni opinberu heimsókn sinni. Nú leikur eng inn vafi á því, að smurðlingarn ir voru settir inn í grafhvelfing una íil þess a>5 hafa áhrif á hinn konunglega gest, segir einn vfsidamannanna. Því var þannig komið fyrir að gröfin var uppgötvuð einmitt þegar prinsinn af Wales var á staðn um. Það geur ekki leikið neinn vafi á að forstöðumaður Forn leifafélagsins, sem uppgötvaði gröfina var ábyrgur fyrir svik unum. Það hefur nefnilega kom ið í Ijós að nokkrir smurðling anna eru frá eldra keisaratíma- bilj en sú gröf, sem þeir fundust í. 2. jan. voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þor Iákssyni í Dómkirkjunni ungfrú Dagbjört Steina Friðsteinsdóttir og Jón Hannes Helgason. Heim ili þeirra er að Sörlaskjóli 68. (Ljósm. Studio Guðmundar). Sunnudaginn 10. jan. voru gef in saman í hjónaband í Krists kirkju, Landakoti, ungfrú Helga S. Guðmundsdóttir, Lynghaga 22 og Pablo Hausmann viðskiptafr. Barcelona. (Ljósm. Studio Guð- mundar.) 23. des. voru gefin saman í hjónaband í Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni, ungfrú Erna Greggs, hjúkrunarnemi, Blönduhlíð 27 og Carl Green. Heimili þeirra er að West Chest er, Pennsylvania Bandaríkjunum (Ljósm. Studio Guðmundar) SOME VACATION/ ALWAYS DRESSING FOR DINNSR. PLEASE, VaFSANG, CAN'T VOU FORSET . YOUK HUMBLE 1 BESINNINSS? V í S IR . Laugardagur 16. janúar 1965 Nýlega voru fefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níels syni ungfrú Þórey Eyjólfsdóttir og Benedikt Steindórsson, Ljós- heimum 22. (Ljósm. Studie Guð- mundar). Geysihá upphæð í gimsteinum fer að þurfa alltaf að skipta um urðu et^ki gleymt því hvað þú aðu á framkvæmdastjórann, það í hendur annarra. Er það nú frí föt fyrir kvöldverð. Wolfang, get ert kóminn af lágum stigum. Kall er búið að ræna okkur. ». jíssm borgin í dag borgin í dag borgin í dag n?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.