Vísir - 16.01.1965, Blaðsíða 14

Vísir - 16.01.1965, Blaðsíða 14
74 VlSIR . Laugardagur 16. janúar 1965 i H M INR V L S N ít! GAMLA Blð Glæpahringurinn (The Crimehusters) Amerísk sakamálamynd Mark Rickman — Carol Rossen Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Börn Grants skipstjóra Sýnd kl. 7 AUSTURBÆJARBIÚ 1?384 Mondo-Nudo Hinn nakti heimur, heims fræg ítölsk kvikmynd í litum Tekin í London París, New York Tokíó og víðar. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 HAFNARBlÓ 16444 Hrafninn Spennandi ný Cinemaspopeiit- mynd. — Bönnuð börnum inn an 16 ára. — Sýnd kl. 5, 7 og 9 KÓPAVOGSBlÓ 41985 u r “FLIOHT FROM ASHIYA" IRICHARD WIDMARK YVL ORORSR OHAKtViS RWnmm Hetjur á háskastund (Stórfengleg oj. dtai spenn andi ný. amerisk tnynd i litum og Panavision. er lýsir starfi hinna fliúgand' hiöreunar- manna sem lesaia Iff sitt i nættu ti! l ss að standa við einkunnarorð sln .Svo aðrir megi lifa" Sýning ’ 5 7 og 9. STJÖRNUBfÓ 18936 Fridagar i Japan Afar spennandi og bráð fynd in ný amerísk stórmvnd t lit um og Cinemascope Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 íslenzkur texti NORIT FILTER HVAÐ ER NORIT FILTER TÓNABÍÓ 11182 %IAME5 BOND «9«ntOT7.. I ■runffirrrTiirTri'ir 'fi'i' h unn— IAN fUMINU S Dr.No '”7' ' Heimsfræg ný. ensk sakamála- mynd 1 litum gerð eftir sam- nefndri sögu hins heimsfræga rithöfundar Ian Flemings Sag- an hefur verið framhaldssaga 1 Vikunni Myndin er með fs- lenzkum texta Hækkað verð Sýnd kl. 5 op 9 Bönnuð innnn IP ára NÝJA BÍÓ ritá Fangarnir i Altona („The Gondemned of Altona") Stórbrotin og afburðavel leikin Itölsk-amerísk stórmynd. Sophia Loren Maximilian Schell Fredric March Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ STOÐVIÐ HEIMINN Sýning i kvöld kl 20 Mjallhvit Sýning sunnudag kl. 15 Uppselt Hver er hræddur við Virginiu Woolf? Sýning sunnudag kl. 20 Aðgangur bannaður innan 16 ára. AðvöníHimiðasalan er opin frá kl 13 15-20 Sími 11200 LAUGARASBIO Ævintýri i Róm Ný. dmerisk -itormyncl i litum með úrvalsleikurunum Troy Donahue Angil Dickinson Rossano Braz Susanne Pleshettes Islenzkur skýringartexti Sýnd kl. 5 og 9. Miða.;a!a frá kl. 4 WKÍAyÍKUg Ævintýri á góngufór Sýning í kvöld kl. 20,30 Uppselt. Sýning þriðjudagskvöld kl. 20.30 Uppselt. Næsta sýning miðvikudagskvöld Uppselt. Næsta sýning fimmtudag Vanja frændi sýning sunnudagskvöld kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er op in frá kl 14. Sími 13191 HÁSKÓLABfÓ 22140 Sæluvika (Fun in Acapulcö). Ný amerísk söngva- og dans- mynd i litum. ' ' '!“1 Aðalhlutverkið leikur og syng- ur hinn óviðjafnanlegj Elvis Presley. Sýncj kl. 5, 7 og 9. Aukamynd í litum: Lofíleiðir landa á milli. ÍVfntun p prentsmlftja 6. gúmmfsUmplagerft Efnholtl 2 - Slml 20960 ra Á ■n O lí* c_ r o> «• 1? O 3 r— 1 ^ —< 5* -n 'A cn *■* TT —4 =• a o‘> 3 m tn C U) ■o o ^ "4 • Q “O AUGLYSINGA TEIKNUN ÁSTMAR ÓLAFSSON simi 30250 www\ BÍLABÓNUN HREINSUN BÓNUN OG HREINSUN VÖNDÚÐ VINNA • PANTIÐ TIMA EILABÓNUN, HVASSALEITI 27 "SIMI 33948 ÚTBOÐ Tilboð óskast í jarðvinnu við grunn Norræna hússins í Reykjavík. Útboðsgagna má vitja á verkfræðistofu Almenna byggingafélagsins, Suðurlandsbraut 32. LÖGTÖK Að kröfu gjaldheimtustjórans f. h. Gjaldheimt- unnar í Reykjavík og samkvæmt fógetaúr- skurði, uppkveðnum 6. þ. m., verða lögtök látin fara fram fyrir vangreiddum útsvörum og kirkjugarðsgjöldum, álögðum við aukaá- lagningu í desembermánuði 1964, ásamt drátt- arvöxtum og kostnaði, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar verði gjöldin eigi að fullu greidd innan þess tíma. Yfirborgarfógetinn í Reykjavík, 12. janúar 1965 Kr. Kristjánsson. AÐSTOÐARMENN í VEÐURSTOFU Veðurstofa íslands mun efna til námskeiðs fyrir þá, sem vilja læra aðstoðarmannsstörf í veðurstofu. Verði næg þátttaka, hefst nám- skeiðið væntanlega mánudaginn 25. janúar. Kennsla fer fram tvisvar til þrisvar í viku frá kl. 17—19 og er ókeypis. Próf verður að nám- skeiði loknu, og geta þeir, sem beztum árangri ná, gert ráð fyrir að fá vinnu í Veðurstofunni. Umsóknir um þátttöku skal senda skrifstofu Veðurstofunnar, Sjómannaskólanum, Reykja- vík, sem gefur allar nánari upplýsingar. Veðurstofa íslands ÚTSALA hjá Andrési Úfsnlan, sem beðið er eftir HERRADEILD (II. hæð): Karlmannaföt .... Verð frá kr. 500,00 — 1990,00 Rykfrakkar.....frá kr. 600,00 Vetrarfrakkar.frá kr. 1200,00 Stakir jakkar og buxur. HERRADEILD (I. hæð): Karlmannaskyrtur, allar stærðir verð frá kr. 95,00 Karlmannaskyrtur, Nylon.... — — — 225,00 Drengjaskyrtur.............. — — — 75,00 Drengjapeysur.................... ___ 195,00 Karlmannapeysur............. — — _ 326,00 Skyrtupeysur..................... ___ 134,00 Terylene herrabindi á............. — — 75,00 DÖMUDEILD (I. hæð): Kvenkápur, ný sending. Dragtir................ Blússur ............... Peysur .. ............. Pils................... Kvenúlpur .. .. .. .. .. Komið, skoðið, og þér munuð Laugaveg 3 kaupa. verð frá kr. 500,00 _ _ _ 150,00 - - - 295,00 - - - 195,00 - - - 695,00

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.