Vísir - 16.01.1965, Blaðsíða 13

Vísir - 16.01.1965, Blaðsíða 13
v i s iK . Laugaraagur 16. januar ihbs 73 SPiLAKVOLD hefur spilakvöld í Sjálfstæðishúsinu opnar kl. 8.00, mánudagskvöld kl. 8.30 e. h. Húsið opnað kl. 8.30 DAGSKRÁ: 1) Félagsvist. 2) Ávarp: Frú Geirþrúður Bernhöft cand. theol. 3) Bonniesystur skemmta. Mörg og góð verðlaun veitt. Spilakvöldið er bæði fyrir karla og konur og féiagskonur geta tekið með sér gesti. — Kaffidrykkja og dans. S t j ó r n i n !§|$TÚ LKUR-KÖN UR RÆSTINGAKONA — ÓSKAST í Nýja Bíó. Uppl. gefur húsvörðurinn. lllÍlijiillllÍlÍÍÍÍMÍI BÍLSKÚR — ÓSKAST Bflskúr eða annað hentugt pláss óskast undir tómstundastarfsemi í Vesturbænum. Sími 20076 milli kl. 6—7 í kvöld. HERBERGI TIL LEIGU Til leigu I Vogunum stórt herbergi með innbyggðum skápum og eldhúsi ásamt þvottahúsi og síma. Tilboð sendist blaðinu merkt „Vogar — 685“ byrjuð HATTABÚÐIN HULD Kirkjuhvoli. HÚSNÆÐI — ÓSKAST 60—100 ferm. húsnæði óskast undir léttan iðnað fyrir 1. sept. Tilboð sendist augl. blaðsins merkt „Teppagerð". MEINGERNINGAR BARNAGÆZLA VIII einhver barngóð kona taka að sér að gæta tveggja bama í 3—4 mánuði, frá 9—12 eða frá 1—5 á daginn. Gott kaup. Upplýsingar í síma 31430. Hreingemingar. Vanir menn fljót og góð vinna. Sími 23714, Hreingerningar. Vanir. menn. — Sími 36683. Pétur. lilllllllllillllll BIFREIÐAEIGENDUR Viðgerðir á 4—5 manna bílum. Hringið í sima 18352. SMURT BRAUÐ OG SNITTUR Kalt borð smurt brauð og snittur. Brauðskálinn Langhoitsvegi 126. Sími 37940 og 36066. VATNSKASSAVfÐGERÐIR Hef opnað aftur vatnskassaviðgerðaverkstæði í Skipholti 8, inngang- ur frá Stangarholti. Heimasími 20627. TRÉVERK — SKÁPASMÍÐI Getum bætt við okkur smíði á eldhúsinnréttingum, skápum o. fl. Smíðum m. a. úr plasthúðuðum viðarplötum í viðarlíkingu og fleiri litum. Sími 41309. HÚ S A VIÐGERÐ ARÞ J ÓNU ST AN Utvegum einfalt og tvöfalt gler. Önnumst einnig glerísetningar og alls konar húsaviðgerðir. Sími 11869. TILKYNNING Nr. 1/1965. Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á fiski í smásölu, og er söluskattur innifalinn í verðinu: Nýr þorskur, slægður: Með haus, pr. kg.......................Kr. 5,30 Hausaður, pr. kg........................— 6,60 Ný ýsa, slægð: Með haus, pr. kg.......................Kr. 7,20 Hausuð, pr. kg..........................— 9,00 Ekki má selja fiskinn dýrari, þótt hann sé þverskorinn í stykki. Nýr fiskur, flakaður án þunnilda: Þorskur, pr kg..............................Kr. 13,70, Ýsa, pr. kg. ................................— 17,00 Fiskfars, pr. kg.............................— 17,50 Reykjavík, 13. janúar 1965. Verðlagsstjórinn. Kvöldvaka Ferðafélag íslands heldur kvöldvöku í Sigtúni miðviku- daginn 20. janúar. Húsið opnað kl. 20. Fundarefni: 1. Endursýndar verða litkvikmyndimar Sveitin á milli sanda, teknar af Ósvaldi Knudsen. 2. Amarstapar. (Mynd um íslenzka öminn) eftir Magnús Jóhannsson. 3. Myndagetraun, verðlaun veitt. 4. Dans til kl. 24. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlunum Sigfúsar Ey- mundssonar og isafoldar. ,Verð kr. 40,00. Handsetjari og bókbindari Óskum að ráða einn handsetjara og einn bók- bindara nú þegar. PRENTSMIÐJAN EDDA h.f. Félog ungra Sjálfstæðismánna: VESTMANNAEYJUM boðar til Helgarráðstefnu, er hefst kl. 12, sunnudaginn 17. þ. m. í samkomuhúsinu. RÆÐUMENN: HÚSNÆÐISMÁL: Þorvaldur Garðar Kristjánsson, alþm. ATVINNUMÁL: Guðm. H. Garðarsson, viðskiptafr. BÆJARMÁL: Guðlaugur Gíslason, alþm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.