Vísir - 09.02.1965, Síða 16

Vísir - 09.02.1965, Síða 16
VÍSIR Þriðjudagur 9í febrúar 1965 Strokumenn frá Gunn- ursholti hundteknir á Selfossi 1 gær barst lögreglunni til- kynning um að tveir vistmenn hefðu strokið af hælinu í Gunn- arsholti, en þar eru drykkju- sjúklingar hafðir til meðferðar og lækninga. Var einnig haft samband við lögregluna á Selfossi og tókst henni að handsama flóttamenn- ina þegar þeir ætluðu sér f gegn um þorpið áleiðis til Reykjavík- ur. Mennimir voru fluttir sam- stundis austur að Gunnarsholti aftur. Rolls-Royce 400 rædd / Reykjavík Koupa Loftleiðir tvær vélur til viðbótur uf Cuitadair-flugvélaverksmiðjunni? Fulltrúar Loftleiða og Canadair-flugvélasmiðj- anna sitja nú á degi hverjum við samninga- borðið suður á Reykja- efnið er flugvélakaup víkurflugvelli í hinum Loftleiða, sem væntan glæsilegu skrifstofum jeg em Loftleiða þar. Umræðu- Loftleiðir hafa nú átt tvær Canadair-flugvélar síðan í haust, en fyrri vélin kom hing að í maí s. 1. Hafa vélamar lfkað mjög vel, bæði af far- þegum og starfsmönnum og Framh. ð bls. 6. Mynd þessi var tekin f bækistöð Loftleiða á ReykjavíkurflugveHi af nokkrum fulltrúa kanadísku flugvélaverksmiðjanna Canadair þar sem þeir vora að halda til fundar við stjóm Loftleiða og ræða við þá um möguleikana á kaupum á tveimur risastóra faregaflugvélum til viðbótar. Á myndinni sjást talið frá vinstri: Mr. P. E. Heybrook, Mr. R. F. Conley formaður samninganefndar og sölustjóri Canadair, Mr. R Schuttevaer frá fyrirtækinu Lockheed í Bandaríkjunum, sem sér um viðhald Loftleiðavélanna, Mr. Max Helzel einnig frá Lockheed, Mr. F. C. Lazier frá Canadair, þá kemur Jóhannes Ámason verk- fræðingur hjá Loftleiðum og Mr. Tommy Dance eftirlitsmaður hjá fslenzku Flugmálastjóminni. Þing NorðurlandaráSs sett á laugardaginn 23 erlendir ráðherrar. Dagskrá fundarins rakin Nú er allt undirbúið undir þinghald Norður- landaráðs í Reykjavík, sem á að hef jast á laug- ardaginn. Má búast við, að fyrstu fulltrúamir fari að koma nú á fimmtudaginn. Dagskrá fundahaldanna er þegar ákveðin og þau sam- kvæmi og fundir sem haldnir verða. er nú ljóst, að erlendir sem hingað koma verða Það gestir miblu fleiri en í fyrstu var áætlað. Fyrst var talið að þeir yrðu ekki fleiri en um 180 en nú er sýnt, að þeir verða um 250. Virtist þessi óvænta fjölgun ætla að skapa | hafa náðst við stúdenta sem búa I meðan og búa fleiri saman í nokkr- húsnæðisvandamál. En svo virðist á görðunum, að þeir gangi úr rúmi um herbergjum sfnum. sem allt hafi tekizt að leysa. Hef- fyrir erlendum gestum. Munu Fundur Norðurlandaráðs hefst ur það m.a. orðið úr, að samn'ingar I stúdentarnir þá þrengja að sér á | með fundi formannaráðs klukk- an sex síðdegis á föstudag. Ekki verða þó allir fulltrúamir mættir þá. Eftir því sem bezt er vitað munu 23 ráðherrar af hinum Norðurlandaþjóðunum koma hing- Framh. á bls 6 Verðlaun ætti aðeins að veita ungum og efnilegum mönmm Samtol Vísis í morgun við William Heinesen n«u. . - - *i í morgun átti Visir simtal við færeyska skáldið William Heinesen, en hann býr f húsi sínu í útjaðri Þórshafnar. Blað- ið óskaði honum til hamingju með verðlaun Norðurlandaráðs og spurði hann, hvers vegna hann kæmi ekki á fund Norð- urlandaráðs til þess að taka á móti verðlaununum. — Ég get það ekki, sagði Heinesen, af - persónulegum á- stæðum. Ferðin tekur svo lang- an tíma, ég þyrfti fyrst að fara með skipi til Hafnar, síðan með flugvél til Reykjavíkur og svo TOLLA LÆKKUN A VÉLUMIVÆNOUM Á fiskiðnaðarvélum lækkar tollurinn nú í 10% 1 gær lagði fjármálaráðherra, Gunnar Thoroddsen, fram frumvarp á Alþingi um, að toll ar á fiskiðnaðarvélum verði lækkaðir um 25% eða úr 35% í 10%. Ennfremnr sagði ráð- herrann, að gert væri ráð fyrir að lækka tolla á véíum og tækj um, sem notuð væru við út- flutningsframleiðslu og fram- leiðslu yfirleitt. En inn í þær breytingar hefðu snunnizt víð- tækar breytingar á tollskránni, og þess vegna hefði ekki verið hægt að flytja frumv. um þær lækkanir nú þegar. En þar sem vertið væri nú að hefjast og atvinnuvegunum nauðsyn á að flytja þessar vél ar inn nú strax, þá hefði orðið að ráði að gera possa sérstöku breytingu. Sagðist ráðherrann vona, að frumvarpið fengi skjóta af- greiðslu á Alþingi. aftur með sömu samgöngutækj- um til baka. Og ég er nú að skrifa atriði, sem ég á ekki svo gott með að taka mig upp frá. — Það hefur verið sagt, Heinesen að þér væruð ef til vill ófús á að koma á norræna ráðstefnu vegna þess, að Fær- eyjar fengju ekki að eiga sinn sess þar eða fána. Er nokkuð til í þvf? — Ne'i, það er ekki þess vegna. Ástæðan er einungis sú sem ég nef:-.'.i. Hins vegar veit ég vel um það, að það hafa komið fyrir leiðinleg atvik, vegna þess að sóma Færeyja hefur ekki verið gætt á norræn- um ráðstefnum. Ég held hins vegar að það hefð'i ekkert komið til greina hér. Ég fæ verðlaunin sem danskur rithöfundur, enda skrifa ég allar bækur mínar á 'dönsku. — Já, þér skrifið á dönsku líkt og Gunnar Gunnarsson? — Nei, ekki er það nú alveg sambærilegt, því að Gunnar varð að læra málið frá rótum. En það vill nú svo til að móðir mín var dönsk og danska er þannig mitt móðurmál. — Hvernig líkaði yður annarg að fá þessj verðlaun og hver William Heinesen er afstaða yðar til verðlauna- veitinga? — Ég var auðvitað mjög glaður að fá þessa viðurkenn- ingu og lö met hana mikils. Ég hef heyrt að Svíinn, sem deildi verðlaununum með mér sé líka mjög glaður yfir því. En annars finnst mér þetta ekki rétt að- Framh. á bls. 6

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.