Vísir - 23.04.1965, Side 2

Vísir - 23.04.1965, Side 2
VIS IR . Föstudagur 23. apríl 1965. Allt tll málninga r fná S|öfn POLYTEX Polytex plasfmálningm er endingar- góð, falleg og litaval afar fjölbreyff. Polytex plastmálningin er kjörin til að prýða yeggi innanhúss. Polytex plastmálningin er ennfremur notuð sem rykbindingarefni undir gólf- málningu og sem utanhússmálning á múr. Polytex plastmálningin þorn- ar fljótt, þekur vel og er mjög auð- veld í meðförum. © HEX Rex skipamálningu má nota jafnt á tré og járn. Húseigendum skal bent sérstaklega á, að Rex skipa- málning er sterkasta og þar af leið- andi ódýrasta þakmálningin. Þeim fjölgar ört, sem nota Rex skipa- málninguna til að prýða og vernda húsið. Þér getið valið um eftirtalda liti: hYÍtt, Ijósgrátt, rautt, grænt, gult, svart, rústrautf, brúnt og b.látt. r|x qlíumhlning SJÖFN AKUREYR' m (siöfrv) Rex olíumálning er einkum ætluð á eldhús, baðherbergi, glugga og hurðir innanhúss. Ennfremur er Rex olíumálningin notuð sem undir- og yfirmálning fyrir spartl og sem grunnur undir lakk. Margar gerðir ávallt fyrirliggjandi; afgreitt í VÍ — 6 Iítra dósum. Vér höfum ennfremur á boðstólum Rex utanhússmálningu og Rex háglans, sem er syntetiskt Iakk. úretan Úrefan lakk er notað, þar sem kraf- izt er mikils slitþols — á stigum, í þvottahúsi, á gólfum, á Yeggjum, sem þarf að Yernda sérstaklega fyr- ir hnjaski og óhreinindum. Þetta lakk hefur mikla hörku og veitir gott viðnám gegn kemikalium. Þornar á 3 — 4 tímum við herberg- ishita. Úrefan lakk fæst í eftirtöld- um litum: hvítt, grátt, móbrúnf, mó- grænt og glært. Ennfremur framleiðum við kalt trélím, Rex 9 plastlím, gólfdúkalím, plastílegg, ileggskítti, kítti, spartl, terpentínu, fernisolíu, þurkefni og línolíu. Kári skrifar: Fyrir nokkru las ég hér i dálkn um stutt bréf frá bílstjóra þar sem hann fór nokkrum orðum um olíufélögin. í þessu bréfi var einkum rætt um þjónustu ollufélaganna hvað þenzínsölu varðar og fundið að því að ekki skyldi .vera hægt að fá keypt benzín t.d. hér í Reykjavík eftir venjulegan lokunartíma. SKRÚFAÐ FYRIR VATNIÐ Þetta rifjaðist Uþp fyrir mér, er ég var að þVó Bflinn minn á einni stærstu benzínstöð borgar innar á annan í páskúm. Ég var nýkominn úr ferðalagí og erfitt var að greina hvaða litur væri á bílnum fyrir aur, svo ég á- kvað að skreppá ihn á þVótta- plan og skola af bílnum. Svo skeði það sem ég hef aldrei trú að fyrr en ég reyndi. Þegar ég var hálfnaður að þvo bílinn birt ist einn af starfsmönnum stöðv arinnar og skrúfaði fyrir vatnið. Og eftir stóð ég með kústinn í hendinni og bíllinn nýþveginn á annarri hliðinni, en útataður í aur á hinni. LOKAÐ A MlNÚTUNNI Þegar þetta skeði var klukkan nákvæmlega sex og benzínstöð inni lokað. Það virtist ekki skipta neinu máli þó ég væri hálfnaður við ao þvo bílinn, fyrir vatnið var skrúfað á slag- inu sex. Ég hefði aldrei trúað því að óreyndu að nokkurt fyrir tæki, sem kallast á þjónustu fyrirtæki gæti leyft sér slíkt. Auðvitað þurfa mennirnir að komast heim og ef til vill er það nauðsynlegt fyrir olíufélögin að skrúfa fyrir vatnið, þegar sjálfri benzínstöðinni er lokað, en að skrúfa fyrir vatnið hjá mönnum sem eru hálfnaðir við að þvo, án þess að segja svo mikið sem eitt orð til skýringar er einum of mikið af því góða. Væri ekki ráð fyrir þetta olíufélag að taka upp þann sið að setja upp skilti þar sem á stæði að þvottaplan- inu yrði lokað á ákveðnum tima, svona ca. stundarfjórðung áður en skrúfað er fyrir, ef olíufélag ið á annað borð treystir sér ekki til að veita þeim bifreiðaeigend um sem svo óheppnir eru að vera að þvo bíla sína um lokun- artíma ,svo mikla þjónustu að nota vatn I fimm mínútur eftir lokunartíma. G. B. AÐ KYNNA SIG I SÍMA Hér koma svo að lokum nokkr ar línur frá einum „kollega“ mln um, sem margir hafa gott af að lesa. J.P. skrifar: Það er undarlegur ósiður, sem Islendingar hafa tamið sér. Þar á ég við að þeir geta aldrei lært að kynna sig I síma. Þetta verð um við blaðamenn oft varir við. Það er hringt á blaðið og síma stúlkan segir að viðkomandi sé úti I bæ, en spyr hvort ekki megi taka skilaboð, sem hægt er að skrifa á þartilgert eyðublað og setja á ritvél blaðamanns- ins. En þessari spurningu síma- stúlkunnar er oftast illa tekið. Hvers konar óþarfa hnýsni er þetta í stúlkunni? Síðan hringir þessi aðili kannski með hálftíma millibili allan daginn án þess að ná I þann sem spurt er ftir. Mér finnst það sjálfsögð skylda að þegar menn hringja, að þá eigi þeir að segja til nafns síns. það er auðvitað lang auðveld- asta leiðin til að ná í ákveðna persónu að láta liggja skilaboð um hver hafi hringt, því þá er hægara að aðilarnir nái tali af hvor öðrum. Blómabúöin Hrisateig 1 símar 38420 & 34174 aMiTWBlWTMBBBMMaS Hverl sem þér farið, og hvenær sem þér fariö, lýkur* undiPbúningi feröarinnar með ferðaslysalryggíngu frá „Almennum". Sfminn er 17700. Góða ferðl ALMENNAR TRYGGINGARf PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SfMI 17700

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.