Vísir - 26.04.1965, Blaðsíða 9

Vísir - 26.04.1965, Blaðsíða 9
V í S IR . Mánudagur 26. aprfl 1965. 21 Samtal við Ingvar Framhald af bls. 15. — Hvaö er helzt til ráða, þeg ar svona erfiðleikar koma yfir? — Það er nú ekki auðvelt að finna ráðin. Bezta úrbótin væri það ef hægt væri að koma upp einhverjum léttum iðnaði. Þarna er nú í byggingu læknabústaður. Félagsheimili var einnig í smíði, en varð að hætta við það, þar sem fé skorti. En það er mjög erfitt að skapa aukna atvinnu þegar sjálfa undirstöðuna fisk- inn eða síldina vantar. Allt bygg ist á sjávaraflanum í plássum eins og Skagaströnd. Og maður heldur áfram að vona, að útgerð in eigi eftir að rétta við. Síldar verksmiðjan stendur þarna og er gerð klár á hverju vori til að taka á móti afla. Fyrir þremur árum bræddum við lítilsháttar f henni. Við gerum hana enn klára og vonum sem fyrr að síld in fari aftur að sýna sig. Og menn tala um það, kannski er það bara hjátrú, að sildin fylgi á eftir hafísnum. Þannig segja menn að þetta hafi verið í gamla daga. Ef hún kæmi aftur, þá myndi aflt breytast til batnað ar aftur á Skagaströnd og allir erfiðleikar þá fljótt verða gleymdir. Viðtal við Kalmann Framh. af bls. 16 — Telur þú að tilkoma ís- lenzks sjónvarps geti stuðlað að því að fólk un'i betur í sveit- um? — Já, tvímælalaust og þess vegna álít ég að hraða ætti því eftir föngum að það nái til ailra landsmanna, eftir að það tekur til starfa. Fólk þarf þá ekki einnig að sækja það t’il Reykjavíkar. Sængur Endurnýjum gömlu sæng- umar. Eigum dún- og fiður- held ver. NÝJA FEÐURHREINSUNIN Hverfisgötu 57a Shnl 16738 CORTINAN fífck íng Auto-Unhwsam mm BÍLL ÁRSINS 1964, fyrirút- lif fraosfleika og 300 sigra i erfíðum alcihwa keppnum um vfSo rmðU. CORTINA 5 RKW0° Nýtt stýri —- Nýtt mœlaborð. Val um gólf eða stýrisskiptingu Fullkomið hitakerfi — Loftrœsting með lokaðar rúður. íiiÍÖ-ííSÍÍiíÍI tfU ib(Vn mtffrsíjeðA BREYTINGIN Á FORD CORTINA I ÁK ER EKKI ÚTLITSBREYTING, HELDUR TÆKNIFRAMPÖR. UMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SÍMI 22470 Tækifæriskaup ALLT Á AÐ SELJAST Seljum næstu daga bólstruð stálliúsgögn. Eins og: Stmtak Ra,geymar fullnægja ströngustu kröfum, sem gerðar eru um fyrsta flokks rafgeyma. Fjölbreytt úrval 6 og 12 volta jafnan fyrirliggjandi. SMYRILL Laugavegi 170 . Sfml 12260 Eldhúsborð 120x70 eða 60x100 og 4 stólar (bak) sett (innbrénnt) ........................... kr. 2.300.00 Eldhúsborð 120x70 eða 60xi00, fallegt mynstur - 895.00 Bakstólar ..................................... - 375.00 Kollar, bólstraðir - aðeins................... — 100.00 Allt vandaðar og góðar vörur. Athugið, að við erum að hætta og gefum þetta einstakalega lága verð, sem er allt að helmingi lægra en búðarverð. — Sendum heim. Þér getið fengið vörurnar heim með yður strax. — Ath. að þetta stendur stuttan tíma. Stólhúsgagnabólstrun Alfabrekku v/ Suðurlandsbraut Veggfesting Loftfesting ---!»■««■■■ UPP Setjum upp Lindargötu 25 sími 13743

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.