Vísir - 26.04.1965, Blaðsíða 10

Vísir - 26.04.1965, Blaðsíða 10
/ V I S I R . Mðnudagur 2t>. apm ísmo. ATVINNA ATVINNA HERBERÓISÞERNA — ÓSKAST Uppl. á skrifstofoinni. — Hótel Vfk. STÚLKA — ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðshistarfa í bakaríið á Laugavegi 5. Uppl. í bakarfinu. STÚLKA — ÓSKAST Stúlka óskast strax til afgreiðslustarfa f Kaffisöluna Hafnarstræti 16. Sfmi 19457._________________________________________ VINNA — ÓSKAST Kona vön matreiðslu og að smyrja brauð óskar eftir atvinnu, ekki vaktavinnu. Tilboð sendist afgreiðslu Vísis fyrir 28. aprfl merkt „Vön - 4353“. MENN — ÓSKAST Vantar merm i vinnu við saltfisksverkun. Langur vinnutími. Uppl. i síma 30136. HÚSNÆÐI ÓSKAST Kona með 16 ára dreng óskar eftir 2—3 herb. íbúð 14. maí. Uppl. f síma 13397 og 20627. JÁRNSMIÐIR ÓSKAST Jámsmiðir og menn vanir jámsmíðavinnu óskast strax. Jámsmiðja Grfms og Páls Bjargi v/Sundlaugaveg. Sími 32673 eftir kl. 7 á kvöldin f síma 35140. SKRIFSTOFUMAÐUR — ATVINNA Skrifstofumaður með margra ára reynslu í alls konar skrifstofu- störfum, í útreikningum og fleiru, og góða málakunnáttu_ óskar eftir góðri atvinnu strax. Tilboð sendist augl.deild Vísis fyrir 30. apríl merkt „A. B. C.“ HÚSNÆEH V HÚSNÆÐI EINBÝLISHÚS — ÖSKAST Einbýlishús eða góð fimm herbergja íbúð óskast í Reykjavík eða ná- grenni. Uppl. f símum 1200 og 2037, Keflavík. ÍBÚÐ — TIL LEIGIJ Til leigu er 2ja herb. fbúð með öllum þægindum og sérhita í nýju húsi í Austurbænum. Aðeins fyrir bamlaust fólk eða einstaklinga, t. d. tvær flugfreyjur. — Tilb. sendist augl.deild Vísis merkt ..Reglu- j semi — 4060“. BÍLSKÚR — ÓSKAST Bflskúr óskast til leigu. Uppl. eftir kl. 7 e. h. í síma 34910. ÍBÚÐ — TIL LEIGU Til leigu 4 herbergja sólrík íbúð í SA-bænum. Tilboð sendist Vfsi merkt „Reglusemi — 4301“ fjTir miðvikudagskvöld. ______ KEFLAVÍK — NJARÐVÍK 1—2 herb. fbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 1986. HÚSEIGENDUR Ég er 7 ára, prúð og vel uppalin stúlka. Við mamma emm á göt- unni. Góðu, látið okkur fá litla íbúð fljótt! Sími 24633. HÚS TIL LEIGU Nýtt einbýlishús i Garðahreppi til leigu. Fyrirframgreiðsla. — Uppl. f síma 51661. Stúlka, sem vinnur úti óskar eft ir lftilli íbúð. Sfmi 12210 og 36246. 3—4ra herbergja íbúð óskast. — UppL eftir kl. 18 f síma 38057. Góö stofa eða tvö lftil herbergi ásamt eldhúsi eða eldunarplássi óskast. Uppl. : síma 17826. Óskum eftir )—2ja herb. fbúð strax eða yrir 14. maí. Vinnum bæði úti. Jími 30216. 2 herb. íbúð óskast algjðr reglu seml Uppl. f 5Íma 24796. Sérherbergi óskast til leigu. Uppl. í síma 11046. íbúð óskast. Einhleyp kona ósk- ar eftir lítilli fbúð, upplýs’ingar f síma 22857 eftir kl. 5. Kona, sem saumar heima óskar eftir lftilli íbúð, má vera í kjallara. Einhver fyrirframgreiðsla hugsan- anleg. Uppl. í síma 14068 kl. 11-1 f.h. 1—2 herb. og eldhús óskast til leigu strax. Sími 37207. Erum á götunni um næstu nán- aðamót 1. maí. Vantar 2—3 herb. íbúð. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 32542. Stýrimaður óskar eftir góðu herb. helzt forstofu, Er Iftið heima Tilboð sendist augl.deild blaðsins fvrir 1. maf merkt — 1888. i Forstofuherbergi óskast. Sími 19317. ~ 1 Eldri maður óskar eftir herb. [ sem allra fyrst. Sfmi 22754. 1-2 herb. og eldhús óskast til le’igu. Tvénnt fuílorðið f heimili. Góð umgengni. Reglusemi. Uppl. í síma 33209. ) 1 Einhleyp reglnsöm kona óskar eftir stofu og eldhúsi eða eldunar- plássi frá 1. eða 14. maf. Sími 22572 frá kl. 5-8. ■ - - — —■ 1 Sjómaður f millilandasiglingum óskar eftir 2-3 herb. íbúð. Árs fyr- irframgreiðsia ef óskað er. Uppl. f sfma 34257. Gott herbergi óskast nú þegar eða 14. maí fjTÍr einhleypan mann. Fyrirframgreiðsla. Sím'i 11196 eft- ir kl. 7. gfnfctegt - tu artu. TIL SOLU Veiðimenn, hárflugur, tubuflug- ur og streamer, einnig fluguefni og áhöld til fluguhnýtingar. Kennsla f fluguhnýtingum. Analius Hagvaag Barmahlíð 34, sfmi 23056. ÍBÚÐ TIL SÖLU 3 herbergja íbúð í lítið niðurgröfnum kjallara við Lindargötu um j 70 ferm. Allt sér, f góðu standi. Útborgun 200 þús. Miðborg i sfmi 21286. __________________ s ÍBÚÐ — ÓSKAST 2—3 herb. íbúð óskast nú þegar. Uppl. f síma 24260 eða 30660. Óskum eftir 2-3 herH. fbúð. 3 fullorðnir í heimili. Algjör reglu- semi. Einhver fyr'irframgreiðsla ef óskað er. Vinsamlega hringið í sfma 41610. ÍBÚÐ — ÓSKAST Hjón með 1 og 2ja ára telpur óska eftir 1—3 herb. íbúð. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. f sfma 34704. SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI — TIL LEIGU Til leigu er húsnæði á 2. hæð í Suðurgötu 3, mjög hentugt fyrir alls konar skrifstofustarfsemi. Tilboðum sé skilað til blaðsins fyrir 28. þ. m. merkt „Húsnæði — 4343“. Ung hjón með tvö böm óska eftir 2-3 herb. íbúð. Fyrirfram- greiðsla. Sími 36487. fbúð óskast 1-2 herb. fbúð ósk- ast frá I. maí. Tvennt f heimili. Fyr irframgre’iðsla ef óskað er. Sími 23073 eftir kl. 2. Ungur mað-. óskar eftir herb. Gjörið svo vel og hringið í sfma 32492. ■HHðHMi 2 reglusamir fullorðnir menn, sem hafa sfma óska eftir lítilli í- búð eða 2 herb. helzt með eldun- arplássi. Uppl. í síma 34786 og 18628 efir kl. 8 á kvöldin. TIMBUR — TIL SÖLU Ágætt mótatimbur til sölu, lx6_ 418 fet, 2x3, 48 fet, 2x4, 200 fet. Uppl. f síma 13237. VESPA — TIL SÖLU Vespa til sölu eftir kl. 7 í kvöld. — Upplýsingar í síma 20018. Glæsileg einkabifreið til sölu Rambler Classic, sjálfskiptur, vökvastýri og Power bremsur. Mjög lítið ekin. Uppl. í sima 37661. Óska eftir að taka herb. á leigu Uppl. í síma 33940 eftir kl. 7. Stúlka mey 3 ára barn óskar eftir 1-2 herb. ng eldhúsi eða eld unarplássi sem fyrst. Helzt nálægt Miðbæ. Sími 31453 eftir kl. 8 á kvöldin. Óska eftir 2-3 herb. íbúð. Fyrir- framgreiðsla. Sími 23280. Tveir sjómenn óska eftir 2 sam- liggjandi herb. fyrirframgreiðsla ef óskað er Tilboð ^ndíst blaðinu fyr- ir 4. maí merkt „Tveir". Greifinn af Monte Christo, 3. út gáfa, 800 bls. 150 kr. Fæst hjá bóksölum. Verzlunin Dettifoss Hringbraut 59 selur alls konar smávörur, metra- vörur og snyrtivörur. Verzlunin Dettifoss Hringbraut 59. Silver-Cross bamavagn til sölu. Sími 41078. Seljum í dag nokkur sett af drengja- og unglingafötum fyrir neðan hálfvirði einnig nokkur sett af herrafötum. Verzl. Dettifoss Hringbraut 59. Selmer saxofónn til sölu selst ódýrt sími 50330 kl. 12-1 og 7-8 e. h. i Til sölu lítið notað.ur rafmagns- þvottapottur og stofuorgel. Sími 34271. i Til sölu lítil Hoover þvottavél 1500 kr. Spiralhitari 250 kr., Svala vagn 500 kr. Uppl. að Bræðraborg- arstíg 21. Til sölu sófasett, teppi, ný þvottavél, vatnabátur og utan- borðsmótor. Sím'i 37271. Pedigree barnavagn til sölu, ó- dýrt. Uppl. I síma 30383. Atlas Chrystal Regent ísskápur sem nýr til sýn'is og sölu að Ara- götu 12 eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu innrömmunarhnífur (geirskurðarhnffur). Verð kr. 8000. Uppl. f sfma 33330 eftir kl. 7. ! Ferðatæki. Normende og svart Casmir sjal til sölu. Sími 24837. Til sölu 2 stofuskápar annað bókaskápur. Ljósir. Ódýrir. Uppl. Silfurteigi 5, kjallara. 1 Vespa (model 1957) til sölu. TIppl. í síma 41361. t Vinnuskúr til sölu. Uppl. á kvöld in f síma 36089. ... | Tilboð óskast í Mercedes Benz árg. ’53 f dag að Suðurlandsbraut 106A Sfm'i 31077. ) Austin 10 ’46 til sölu. Verð kr. 2500. Uppl. f sfma 12885 frá kl. 8 í kvöld og annað kvöld. Fermingarkápur til sölu. Verð kr. 1200. Sími 41103. GóCur hefilbekkur til sölu, einn- ig rafm.spónlagn.plata og búðar- diskur með glerskáp. Uppl. f sfma 16556 eða 12463. i Til sölu Wilton gólfteppi 3.5x4.5 yards, einnig amerískur svefnskáp ur. Sími 38316 eftir kl. 7 e.h. -i Nýjar kápur til sölu og drapp- litaður frakki og Ijósgrá sumar- kápa hvort tveggja nr. 42. Einnig nýir svartir skór nr. 38y2. Sími 14805 eftir kl. 5. 1 Lftið notaður Tan Sad barna- vagn, sem hægt er að breyta í kerru og burðarkörfu til sölu strax Verð kr. 2500. Sími 35762. ' ' 1 Bamakojur til sölu. Grænuhlíð 8 II. hæð. i Til sölu sem nýr lítill sænskur barnavagn sem auðveldlega má taka af hiólunum og nota sem burð arrúm. Kerra fylgir. Sími 36337. GóB skellinaðra til sýnis og sölu að Melhaga 10, rishæð eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Verð kr. 4500. Til sölu rafmagnseldavél Siem- ens. Iftill stofuskápur, borðstofu- borð ásamt tveim stólum, stand- lampi, lftil borð, ennfremur hrað- suðuketill og kápur. Uppl. í síma 14666. Tækifæriskaup. Til sölu 2 kápur stærðir 42-44, dragt (kjóll) og kjól ar. Sími 12091 í dag og næstu daga Ánamaðkur — Hef alltaf til sölu ánamaðk — Pantið tímanlega fyrir véiðiferðina. Sími 16376. OSKAST KEYPT Gólfteppi óskast, má vera not- 5. Sfmi 32433. Fataskápur óskast. Vinsamlega hringið í síma 12838. Jeppakerra óskast helzt stærri gerð. Sími 20856. Kaupum flöskur merktar Á.V.R. 2 kr. stykkið. Einnig flöskur undan útlendum bjór. Ginflöskur og Vodkaflöskur % — Flöskumiðstöð- in Skúlagötu 82. Sími 37718. Þann 21. þ.m. tapaðist kvenúr á leiðinni frá Stjömubíó að Hlemm torgi. Skilvfs finnandi hringi í síma 31346. Gyllt kvenarmbandsúr tapaðist þriðjudagskvöld fyrir skírdag frá Ljósvallagötu 16 að staumum hjá B.S.R. v’ið. Birkimel, tekinn bfll að Hvassaleiti 46. Skilist á B.S.R. gegn fundarlaunum Tapazt hefur enskur tweedjakki með skilríkjum og lyklum. Finn- andi vinsamlega geri aðvart í sfma 35054. Fundarlaun. Lyklakippa hefur tapazt. Uppl. í síma 13640. BARNAGÆZLÁ Get tekið böm til sumardvalar. Sími 37276. Óska eftir að koma 2 mánaða bami í gæzlu frá kl. 8.30-17.30 á daginn, helzt sem næst miðbænum. Sfmi 23853 eftir kl. 19.00. Maður á fertugsaldri óskar eftir að kynnast konu á fertugs- eða fimmtugsaldri. Tilboð sendist Vísi fyrir föstudag merkt „Þagmælska 6742“ TIL LEIGU Reglusöm roskin kona eða stúlka getur fengið stórt herbergi í kjallara með sérinngangi, sér hita, eldhúsi með raftækjum og snyrti- klefa. Húsaleiga greiðist með hús- hjálp eft’ir samkomulagi hjá barn- Iausum hiónum. Tilboð merkt: xxx 777 sendist Vfsi. .Til leigu 14. maf 4 herb. og eld- hús og bað á hæð í Hlíðunum. Til- boð með uppl. um fjölskyldustærð atvinnu og fyrirframgreiðslugetu leggist inn á augl.d. Vísis fjTÍr 30. apríl merkt: „14. maí 6732.“ Hafnfirðingar ökukennsla hæfn- isvottorð. Sigurbergur Þórarinsson Hraunbrún 3 sími 51947. Ökukennsla hæfnisvottorð kenni á nvian Volkswagen upplýsingar i síma 37030 Ásgeir Ásgeirsson Kleppsvegi 4.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.