Vísir - 30.04.1965, Blaðsíða 12

Vísir - 30.04.1965, Blaðsíða 12
12 V í S IR . Föstudaginn 30. april 1965. SUMARBÚSTAÐUR TIL SÖLU HÚSNÆÐI ÓSKAST Vil selja sumarbústað í strætisvagnaleið. Uppl. í síma 51269. ATVINNA ATVINNA AFGREIÐSLUSTULKA ÓSKAST hálfan daginn í barnafataverzlun við Laugaveg. Umsókn sendist afgr. Vísis fyrir mánudagskvöld merkt: Reglusöm. STARFSSTÚLKA ÓSKAST Starfsstúlka óskast nú þegar helzt vön störfum i prentsmiðjn Félagsprentsmiðjan, Spítalastíg 10. iiiiiiiillillilllllii SVEFNPOKAR — SJÓNAUKAR Bláfeldssvefnpokar, sjónaukar, margt fleira. Hagstætt verð. Fri- stundabúðin, Hverfisgötu 59. Simi 18722. BÍLL — TIL SÖLU Wartburg ’57 til sölu. Brotið drif, en að öðru leyti í góðu lagi. Nýklæddur að innan. Selst Ödýrt. Sími 30045. SUMARBÚSTAÐARLAND — TIL SÖLU með skúr og byggingarefni, mjög ódýrt, ef samið er strax. Uppl. í síma 34472 eftir kl. 7 á kvöldin. Óskum eftir 1—2 herbergja íbúð strax. Tvennt í heimili reglusöm og hreinleg. Sími 37207. Hjón, með 2 börn, óska eftir 2 herb. íbúð í Reykjavík strax. Sími 13316 eftir kl. 9 á kvöldin. Einhleypur, reglusamur eldri maður óskar eftir herbergi strax eða um miðjan maí. Uppl. í síma 13909. Einhleypur maður óskar eftir góðu sér inngangsherbergi, helzt með innbyggðum skápum f austur- borginni nú þegar eða síðar í vor. Sfmi 34766 eftir kl. 8 á kvöldin. 2—3 herb. og eldhús óskast. Fyr- irframgreiðsla. Simi 23280. Forstofuherbergi óskast fyrir sjómann sem lítið er heima. Sími 21261 eða 33695. 2—4 her. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 22938. " " t: ■ - ‘ ' ' .*> Herbergi óskast til leigu fyrir sjó mann. Uppl. í sfma 36383. Ipllllllllliilliliil HÚSAVIÐGERÐIR OG GLUGGAMALUN Setjum upp tvöfalt gler, málum og kíttum upp. Sími 11738. í YÐAR ÞJÓNUSTU ALLA DAGA Dekk, slöngur og felgur á flestar tegundir bifreiða fyrirliggjandi. Framkvæmum allar viðgerðir samdægurs. Opið alla daga vikunnar frá kl. 8—23. Hjólbarðaverkstæðið Hraunsholt við Miklatorg gegnt Nýju sendibílastöðinni, sími 10300. HÚSAVIÐGERÐIR OG GLUGGAMÁLUN Alls konar húsaviðgerðir utan húss. Gluggamálun og uppkíttun. Sími 11738. HÚ S A VIÐGERÐIR Tek að mér að skipta um þök og þétta rennur. Set í einfalt og' tvöfalt gler og annast alls konar viðgerðir utan húss sem innan. Vönduð vinna. Sími 21604. HAFNARFJÖRÐUR NÁGRENNI þvæ og bóna bíla fljótt og vel. Pantið i síma 51444 eða 50396. Opið alla daga Bónstöðin Melabraut 7 Hafnarfirði. HANDRIÐASMÍÐI Tökum að okkur handriðasmíði úti og inni. Smíðum einnig hlið- grindur og framkvæmum alls konar rafsuðuvinnu ásamt fleiru. — Uppl. f síma 51421 og 36334. BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ Bónum og hreinsum bíla fljótt og vel. Uppl. í síma 50912 milli kl. 12 — 1 og 7—8 allan daginn í síma 50422. Sótt og sent ef óskað er. TREFJAPLASTVIÐGERÐIR — Á BÍLUM Tökum að okkur hvers konar ryðbætingar úr trefjaplasti. Einnig önnumst við klæðningar á gólfum með sams konar efnum. Fjölvirk þjónusta. Sími 30614. Plaststoð s.f. Handrið — Hliðgrindur — Plastlistar Getum bætt við okkur smíði á handriðum og hliðgrindum. Setjum plastlista á handrið, höfum ávallt margar gerðir af plastlistum fyrir- liggjandi. Málmiðjan, Barðavogi 31. Sími 31230. MOSAIKLAGNIR Tek að mér mosaik- og flfsalagnir. Aðstoða fólk við litaval, ef óskað er. Vönduð vinna. Sími 37272. BÍLSTJÓRAR — BÍLASTILLING Bifreiðaeigendur, framkvæmum hjóla og mótorstillingar á öllum tegunaum bifreiða. Bílastillingin Hafnarbraut 2, Kópavogi. Sími 40520 BIFREIÐAEIGENDUR Tökum að okkur undirvagna og bremsuviðgerðir, ásamt ryðbætingu og réttingu. Bílamálun á staðnum. Fljót og góð vinna. Rétting s.f. við Vífilstaðaveg. Sími 51496. HANDRIÐASMÍÐI Getum bætt við okkur smíði á handriðum og skyldri smíði. Vél- virkinn, Skipasundi 21, sími 32032. Tvær mæðgur óska eftir 2—3 herbergja íbúð fyrir 14. maí Vinna báðar úti. Upp! f síma 20804 eftir kl. 7 á kvöldin. Stúlka með 3 ára barn, óskar eftir 1—2 herb. og eldhúsi eða eld- unarplássi sem fyrst. Helzt nálægt miðbæ. Sími 31453 eftir kl. 8 á kvöldin. 3-4 herb. íbúð óskast sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. — Sími 37396. Ung stúlka í góðri stöðu óskar eftir lítilli íbúð, 1—2 herb. -Einhver fyrirframgreiðsla kemur til greina. Sími 19129 kl. 6—8 í kvöld. Ibúð óskast. — Ung, barnlaus hjón sem bæði vinna úti óska eftir 2ja eða lítilli 3ja herb. íbúð 15. júní. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sfmi 22864 kl. 8—10 e. h. — Ung hjón með 4 ára dreng óska eftir 2-3 herb. íbúð, helzt sem fyrst. Uppl. í síma 23809. — Kápa á 11—12 ára telpu til sölu á sama stað. Reglusöm stúlka óskar að taka herbergi á leigu. Getur tekið að sér að gæta barna. Sími 37669 milli 8—10 í kvöld. íbúð óskast. Óska eftir að taka á leigu 2—3 herb. íbúð nú þegar eða fyrir 14. maí. Uppl. í síma 21354. 3—4 herb. íbúð óskast sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Sími 37319. Herbergi óskast, sem næst Ljós- heimum. Sími 37027. 2—4 herbergja ibúð óskast frá 14. maí. Tvennt fullorðið í heimili. Kyrrlát og snyrtileg umgengi. — Uppl. í síma 15095 og 30612. Hjón, með 3 börn, óska eftir 2— 3 herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í sima 15083. i Kennari óskar eftir íbúð, helzt 3 herb. nú þegar eða fyrir 15. maí. Þrennt í heimili. Fyrirframgreiðsla. Vinsamlega hringið í síma 16818. 3—4 herb. íbúð óskast til leigu. Reglusemi og skilvís greiðsla. — Uppl. f sfma 10606. Hjúkrunarkona óskar eftir 2ja herbergja íbúð sem næst Land- spítalanum. Uppl. 1' síma 21509 eftir kl. 7. íbúð óskast. Erum 4 í heimili. — Sími 14013 eftir kl. 5 e. h. (émslegt - tá tíHíc TIL SÖLU Greifinn af Monte Christo, 3. út gáfa, 800 bls. 150 kr. Fæst hjá bóksölum. Til sölu vel með farin þvottavél, Servis með suðu og rafmagns- vindu. Verð kr. 7000.00. Uppl. í síma 51427 og 51201. Til sölu: Svefnsófi, 2 stólar og sófaborð (Víðissett), stakur stóll, skinnklæddur. Vandaður gftar í tösku, Nilfisk ryksuga, píanóbekk- ur. Sími 23889 eftir kl. 8 á kvöldin Veiðimenn, hárflugur, tubuflug- ur og streamer, einnig fluguefni og áhöld til fluguhnýtingar. Kennsla 1 fluguhnýtingum. Analius Hagvaag Barmahlíð 34, sími 23056. Timburbílskúr, 10 ferm., til sölu. Sími 32104 eftir kl. 7 e .h. Fermingarkápur til sölu. Verð kr. 1200. Sími 41103. Gólfteppi til sölu sem nýtt. — Stærð 3x4 m. Sími 14496. Til sölu er nýleg skermkerra. — Uppl. á Kjartansgötu 9, efstu hæð. Þríhjól til sölu. Verð kr. 450.00. Sími 23152. Bílskúr óskast í austurbænum. Sími 30173. Falleg, ensk kápa, stórt númer er til sölu, ódýrt. Sími 20551. Til sölu Grundig segulbands- tæki, stærsta gerð. — Verð kr. 10.000. Uppl. í síma 41137. Hoover þvottavél með suðu til sölu. Sími 41026. ' Til-sölu dragt og 2 kápur. Stærð 42. Selst ódýrt. Sími 31078. Bílmótor til sölu Austin 70. Verð kr. 3000. Uppl. í síma 35183. Til sölu Hillman, árg. ’50 ógang- fær selst ódýr. Uppl. í 60061. Nýleg Hoovermatic þvottavél til sölu á mjög sanngjörnu verði. Uppl. í síma 50339 eftir kl. 6 og um helgina. Góð Hoover ryksuga til sölu. — Tækifærisverð. Sími 11149. Til sölu á tækifærisverði: Ljós sumarkápa, brún regnkápa, gul- brún ullarkápa og hvítir telpnaskór nr. 28. Sími 17949. Til sölu lítil Hoover þvottavél. Verð kr. 1500 og 2 barnarúm, mjög ódýr. Sími 41988. Laxveiðimenn! Nú er rétti tím- inn að fá filtsóla undir veiðistíg- vélin. Gúmmíiðjan, Veltusundi 1. Bamavagn til sölu. Baldursgötu 5, kjallara. Nýlegur Pedigree barnavagn, grænn og hvítur til sölu á Hverfis- götu 23, efri hæð. Uppl. milli kl. 1—3 á fimmtudag. Til sölu 30 1. fiskabúr með sjálf- virkri hreinsidælu og súrefnisgjöf í búrinu er um 20 fiskar. Sími 23941 eftir kl. 7. Pedigree barnakerra með skermi er til sölu. Uppl. i sima 33159. — Til sölu Fordson endiferðabíll í góðu lagi. Sími 31360 eða 30818. Danskt sjónvarp BO 19 tommu lítið notað, til sölu á tækifæris- verði. Uppl. hjá Radioþjónustunni, Vesturgötu 27. Sími 17122. Blaupunkt sjónvarpstæki til sölu Uppl. Miðtún 32. Til sölu Ford junior til endur- byggingar eða niðurrifs. Gott hús, talsverðir varahlutir, ódýrt. Sfmi 40974. Til sölu Pobeda ’54, selst í vara- hluti. Sími 60127. Útungunarvél. 400 eggja útung- unarvél til sölu, ásamt tveim fóstr- um. Mjög ódýrt. Uppl. Álftamýri 65, kjallara. „Pobeda“. Til sölu Pobeda 5 manna fólksbíll, módel ’54 f all- sæmilegu standi. Verð 12.000. — Uppl. f Áfltamýri 65, kjallara. Barnaleikgrind af amerískri gerð. Uppl. í síma 33159. Óska eftir barnavagni. Uppl. í síma 50937. Pedigree bamavagn til sölu. Bröttukinn 8, Hafnarfirði. Sfmi 51827. Vandað orgel til sölu og sýnis baka til f portinu á Laugavegi 13. ÓSKAST KEYPT Miðstöðvarketill 1V2—2 ferm. óskast. Sími 30214 eftir kl. 7 e. h. Vil kaupa notaðan miðstöðvar- ketil frá B.M., miðstærð. — Sfmi 32433. HÚSNÆÐI ÓSKASJ Herbergi. Miðaldra maður f hreinlegri atvinnu óskar eftir for- stofuherbergi sem næst miðbæhum. Afnot af sima æskileg. Heima 5- 7 daga í mánuði. — Uppl. í sima 18365 virka daga og 24644 helgi- daga. Óska eftir 2-3 herb. ibúð á leigu helzt 1' Kópavogi. Sfmj 41215. Vantar 2-3 herb. íbúð 1. maí. Bamlaust reglufólk. Uppl. f síma 21192. TIL LEIGU Til leigu f Vesturb. stúlkuherb. Sérinngangur, sólríkt, bað og smá geymsla. Til sýnis frá kl. 17. Sími 12557. — Reglusemi áskilin. — Herbergi til leigu fyrir reglu- sama karlmenn. Uppl. Grettsigötu 22. — Gleraugu töpuðust frá Brautar- holti 21 inn í Sundlaugar á Land- spítalann og vestur í bæ Gleraugun eru með leðurhlífum. — Vinsaml. hringið 1' sfma 13909 kl. 5-8. Herra-armbandsúr í óskilum í Veitingahúsinu Nausti. Vitjist hjá barþjóni. Fallegir kettlingar af góðu kyni fást gefins á Hringbraut 61, Hafn- arfirði. Sími 50579. Ferðafélag íslands fer tvær ferðir á sunnudag. Gönguferð á Bláfjöll, hin ferðin er gönguferð frá Kaldárseli á Helgafell og fleiri staði. Lagt verður af stað f báðar ferðirnar kl. 9.30 frá Austurvelli. • Farmiðar við bílana. Uppl. í skrif- stofu félagsins, Öldugötu 3, sfmar 19533 og 11798.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.