Vísir - 30.04.1965, Blaðsíða 14

Vísir - 30.04.1965, Blaðsíða 14
14 GAMIA BÍð ÍSLENZKUR TEXTI Og bræður munu berjast Áhrifamikil bandarísk úrvals- mynd. í myndinni er fslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Hækkað verð. Bönnuð innan 14 ára. Fjársjóður greifans af Monte Cristo Endursýnd kl. 5 og 7 AUSTURBÆJARBlÓ 1?384 Dagar vins og rósa (Days of Wine and Roses) Mjög áhrifamikil og ógleym- anleg, ný, amerísk stórmynd, er fjaliar um afle'iðingar of- drykkju. Aðalhlutverk: Jack Lemmon Lee Repiick Charles Bickford I myndinni er íslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. KOPAVOGSBIO Sverð sigurvegarans Stórfengleg og hörkuspennandi ný, amerísk-ítölsk stórmynd tekin f litum og Cinema Scope Jack Palance, Eleonora Rossi Drago, Guy Madison Bönnuð innan 13 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARASBIO JkLANO TECMNICOLOff fíý, amerfsl, stói nd f litum, tekin f Todd AO 70 mm. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð inncr 14 ára. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. Leikfélag Kópavogs Fjalla-Eyvindur Sýning laugardagskvöld kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan frá kl. 4. — Sími 41985. I TÓNABfÓ i5íá KMINR V1SN ÍSLENZKUR TEXTI Vfðfræg og snilldarvel gerð, ný amerísk gamanmynd af snjöllustu gerð, tekin f lit- um og Panavision. Myndin hefur alls staðar hlotið met- aðsó! Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. STJÖRNUBfÓ 18936 ÍSLENZKUR TEXTI BARABBAS Hörkuspenn di og viðburða- rík ftölsk-amerfsk stór- mynd i litum og Cinema Scope. Myndin er gerð eftir sögunni „Barabbas" eftir Per Lagerkvist, sem lesin var upp f útvarpinu. Anthony Quinn — Silvana Mangano — Emest Borginie Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. TIL SÖLU 3 herb. íbúð við Njálsgötu. 3 herb. íbúð við Hringbraut. 4 herb. íbúð við Sörlaskjól. 6 herb. fbúð við Fálkagötu. Einbýlishús f Smáíbúðarhverfi. Höfum einnig kaupendur að 2, 3 4 og 5 herb. íbúðum. Tryggingar og fasteign ir Austurstræti 10. Sfmi 24850. Kvöldsími 37272. 10 min. flug frá Reykjavík 10 mínútna akstur frá Akrafjalli Simar 1712 og 1871 NYJA Þetfa gerðist i Róm Viöfræg ítölsk kvikmynd er vakið hefur mikla athygli og hlotið metaðsókn. Jean Sorel, Lea Messari. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBlÓ il& 40 pund af vandræðum Bráðskemmtileg ný ■ gaman- mynd I litum og Panavision, með Tony Curtis. Sýnd kl. 5. 7 og 9. ÞJÓDLEIKHÚSID }múmm Sýning f kvöld kl. 20. UPPSELT. Sýning sunnudag kl. 20. Sýning þriðjudag kl. 20. Hver er hræddur við Virginiu Woolf? Sýning laugardag kl. 20. Bannað bömum innan 16 ára K ardemomm ubærinn Sýning sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. Tónleikar og listdanssýning f Lindarbæ sunnudag kl. 20. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13.15 til 20. Sfmi 1-1200 asr HÍSKÓLABTÓ 22140 Hengingardómarinn Hörkuspennandi bandarfsk lit- mynd, sem gerist í „villta vetrinu" Aðalhlutverk: Dale Robertson, Yvonne De Carlo, Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Karlakór Reykjavfkur kl. 7. Ævintýri á gönguför Sýning f kvöld kl. 20.30. UPPSELT. Sýning laugardag kl. 20.30. UPPSELT. Næsta sýning þriðjudag. Almansor konungsson Sýning í Tjarnabæ sunnudag kl. 15. - Næstsíðasta sinn. Sýning sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó ei opin frá kl 14 Sími 13191 Aðgöngúm'ðasalan i Tjarnar bæ er opin frá kl. 13. Sími 15171. V1 S IR . Föstudaginn 30. apríl 1961. M—Wft-Ii IM IIMillB IIIIHII ■! ITIWITI LOKÁÐ Skrifstofum vorum, verkstæðum og af- greiðslu verður lokað e. k. í dag föstudag 30. apríl vegna jarðarfarar Ásmundar Einars- sonar framkvæmdastjóra. Sindrih.f. Sindrasmiðjan h.f. TILKYNNING um utvinnuleysisskráningu Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörð- un laga nr. 52 frá 9. apríl 1965, fer fram í Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar, Hafnar- búðum v/Tryggvagötu, dagana 3.4. og 5. maí þ. á., og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lögum að gefa sig fram kl. 10 — 12 f. h. og kl. 1 — 5 e. h., hina tilteknu daga. Óskað er eftir að þeir, sem skrá sig, séu viðbúnir að svara meðal annars spurningun- um: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði. 2. Um eignir og skuldir. Borgarstjórinn í Reykjavík íslenzk-ameríska félagið Fyrirlestur — Kvik- myndasýning Dr. Max C. Brewer, yfirmaður heimskanta rannsóknardeildar Alaskaháskóla, flytur fyr- irlestur um Alaska, norðurskautssvæðið og ARLIS II. í ameríska bókasafninu Bænda- höllinni föstudaginn 30. þ. m. kl. 9 e. h. Að fyrirlestrinum loknum verður sýnd kvik- myndin ,Look North“, sem fjallar um Alaska háskóla og ARLIS II. Öllum heimill aðgangur. STÁLVASKAR Stálvaskar nýkomnir. Pantanir óskast sóttar strax. b yggingavörur h f Laugavegi 176, sími 35697. / FERMINGA R VEIZLUNA SMURT BRAUÐ BRAU-ÐTERTUR SNITTUR FJÖLBREYTT ALEGG MUNIÐ AÐ PANTA TIMANLEGA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.