Vísir - 12.05.1965, Blaðsíða 1
VÍSIR
Mörg merk frumvörp
orðin að lögum
Síðasti fundur neðri deildar fyrir
sumarhlé var haldinn í gær, en eft-
ir hádegi í dag verður síðasti fund-
ur í efri deild. Að loknum fundi í
neðri deild ávarpaði deildarforseti,
Sigurður Bjamason, þingmenn og
þakkaði þeim gott samstarf á liðn-
um vetri og óskaði þeim allra
heilla. Þingmönnum utan af landi
óskaði hann góðrar heimferðar.
Lúðvfk Jósefsson kvaddi sér þá
hljóðs og þakkaði deildarforseta
hlý orð og röggsama fundarstjóm
árnaði honum og fjölskyldu hans
allra heilla og kvaðst vona að þing-
menn mættu allir heilir hittast hér
á sama stað næsta haust.
Miklar annir hafa verið á Alþingi
sfðustu daga og mörg frumvörp
legið frammi til afgreiðslu. Meðal
þeirra fjölmörgu mála, er afgreidd
voru frá Alþingi sfðustu daga em:
Frumvarp um náttúmrannsóknir,
Listasafn ríkisins, Landsvirkjun,
Laxárvirkjun, lán til vegafram-
Framh. á bls. 6
Nú eru prófin hafin í lands-
prófsgreinum um land allt og
munu á milli 8-900 nemendur
þreyta prófið. Ef að líkum lætur
falla um 30% af þeim, þannig
að 5-600 nýir nemendur munu
setjast f menntaskólana næsta
haust.
rætt og skrifað um landsprófið,
en engar breytingatillögur kom-
ið fram, sem taldar eru líklegar
til þess að afnema það, enda má
segja, að með tilkomu þess hafi
jafnazt mjög aðstaða nemenda
til þess að komast í menntaskóla
þar sem sama prófið er látið
gilda um land allt.
Landspróf hafið
Fyrir 19 árum var gerð sú
breyting á skólalögum, að ráð
var fyrir því gert, að allir, sem
vilja stunda nám í menntaskól-
um landsins þurfi fyrst að ljúka
landsprófi. Mikið hefur verið
Varðskipsmenn um borð í enskum togara yfír-
bugu skipstjórunn og snúu skipinu til bafnur
Um miðnætti í nótt hóf Ibrjót Aldershot fré Grims-
varðskipið Þór eltingaleik by, sem hann hafi tekið að j
við brezkan landhelgis-1 ólöglegum veiðum. Fjórir
varðskipsmenn voru
komnir um borð í togar-
ann, en skipstjóri lét þrátt
Mikil eftirspurn eftir vinnu hjá
Vinnuskóla R.víkur
Ráðgert er að Vinnuskóli Reykja
víkurborgar taki til starfa 1. júnf
og hefur þegar verið auglýst eftir
umsóknum. Þegar Vísir hafði sam-
band rið Ragnar Lárusson, for-
stöðumann Ráðningarskrifstofu
Reykjavfkurborgar f gærdag höfðu
145 stúlkur sótt um atvinnu og 57
drengir. í fyrra var 178 drengjum
úthlutað vinnu , f Vlnnuskóla
Reykjavfkur og 181 stúlku. — Vís
ir hafði einnig samband við skrif-
stofu Búnaðarfélagsins og fékk þær
upplýsingar að stofnunin hefði á
ári hverju útvegað miklum fjöida
bama og unglinga dvöl í sveit yfir
sumartfmann, og kæmust færri að
en vildu.
Umsóknareyðublöð í Vinnuskóla
Reykjavfkur lágu fyrst frammi sl.
mánudag, og strax fyrsta daginn
var mikil ös. Vinnuskólinn hefur á
sumrin fengizt við fjölbreytt verk-
efni, m.a. unnið mikið f görðum
og útivnstarsv., við lóðahreinsun
og gróðursetningu f Heiðmörk, svo
nokkuð sé nefnt.
„Það er áberandi hvað stúlk-
umar sækja meira um en piltamir
og stafar það sennilega af mikilli
eftirspum á vinnumarkaðinum,
sagði Ragnar Lárusson. Hann gat
þess jafnframt að fjölgað hefði ver
ið ungiingum f vinnuskólanum í
fyrra og f sumar yrði leitazt við að
sinna sem flestum umsóknum.
Drengimir í Vinnuskólanum mega
vera á aldrinum 12-15 ára, en 12
ára drengimir verða að vera 13
ára fyrir áramót. Af þeim 178, sem
störfuðu í Vinnuskólanum f fyrra,
vóru flestir 13 ára eða 95, naest
flestir 12 ára eða 47 að tölu.
Stúlkur eru teknar í Vinnuskól-
ann 13-15 ára ,en f fyrra voru
flestar þeirra 14 ára eða 109 talsins
„Þeim, sem leita til okkar skipt-
um við í tvo flokka. Annars vegar
unglinga 15 ára og eldri og hins
vegar verkafólk 16 ára og eldri.
1 fyrra bámst okkur umsóknir frá
402 unglingum um sveitadvöl. Flest
ir þeirra, sem sækja um eru á aldr-
inum 12-14 ára. Þá fáum við einn-
ig mikið af umsóknum frá bömum
á aldrinum 10-12 ára, en vand-
inn 'að koma þeim fyrir eykst
með hverju árinu,“ sagði Ingólfur
Þorsteinsson hjá Búnaðarfélaginu,
þegar Vísir hafði samband við hann
f morgun og bætti við: „Segja má
að ástandið gagnvart þeim yngstu
fari versnandi. Þeim heimilum sem
þurfa að senda böm f sveit fjölg
Framh. á bls. 6
fyrir það sigla skipinu á-
leiðis út.
Klukkan rúmlega 4 í nótt hafði
veðrið batnað svo mjög fyrir aust-
an land, að ákveðið var að varð-
skipsmennirnir fjórir, sem voru
um borð í brezka togaranum Ald-
ershot Iétu til skarar skríða gegn
brezka skipstjóranum. Varðskips-
mennirnir voru fjórir, einn stýri-
maður og 3 hásetar og var stýri-
maður vopnaður skammbyssu að
venju. Þeim gekk greiðlega að yf
irbuga skipstjórann og er ekki vit
að til þess, að þeir þyrftu að
nota skammbyssuna til þess.
Þegar togaranum var snúið við
var hann rúmlega 100 mflur und-
an og verður skipinu siglt til Aust-
fjarðahafnar og mun koma þang-
að seinnipartinn í dag.
Á 9. tímanum í gærmorgun kom
varðskipið Þór að Grimsby-togar-
anum Aldershot að meintum ólög-
i legum veiðum eina og hálfa sjó-
mílu innan landhelginnar út af
Vopnafirði. Togarinn hélt til hafs
og telja varðskipsmenn, að hann
hafi höggið á togvírana. Skipstjór-
inn sinnti engu stöðvunarmerki
Þórs í fyrstu, en honum munu hafa
borizt fyrirmæli frá útgerðinni að
hlýðnast fyrirmælum Þórs.
rBezki skipstjórinn stöðvaði skip
ið og voru fjórir varðskipsmenn
sendir yfir að togaranum. Það gekk
engan veginn áreynslulaust fyrir þá
að komast um borð því skipsmenn
togarans vopnuðust bareflum og
ætluðu að varna varðskipsmönnum
uppgöngu. Varðskipsmönnum tókst
þó með umtölum að koma vitinu
fyrir þá brezku og kom því aldrei
til barsmíða.
Eftir að varðskipsmennirnir voru
komnir um borð virtist allt f fyrstu
leika í lyndi og var Aldershot
snúið til lands. pn skyndilega skipti
Framh. á bls. 6
VAXANDi VELMEGUN 0G HR0Ð
UPPBYGGING A TVINNULÍFSINS
Fró útvarpsumræðum ú Alþingi í gær
• 1 útvarpsumræðunum á
þingi f gærkvöldi röktu ráð-
herrar Sjálfstæðisflokksins f
glöggu máli þær miklu fram-
farir og umbætur, sem átt
hafa sér stað sfðustu miss-
erin f atvinnumálum þjóðar-
innar.
stað bæði í sveitum landsins
og við sjávarsíðuna. í undir-
þúningi eru miklar fram-
kvæmdir f raforkumálunum,
landsvirkjun í Þjórsá, og
upphaf stóriðju á íslandi með
kísilgúrverksmiðju og alúmín
bræðslu. Staða landsins út á
við hefur ekki fýrr verið jafn
góð og gjaldeyrissjóðir
stærri nú en áður.
• Atvinnutækjum hefur
aldrei fjölgað örar en að und
anfömu í landinu og alhliða
uppbygging hefur átt sér • Ræðumenn ríkisstjómar- • I málflutningi stjórnar-
innar bentu á hve brýn nauð-
syn væri að viðhalda því jafn
vægi í efnahagsmálum sem
náðsthefði, en sannað væri
að kaupmáttur launa Iaunþ.
hefði fylgt þróun þjóðartekn-
anna. Á miklu riði að gerðir
væru þeir samningar f júní,
sem tryggðu áframhaldandi
uppbyggingu Iandsins og góð
lífskjör allra þegna þess.
andstöðunnar kom fram
gagnrýni á ýmsa þætti stjóm
arinnar, einkum að opinber
gjöld hefðu hækkað óhóf-
lega. Forsvarsmenn hennar
bentu hins vegar á að stjóm
arandstaða hefði borið fram
á þingi tillögur um enn meiri
hækkanir og væri því hér um
verulegt ósamræmi í mál-
flutningi hennar að ræða.
• Vísir birtir í dag ræður
ráðherranna Ingólfs Jónsson-
ar, Jóhanns Hafsteins og
Magnúsar Jónssonar, á bls.
7, 8 og 9.