Vísir - 12.05.1965, Blaðsíða 2
SíÐAN
Hermans Hermits er ein vin-
sælasta unglingahljómsveitin- í
dag, og meðlim'ir hljómsveitar
innar jafnframt þeir yngstu, er
hlotið hafa heimsfrægð fyrir
bítlatónlist. Fyrirlið'i hljómsveit
arinnar heitir auðvitað Herman
og Herman er aðeins sextán ára
Þessar tvær, nýlega heims-
frægu plötur, þarf vart að
kynna fyr'ir unga fólkinu. Fyrri
platan á varla heima innan um
„beat-tónl~tina“ Show me
Girl og I know why, eru ein-
Hermans Hermits:
Show me Girl
I know why
DB 7408.
I’m into something good
Your Hand in mine
DB 7338.
staklega skemmtilega þýð og
vel gerð lög og fara vel við
ungar raddir þe'irra félaga. Lög
in á síðari plötunni eru mun
fjörugri og leikur og söngur
stenzt fyllilega samanburð við
aðrar og frægari hljómsve'itir.
Herman og félagar
Laumaði hljóðnema inn í
skrifstofu eiffinmannsins
— og kom
Frú nokkur í Danmörku, nán.
ar tiltekið í kóngsins Kaupinhöfn
laumaði hljóðnema inn í skrif-
stofu manns síns og komst þá
að raun um að það voru ekk’i
tóm viðskiptamál sem eiginmað
urinn fjallaði um við unga og
laglega einkaritara sinn. Það er
lögfræðingur í Kaupmannahöfn
sem segir söguna og heldur því
fram að hún sé ekkert eins-
dæmi.
Maðurin minn er mér. ótrúii,
sagði kona verksmiðjueiganda
nokkurs við mig fyrir skömmu
síðati. Ég hef sönnunargögn fyr
ir því, bætti hún við og lagði
lítið segulbandstæki á borðið.
Hún setti það í gang og leyfði
mér að heyra samtal eigin-
mannsins við einkaritarann, þar
sem hann kallaði hana „sæta
l'itla kjúklinginn sinn„ og fór
ntþéss ' á leit ' vlð1 ha-na; að hún
1. kæmi méð honum 1 í .viðskipta-
ferðaiajg. „Konan ' mín er of
heimsk til að sjá í gegn um
það," heyrðist sagt greinilegri
karlmannsröddu.
Kona verksmiðjueigandans,
sem einnig á sinn hlut i fyrir-
tækinu, hafði fengið útvarps-
virkja — 1 lið með sér við að
leggja hljóðnemann milli bóka
á skrifstofunni og le'iðslan lá
undir gólfteppinu inn í næsta
herbergi, þar sem upptökutæk-
ið stóð.
skilnað? spyr blaðamaðurinn fl fljCJ UPJD
...,. ...
• : -xrt
— Nei ,það vakti alls ekki
fyrir henni. Það kom aðeins í
ljós, að þegar hún lék af seg-
ulbandinu í áheyrn eiginmanns
ins og minni, þá fékk hún sport
bíl og minkapels, en ég rífleg
laun — úr vasa frúarinnar. En
vesalings einkaritarinn varð að
leita sér að nýrri atvinnu.
um ótrúnað
hans
Eldhúsdagar
Notaði vitneskju sína
til að fá pels og bíl
Ekki verður víst vitað nú
hvaða málsnillingur á alþingi
fann upp orðið „eldhúsdagur"
og „eldhúsdagsumfæður", og
þó er ekki að vita — eitt er
vist, að hann ætti skilið að
nafni hans væri á lofti haldið,
þó svo að hann hefðí ekkert af-
rekað annað, hvað er þó ólík-
legt jafngáfaður og hapn hlýtur
að hafa verið. Annað mál er
svo það, að þeir sém lengst'
muna umri.ður á alþingi og
bezt hafa með þeim fylgzt,
telja að eldhúsdagurinn gérist
nú harla lágkúrulegur. borið
saman við það sem hann var.
Segja sumir að sú afturför hafi
byrjað fyrir alvöru eftir að far
ið var að útvarpa umræðunum
og þingmenn tóku að miða mál
sitt fyrst og fremst við áróðurs
gildi þess meðal kjósenda, í
stað þess að áður var þetta
Ö'.„ fremur persónulegt upp-
gjör einstakra þingskörunga.
sem létu þá hnútur fliúga um
borð eins og í höll Goðmundar
á Glæsivöllum, en áheyrendur
höfðú hina mestu skemmtun af,
þó að nokkurt kapp yrði á köfl-
um og vel ,-fylgt eftir hnútunni.
Nú er ekki um slíka skemmtan
lengur að ræða, það mætti frek
ast líkja eldhúsdagsumræðun-
um við skæklatog í hrásk'inna-
leik, og þó ekki kapp í eða
skap, heldur alltaf um það
hugsað að tog*a ekki 'svo fast
að skæklarnir slitni af sk’inn-
■ inu. ,og mundi mörgnm, gömlum
og''gengnum 1 ' ^sköfurtgi þykja
heldur iinlega le’iiíið. Munu og
aldrei líkt. því eins mörg útvarþs
viðtæki í landinu stánda lokuð
og það kvöid, sem .þpssum um-
ræðum er útvarpað, og einu
mennirnir sem fagna þeim, for-
stiórar kvikmýndahúse og
skemmtistaða — en þeir
mundu jafnvel óska að eldhús
dagsumræður væru á hverju
kvöldi því að aldrei eru slík’ir
' staðir fiölsóttari. Hvernig væri
nú að háttvirtir alþ'ingismenn
hyrfu aftur að venju fyrirrenn-
ara sinna og hefðu eldhúsdaginn
fyrir sjálfan sig og fylgdu þar
svo fordæminu að hann feng'i
á sig hinn foma frægðarljóma,
mundu þeir þá og ræða mest
um Ólaf konung, sem hvorki
heyrðu hann né sáu og frægð
dagsins verða mest meðal
hinna mörgu, sem ekki kæmust
á áheyrendapalla ... eins og í
gamla daga.
Svo konan hefur feng'ið
Kári skrifar:
IVTaður nokkur hefur sent okk-
1 ur bréf og kvartar þar yfir
vígahug lögregluþjóna. Mér þyk
ir þó vissara að taka það fram,
að lagaverðirnir ungu voru ein
ungis að framkvæma skipanir
frá „hærri“ stöðum, svo mein-
semdin hlýtur að liggja þar. Það
þykir annars stórmerkilegt, að
leyfðar skuli svona göngur, er
tefja alla umferð og valda slys
um á fólki. Það væri mun nær
að leyfa mönnunum að flytja
ræður sínar um VietNam ein-
hvers staðar á bersvæði, t.d.
uppi á Öskjuhlíð.
MISBEITING VALDSINS
Nýlega voru teknir í lögregl-
una ungir piltar, um tvítugt,
vegna manneklu. Voru fra iá-
menn lögreglunnarmjögánægðir
með þann fríða hóp unglinga
sem um starfið sóttu. Var ekk-
ert til sparað, til að gera þá
sem allra bezt til starfsins hæfa,
myndir birtar í hverju blaði um
heljar mikið námskeið þar sem
þeim var m.a. kennt að beita
kylfum, ef til götuóeirða kæmi.
Þetta sem sagt vakti með manni
þær vonir, að kannski færi að
birta til í íslenzku lögreglunni.
Enda veitti sannarlega ekki af.
Svo var það að þessir efni-
legu unglingar fengu sína eld-
skírn þegar til nokkurra óeirða
kom eftir útifund þann sem
hernámsandstæðingar héldu eft
ir göngu .sina frá Keflavík s.l.
sunnudag. En þar kom sorgleg
staðreynd í ljós, að ekki hafði
tekizt að innprenta þessum
drengjum að þeir hefðu líka sín-
ar skyldur gagnvart almenningi,
— jafnvel f götuóeirðum sem
þessum. Það vildi svo til að ég
var staddur í Lækjargötunni,
þegar lætin voru sem mest, og
ég verð að játa það að sjaldan
hef ég orðið var við annan eins
skapofsa og hjá þessum háu herr
um. Þeir létu sig hafa það að
vaða um og berja í kringum sig
eins og óðir menn, án þess að
athuga nokkuð, hvort sá er fyrir
högginu varð var með læti, eða
var bara saklaus áhorfandi.
Enda fór svo, að atferli lögreglu
mannanna varð einungis til þess
að æsa upp ólætin í unglingun-
um sem voru f miklum meiri-
hluta óróaseggjanna.
Það viturlegasta sem lögregl-
an hefði getað gert í þessu sam
bandi var að nota þá aðferð
sem happadrýgst hefur reynzt
erlendis við sömu aðstæður —
hreinlega sprauta vatni á mann
fjöldan. Það hefð'i verið mun
viturlegra en að láta annan eins
geðofsa og fantaskap sjást.
Virðingarfyllst.
H. M.