Vísir - 12.05.1965, Blaðsíða 12
12
V1 SIR . Miðvikudagur 12. maí 1965.
KAUP-SALA KAUP-SALA
HUSGÖGN TIL SÖLU
Vegghösgögní skrifborð, skatthol, snyrtikommóður, skrifborðsstól-
ar, svefnbekkir, kommóður, sófaborð, saumaborð og fl. Húsgagna-
verzlun Magnúsar Guðmundssonar, sími 34437. Langholtsvegi 62 (á
móti bankanum).
GARDÍNUEFNI
Rayonefni í gardínur, borðdúka, rúmteppi, dívanteppi og áklæði á
stóla. Falleg og ódýr. Haraldur Sveinbjarnarson Snorrabraut 22.
OXFORD-RAKVÉLIN
Ferðafólk athugið hinar vönduðu Oxford batterísrakvélar á aðeins
kr. 420 fást í Rafmagn h.f. Vesturgötu 10, Ljós h.f. Laugavegi 20,
Pennaviðgerðin Vonastræti 4 Neisti h.f. Isafirði, Haraldur Eirfksson
Vestmannaeyjum, Kaupfélagi Vopnfirðinga, Viðgerðarþjónusta
Pennaviðgerðin Vonarstræti 4.
SVEFNPOKAR — SJÓNAUKAR
Bláfeldssvefnpokar, sjónaukar, margt fleira. Hagstætt verð. Fri-
stundabúðin, Hverfisgötu 59. Simi 18722.
TIL SOLU
Divanar og svefnbekkir með
skúffu og lystadún, sterkir,
fal^gn^m|av^68(innsundið^
Peysur tll sölu á 4—12 ára. Upp-
lýsingar i síma 21063.
Kojur bamarúm og bamasvefn-
bekkir, einnig allar stærðir af dýn
um. Húsgagnaverzlun Erlings Jóns
sonar, Skðlavörðustig 22.
Stretchbuxur til sölu, stretchbux
ur, Helanca ódýrar og góðar, köfl-
óttar, svartar, bláar og grænar.
stærð frá 6 ára. Simi 14616.
Einar Benediktsson hátiðarútgáfa
til sölu. Uppl. eftir kl. 19 i síma
30055.
Seljum brotið kex alla virka daga
frá 9—6. laugardaga kl. 9—12.
Kexverksmiðjan Esja, Þverholti 13.
Vanillakex. Piparkökur, fást í
hverri búð. Kexverksmiðjan Esja.
Veiðimenn, hárfiugur, tubuflug-
ur og streamer, einnig fluguefni og
^höld til fluguhnýtingar Kennsla
fluguhnýtingum. Analius Hagvaag
harmahlið 34, slmi 23056
Til sölu vegna flutninga. Dag-
stofuhúsgögn, sófi og tveir stólar
kr. 3000, klæðaskápur kr. 1500,
Blaupunkt sjónvarpstæki til sölu
Miðtúni 32.
Garrard plötuspilari til sölu að
Laugalæk 40. Milli kl. 5-7 í dag
Til sölu enskir kjólar tveir glæs'i
legir síðir kjólar og tveir stuttir
kvöldkjólar, no. 42-44. Tvö gólf-
teppi og sófasett, e'innig nokkrar
fallegar myndir og málverk eftir
þekkta listamenn. Uppl. í síma
36792 eftir kl. 7 á kvöldin.
ÓSKAST KEYPT
Kaupum hreinar léreftstuskur
hæsta verði. Prentsmiðja Guðmund
ar Jóhannssonar, Nýlendugötu 14
Mýrargötumegin.
HÚSIMÆÐI H OSNÆDI
14. maí eða siðar. Uppl. i
Volkswagen óskast til kaups,
árg. ’59 til *63, Uppl. í sima 17870.
Hnakkur og beizli óskast. Tilb. |
sendist augl. Vísis fyrir laugárd.
merkt: 7735.
Borðstofuborð og stólar, helzt
8-10 stk. i Renessance-stíl óskast
Tilb. sendist augl. Vísis fyrir laug
ardag. Merkt 7697.
ÍBÚÐ ÓSKAST
3—4 herbergja íbúð óskast til leigu.
síma 10606.
ÍBÚÐ — ÓSKAST
Tvo unga menn í fastlaunuðu starfi vantax 2—3 herbergja Ibúð,
sem næst Miðbænum. Simi 14903 ld. 5—7.
Vil kaupa lítinn garðskúr. Uppl.
I síma 23750, til kl. 19 e. h.
Notaður ísskápur óskast (ekki
breiðari en 65 cm.) Uppl. í síma
23822 eftir kl. 8.
Husqvarna eldavélasett (ofn og
eldavél) með þremur eða 4 plötum
óskast. Uppl. I sima 23822 eftir
kl. 8.
Vantar litla „Hooveri* þvottavél.
Uppl. síma 38536.
Karlmannsgleraugu töpuðust á
leiðinn'i frá Kjörgarði að Banka-
stræti 7. Finnandi vinsamlega geri
aðvart í sima 12323 eða 40656.
Ford Precfect 4 manna til sölu,
ódýrt. Blönduhlíð 13.
Til sölu: Vel með farinn barna-
vagn og Rafha eldavél. Uppl. í
síma 31101.
Gilbarco brennari
Uppl, 1 sima 19178.
til sölu.
i Til söiu. Vel áieð faribrf Taurnis
12 M árgerð 1963. ekinn rúml.
25000 km. er til sölu. Uppl. I
síma 16566 eft'ir kl. 7 á kvöldin.
Tapazt hefur gullarmband
(keðja) sl. sunnudag. Finnandi vin-
samlegast hringi í síma 36102. —
Brún Ieðurlyklakippa tapaðist i
Þórscafé á sunnudagskvöldið. —
Finnandi er vinsamlega beðinn að
skila henni á lögreglustöðina.
Lyklaveski, ljósbrúnt, tapaðist
fyr^.,,y(tan ypjtingahúsið Glaumbæ
s.l. föstudagskvöld. Skilvís finnapdi
i ej- fyipsajíilega beðinn um afS koipa
' því niður á augl.deiíd Vísis.____
Til sölu þvottavél og þvotta-
pottur. Simi 36467. _____ _________
Til sölu Grundig TK 23 segul-
bandstæki og plötuspilar'i. Uppl.
frá kl. 5-8 i síma 30798.
Til sölu bamakerra með skermi,
bvottavél ensk kr. 1500, dívan kr. I enn fremur fataskáDur selst ódýrt
200, rúmstæði kr. 200. Uppl. í sima I Uppl f síma 19114
15511 eft’ir kl. 4 í dag.________| ~'=---------- - i
2 armstóla
Tapazt hefur Ronson gaskveikj-
ari, merktur: N.B. Finnandi vin-
samlegast skili honum í Mosgerði
9 eða hringi I sima 35162._________
Hjólkoppur af Opel tapaðist frá
Smurstöð Egils Vilhjálmssonar
niður Laugaveg, Snorrabraut,
Skúlagötu niður að höfn. Finnandi
vinsamlegast hringi I síma 21903
kl. 7—8.
Til sölu tvær vel með farnar
bamakerrur og fuglabúr. Simi
32643.
Ég leysi vandann.Gluggahreins-
un og rennuviðgerðir i Reykjavík
og nágrenni. Símar 15787 og
20421. Pantið í tima.
Til sölu
2 sófaborð 2 gólf-!
mortur til sölu ódýrt. Sími 14646. j
Nýlegt borðstofuborð til sölu og
4 stólar með. Tækifærisverð.
Sími 10591, frá kl. 1.
HREINGERNINGAR
Nýtt stoppað burðarrúm með
skerm og yfirbreiðslu, sem nota
má sem svalavagn verð kr. 1000,
og gömul Rafha ejdavél verð 800
Til sölu Ford motor 8 cyl_’53: kr SímJ 23713
model og ýmsir varahlutir 1 Ford ! =•--■
og Mercury. Uppl. I kvöld og' Til sölu-'sem nýtt Teslsf' seghl-
næstu kvöld I sima 23032,,;;, .s j bandstæki. Jakkaföt á ' 8-9 ára.
~ „ ... r , n a „T?' Nýir kvenskór nr,.3;7. Upplýs'ingar
Til solu ferðataaska (Lad^ajttsfma 40442 miIli 2o-22. - -
more kr. 1500. Feldhaus hring-1 ===■-■ vrr:,
bakarofn kr. 500. Lampi fyrir i Tveir djúpir stóíar ój 'bókáskáp-
saumavél kr. 100. Ford bilútvárps- j uf til sölu ódýrt. Simi 37338! :'r:,’Jí
tæki kr. 1000, Danfoss miðstöðvar;
kranar, nokkrar rúllur bómullar-
tvinni, ennfremur s’ilkimálning
(Reeves silkart. paste). Uppl. i
12240.
—1 ... ■ -~i
Barnavagn og kerra ásamt barna
útirólu til sölu. Sími 17909.
Til sölu notaður dívan í góðu
staiidi á Framnesvegi 30 1. hæð.
Simi 24703 eft'ir kl. 7 I kvöld.
Barnavagn til sölu, simi 30748.
'' ....... ........ i
Til sölu þægilegur barnavagn,
blár, ryksuga automatisk sauma-
vél. Góðar barnakojur óskast á
s. st. Sími 37903.
Sem nýtt stero segulbands-
tæki Tanberg til sölu verð kr 10
þús., simi 35376.
Barnarúm til sölú. Uppl. f si’ma
38205.
Svefnbekkur. Til sölu svefn-
bekkur og gólfteppi 2x3 m. mjög
ódýrt. Einnig fallegur brúðkjóll
stærð 40. Slmi 37799.
Veiðimenn, nýtíndir ánamaðkar
til sölu. Simi 40656.
Greifinn af Monte Christo, 3. út
gáfa, 800 bls. 150 kr. Fæst hjá
bóksölum.
Ungur einhleypur maður óskar
eftir fæði. helzt í vesturbænum.
Sim'i 10253, frá kl. 9-5 á daginn.
Gólfteppahreir.surs, húsgagna-
hreinsun Vönduð vinna. Fljót af-
greiðsla. Simi 37434.
Vélahreingemingar og húsgagna
hreinsun, vanir og vandvirkir menn.
Ódýr og örugg þiónusta. Þvegillinn
sími 36281.
Hreingemingar. Vanir menn. —
Fljót og góð vinna. Simi 13549 og
60012.
Ég léysi vandann. Gluggahreins-
un og rennuviðgerðir I Reykja-
vfk og nágrenni Sfmar 15787 og
20421. Pantið I tima.
Hreingemingar Vanir menn,
vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Simi
12158. Bjami.
Vélahreingemingar. gólfteppa
hrelnsun Vanir menn og vönduð
'önna — Þrif h.f. Slmi 21857
Hreingemingar. Vanir mer.n. —
Fljót og góð vinna 'Treingeminga-
félagið Simi 35605
Hrein"<>’-ninear. Fljót og góð af-
ereiðsla. mí 22419.
barnagæzla
Unglingsstúlka óskast til að
gæta drengs á öðru ári I sumar.
Uppl. að Vífilsgötu 18 2. hæð,
laugardag eftir hádegi.
SUMARBÚSTAÐUR
Lögfræðingur óskar eftir því að taka sumarbústað á leigu í nokkrar
vikur i sumar, við Þingvallavatn, eða á öðmm stað í nágremn borg-
arinnar. Góð leiga. Góð umgengni. Símj 36605.
ÍBÚÐ ÓSKAST
Hjón með 3 börn óska eftir 2-4 herb. íbúð. Uppl. í sima 18728 eftir
kl. 6.
ÓSKAST TIL LEIGU Ung reglusöm hjón með 2 börn óska eftir Ibúð strax. Eru á göt- unni. Sí: ' 23134 eftir kl. 7.
Stúlka sem vinnur úti óskar eftir 2 herbergja Ibúð, skilvis greiðsla sími 12210 og 36246.
Gott forstofuherbergi með inn- byggðum skápum óskast fyrir ein- hleypan mann. Uppl. í síma 16271 eftir kl. 6.
Forstofuherbergi óskast fyrir lang ferðabílstjóra, sem lítið er heima. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 33979.
2 ung reglusöm systkini óska eft ir 2 herb. íbúð eða 2 herb. og eld- unarplássi. Uppl. í sima 23559 eftir kl. 8 á kvöldin.
Hjón með 2 stálpuð böm óska eftir 2-3 herb. Ibúð. Fyrirfram- greiðsla. Simi 31274.
.1 ■■■■- ■ ■« Barnlaus ung hjón, snyrtileg og reglusöm, sem bæði vinna úti óska eftir lítilli íbúð frá 1. júni eða seinna. Uppl. í sima 19200 á skrif- stofutíma og IC696 á kvöldin.
2-3 herb. fbúð óskast til leigu árs fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 30336.
Litil ibúð óskast. Ung bamlaus hjón sem bæði vinna úti óska eftir lítilli Ibúð til leigu fyrir 14. maí. Uppl. i slma 31183 eftir klukkan 2.
Stúlka óskar eftir herbergl með eldunarplássi, má vera í kjallara. Lltilsháttar húshjálp gæti komið til greina. Uppl. i sima 21978.
Sjómaður óskar eftir góðu her- bergi. Er litið heima. Tilboð send- ist til augl. VIsis fyrir 15. mal merkt Sjór — 766.
Bilskúr óskast til leigu. Sfml 37732 eftir kl. 6.
Ung hjón með 1 bam vantar 2-3 herbergja fbúð, helzt upp i Árbæ. Sími 32378.
Fullorðin hjón sem vinna úti óska eftir 2-3 herbergja íbúð strax. Skilvls mánaðargreiðsla. Leigumiðstöðin Laugavegi 33b. Sími 10059.
Stúlka óskar eftir 1 herb. og eldhúsi æskilegt að bað fylg’i. Uppl. f sfma 11350 frá kl. 9-5.
Reglusamur iðnaðarmaður óskar eftir herbergi strax. Helzt forstofu herbergi. Uppl. f sfma 23852 eftir kl. 7 á kvöldin.
Sumarbústaður f nágrenni bæjar ins, óskast i sumar. Vinsamlega hringið I síma 14050 eða 35925, fyrir hádegi og eftir kl. 5.
Fullorðinn maður óskar eftir rúm
góðu herbergi, niá vera í góðum
kjallara. Skilvis greiðsla. Simi
33169,
Herbergi óskast strax. Simi
11509.
Litil ibúð óskast til leigu frá 1.
júni í Kópavogi. Uppl. I sima
41158 frá kl. 5-7 í dag og á
morgun.
Ungur maóur óskar eftir her-
bergi sem næst miðbænum. Uppl.
í sima 30509 eftir kl. 6 . h.
Eidri kona óskar eftir einu her
berg'i og eldhúsi eða herbergi
sem mætti elda í. Simi 23482.
Óska eftir bíiskúr. Uppl. í sima
38072.
Rólegur miðaldra maður óskar
eftir 1-2 herb. Uppl. í síma 18408.
Óska eftir 1 stóru eða 2 sam-
liggjandi herbergjum. Eldhús eða
eldhúsaðgangur þarf að fylgja. Til
greina kæmi lítilsháttar húshjálp.
Uppl. i síma 17396 eftir kl. 6.
Ungur maður óskar eftir kjall-
araherbergi í mið- eða vesturbæ.
Sími 17656 kl. 1-5.
Ung stúlka í góðri fastri atvinnu
óskar eftir herbergi, helzt með
lítilsháttar eldhúsaðgangi. Sími
18474 eftir kl. 5.
Einhleyp kona óskar eftir lit'illi
ibúð á leigu. Uppl. í síma 17826.
=t
Ung hjón með tvö böm óska
eftir 2-4 herb. ibúð 14. maí. Uppl.
1 sima 32912.
TIL LEIGU
Gott kjallaraherbergi með inn-
byggðum skápum, til leigu i vest-
urbænum. Reglusemi áskilin.
Sími 18127.
íbúð til leigu! 4 herbergja íbúð
t'il Ieigu í austurbænum. Sér hiti.
Árs fyrirframgreiðsla. Tilb. send-
ist Vísj merkt: 15 maí.
1 herb. hol og eldhús með hús-
gögnum leigist i 3-4 mánuði reglu
sem'i áskilin Tilboð sendist Vísi
fyir laugard. merkt: „Fyrirfram-
greiðsla — 7692“
2 herb. ibúð til leigu f miðbæn
um. Sími 18745.
Upphitaður bilskúr til leigu í
miðbænum. Sími 18745.
■ ■ ... i
íbúð 2 herbergi og eldhús bað
og geymsla til leigu og sameigin-
Iegt þvottahús. Tilboð leggist inn
á augld. Vísis fyrir föstudagskvöld
merkt: 728.
tia
Litli ferðaklúbburinn.
Sunnudagsferð 14. maí Þingvalla
og Krýsuvíkurhringur með við-
komu í Raufarhhólshelli lagt af
stað kl.10 f. h.
Farmiðasala Fríkirkjuvegi 11
föstudagskvöld frá kl. 8-10 og Við
bílinn.