Vísir - 12.05.1965, Blaðsíða 13

Vísir - 12.05.1965, Blaðsíða 13
V 1SIR . Miðvikudagur 12. maí 1965. J7 atvinna atvinna VINNA ÓSKAST Ungur reglusamur piltur óskar eftir vinnu hjá góðu fyrirtæki. Margt kemur til greina. — Tilboð sendist augl.deild Vísis fyrir laugard. rnerkt „Reglusamur — 4279“ UNGUR MAÐUR óskast til starfa við skýrsluvélar vorar nú þegar. Uppl. á skrifstofu vorri Háaleitisbraut 9, sími 20360. Skýrsluvélar rikisins og Reykja- víkurborgar. SMIÐIR ÓSKAST Viljum ráða smiði eða lagtæka menn til verkstæðisvinnu. Smíða- stofan Valviður Dugguvogi 15, sími 30260 Uppl. á kvöldin í síma 21577. STÚLKA ÓSKAST Kona eða stúlka óskast. Kaffi Höll Austurstræti 3, sími 16908. AUKAVINNA ÓSKAST Óska eftir aukavinnu eftir kl. 5 og um helgar. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 36026. Ökukennsla. Kenni akstur og meðferð bifreiða á nýjan Volks- wagen sími 19893. Ökukennsla kennt á nýjan Vaux- hall R-1015 Björn Björnsson sími 11389. Ökukennsla, hæfnisvottorð. Ný kennslubifreið. Sími 37896. ATVINNA OSKAS7 Matsveinn með réttindi reglu- samur og vanur óskar eftir plássi á góðum síldarbát, upplýsingar í stma 31287. Kona óskar eftir heimavinnu. Margt kemur til greina, einnig barnagæzla. Sími 37207. Dönsk stúlka, sem hefur lært barnagæzlu, óskar eftir starfi strax, hálfan daginn. Sími 20824 kl. 7-9 í kvöld og næstu kvöld. Verkamenn óskast Verkamenn óskast í byggingarvinnu. Góð kjör. Símar 346J.9 og 32270. goliJryri? .(iðfd i;n« arsInutC Myndagerðarmaður Prentsmiðja Vísis óskar eftir manni til að annast myndagerðarvél. Æskilegt að við- komandi hafi einhverja reynslu sem áhuga- ljósmyndari. Þeir, sem kunna að hafa áhuga á starfi þessu, snúi sér til framkv.stj. blaðaútgáfunnar fyrir 15.'þ. m. PRENTSMIÐJA VÍSIS Frímerkið 125 ára íslenzk skildingafrímerki Dönsk skildingafrímerki Sænsk skildingafrímerki Norsk skildingafrímerki Úrval þýzkra frímerkja 1900—1945 Sýnum í dag og á morgun fyrsta frímerkið sem út kom f heiminum 6. maí 1840, ásamt fyrstu frímerkjum frá Norðurlöndum. Einn- ig hluta af heildarsafni „Frímerkið 100 ára“. FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN S.F. Týsgötu 1, sími 21170. YM/S VINNA Pípulagnir. Get bætt við mig ný- lögnum og tengingu fyrir hitaveitu Sími 22771. Kiukkuviðgerðir. Viðgerðir á öll um tegundum af klukkum á Rauð- arárstíg 1 III. hæð. Fljót afgreiðsla Simi 16448. Reykvíkingar. Bónum og þrífum bíla. Sækjum, sendum ef óskað er. Pantið tíma í síma 50127. Kona óskast til morgunhrein- gerninga og uppþvotta 2-3 tíma á dag fyrir hádegi. Uppl. í síma 18408. Tök að okkur hreinsun á lóð um og að standsetja. Sími 17209. Pianóflutningar. Tek að mér að flytja píanó. Uppl. f síma 13728 og á Nýju sendibílastöðinni símar 24090 og 20990. Fótsnyrting. Gjörið svo vel og pantið f síma 16010. Ásta Halldórs dóttir. Fótsnyrting. Fótsnyrtistofa Guð- finnu Pétursdóttur. Nesvegi 31, — sími 19695. Húsráðendur. Viðgerðir. Þarfnist húsið yðar málunar eða minniháttar viðgerðar, þá hafið samband við okkur. Fljót og vönduð vinna. — Uppl. í síma 10738 og 37281. ÝMJSLEGT TIL LEIGU Sendiferðabíll til leigu, hentar vel til ferðalaga, þarfnast smávegis viðgerðar. Tilboð sendist augldeild Vísis sem fyrst merkt „Sumar 100“. TÚN TIL LEIGU Ræktað tún; véltækt, sem gefur af sér 70—80 hesta af heyi er til leigu nú þegar. (14 km frá Reykjavík). Uppl. í síma 13519. HÚSAVIÐGERÐARSTÖRF H.F. Setjum í tvöfalt og einfalt gler og önnumst allar viðgerðir á húsum, utan húss og innan. Sími 60017. HEIMAVÉLRITUN eða önnur heimavinna. Tek að mér heimavélritun. Málakunnátta. Létt heimavinna kæmi einnig til greina. Uppl. í síma 16297 fyrir hádegi. JARÐÝTUVINNA Jarðýtur til leigu. Tökum að okkur minni og stærri verk. Vanir ýtumenn. Vélsmiðjan Bjarg h.f. Höfðatúni 8. sími 17184 og 14965. FASTEIGNIR til sölu í smíðum 6 herb. stórglæsileg 2. hæð við Nýbýlaveg. Stærð um 140 ferm Sér inngangur, sér hiti, sér þvottahús á hæðinni. Innbyggð ur bílskúr á jarðhæð og geymsl , ur í'kjalIara.'Svalif'uni 30 férfh.: i ‘íiíófFhúðri. Verður selá-íókhiéítl.'1 ! «8odí herb. íbúð á Nýbýlaveg. Stærð um 83 ferm. Sér inngangur, sér hiti, sér þvottahús og geymsla í kjallara Innbyggður bílskúr á jarðhæð. Svalir. Verður seld fokheld. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Ný- býlaveg. Stærð um 76 ferm. Sér inngangur sér hiti, sér þvotta hús og geymsla í kjallara. Sval- ir. Verður seld fokheld. Einbýlishús í Silfurtúni. Raðhús um 160 ferm. með innbyggðum bílskúr. Til afhendingar fokhelt í sumar. 5 herb. hæð, um 130 ferm. Fok- held nú þegar, á Seltjarnarnesi. 1 stofa, 4 svefnherb. eldhús, búr, hol og bað. Þvottahús á hæðinni. Sér inngangur, sér hiti. Bllskúrsréttur. Búið að múra húsið uan. 6—7 herb. íbúð við Nýbýlaveg i á II. hæð um 154 ferm. Fokheld. 2 stofur, 4 svefnherbergi, bónda ■ herb., eldhús bað, þvottahús á j hæðinni. Sér inngangur. Sér hiti i Bílskúr uppsteyptur. Jón íngimarsson lögtn. LÖGMAÐUR Hafnarstræti 4 . Sími 20555 Sölum. Sigurgeir Magnússon Kvöldsími 34940. TREFJAPLASTVIÐGERÐIR Á BÍLUM Tökum að okkur hvers konar ryðbætingar úr trefjaplasti. Einnig önnumst við klæðningar á gólfum með sams konar efnum. Yfir- dekkjum jeppa og ferðabíla með plasti. Sími 30614. Plaststoð s.f. HANDRIÐASMÍÐI Tökum að okkur handriðasmíði úti og inni. Smíðum einnig hlið- grindur og framkvæmum alls konar rafsuðuvinnu ásamt fleiru. Upplýsingar i síma 51421 og 36334 ÖKUKENNSLA — HÆFNISVOTTORÐ Kenni akstur og meðferð bifreiða. Nýr bíll. Simi 33969. TREFJAPLAST — VIÐGERÐIR Bifreiðaeigendui gerum við gólf og ytra byrði með trefjaplasti Húseigendur Setium trefiaplast á þök. gólf, veggi o. fl. Plast- val Nesvegi 57, simi 21376. BITSTAL — SKERPING Bitlaus verkfæn tefia aila vinnu önnumst skerpingar á alls konar verkfærum. smám^pg^arum Bitstál. Grjótagötu 14. Sirrri 21500. BÍLSTJORAR —BÍLASTILLING Úifreiðaéigéndur, framkvæmum hjóla og mótorstillingaf á öllum tegundum bifreiða. Bílastillingin Hafnarbraut 2, Kópavogi. Slmi 40520 TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU Leigjum út skurðgröfur til lengri eða skemmri tima. Uppl. í síma 40236. VIÐGERÐIR Á STEINRENNUM Húseigendur, bakið yður ekki tugþúsunda kr. tjón með því að van- rækja steinrennurnar. Víða má sjá rennur, sem brotnað hefur úr kantinum og botninn orðinn lekur. Þessar skemmdir getum við stöðvað með Neodon þéttiefnum. Uppl. í síma 37086 og 35832. (Geymið auglýsinguna). VINNUVÉLAR TIL LEIGU Leigjum út litlar rafknúnar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum, steinbora, vatnsdælur o. m. fl. Leigan s.f., sími 23480. 7S G® Þær mæla með sér sjálfar, sængurnar frá Fanny. MOSAIKLAGNIR Tek að mér mosaik- og flísalagnir. Aðstoða fólk við litaval, ef öskað er. Vönduð virina. Sfmi 37272. HÚSBYGGJENDUR .V ^o’wev Húsasmíðameistari með- vinnuflokk jjetur bætt við sig verkum. Uppi:4 'síma 34634 eftir kl.'-7J‘:''' ! „ ill ** ; -gnnri' a acr gmPtirys'f!í}iyro'k'iisivT ; iiay) fq- Tökum að okkur að-.amiða glijgga; og setjar.í gler. Uppl. f síma 37591 STANDSETJUM LÓÐIR Standsetjum og girðum lóðir' og leggjum gangstéttir. Sfmj 36367. í YÐAR ÞJÓNUSTU ALLA DAGA Dekk, slöngur og felgur á flestar tegundir bifreiða fyrirliggjandi. Framkvæmum allar viðgerðir samdægurs. Opið alla daga vikunnar frá kl. 8—23. Hjólbarðaverkstæðið Hraunsholt við Miklatorg geant Nýju sendibflastöðinni, sími 10300. NÝJA TEPPAHREINSUNIN Hreinsum teppi og húsgögn neimahúsum. önnumst einnig vélhrein- gerningai Simi 37434 TEPP AHRAÐHREIN SUN Hreinsum teppi og húsgögn l heimahúsum. Fullkomnar vélar. Teppa- hraðhreinsunin slmi 38072.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.