Vísir - 12.05.1965, Blaðsíða 6
6
V1 S IR . Miðvikudagur 12. maí 19©5.
Arlis —-
Framhald af bls. 1.
var ástæðan fyrir því að ferðin
tók aðeins einn og hálfan sólar-
hring til Keflavíkur í stað 4 — 7 sól-
arhringa eins og reiknað var með.
Arlismenn voru greinilega stein-
hissa, ruglaðir og dasaðir þegar
þeir komu í „menninguna" aftur. Á
Keflavíkurflugvelli var ys og þys.
Loftleiðaflugvélarnar komu og
fóru. Það hvein í Rolls-Royce
hreyflum hinna nýju risaflugvéla
og DC-6 var að ræsa hreyflana.
Flugvallarhótelið var fullt af gest
um af ýmsum þjóðernum.
Vísindamönnunum var komið
fyrir á hótelinu og þeir sem þegar
voru komnir sátu fyrir á mynd hjá
Ijósmyndara Vísis við afgreiðslu-
borð hótelsins, röðuðu sér upp í
„fjölskyldu“- stellingu og sögðu
„cheese" til að ná fram Ijósmynda
brosinu fræga.
„Við vitum ekki hvað við verð-
um lengi héma“, sagði Jim Pew,
jarðeðlisfræðingur frá Wisconsin-
háskóla. „Ég hafði hug á að fara
til Grænlands með íslenzku flug-
félagi, en mér skilst á bækling frá
þeim að það sé ekki fyrr en í sum
ar. Það verður þá að bíða seinni
tíma. Ég ætla að skoða mig um
hér eins og ég get áður en ég
hverf heim á leið“. Verkefni fram-
undan? „Ætli ég reyni nú ekki að
halda mér heima eitthvað næstu
árin“_ sagði Pew og brosti tvíræðu
brosi.
Einn yngsti maðurinn í hópi
þeirra af Arlis er Karl Redell, jarð
eðlisfræðingur frá Wisconsin, en
hann var aðstoðarmaður Pew við
rannsóknir á jakanum, en Redell
er nýútskrifaður frá háskólanum í
Madison. „Ég vil fara út í Surtsey
og skoða hana sagði hann“, það
var hans hjartans mál að fá að
fkQða- ; þetta mikla undur, seih
merin Héldu að væri hætt að gjósá,
Sveinn Benediktsson
sextugur
OTHaítaasaa'íi
visindamenmrmr af Arlis nálguð-
ust landið.
ísbrjóturinn Edisto mun halda til
Boston í dag, en honum hefur
seinkað talsvert við að ná í menn
ina á Arlis og heldur hann þegar
í annað verkefni sem honum er
ætlað.
Sveinn Benediktsson.
í dag er einn kunnasti at-
hafnamaður landsins, Sveinn
Benediktsson, sextugur.
Sveinn er sonur hins kunna
stjórnmálaskörungs Benedikts
Sveinssonar yngra og konu
hans Guðrúnar Pétursdóttur frá
Engey.
Sveinn varð stúdent 1926 og
cand. phil árið eftir. Þá gerðist
hann umboðsmaður síldveiði-
skipa á Siglufirði. í stjórn Síld
arverksmiðja ríkisins var hann
kjörinn 1930 og hefur þar átt
sæti úm langt árabil og er nú
formaður stjórnar verksmiðj-
anna. Þá hefur Sveinn lengi átt
sæti í Síldarútvegsnefnd. Um-
svifamikill síldarsaltandi hefur
Sveinn verið á undanförnum ár-
um og staðið að hinum marg-
víslegasta atvinnurekstri á sviði
útgerðar. Hafa honum verið fal
in fjölmörg trúnaðarstörf á því
sviði.
Kvæntur er Sveinn Helgu
Ingimundardóttur og hefur
þeim hjónum orðið fjögurra
barna auðið.
Aukið vefðieftirlit og
loxurækt á veiðisvæði
Ölfusúr og Hvítór
Fyrir nokkru var haldinn aust
ur á Selfossi aðalfundur Veiði-
félags Ámessýslu og kom þar
ýmislegt fram um veiðimál
Ölfusár-Hvítársvæðins í skýrslu
. ..,seni/#,r!rofiMo£jynáÆifé$on í
ml6"8l$HHW§8s^0H^<>.ðtor s
ýmsar breytírigar. gerðar.
högun veiða.
Það nýmælj var d. tekið
upp í fyrrasumar að afla félag-
inu tekna i stað einingagjalds-
ins, sem leng'i hefur verið óvin
sælt þeim, sem engar tekjur
höfðu af veiðihlunnindum, að
félagið leigði sjálft út allt ve’iði
Rýmingarsala
Dömupeysusett kr. 575.00 — Dömupeysur
verð frá kr. 150.00 — Barna- og unglinga-
blússur kr. 75.00 — Barnanáttföt kr. 50.00
og margt fleira.
Verzlunin ÁSA,
Skólavörðustíg 17, sími 15188,
Vinir og samstarfsrríéjijn bá^fip
hætti minrtzt öieð hlýhug 80?! afmælis míirs
nú nýverið. Færi ég þ&m^fiuip,, n^ri-'
ar og innilegar kveðjur. 'f
i/í ðisngE
iú.O muí.
Jónas Jónsson frá Hriflu.
svæðið til stangaveiða fyrstu
10 daga veiðitímans og 5 þá
síðustu. Tekjur félagsins þenn
an tíma námu um 222 þúsund
krónum. Mæltist þetta vel með
ieigendum.
frairit var veiðieftirlit
~"kið og tveir eftírlitsmenn
um aðalvéiðitímarin og
höfðu þeir til umráða hrað-
skreiðan bát um neðanverða
Ölfusá. Nam kostnaður við
eftirlitið alls um 140 þús. kr.
sem ríkið greiðir að hálfu.
Þá greiddi félagið veiðieigend-
um við Laxá 2ja ára leigu
vegna alfriðunar árinnar alls
um 36 þús. kr. og lagði 20 þús.
kr. til að lagfæra ós Stóru Lax
ár.
Annars var veiðin með svip
uðu sniði og verið hefur síðan
hún var gefin frjáls 1958,
nema hætt var v'ið netaveiði
í Helli og leyfð þar aðeins
stangarveiði.
AIls veiddust á svæði Hvítár
og Ölfusár 8944 laxar, 1607 á
stöng en 7337 í net. 1 Ölfusá
veiddust 4603 laxar en í Hvítá
.2734. Var veiðin því í góðu með
allagi og ekkert sem bendir til
að um ofveiði sé að ræða.
Laxaklak fer vaxandi og eru
nú í klakhúsi félagsins rúm V2
milljón laxaseiða, sem dreift
i w
verður um svæðið í vor.
Jarðarför móður minnar
RAGNHILDAR BJARNADÓTTUR ÁSGEIRSSON
Sólvallagötu 51
er andaðist 4. þ. m. fer fram frá Dómkirkjunni 13.
maí kl. 11 f. h. Húskveðja verður að heilnili okkar kl.
10,15 f. h. Athöfninni verður útvarpað.
Ragnhildur Ásgeirsdóttir
Unnið er að samkomulagi
við SogsVirkjunina vegna veiði
spjalla sem hafa orðið í sam-
bandi við virkjanir og er útlit
fyrir að það leysist þannig að
Sogsvirkjunin reisi og reki með
veiðifélaginu klak og eldisstöð
við Sogið.
Skólamenn —
•Tamh a. 16. sfði
þess að íslenzkir kennarar fjöl-
menni á mótið.
Aðalfundarstaður mótsins
verður Háskólabíó en Haga-
skóli, Melaskóli, Háskólinn og
e. t. v. fleiri staðir verða ætlað
ir fyrir hópfundi.
í sambandi við skólamótið
munu þátttakendur fara f ferða
lög, ýmist stuttar ferðir eða
langar, og annast ferðaskrif-
stofur um þær.
Varðskipsmenn —
Framhald af bls. 1.
skipstjóri togarans um skoðun á.
máli þessu, en talið er að hann
hafi verið kenndur, en það er nokk
uð algengt að brezkir skipstjórar
grfpi til flöskunnar, þegar eitt-
hvað bjátar á.
Skipinu var nú snúið til hafs
aftur, ráðin tekin af varðskips-
mönnum, en skipstjóranum mun
hafa tekizt að fá skipsmenn sína
til þess að taka þátt í ævintýri
sínu. Þegar /hér var komið hafði
skollið á riiðaþoka og þótti því
ekk ráðlegt að fresta þess að koma
fleri mönnum um borð í Alder-
hot og einnig þótti ekki ráðlegt að
skjóta á hann, þar sem skotin
hefðu getað hæft varðskipsmenn
ina.
Varðskipið stóð í talsambandi
við togarann og var reynt að koma
vitinu fyrir skipstjórann, en allt
kom fyrir ekki.
Varðskipið stóð i talsambandi
við land og var sú ákvörðun tekin
að hafizt skyldi handa um leið og
birti þannig að varðskipið gæti
rennt að togaranum ef til alvar-
legra átaka kæmi. Klukkan fjögur
var orðið það bjart að varðskips
mennirnir fjórir fengu fyrirmæli
um að yfirbuga skipstjórann og
skömmu seinna bárust þær fregnir
að þeir hefðu togarann á valdi
sínu og að engin meiðsl hefðu orð-
ið á mönnum. Skipinu var þá
snúið við til lands og er búizt við
að það komi til Austfjarðahafnar
seinni partinn £ dag.
Alþingi —
Fr .mhala af bL. I.
kvæmda, kjarasamningar opinberra
starfsmanna, rannsóknir í þágu at-
vinnuveganna, verðjöfnun á oliu
og benzíni, Alþjóða gjaldeyrissjóð-
urinn. Frumvörp um minkaeldi og
bann við tóbaksauglýsingum hafa
verið afgreidd til nefndar og ríkis
stjórnar, og óvíst hvort þau verða
tekin til afgreiðslu á ný.
Síðustu tvö kvöld hafa svo farið
fram almennar stjórnmálaumræður
eldhúsdagsumræður ,en þingslit
verða kl. 4 i dag.
Frumvarp um tekju- og eigna-
skatt lá fyrir neðri deild I gær og
verður afgreitt frá efri deild á síð
asta fundi hennar í dag. 1 frum-
varpinu er gert ráð fyrir nokkrum
breytingum á skattakerfinu m.a.
hækkun persónufrádráttar, en nán
ar verður frá því skýrt i þingsjá
Vísis á morgun.
Vinnuskólinn —
Framh. af bls. t
ar stöðugt, en hinum, sem geta tek
ið á móti þeim, fækkar.“
Ingólfur gat þess að sennilega
sæktu fleiri unglingar um vinnu
í sveit nú £ sumar en áður. Þegar
hefur Búnaðarfélagið veitt viðtöku
umsóknum frá fleiri unglingum, en
á sama tíma í fyrra. — Flestir þeir
sem Búnaðarfélagið hefur milli-
göngu með að veita vinnu vinnu
fara í Árnes- og Rangárvallas., eða
Borgarfjarðar og Mýrasýslu.
ODYRT
Herranærföt 88 kr. settið
Drengjanærföt 50,40 kr. settið
Telpnanærföt 52 kr. settið
EtnEB
með fafriaðinn á fjölskylduna
Laugaveg 99, Snorrahrautar megin - Sími 24975
Rúðugler
Fyrirliggjandi 4 m.m. rúðugler.
DANÍEL ÓLAFSSON & CO. HF.
Vonarstræti 4, sími 24150.
Tækifæriskaup
Seldar verða á morgun og næstu daga ódýr-
ar kápur o. fl. vörur (smávegis gallaðar) á
Skólavörðustíg 15, kjallara.
BENZÍNDÆLUR
einfaldar og sett Chevrolet ’37—'57, Dodge
’38—’56, Ford 6 og 8 cyl. '41—1’61
Hjöruliðir með og án hulsu i Dodge ’42—’56.
SM VdlLL
Laugavegi 170, simi 12260