Vísir - 14.05.1965, Blaðsíða 10
VI S IR . FöstudagJi i4. maí 196;
borgin i dag
horgin í dag
borgin i dag
Næturvarzla i Hafnarfirði að-
aðfaranótt 15. maí: Ólafur Einars
son, Ölduslóð 46. Sími 50952.
SLYSAVARÐSTOFAN
Opið allan sólarhri.nginn. Simi
21230 Nætur- og helgidagsiæknn
1 sama sima
Næturvarzla vikuna 8.—15. maf
Vesturbæjar Apótek.
Sunnudagur Austurbæjar Apó-
tek.
Útvarpið
Fiistudagur 14. maí
Fastir liðir eins og venjulega
15.00 Miðdegisútvarp
20.00 Efst á baugi
20.30 Siðir og samtíð: Jóhann
Hannesson prófessor minn-
ir á umferðarreglur á vegi
lífsins.
20.45 Lög og réttur Logi Guð-
brandsson og Magnús Thor
oddsen lögfræðingar flytja
þáttinn.
21.10 Einsöngur í útvarpssal:
Guðmundur Guðjónsson
syngur.
21.30 Útvarpssagan: „Vertíðar-
lok“ eftir séra Sigurð Ein-
arsson.
22.10 Kvöldsagan: „Bræðurnir"
eftir Rider Haggard.
22.30 Næturhljómleikar.
23.15 Dagskrárlok.
S|ónvarpið
Föstudagur 14. maí
17.00 Star and the Story
17.30 Men of Annapolis
18.00 I’ve got a secret
18.30 Sea Hunt
19.00 Fréttir
19.30 Grindl
20.00 Þáttur Edie Adams
20.30 Hollywood Palace
21.30 Rawhide
22.30 Hjarta borgarinnar
23.00 Kvöldfréttir
23.15 Leikhús norðurijósanna
„Gislar“
TSLKYNNING
Stofnfundur Nemendasam
bands Löngumýrarskólans verður
haldinn í Aðalstræti 12 mánudag
inn 17. maí kl. 9 síðd. Stjórnin
Spáin gildir fyir laugardaginn
15. maí.
Hrú.turinn, 21. marz til 20
apríl. Gættu vel pyngju þinnar,
varastu óþarfa eyðslu og eins
að sýna nákomnum þar undan-
látssemi um of. Reyndu að kom
ast að hagkvæmum samning-
um varðandi aðkallandi greiðsl
ur.
Nautið, 21 apríl til 21. maí:
Svo getur farið, að þú verðir
að treysta nokkuð á aðstoð
annarra, og þá helzt þér ná-
kominna. Hafðu að minnsta
kosti sem bezta samvinnu við
alla þá, sem þú umgengst að
staðaldri.
Tvíburarnir, 22 maí til 21
júni: Ekki er ólíklegt að eitt-
hvert það vandamál leysist í
; dag, sem þú hefur glímt við að
undanförnu. Varastu að sýna
um of tilfinningasemi gagnvart
öðrum.
Krabbjnn, 22. júní til 23. 1:
Svo kann að fara að nokkuð
reyni á staðfestu þína gagnvart
[ vini þínum, sennilega af gagn-
1 stæða kyninu. Farðu að
minnsta kosti mjög gætilega
gagnvart tilfinningum annarra.
Liónið, 24. júli th 23. ágús't:
Það eru einkum viðskipti, verzl
un og peningamál, sem þú verð
ur að leggja alla áherzlu á í
dag. Tilfinningamálin verða í
nokkurri óvissu og bezt að
bíða þar átekta
Meyjan 24 ágúst til 23. sept.
Samband þitt við vini, nær eða
fjær, kann að reynast einhverj
um erfiðléikum bundið, og
krefjast nokkurrar aðgætni af
þinni hálfu. Reyndu að draga
úr allri misklíð.
Voríb ent t:l 23. okt j
Nokkur óvissa ríkjandi í fjár-
málunum', eJnkum þó varðandi
viðskipti þín við aðra. Reyndu
að komast að samningum, og
jafna allan ágreining með mála-
miðlun, ef unnt er.
Drekinn, 2/ okt til 22. nóv.:
Það er ekk’i óJfklegt að tals-
verðar kröfur verða gerðar til
þín og að skapstillingar þurfi
við af þinni hálfu, svo að ekki
komi til ósamlyndis, einkum
varðandi starf þitt.
Bogmaðurinn. 23. nóv. til 21.
des.: Láttu ekki tilfinningarnar
hlaupa með þig í gönur, svo að
vinslitum geti valdið. Að öllum
líkindum verður þú að ráða
fram úr vandamáli f sambandi
við aðra.
Steinge cin. 32 Vt til 20.
jan.: Vertu traustur vinum þín-
um og láttu hvorki orðróm né
ummæli hafa þar nein áhrif.
Hvíldu þig eftir því sem þér er
unnt síðari hluta dagsins og í
kvöld.
Vatnsberi^n '1i isn ti! 13
febr.: Þess verður að öllum lík-
indum af þér krafizt að þú takir
hiklaust ákvarðanir f sambandi
við mál, sem fyrst og fremst
snerta fjölskyldu þína og vel- ■
ferð hennar.
Fiskarnir, 20 febr. til 20.
Farðu gætilega í öllum ákvörð-
unum O" áætlunum • arðandi
ferðalög. Haltu geðró þinni f
kvöld, ef eitthvað óvænt kemur
fyrir, og láttu ekki fát annarra
á þig fá.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A
sími 12308. Útlánsdeildin opin
frá kl. 14-22 alla virka daga.
nema laugardaga kl. 13-16. Les-
stofan opin kl. 9-22 alla virka
daga nema laugardaga, kl. 9-16.
Útibúið Hólmgarði 34 opið alla
virka daga, nema Iaugardaga kl.
17-19, mánudaga er opið fyrir
fullorðna til kl. 21. Útibúið Hofs
DaDDDDDQDDQODODDDDDDDC
Föstud 14. mai R-3751—R3900
Mánud. 17. maí: R-3901—R-4050
□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□
Gjöfum er veitt móttaka í
skrifstofu Skálholtssöfnunar,
Hafnarstræti 27. Sími 18354 og
18105
Gjafa-
hlutabréf
JlfREIÐA
iPÐUN
Hallgríms-
kirkju fást hjá
prestuní lands-
ins og i Rvík.
hjá: Bókaverzlun Sigf. Eymunds-
sonar, Bókabúð Braga Brynjólfs
sonar, Samvinnubankanum
Bankastræti, Húsvörðum KFUM
og K og hjá Kirkjuverði og
kirkjusmiðum HALLGRÍMS-
KIRKJU á Skólavörðuhæð. Gjaf
ir til kirkjunnar má draga frá
tekjum við framtöl til skatts.
• VIÐTAL
DAGSINS
Kópavogur:
Föstud. 14. maí Y-901—Y-1000.
Mánud. 17. maí: Y-IOOÍ—Y-Í100
UTLA KROSSGÁTAN
Ragnar Júlíus-
son skóla-
stjóri
Lágrétt: 1. hljóð, 3. skinn 5.
full, 6. ósamstæðir, 7. stúlka, 8.
horfa, 10. framgjörn, 12. skel,
14. skyldmenni, 15. reiðhjól, 17.
samhljóðar 18. bjarndýrsfætur.
Lóðrétt: 1. stórfljót, 2. þjóta,
3. skynja, 4. stafirnir, 6. líkams-
hluti, 9. fyrr, 11. styðja, 13.
mann, 16. fangamark.
— Hver eru helztu verkefni
Vinnuskólans?
— Þau liafa verið' mörg á
þessum árum, sem Vinnuskól-
inn er búinn að starfa. Stúlkurn
ar hafa unnið m. a. við gróður-
setningu í Heiðmörk. Að stað-
aldri eru það um 30-40 stúlkur,
sem vinna þar, ennfremur hafa
þær unnið f Öskjuhlíð og i
skrúðgörðum borgarinnar og
við gæzlu á barnaleikvöllum.
Þangað eru þær sendar tvær og
tvær f einu og vinna um 3-4
vikna tíma þá taka næstu við.
Skipt’ingin gerir það að verk-
um að starfið verður fjölbreytt
ara fyrir þær. Þetta eru aðal-
verkefnin, sem stúlkurnar
vinna við.
Drengimir hafa í fyrsta lagi
unn'ið við hirðingu á opnum
svæðum, einn drengjaflokkur
er sendur til hvers borgarhverf
Gott, það er einhver að koma. Hvað viljíð þér. Þetta.
vallagötu 16 opið alla virka daga,
nema laugardaga kl. 17-19. Úti-
búið Sólheimum 27, sími 36814,
fullorðinsdeild opin mánudaga,
miðvikudaga og föstudaga kl. 16-
21, þriðjudaga og fimmtudaga kl.
16-19. Barnadeild opin alla virka
daga nema laugardaga kl. 16-19.
Ameriska ookasainið ei opið
manudaga miðvikudaga og föstu
daga kl 12-21 Þriðjudaga og
fimmtudaga kl 12-18. Bókasafn
ið er i Bændahöllinni á neðstu
hæð
pjóðminjasafnið er opið priðju
daga fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga frá kl 1.30-4
IVÍ inningarp j öld
Minningarspjöld Flugbjörgunar
sveitarinnar fást á eftirtöldum
stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfs
sonar, Sigurði Þorsteinssyn’i Laug
arnesvegi 43, Sigurði Waage
Laugarásvegi 73, Stefáni Bjarna-
syni Hæðargarði 54 og hjá Magn
úsi Þórarinssyni Álfheimum 48.
Minningarspjöld Asprestakalls
fást á eftirtöldum stöðum: Holts-
apóteki við Langholtsveg ,hjá frú
Guðmundu Petersen. Hvamms
gerði 36
. ■>%. ■%. ^ nd. ^ ■m. ■-%. -m. ^ ^ ^ ^
is og sér hver flokkur um sig t
um hreinsun á sinu hverfi. Til J
gamans má geta þess að á s.l. *
sumri fór einn drengjaflokkur- J
'inn um borgarlandið á svæðinu i
í kring um Elliðaárnar og t
hreinsuðu til, þaðan voru flutt- i
ir 300 bílfarmar af rusli. Þetta J
var aðeins einn flokkurinn og i
af þessu má sjá hvaða gagn [
þeir gera við fegrun borgar- i
landsins. Þeir hreinsa ennfrem J
ur og lagfæra íþróttasvæði, i
mála vinnuskála borgarinnar, J
setja upp gangstiga um öskju- i
hlíð, hirða skólalóðir og síðast J
en ekki sfzt er drengjunum gef J
inn kostur á þvi að dveljast í /
þrjár vikur á Úlfljótsvatni en J
þar eru sumarbúðir Vinnuskól- /
ans. Þeir vinna þar við bústörf J
á Úlfljóstbænum, sem Reykja- /
víkurborg rekur, en þama geta [
þeir Hka skemmt sér Við margt /
t. d. eru bátar á vatninu. Það J
má e. t. v. segja að þetta sé /
meiri leikur en vinna i heild. J
— Hverjir leiðbe'ina ungling- /
unum?
— Leiðbeinendur eru kenn- /
arar, þeir hafa verið frá 15-20 ]
undanfarin sumur eða einn fyr /
ir hverjum flokk'i J
— Komast allir unglingar að, /
sem vilja fá vinnu? J
— Við höfum tekið alla, sem /
sótt hafa um að vera í Vinnu- [
skólanum en það er mjög áríð- t
andi að sótt sé um á réttum J
kemur sér ákaflega illa fyrir t
okkur að vita ekki heildartöl- J
una fyrr en á síðustu stundu. /
— Að lokum hvaða gildi telj J
ið þér að Vinnuskólinn hafi? J
— Hann hefur margskonar J
gildi. Það hefur verið mjög örð /
ugt fyrir krakka á þessum aldri J
13-14 ára að fá hentuga vinnu. /
Þau sem hafa unnið í fiskvinnu J
eða f byggingarvinnu hafa haft /
óhóflega langan vinnutíma. J
Börn á þessum aldri hafa ekki /
krafta á við fullorðið fólk til J
slíkrar vinnu. Þau, sem ekki /
hafa fengið þessa þrælaVinnu J
hafa verið atvinnulaus á götum /
borgarinnar. Því að ekki kom- J
ast eins mörg í sveit og vilja. J
Fyrir borgina, sem slíka er J
þessi unglingavinna fjárútlát en J
þau skila sér aftur. Við höfum J
séð það á þeim svæðum, sem /
haldið hefur verið hre'inum því i
að við vitum að hrein borg er ,
til fyrirmyndar. J