Vísir - 17.05.1965, Síða 4

Vísir - 17.05.1965, Síða 4
V í SIR . Mánudagur 17. maí 1965. !■■■■■■! ■v.w.mv í - V/ Hreinol er árangurinn af matgra ára filraunum i Jbw skyni ad fmnu livofíalog, scm geri húsmoburinni siariib audvéldara og léttara. REYNIÐ HREINOL ORÐSENDING til bifreiðaeigenda Gjaldfrestur iðgjalda ábyrgðartrygginga bifreiða rann út 15. maí s.l. Er því alvarlega skorað á þá, sem eiga ið- gjöld sín ógreidd, að gera full skil nú þegar. Almennar Tryggingar h.f. Sjóvátryggingafélag íslands h.f. Tryggingafélagið Heimir h.f. Verzlunartryggingar h.f. Samvinnutryggingar Trygging h.f. Vátryggingafélagið h.f. ÖGi nr H.F. HREINN SIMI 24144 fW\ + , JAZZKVÖLD Jazzkvöld í Tjarnarbúð í kvöld frá kl. 9— 11,30 e.h. Kvartett Þórarins Olafssonar Mætið vel og takið með ykkur gesti. JAZZKLÚBBURINN TJARNARBÚÐ Allt í sveitina Úlpur, gallabuxur, terylenebuxur, peys ur, Flónelsskyrtur, sokkar og nærföt. Mjög hagstætt verð. EuJEjIA með fatriaðinn á fjölskylduna Laugaveg 99, Snorrabrautar megin - Sími 24975 Noregsferð — Framh at bls i sætisráðherrahjónin í Akers- hushöll. í dag, á þjóðhátíðardegi Norðmanna, munu forsætis- ráðherrahjónin heimsækja norska Stórþingið og horfa þaðan á skrúðgöngu barna. Snæddur verður hádegisverð ur í veitingastofu þingsins og kl. 14 verður horft á leiksýn- ingu í Nationalteatret. Kl. 19 er kvöldverður fyrir forsætis ráðherrahjónin í veitingasal Folkmuseet. í fyrramálið mun Bjami Benediktsson heimsækja Ein- ar Gerhardsen forsætisráð- herra í skrifstofu hans og leggja síðan blómsveig á minnismerki um fallna her- menn í Akershuskastala. Þá mun hann einnig heimsækja skrifstofur norska rannsókn- arráðsin's á Blindem. Ólafur Noregskonungur tekur á móti forsætisráð- herrahjónunum kl. 13,15 og að móttökunni lokinni snæða þau hádegisverð með kon- ungi Síðari hluta dags held-ur Bjami Benediktsson blaða- mannafund í utanríkisráðu- neytinu og kl. 20 bjóða þau hjónin til kvöldverðar í ís- lenzka sendiráðinu í Osló. Á miðvikudagsmorgun halda forsætisráðherrahjónin til Bodö og munu þar að auki koma til Fauske, Rognan og Mo í Rana. Á fimmtudags- kvöld verður aftur haldið suð ur á bóginn til Þrándheims. Þá munu þau hjónin einnig heimsækja Steinkjer í Þrændalögum. MUSICA NOVA Tónleikar í Lindarbæ í kvöld kl. 8,30 Charlotte Moorman Nam June Paik Robot K 456 Aðgöngumiðar við innganginn. Dodge-Weapon Til sölu góður Dodge Weapon ’55 nýskoð- aður. Skipti á góðum bíl koma til greina. Sími 15812 á daginn og 16295 á kvöldin. SVEIT - SVEIT i Getum tekið nokkur börn til sumardvalar í sveit á aldrinum 6—8 ára. Uppl. í símum 36396 og 40529 eftir ki. 7 á kvöldin.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.