Vísir - 17.05.1965, Síða 8
V í S I R . Mánudagur 17. maf 1965.
borgin í dag borgin i dag borgin i dag
Helgarvarzla í Hafnarfirði að-
faranótt 17. maí: Jósef Ólafsson,
ölduslóð 27. Sími 51820.
SLYSAVARÐSTOFAN
Opið allan sólarhringinn. Sími
21230. Nætur- og helgidagslæknir
f sama slma.
Næturvarzla vikuna 15.—22.
maí Ingólfsapótek.
Utvarpið
Mánudagur 17. maf
Fastir l'iðir eins og venjulega
15.00 Miðdegisútvarp
16.30 Síðdegisútvarp
17.05 Stund fyrir stofutónlist
18.30 Þjóðlög frá ýmsurp löndum
20.00 Um daginn og veginn:
Gunnlaugur Þórðarson, dr.
juris. talar.
20.20 „Nú er ég glaður á góðri
stund“: Gömlu lögin sung-
in og leikin.
20.35 Tveggja manna tal: Matt-
hías Johannessen ritstjóri
talar við Brynjólf Jóhann-
esson leikara.
21.30 Útvarpssagan: „Vertíðar-
lok,“ eftir séra S'igurð Ein-
arsson TV.
22.10 Daglegt mál: Óskar Hall-
dórsson cand. mag. talar.
22.15 Hljómplötusafnið
23.15 Dagskrárlok.
sjonvarpio
Mánudagur 17. maí
17.00 Sc'ience all-star
17.30 Spike Jones og hljómsveit
18.00 Password
18.30 Shotgun Slade
19.00 Fréttir
19.30 Harrigan & Son
20.00 Death Valley Days
20.30 Skemmtiþáttur Danny
Kaye
21.30 Stund með Alfred Hitch-
cock
22.30 Bold Venture
23.00 Fréttir
23.15 The Tonight Show
Minningarp j öld
Minningarspjöld Flugbjörgunar
sveitarinnar fást á eftirtöldum
stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfs
sonar, Sigurði Þorsteinssyn'i Laug
arnesvegi 43, Sigurði Waage
Laugarásvegi 73, Stefáni Bjarna-
syni Hæðargarði 54 og hjá Magn
ús'i Þórarinssyni Álfheimum 48.
Minnfngarspjöld Ásprestakalls
fást á eftirtöldum stöðum: Holts-
apótekí við Langholtsveg ,hjá frú
Guðmundu Petersen, Hvamms-
gerði 36
Frá Sjálfsbjörg: Minningarkort
Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum
stöðum: Bókaverzlun Stefáns Stef
ánssonar, Laugavegi 8, Bókabúð-
inni Laugarnesvegi 52, Reykjavík
urapóteki, Holtsapóteki, Langholts-
vegi, Garðsapóteki. Hólmgarði,
Vesturbæjarapóteki, Melhaga. 1
Hafnarfirði, Öldugata 9.
Minningaspjöld Rauða kross Is
lands eru afgreidd á skrifstofu
félagsins að Öldugötu 4. Sími
Minningarspjöld Styrktarfélags
vangefinna fást á tftirtöldum stöð
um: Bókabúð Braga Brynjólfs-
sonar, Bókabúð Æskunnar og á
skrifstofu samtakanna Skóla-
vörðustíg 18, efstu hæð.
Minningarspjöld Fríkirkjusafn-
aðarins 1 Reykjavik eru seld á
eftirtöldum stöðum: Verzluninni
Faco, Laugavegi 37 og verzlun
Egils Jacobsen, Austurstræti 9.
Höfum kuupendur
með miklar útborganir að ein-
býlishúsi Hafnarfirði, Garða-
hreppi eða Kópavogi. Ctborgun
1 millj. kr.
3ia herbergja íbúðum í Rvík.
TIL SÖLU.
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn
18. maí.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Afstaða annarra getur
orðið þér neikvæð bæði 1 töl-
uðu orð’i og skr.ifuðu. Forðastu
að láta það á þig fá og haltu
virðuleik þínum.
Nautið, 21. aprfl til 21. maí:
Morgunninn er beztur til undir-
búnings framkvæmda og áætl-
ana. Síðari hluta dagsins mun
þér veitast örðugra að meta
hlutina raunhæft.
Tviburarnir, 22. mai til 21.
júní: Taktu daginn snemma og
leggðu sérstaka áherzlu á að
koma peningamálunum i gott
horf. Reyndu að hvila þig og
hafa næði er á dag líður.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Það gæti orðið lærdómsrikt fyr
ir þig að gefa gaum að orðum
maka eða vinar og fara eftir
þeim. Reyndu á allan hátt að
stuðla að samstarfi.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Leggðu þig allan fram við
störf þín og veittu öðrum að-
stoð eftir megni. Þess mun
várla langt að bíða að þér laun
ist vel fyrir hjálpina.
Méýjan 24. ágúst til 23. sept.:
Fyrri hluti dagsins er ákjósan-
legur til að koma áhugamálum
á rekspöl. Að öllijm líkindum
biða þin einhvgr vonbrigði síð-
ári hluta dagsins.
Vogin, 2A sept. til 23. okt..:
Takirðu daginn snemma, ætti
þér að geta orðið mikið á-
gengt. Gættu þess að ekki
dragi til sundurþykkis inriari
fjölskyldu þ'innar er á daginn
liður.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Þin bfður annríki fyrri hluta
dagsins og ætti þér að vinnast
vel. Ræddu áhugamál þín við
þá, sem einhver áhrif hafa, var
astu allar þraetur.
Bogmaðnrinn. 23. nóv. til 21.
des.: Samband þ'itt við nána
vini eða vin ræður miklu i lifi
þínu. Ástundaðu sættir eftir
megni og láttu ágrein'ingsmál
liggja á milli hluta.
Steinueitin. 22. des. til 20.
jan.: Stilltu tilfinningasem'i allri
í hóf. Taktu forystuna I málum,
sem einkum varða afkomu og
efnahag. Farðu að ráðum
góðra kunningja.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Láttu ekki vandræði ann-
arra valda þér áhyggjum um
of. Haltu þig sem þú getur að
tjaldabaki og beittu lagni við
að koma málum þinum fram.
Fiskamir, 20. febr. til 20.
marz: Ekki er ðlíklegt að þú
fáir undir hádegið upplýsingar
sem geta orðið þér þýðingar-
miklar. Haltu aftur af með-
fæddu ístöðuleysi þínu.
3ja berb. ibúð við Njálsgötu.
3ja herb. íbúð við Fálkagötu.
3ja herb. ibúð við Hagamel.
8 herb. íbúð á Seltjamarnesi,
ásamt stðrr; eisnarlóð.
Báiai (mnjjí p
LOGMANNAl
og fasteignaskrifstofan
1
USTURSTRÆTI I/. 4 HÆÐ SlMÍ 17466
lumaður: Gudmuridur Ólafsson héirnas: 17733
FLJÚGIÐ MEÐ
„HELGAFELLI"
EYJA-
FLUG
Sími 22120 • Reykjovík
Sími 1202 • Vestm.eyjum
REYNID
Vanillakex
Myndin er af Guðmundi Guð
jónssyni f hlutverki sínu í Ár
húsum.
Síðasta verkefni Þjóðleikhúss
ins á þessu Ieikári er óperan
Madame Butterfly, eftir Gia-
como Puccini, og verður hún
frumsýnd þann 3. júní n.k.
Hljómsveitarstjóri verður
Nils Grevillius.
Aðalkvenhlutverkið verður
sungið af óperusöngkonunni
Rut Jacobsson frá óperunni í
Gautabórg og hefur hún oft
sungið þetta hlutverk áður.
Rut Jacobsson er ung söng-
kona, sem hlotið hefur milrinn
frama í listgrein sinni á sfðari
árum.
Guðmundur Guðjónsson syng
ur annað aðalhlutverkið, en
hann söng þetta hlutverk fyrir
tveimur árum sem gestur í Ár-
húsxun og hlaut mjög lofsam-
lega dóma fyrir hjá dönskum
gagnrýnendum.
Auk þeirra, sem að ofan
greinir, syngja þau Guðmundur
Jónsson og Svala Nílsson stór
hlutverk í óperunni, en með
minni hlutverk fara: Ævar
Kvaran, Hjálmar Kjartansson
Sverrir Kjartansson o.fL
Óperan Madame Butterfly, er
sem kunnugt er eitt af höfuð-
verkum ítalska tónsnillingsins
Giacomo Puccini. Tvær þekktar
óperur hafa verið sýndar eftir
hann hér á landi: Tosca, sem
var flutt á vegum Þjóðleik-
hússins árið 1957 með Stefáni
íslandi og Guðrúnar Símonar-
dóttur f aðalhlutverkum, og La
Boheme, sem einnig var flutt í
Þjóðleikhúsinu og stóð Félag ís
lenzkra einsöngvara að þeirri
sýningu.
Leiktjöld eru gerð af Lárusi
Ingólfssyni.
Kirby, pú, þu ættir að vera Manima Fagin, hugsaðu bara um inn að skjóta sér undan þviiik'u þessa skartgr'ipi handa þér.
dauður. Já, mér var það ljóst, mig eins og þann, sem er lag- skylduverki. Ég kom líka með
3SFREIBA
SK1ÐUN
Borgarbókasafn Reykjavíki
Aðalsafnig Þingholtsstræti 29
sími 12308. Otlánsde'ildin opin
frá kl. 14-22 alla virka daga,
nema laugardaga kl. 13-16. Les-
stofan opin kl. 9-22 alla virka
daga. nema laugardaga, kl. 9-16.
Utibúið Hólmgarði 34 op'ið alla
virka daga, nema laugardaga kL
17-19, mánudaga er opið fyrir
fullorðna til kl. 21. Út'fbúið Hofs
vallagötu 16 opið alla virka daga,
nema laugardaga kl. 17-19. Úti-
búið Sólheimum 27, simi 36814,
fullorð'insdeild opin mánudaga,
miðvikudaga og föstudaga kL 16-
21, þriðjudaga og fimmtudaga kl.
16-19. Bamadeild opin alla virka
daga nema laugardaga kl. 16-19.
Amerfska bókasafnið er opið
mánudaga, miðvikudaga og föstu
daga kl. 12-21. Þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 12-18. Bókasafn-
ið er I Bændahöllinni á neðstu
hæð.
Þjóðminjasafnið
daga. fimmtudaga,
sunnudaga frá
Mánud. 17. maí:
R-3901 —
Þriðjud. 18. maí:
R-4051 — R-4200
Gjafa-
hlutabréf
Mánud.
Y-
Þriðjud.
Y-1101 —
Gjöfum er veitt múttaka f
skrifstofu SkálholtssBfnunar,
Hafnarstræti 27. Súm
18105.
Hallgrims-
kirkju fást hjá
prestum lands-
ins og í Rvík.
hjá: Bókaverzlun Sigf. Eymunds-
sonar, Bókabúð Braga Brynjólfs
sonar, Samvinnubankanum
Bankastræti, Húsvörðum KFUM
og K og hjá Kirkjuverði og
kirkjusmiðum HALLGRÍMS-
IÍIRKJU á Skólavörðuhæð. Gjaf
ir til kirkjunnar má draga frá
tekjum við framtöl til skatts.
□□□□□□□aoaaaDQDDQaaBao