Vísir - 17.05.1965, Side 9

Vísir - 17.05.1965, Side 9
VÍSIR . Mánudagur 17. maí 1965. Úr Ieik Þróttar og Akureyringa. A KURE YRIMSA R MED EITT BEZTA LIÐIÐ í FYRSTU DEILD? „Akureyringar eru áreið ánlega með eitt bezta liðið í I. deild“. Um þetta voru þeir sammála Þróttararn- ir, sem komu seint í gær- kvöldi til Reykjavíkur með nýju Friendship-flug- vélinni frá Akureyri, en þar léku þeir tvo leiki við 1. deildarlið Akureyringa og töpuðu báðum, þeim Æm&i* Í fyrri með 6:1 seinni 3:1 Og hinum I en mark kom einnig fyrir ó- heppni Þróttara f vörninni, því þeir | töldu hann rangstæðan og hættu, en dómari var ekki sama sinnis. Akureyri hefur til þessa ekki átt kost á að leika og var því heldur | ^mgrímur skoraði 5 markið og j.Ká.ri það siðasta en loks á síðustu i mínútum leiksins tóku Þróttarár á sig rögg og skoruðu 6:f.. lítt ráðin gáta 'og ér e.t.v. enn Keppt var á grasvelli Menntaskól- ans, sem er ágætur en heldur lítill. Þróttarar gátu ekki mætt til keppn- innar með fullt lið og vantaði 4 menn úr fastaliði þeirra, var liðið í leikjum sínum heldur lélegt, og mun slakara en það ætti að vera. Fyrri leikurinn var algjör eign Akureyringa. í fyrri hálfleik skor- aði Skúli Ágústsson með viðstöðu- lausu skoti eftir 10 mínútur en fleiri mörk voru ekki skoruð í þeim hálfleik. í seinni hálfleik kom fyrst mark frá Steingrími, þá sjálfsmark frá Þrótti, 4:0 frá Kára, í seinni leiknum réði vindurinn talsvert miklu um úrslitin. Þrótt- arar sóttu þarinig stanzlaust allan fyrri hálfleik og skoruðu fyrsta markið, en sagan endurtók sig í seinni hálfleik, Akureyringar sóttu stöðugt og loks á 25. mín. skorar Þormóður Einarsson. Fimm mín. síðar skorar Magnús Jónatansson með hörkuskoti af löngu færi og lenti boltinn f stöng og inn. Á 32. mín. skoraði svo Skúli af stuttu færi. /N/VAA/SA/V\AA/\AAAAAAAA. n iii.as! Gjörið svo að líta í v gluggana rv Gangið í bæin: Raf tækj averzlunin LJÓS OG HITI Garðastræti 2 Sími 15184 Þær mæla með sér sjálfar, sængumar frá Fanny. BING & GR0NDAHL COPtNMAtlM POSTULÍNSVÖRUR ORRXFOBS KRISTALL V ÖRUR o ^PTk! POSTULÍN & KRISTALL SÍMI 24860 HÓTBL SAGA, BÆNDAHÖLLIN Sængur dún- og fiður- umar. Eigum held ver. ,. • ; ; Endumýjiim gömlu sæng- NVJA FTÐURHREIN sunin ^wrfisgötu 57a Sfmi 16738 Heilds'o'lubirgcfir JOHNSON &KAABER HF.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.