Vísir - 29.05.1965, Síða 10
I
t r
sj
V í S I R . Laugardagur 29. maí 1965.
borgin
®r
horgin í dag
borgin í dag
Helgarvarzla í Hafnarfirði að-
faranóU 30.—31. maí: Guðm. Guð
mundsson, Suðurgötu 57. Sími
50370.
SLYSAVARÐSTOFAN
Op:ö ailan sólarhnngmn Strfii
31230. Nætur- og helgidagsiæRnu
1 sama sima
Naeturvarzla vikuna 29. maí —
5. júní Vesturbæjar Apótek.
ÍJtvarpið
Laugardagur 29. maí.
rs.00 Óskalög. sjúklinga.
14.30 í vikulokin.
16.00 Með hækkandi sól Andrés
Indriðason kynnir fjörug
lög.
16.30 Söngvar í léttum tón.
17.00 Þetta vil ég heyra: Guð-
laugur Rósinkranz Þjóðleik
hússtjóri velur sér hljóm-
'plötur.
18.00 Tvítekin lög.
2*.00 Gestur í útvarpssal: Italski
tenórsöngvarinn Enzo Gag
iiardi syngur vinsæl lög —
Við pianó'ið: Carl Billich.
20.20 „Einvígið mik!a“, smásaga
eftir Mark Twain Örn
Snorrason þýðir og les.
20.40 Leonard Pennario leikur á
piano.
21.00 Leikrit: „Steingesturinn"
eftir A. S. Pushkin. Þýðing
Kristján Árnason. Leik-
stjóri: Ævar R. K’"
22.10 Dansiög.
24.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur 30. maí
8.30 Létt morgunlög.
9.10 Morguntónleikar.
11.00 Hátíðhrmessa sjómanna í
Hrafnistu. Prestur Séra
Grímur Grímsson. Organ-
'e’ikari Kristján Sigtryggs-
son. Kirkjukór Áspresta-
kalls syngur.
12.15 Hádegisútvarp. Tónleikar
12.25 Fréttir og veðurfregnir
Tilkynningar . Tónleikar.
14.00 Frá útisamkomu sjómanna
dagsins við Austurvöll
a. Minnzt drukknaðra sjó-
manna: Séra Bjarni Jóns-
son talar, Guðmundur Jóns
son syngur, Lúðrasveit
Reykjavíkur leikur, Páli
Pampichler Pálsson stjórn-
ar.
b. Ávörp flytja: Guðmund
ur I. Guðmundsson settur
sjávarútvegsmálaráð-
herra. Matthías Bjarnason
alþm. fulltrúi útgerðarm.
Jón Sigurðsson forseti Sjó
mannasambands islaríds,
fulltrúi sjómanna.
Hrúturinn. 21. marz til 20.
apríl. Stutt ferðalag um helg-
ina gæti orðið þér til ánægju.
Annars ættirðu að taka þér
sem bezta hvíld og leggja allar
i starfsáhyggjur til hliðar í bili.
Nautið. 21. aprfl til 21. maí:
Að öllum lík’indum fer afkoma
! þin nú mjög batnandi á næst-
unni, svo að þú ættir að geta
I notið helgarinnar vel. Farðu
varlega, ef þú situr við stýri.
Tvíburarnir. 22. maí til 21.
júnf: Þér er ráðlegast að hafa
þig sem m'innst í frammi og iáta
hlutina hafa sinn gang í bil'i.
Njóttu hvíldar um helgina og
I athugaðu þinn gang í ró og
næði.
Krabbinn. 22. júní tii 23. júlí:
Vinir og kunningjar geta reynzt
| óvenju hjálpfús'ir um þessa
] heigi, og ekki er ólíklegt að þú
fréttir eitthvað, sem veitt getur
þér heppilega vísbendingu.
, Ljónið. 24. júlí til 23. ágúst:
i Um helgina gerast að öllum
líkindum þe'ir atburðir meðal
þeirra, sem þú umgengst, sem
eiga eftir að hafa mikilvæga
þýðingu fyrir þig og þína nán-
ustu.
Meyjan. 24. ágúst til 23. sept.
Þú átt auknu trausti og áliti að
fagna, einkum hjá þínum nán-
ustu. Taktu hlutunum með ró
1 og festu um þessa helgi, og
hafðu samband við vini og
kunningja
Vogin. 24. sept. til 23. okt.:
Gefðu peningamálum þínum
gaum um þessa helgi og at-
hugaðu í ró og næði, ráð og
leið'ir tii að koma þeim í sem
bezt horf. Haltu kyrru fyrir í
kvöld.
Drekinn. 24. okt. til 22. nóv.:
Láttu þína nánustu hafa for-
ystu um helgina en hafðu þig
sjálfur sem minnst í frammi.
Stilltu eyðslu þinni í hóf og
hvíldu þ’ig í kvöld.
Bogamaðurinn. 23. nóv.' til
21. des.: Það yrði þér mest
gæfa að þú tækir sjálfur for-
ystu í þeim málum, sem snerta
samband þitt við náinn vin.
Gættu þess að taka jákvæða
afstöðu. '-v, i
Steingeitin. 22. des. til 20.
jan.: Njóttu hvfldar og ánægju
heima fyrir með fjölskyldu
þinni. Forðastu allt, sem valdið
getur auknu taugaáfalli og
áhyggjum í kvöld.
Vatnsberinn. 21. jan. til 19.
febr.: Ekki er ólfklegt að samn
ingar takist um lausn aðkall-
andi vandamáls um helgina.
Láttu hlutina að öðru leyti hafa
sinn gang og taktu lífinu með
ró.
Fiskamir. 20. febr. til 20.
marz: Þér býðst að líkindum
tækifæri til að skreppa í stutt
og skemmtilegt ferðalag um
helgína. Farðu samt gætiiega
og leggðu ekki of hart að þér.
c. Pétur S'igurðsson for-
maður Sjómannadagsráðs
afhendir heiðursmerki Sjó-
mannadagsins
d. Kariakór Reykjavíkur
syngur undir stjórn Páls-
Pampichler Pálssonar.
•■30 Kaffitíminn.
Í6.00 Gamalt vín á nýjum belgj
um.
16.30 Endurtekið efn'i.
17.30 Barnatími: Skeggi Ásbjarn-
arson stjórnar.
18.30 Frægir söngvarar.
20.00 Á sjómannadaginn: Sitt úr
hverrj áttinni, dagskrá und
'ir stjórn Stefáns Jónssonar
22.15 Danslög og kveðjulög skips
hafna, þ. á. m. leikur hljóm
sveit Ingimars Eydal á Ak-
ureyri.
01.00 Dagskrárlok.
þjónusta kl. 10.30. Aimenn sam
koma kl. 8.30. Séra Ólafur Skúla
son
Hallgrímskirkja: Messa kl. 11.
Séra Lárus Halldórsson.
Kópavogskirkia: Messs kl. 2
Séra Gunnar Árnason.
Háteigsprestakall: Messa í Sjó-
mannaskólanum kl. 2 Séra Jón
Þorvarðarson.
Langholtsprestakail:: Messa kl.
11. Séra S'igurður Haukur Guð-
jónsson.
Ásprestakall: Sjómannadags-
messa í Laugarásbíói kl. 11. Séra
• VIÐTAL
DAGSINS
hjonviirpio
Laugardagur 29. maí.
10.00 BaYnatím'i.
12.00 Roy Rogers.
12.30 Files of Jeffrey Jones.
13.00 Country America.
14.00 Flack hershöfðingi.
14.30 íþróttaþáttur.
16.30 March lögregluforingi frá
Scotland Yard.
17.00 Þátturinn „Efst á baugi.“
17.30 Spurningakeppni mennta-
skólanema.
18.00 Shindig.
18.55 Chaplain’s Corner.
19.00 Fréttir.
19.15 Vikulegt fréttayfirlit.
19.30 Perry Mason.
20.30 Desilu Playhouse.
21.30 Gunsmoke.
22.30 M-SQUAD.
23,00 Fréttir ‘
23.15 Northern Lights Playhouse
„Sjávarföllin.“
hefst aðalanna-
ykkur ökukenn-
TILKYNNINGAR
Kvennadeild Slysavarnarfélags
ins í Reykjavík minn'ir félagskon
ur á kaffisöluna í Slysavarna-
félagshúsinu á Grandagarði á sjó
mannadaginn. Vinsamlegast kom
ið með kökur f. h. á sunnudag
eða hringið í síma 24720.
Nefndin.
Blöð og tímarit
Búnaðarblaðið Freyr er kom-
ið út, 12.-13. tbl. Aðalgreinin
er Kjarninn og komun'in. Efni er
mjög fjölbreytilegt, greinar hey
kex, jarðaberjarækt o. m. fl.
Messur á
morgun
Laugarneskirkja: Messa kl. 2
e. h. Aðalsafnaðarfundur að guð
þjónustu lokinni. Séra Garðar
Svararsson.
Fríkirkjan: Messa kl. 10 f. h.
Séra Þcrsteinn Björnsson.
Búsiaðaprestakall: Bamaguðs-
Guðmundur
G. Pétursson
ökukennari.
— Hvenær
tímabilið hjá
umm?
— Það má segja að öku-
kennsla sé mest, þegar fer að
vora. Aðalannatímabilið hefst í
apríl. Annars er ökukennslan
jöfn yfir allan veturinn eða svo
hefur það verið s. 1. tvö ár,
vegna blíðviðrisins, sem hefur
verið. Svo eykst hún 1 apríl og
heldur áfram allt þar t'il fólk
fer að fara í sumarfrí um miðj
an júlí þá kemur smá hlé fram
í seinn'ihluta ágúst þá eykst
ökukennslan aftur og stendur
eiginlega allt fram tii jóla. Það
sem veldur þessum kipp, sem
ökukennslan tekur á vorin er
að eftir sumarið er fólk til-
búið að taka á móti dimmunni
og vetrinum og er bú'ið að fá
töluverða æfingu. Einnig losna
krakkarnir úr skólunum
á þesum tíma og eru búin að
vinna sér inn pen'inga sem þau
eyða í það að taka ökupróf.
— Hvernig fer svo ökukennsl
an fram
— Hingað til hefur ökukennsl
an farið fram í bifreiðinni ein-
göngu en það sem við stefnum
að er að láta fólkið fá sérstaka
fræðslu fyrir fræðilega prófið,
t.d. að læra allar umferðarregl-
ur, allt sem viðkemur vélinn'i
og vagninum og hvernig á að
haga sér, þegar komið er á slys
stað, áður en það byrjar að
aka þannig að það sé vel undir-
búið áður.
— Færist það ekki í vöxt að
fólk taki bílpróf?
— Jú, það hefur aukizt mik-
ið. Áður fyrr var t.d. ekki mik-
ið um það að konur lærðu á
bíl en nú er orðið mikið um
það. Konur eru farnar að sjá
hvað bíllinn er mikið þarfaþing
t.d. þegar maðurinn er í vinn-
unni stendur bíllinn allan dag
inn ónotaður þá þykir það sjálf
{£H—;S>
'WEN SUDPENLY I ./
A 6ÍRL WALK/NG !•*/#
ALON& THE S/PE-
WALK FA/NTER *
Grímur Grímsson.
Dómkirkjan: Messa kl. 11.
Séra Jón Auðuns.
Neskirkja: Barnasamkoma kl.
11 (Sjómannadagurinn). Séra
Frank M. Halldórsscr..
Grensássprestakall: Breiðagerð
isskóli: Guðþjónusta kl, 10.30.
Séra Felix Ólafsson.
Kirkja óháða safnaðarins:
Messa kl. 2 séra Emil Björnsson.
Hafr.arfjarðarkirkja: Sjómanna
guðsþjónusta kl. 1,30 (breyttur
messutími). Séra Garðar Þor-
steinsson .
Hveming skeði ránið Marty? verið að flytja hlutabréfin til
Um hábjartan dag Rip. Það var bankans með skotheldum bíl.
Þegar stúlka sem gekk eftir gang stéttinni féll skyndilega í yfirlið.
sagt að konan taki próf til
þess að hægt sé að nota bílinn
me’ira. Það er þetta, sem gerir
það að verkum að umferðin
minnkar ekki. Nú orðið er það
líka orðin föst regla hjá strák
um og stelpum að taka bílpróf
trax þegar þau eru orðin 17
•a.
— Hvernig er svo kvenfólkið
sem ökumenn?
— Oft eru þær ekki viðbún-
ar að taka ýmsum vanda en
bær eru samv’izkusamari í um-
ferðinni og að mörgu ieyti betri
hitt er annað mál að þeim líkar
illa að læra um vélina það
interesserar þær lítið.
— Á hvaða aldursskéiði er
þetta fólk, sem tekur bílpróf?
— Það er fólk á öllum aldri
en þó má segja að það sé mest
á aldrinum 17—19 ára og svo
aftur þegar það er komið fram
yfir þrítugt.
— Er enginn hámarksaldur?
— Nei, það er enginn há-
marksaldur, sjónin segir til um
þetta. Nú jæja, fullorðið fólk,
sem missti af lestinni í gamla
daga, aðal erfiðleikarnir fyrir
það er að muna eftir tengslinu
og gírskiptingunni. Aksturinn
gengur e.t.v. betur, ef það gæti
lært á bíia með sjálfskiptum
gírum það eru ákveðin þæg-
indi í því að þurfa aðeins að
stíga á benzín og bremsur þá
getur það be’itt sér.betur að um
, ferðinn'i sjSlfri.
—Eftir hvað langan tíma er
fólk búið að ná nægilegri þjálf
un í akstri?
— Það má segja að akstur
skiptist í kennslustund'ir undir
eftirliti ökukennara, eftir það
hefst æfingatfmabilið. Þegar
próftaki hefur ekið í tvö ár á
hann að hafa mikla möguleika
á því að geta bjargað slysum
og hann ekur þá alveg auto-
matistkt.
— Hvað er það sem fólk á
í mestum erfiðle'ikum með, þeg-
ar það er að læra á bíl?
— Það er erfiðast fyrir það
að skilja umferðarkerfið. Það
er erfitt að kenna fólki að aka
eftir umferðarlínum, sem ekk'i
eru til. Fólk á erfitt með að
skilja hvernig akreinar skiptast,
þegar það sér ekki máln'iriguna,
sem á að vera en þegar umferð-
arlínurnar eru málaðar má
segja að þær séu mikil kennslu
bót.
— Er almennt tekið tillit tii
kenslubifre'iða í umferðinni?
—Því miður alltof lítið. Þeg
ar fólk sér kennslubifreið koma
finnst því hú fara svo hægt
að alveg sé óhætt að hlaupa fyr
ir hana ef það þarf að komast
yfir götu og ökumönnum finnst
alveg óhætt að skjótast fram
úr.
—Hvað eru það svo margir
sem taka bílpróf árlega?
— Hér í Reykjavík eru það
yfir 2000 manns en um 3 þús-
und yfir al.it landið og það má
búast við að allt að helmingur
fari mikið í umferðina.
imas&m:íZ". --