Vísir - 24.06.1965, Qupperneq 15
VIS IR . Fimmtudagur 24. júní 1965.
/5
•gmBassisamisszamammi
RACHEL IINDSAY
ÁSTI
RIVERIUNNI
Henni fannst, að hún hefði fengið
staðfestingu á grun sínum, er hann
sagði henni hálfstamandi, að hann ; loks tíma til heimsóknar.
að gifta sig, spurði hún brosandi.
Þetta var kvöld eitt,
frá verð ég bara misskilinn eigin-
er hann maður.
Hann andvarpaði
und til þess að vera að feia það.
Lofaðu sólinni að skína á þao.
— Þá fær maður hrukkur, ságði
Didi Hammond.
— Þú átt að fá hrukkur,
ikkulaust ándlit er eins og andlit
lyndastyttu. Hvaða maður gæti
ð myndastyttu?
Hvað ertu eiginlega að fara? i
aði hún.
^iann lét hana setjast í hæg-
indastól og settist á annan stól-
arminn.
— Áttu við eitthvað sérstakt?
spurði hún svo jafnlágt, er hann
svaraði engu.
-— Já, ég hefði nú haldiö það,
sagði hann dálítið þreytulega. Ég
er að tala við sjálfan mig. Þú
hefur sigrað og getur verið ánægð
og horfði á ! Ég get svo sem vel játað það. Ég
Auðvitað saknaði ég þín,
var.'öi hann, ég er orðinn svo
vntiur því að við séum saman.
— Og ég hélt að þú mundir
verða feginn að losna við mig smá
stund.
— Alveg 'hið gagnstæða, það er
uppörvandi að vera með þér.
— Þá gullhamra hefur enginn
siegið mér fyrr, sagði Rose og hló.
— Þú lítur vei út — það á vel
við þig að vera gift.
Ég Iield að ég sé alveg eins
og ég var sagði Rose.
hefði tekið ákvörðun um að fara
heim og tekið þá ákvörðun
að lokinn'i viðræðu við frú Hamm
ond.
— En þú mátt ekki undir nein-
um kringumstæðum fara heim nú,
sagði Rose. Þú komst til þess að
vera í brullaupinu — og það verð-
ur eftir hálfan mánuð.
— Ég kom þín vegna, sagði fað-'
ir hennar. Þar að auki hef ég feng
ið tilboð um prófessorsstöðu í Cam
bridge.
— Mér er sama, þú færð ekki að
fara. Eisku pabbi minn....
Og auðvitað hætti hann við að
fara og Rose dró andann léttara.
Það hefði verið laglegt eða hitt þó
heldur,, ef hann hefði farið núna.
— En dagarnir — l'iðu hver af
öðrum — og ef eitthvað hafi gerzt
„milli þeirra" hafði ekkert frek-
ara gerzt, sem benti til, að Rose
byrfti að hafa neinar áhyggjur.
. Frú Hammond hélt mikla veizlu
til þess að kynna Rose sem konu-
efni Lance, og smám saman var
Didi Hammond farin að daðra til
hægri og vinstri éins og hún hafði
ávallt gert. En þótt karlmennirnir
væru ungir, var þó enginn af sömu
manngerð og Tino Barri, o«j fyrir
það var Rose þakklát.
haná. Hún reyndi að hlæja, en gat elska þig. Nú hef
ég sagt það.
nð gleyma
það ekki. , Og vertu nú svo vær
— Gleymdu aldrei Rose, sagði því.
hann, að nú ert þú verndari minn. Didi Hammond norföi á hann
Hún beit á vör sér. „Guð minn
láttu mér aldrei gleymast það, —
— Gleyma því, hvernig ætti ég
að geta gleymt því? Þú veizt hvern
hvað sem gerist. láttu mig aldrei1 ig mér líður Dasmond.
gleyma því.“
Hún ætlaði að rísa upp er: ha:
Þau voru tvö ein þá stundina
Hann ’ rfði alvarlega á hana.
Loks sagði hann lágt:
— Rose, þú mátt ekki giftast
Lance. Láttu þér ekki detta í hug
að ástin sé eitthvað sem kemur
af sjálfu sér. Það er ekki svo.
Ég veit það af eigin reynd.
Hann mælti af nokkrum hita.
— Þú ert sannfærður um það, j á svipinn, sagði hann — ég ætl- ...
sagði Rose rólega, en það er alveg j aði ekki að vera svona alvarlegur, ber uU8sa® urn
sama hvað þú segir Alan. ég ætla | og hátíðlegur. Við skulum vera kát
að giftast Lance
— Hvers vegna? en hún bar blómvöndinn að andlit
— Það höfum við rætt, Lance -og : inu og huldi það sem snöggvast.
ég. Mér hefur skilizt, að þú hafir j í hádegisverðarveizlunni voru
orðið fyrir mótmæli, sért hvekktur. j allir kátir. Frú Rogers hafði kom
Þess vegna muntu vera að aðvara ið frá London og hún flutti dá-
mig, en sú leið sem þú fórst litla, snjalla ræðu fyrir minni brúð
færði þér ekki hamingju. Ég hef hjónanna. — Rose var ekki í vafa
valið mér aðra leið og hana fer um hve kær Lance hlaut að vera
ég. Og svo er ekki annað en að henni — að þeim þótti vænt um
bíða þess sem verða vill og vona j hvort annað, en hún fann til sárs-
hið bezta. ! auka ,er hún sem snöggvast horfði
í augu Didi Hammond og sá ein-
manaleikann í þeim
Klukkan var orðin þrjú er
Það var fyrirfram ákveðii
Lance og móður hans 'í 'sáfh!
við Rose. að þau yrðu gefin sam siður var.
an i kyrrþey. Ekkert var tilkynnt ”
um brullaupsdaginn og reynt að hann hvarf sjónum
ul
' en
'es:;
lún
Didi horfði á eftir bílnum þar Þag
liðu
U. kafli
næstum
3 mánuðir
Rose gat gengið um án þess að 1 halda öllum undirbúningi leyndum
það þreytti hana svo mjög, ef hún
gætti þess að hvíla sig á milli, en
það leyndist engum, að hún var
dálítið hölt. Ekki að neinu ráði,
en nægilega til þess að henni
fannst hún ekki geta notið sín
fyllilega. Læknirinn hafði sagt, að
hyggllegast væri fyrir hana, að
standa ekki lengi í einu og ekki
mætti hún dansa fyrr en á næsta
ári.
Hún hafði verið ákveðin við
Lance og sagt, að hann mætti ekki
Þau voru gefin saman í sveita-
þorpskirkju ekki langt frá Cannes
en þegar þau komu út úr kirkj-
unni var þar fullt af fréttaljós-
myndurum og áhorfendum.
Rose var eins og í hálfgerðri
leiðslu, er hún gat loks tekið sér
sæti í bílnum. Hún var gripin ó-
notalegri tilfinningu • — að þetta
væri allt draumur. ekki veruleiki.
þar til þau Rose og Lance komu
Hún sneri sér við hægt til þess aftur ur brúðkaupsferðinm Eftir
að fara inn - henni fannst, að á fannst Rose eins og hún hefði
hún yrði að vera ein. Verið áhorfandi að kvikmynd um
I forsalnum var allt í einu grip gistihús, baðstrendur, flugvéiar og
ið í handlegg hennar.
Desmond Tiverton sleppti henni
ekki. Hann horfði á hana brosandi
— Ég verð að játa, að þú hefur
Henni fannst ,að það gæti ekki
verið að maðurinn, sem sat við stundum litið betur út en nú.
hlið hennar, væri eiginmaður j Svo tók hann vasaklút sinn deif
hætta að dansa af tillitssemi við j hennar. Andartak var hún næst- i honum í blómaker með vatni og
1 sagði:
hana, og hann virti óskir hennar, um gripin skelfingu. Hvað hafði
en kom ávallt fram rétt og virðu-1 hún gert? Gifzt manni, sem ekki
Iega, innti af hendi skyldur sínar j elskaði hana. Þetta var brúðkaups
sem gestgjafi, er veizlur voru, en
ekkert þar umfram og lifði þó
legu lífi.
Hún Varð lítið vör við Alan f
seinni tíð, og henni skildist, að
hann hefði meiri störfum að sinna
en áður, en vitanlega hittust þau
við Og við, til dæmis rétt fyrir
brullaupið, er hann var að taka á
móti brúðargjöfum.
— Ertu ekki feginn, að þurfa
ekki oftar að hafa allt þetta um-
stang vegna þess að Lance ætlar
dagurinn hennar, hún fann, að
hún ætlaði að fara að gráta og
sneri sér undan.
— Eitthvað að? spurði Lance og
snart við handlegg hennar. Hún
kippti að sér hendinni eins og
hún hefði brennt sig, en reyndi svo
að gera gott úr því með því að
segja í léttum tón:
— Ég var bara að kveðja hina
áhyggjulausu ungmeyjardaga.
— Hvað mætti ég segja, sagði
hann, dálítið kuldalega. Héðan í
Við skulum reyna að bæta úr
Desmond, sagði hún, og vissi:
Ég vissi að ég myndi finna
gráta.
— Þú þurrkar burt allan farð
ann.
— Já, ég hef gert það, sagði
hann, þú hefur alltof fallegt hör-
Verzlunarleyfið, sem þú vilt
sjá hef ég ekki með mér, ég
negldi það á vegginn á verzlunar
stöð minn’i. Ef til vill, en þú
fékkst afrit af leyfinu, sem þú
eins og reglurnar mæla fyrir um
átt alltaf að be.„, þegar þú ert
fjarverandi frá verzlunarstöð
þinni. Ef þú ert löglegur verzlun vegna eigum víð aö láta hann
armaður veiztu um refsinguna eyða tíma okkar Rudolfo með
sem þú átt yfir höfði þér fyrir þvi að tala um reglur? Við erum
það að sýna mér það ekki. Hvers langt frá alíri lögreglu.
— Vertu nú ekki svona alvarleg ýrt' henni hægt mðui í .-.tólinn
— Nei Didi, komdu ekki nær -
> nðvara þig. Ég
þetta allt saman, nei, nei, engin
“Hann'‘kys'sti hana’á handarbakið mótmæli. Þetta mundi aldrei fara
vel. Eg fer heim til Englands á
morgun og byrja að kenna Didi
— þú hefur enga hugmynd um líf
ið í litlum háskólabæ — það er
ekki líf fyrir þig — ég elska þig j
kjáninn þinn, en ég get ekki ge'rt
þig hamingjusama.
Hún sat grafkyrr > stólnurn
eftir að hann var farimr upp til
þess að búa sig undír heimferðina
I-íann ætlaði frá henni. Gott og vel
Desmond, farðu . bá en ée ska
sýna þéi . .
Dularfullt bros ' éK arn varir
hennar, þegar hún fór
wáw
VÍSIS í Kópa
Ganast frú Birna
ri.óítir, sími 41168.
\rgreíðsJan skráir
nýja kaupendur og
.angað ber að snúa
ér, ef um kvartanir
r að ræða
þar fram eftir götunum. Hún var
- Láttu mig vera, sagði hún ekki vön svona lífi, en það var
með grátstafinn i kverkunum, ég Lance. Vitanlega sá hún margt fag
verð að fara upp og þvo mér í fram urra staða, er hún dáðist að.
kynntist þjóðum háttum beirra og
venjum en varð fljótt þreytt á
þessu og þráði að komast heim
Didi var ekki heima, en brytinn
sagði, að hún væri væntanles? siðar
um daginn.
Rose lét þernurnar annast flutn
inginn og lagði leið sína í rósagarf;
inn, þar sem húri hafði verið ein
með Lance í fyrsta sinn. Nú höfðu
| „ííveiðslu VISIS í
laínarfsrði ahnast frú
Juðrún Ásgeirsdóttir,
imj 50841
..fgreiðslan skráir
aýja kaupendur og
oangað ber að snúa
sér, ef um kvartanir
ar að ræða
'i
K
þessu.
— Þú dirfist ekki, sagði hún í | þau verið samvistum í 3 mánuði
örvæntingu, ég veit, að liturinn j en ekki orðið neitt nánara á milli
á augnhárunum er farinn að renna , þeirra. Hún vissi, að honum geðjað
ég . . . ( ist að henni, dáðist að henni, kunni
Hann sinnti ekkert mótmælum að meta hana, en — hann e'skaði
hennar og hélt áfram að þvo henni1 hana ekki.
ekki hvort hún átti að hlæja. eða þig hérna var sagt allt í einu og
hönd var lögð á öxl henni. Það
var Lance sem kominn var.
Hún reyndi að brosa.
— Saknaðirðu mín? spurði hún
í léttum tón.
WHY LET m WASTE'OUR TI/WE,
RUP’ULPO, TALVLING ASOUT ■
K REðULATIONS? WE'RE FASt
ýFR0/,\ ANYj POLICE!
4fgreiðslu VÍSIS í Kefla
vík aunast Georg Orms-
•;on. sími 1349.
4fgreiðs)an skráir
nýja kaupendur og
bangað ber að snúa
sér. ef úm kvartanii
er að ræða
■ •sT^msssssmatm
%S
SIR
ÁSKRIFENDAÞJONUSTA
Áskriftar-
Kvartana-
símmn er
virka daga ki. 9 — 20, nema
iaugardaga ki. 9 — 13.