Vísir - 24.06.1965, Side 16

Vísir - 24.06.1965, Side 16
VISIJR Fimmtudagur 24. júní 1965. Tún allt að 75 % kalin á HéraSi Ég hef nldrei séð neitt sem nnlgast þetta, segir Guðmundur Jósafatsson hjcx Búnaðarfélaginu Útlit hjá bændum austur á Héraði er mjög ískyggilegt vegna eins mesta kals í túnum sem þar hefur sézt og menn muna Hjá þeim bændum, þar sem túnin eru verst útleikin er allt að 75% túnanna svo kal- in, að ekki má vænta neinnar sprettu í sumar á þeim svæðum. Verst er ástandið á mið- og út héraði. Að meðaltali er gizkað á að um helmingur túna þar verði alveg dauður í sumar. Einn ig er ástandið mjög slæmt á mörgum fjörðunum. Á Norð- firði má heita, að öll tún séu dauð en einnig er ástandið mjög alvarlegt á Reyðarfirði, Fúskrúðsfirði og Borgarfirði eystra. Ástandið er yfirleitt betra eftir því sem ofar í Hér aðið dregur, sumar sveitir þar hafa að mestu leyti sloppið við allt kal, t.d. hefur Fljótsdalur- inn sloppið og Jökulsárhlíðin. „Ég hef aldei séð neitt sem nálgast þetta,“ sagði Guð- mundur Jósafatsson hjá Bún- aðarfélagi Islands, „er ég þó gamall bóndi og hef margt séð“. Mjög kalt er ennþá fyrir austan og hefur því gróður í úthaga verið með minnsta móti. Eykur það enn á vandamálið, þar sem bændur geta ekki heyjað þar neitt að ráði, fyrr en ef til vill seinna í sumar. Bændur standa Framh á bls 6 Tíu þús. kr. stolið Hreinn Eggertsson flugmaóur og Björgvin Hermannsson forstjóri við eina af níu flugvélum Þyts. 7MÍN. UPPÁ AKRANES í gær fór tíðindamaður Vísis 1 Akranesflug með Þyt h.f. Á hálftíma fór hann út á Reykjavikurflugvöll, flaug upp á Akranes, skoðaði flugvöllinn, sem Þytur á þar og biðskýli, og flaug aftur til Reykjavíkur. Flugferðln sjálf til Akraness tók um 7 mfnútur. Við fáum ekki enn að aug- Iýsa þetta flug, sem reglulegt flug, sagði Björgvin Hermanns son forstjóri Þyts, en við erum alltaf reiðubúnir að fljúga með fólk og sendum eins stóra flug vél og þarf hverju sinni. Það er því hægt að miða farið við 200 kr. Ef einn kemur, fær hann flugvél ieigða á 200 kr., ef fleiri koma leigja þeir sér fiugvél saman og verður kostn- aður á mann 200 kr. Við höfum í huga að reyna að fá sérleyfis- flugferðir til Akraness og mun- um þá geta breytt þessu á þann hátt, að við auglýsum fastar flugferðir. Ef af því verður er ekki ósennilegt að við getum Framh. bls. 13 í gær var kært til lögreglunnar í Reykjavík yfir stuldi á peninga- veski með allhárri fjárhæð auk verðmætra skjala sem í veskinu voru. Maðurinn sem varð fyrir þessu tjóni hafði verið að vinna í hljóð færaverzlun hér í borginni, en hafði hengt jakka sinn upp á snaga á meðan. Þegar maðurinn vitjaði jakkans og fór í hann að vinnu lokinni var veskið horfið. í því voru um 10 þús. kr. í peningum og auk þess áríðandi og verðmæt plögg sem maðurinn taldi sér mikils virði. Þegar maðurinn kærði stuldinn til lögreglunnar í gærkveldi kvaðst hann helzt gruna unga síðhærða pilta, sem komið hefðu inn í verzl unina og látið spila fyrir sig grammófónþlötur. Rannsóknarlögreglan hefur feng- ið málið til meðferðar. Nóg afkjöti til í landinu samkvæmt skýrslum—en hvar erþað? Kjötbirgðir eiga að vera næg ar í landinu framundir haust, eða til 1. september n.k. Þann 1. júnf voru birgðir af dilka- kjöti, taldar 1914 lestir, en það er meira en 3 mánaða meðal- neyzla landsmanna. Spurningin er þá aðeins: Hvar er kjötið? Og því kemur það ekki á mark aðinn? Vísir lagði þá spumingu fyrir Þorvald Guðmundsson hóteleig anda og kaupmann í Síld og fisk' hvort hann hefði nóg af kjöti handa Viðskiptavinum sínum og hvort horfur væm á kjötskorti f Iandinu? — Ég hef ekki nóg. Það hafa fáir svaraði Þorvaldur. Sam- kvæmt skýrslum á þó að vera nóg kjöt til í landinu. Þann 1. júní sl. vom kjötbirgðir sagð ar vera 1914 tonn. Ef þessar tölur em réttar á að vera nóg kjöt til 1. sept. n.k. því að mán aðameyzlan í landinu öllu er Lézt af slysförum 1 gær lézt f Landakotsspítala Össur Sigurvinsson, er slasaðist lífs hættulega við fall úr hömrum hinn 13. þessa mánaðar. Össur komst aldrei til meðvitundar eftir slysið og lézt í gær. Hann var 35 ára gamall, húsasmíðameistari, og læt- ur eftir sig konu og 7 ung böm. 600 tonn þar af 350 tonn í Reykjavík einni. Annað hvort eru þessar skýrslur ekki réttar, hélt Þor- valdur áfram —eða þá að kjöt ið er geymt úti á landsbyggð inni umfram þær markaðsþarf- ir, sem þar eru fyrir hendi. Þorvaldur kvaðst eygja eina skynsamlega skýringu á þessu efni. Hún væri sú, að menn hafa á undanförnum árum geymt á- kveðið magn af dilkakjöti handa sfldarútgerðinni, fyrst og fremst handa bátaflotanum og eitthvað handa starfsfólki í landi. Undanfarin ár hefur þessi markaður eingöngu að heita má verið á Norður- landi og kjötbirgðir þar af leið andi verið geymdar þar. En nú bætist skyndilega Austurland við. Og ef þar er geymt tilsvar andi kjötmagn og á Norður- landi þá getur skýringarinnar á kjötskortinum verið þar að leita. Á þessu vcrður að vísu jöfnuður þegar fram á sumarið kemur og séð verður hvort kjötsins er þörf. En þá er þetta of seint. Þangað til verður kjöt skortur í öðrum landshlutum, ekki sízt í Reykjavík. En það er ekki eingöngu að skortur er á dilkakjöti, sagði Þorvaldur. Það er ekkert til af ærkjöti, sViðum né innmat, sem meiri og minni birgðir hafa verið til af á undanförnum árum. Það er skortur á nautgripakjöti til kjötvinnslu. Það er minna til af svínakjöti en verið hefur því framleiðslan hefur dregizt sam an sökum þess hve hún er dýr. Það er líka tiltölulega m'inna um fuglakjöt en verið hefur. Þetta gerist allt á sama tíma og ferðamannastraumurinn til Iandsins vex og að hér eru haldnar fjölmargar alþjóðlegar ráðstefnur og fundir með veizlu höldum, þar sem krafizt er fjöl breytilegra rétta. Ég sé ekki önnur ráð, bætti Flestir þingmennirnir i alúmín- nefndinni komu heim i fyrradag eftir ferðalag um Noreg og Sviss, þar sem þeir kynntu sér starfsemi alúminverksmiðja. Er nú stefnt að því, að málið geti komið til með- ferðar á Alþingi í haust. Nefndin hafði fyrst viðdvöl i Þrándheimi og skoðaði þar líkan af væntanlegri Búrfellsvirkjun og þær athuganir, sem þar eru nú fram- kvæmdar hjá Rannsóknarstofnun Þorvaldur við, heldur en leyfð ur verði innflutningur á kjöti i sumar, ef vandræði eiga ekki að hljótast af. En eitt kvaðst hann öðru fremur Vilja taka fram, og það væri nauðsyn á nýju viðhorfi í okkar kjötút- flutningsmálum. Það yrði að sjá til þess að ævinlega væri nóg af dilkakjöti í landinu. Það væri réttur sem Islendingar gætu verið stoltir af gagnvart hvaða gestj sem væri. Og við norska tækniháskólans, fyrir vatns virki, í sambandi við ísmyndun og aurburð í Þjórsá við Búrfell. Þá skoðrði nefndin alumíníum- bræðslu, sem nú er í byggingu I Husnes, nálægt Bergen, en um þá verksmiðju er Swiss Aluminium Ltd. í samvinnu við Norðmenn. Síðan var haldið til Ztirich, þar sem aðalstöðvar Swiss Aluminium Ltd. eru. Þar hittu nefndarmenn iðnaðarmálaráðherra. Jóhann Haf- yrðum líka að leggja höfuðá- herzluna á að fá neytenduma hingað, en ekki flytja kjötið úr landi. Vísir innti Þc 'örn Jóhann- esson kaupmann i Borg eftir því hvort tekið værj að bera á kjötskorti hjá honum. — Ne'i, sagði Þorbjörn. Það er nóg kjöt til í Iandinu samkvæmt birgðaskýrslum. Mér skilst líka ag aðflutningur af kjöti hingað til Reykjavíkur hafi auk'izt síð- ustu dagana. eftir að tekið var að skrifa um kjötskort i blöð- um. Og hvað mitt eigið fyrir- tæki snertir þarf ég ekki að kvarta undan kjötskorti a.m.k. ekki enn sem komið er. stein, sem var eftir það með nefnd inni. Var ferðazt með forstjórum Swiss Aluminium Ltd. til Valais- fylkis í Suðvestur Sviss, þar sem fyrirtækið á bæði alumíníumbræðsl ur og verksmiðju til framleiðslu á „profilum" og ýmsum fleiri hlutum úr alumíníum. í aðalbækistöðvum Swiss Alum inium Ltd. í Zurich fóru fram við- Framh. á bls. 6. GENGIÐ FRÁ ALIÍMÍN- MÁLINU FYRIR HAUST Þingmennirnir komnir heim úr ferðalagi um Noreg og Sviss

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.