Vísir - 02.07.1965, Side 3

Vísir - 02.07.1965, Side 3
VI S I R . Föstuaagur 2. i9S5. Þegar búið er að pakka flökunum er þau sett í frystinn, fyrst f eina og hálfa klukkustund og sfðan látin í frystihólf til geymslu. TVÆR BÍLVELTUR Fimm fluttir til læknisnðgerður Nokkur umferðaróhöpp og um- ferðarslys urðu í Reykjavík og nágrenni í fyrradag og -nótt. Meðal annars ultu tvær bifreiðir, önnur á Suðurlandsbraut en hin á Reykjanesbraut og fimm slasaðir voru fluttir til aðgerðar í slysa- varðstofuna. I fyrrinótt kl. rúmlega hálftvö áttu lögreglumenn úr Reykjavík leið um Suðurlandsveg og skammt fyrir ofan Geitháls komu þeir að bifreið, sem ekið hafði verið út af veginum og farið illa. f bifreiðinni voru nokkrir ungir menn, allir á- berandi drukknir og þar á meðal Aðulfundur Framh. af bls. 7 Pétur Benediktsson, bankastjóri, Sighvatur Bjarnason, útgerðarm., Tómas Þorvaldsson, útgerðarm. Richard Thors forstjóri, sem verið hefur formaður samtakanna um langt skeið og einn af fyrstu stofnendum S.f.F., gaf nú ekki kost í sér til endurkjörs. Þakkaði fund- urinn honum langt og vel unnið -.tarf í þágu S.Í.F. Ákveðið var á fundinum að gefa kr. 100 þús. til Sambands hjarta- ' > æðasjúkdómavarnafélagsins. Á fundi stjórnar S.Í.F. þ. 19. f. m., var Tómas Þorvaldsson, itgm. í Grindavík kosinn formað- ur, Pétur Benediktsson bankastj. varaformaður og Hafsteinn Berg- '"órsson, frkvstj. ritari. ökumaðurinn. Tveir farþeganna | höfðu meiðzt báðir á höfði. Annar hafði hlotið höfuðhögg og var all vankaður á eftir, en hinn skorizt á enni og víðar. Þeir voru báðir fluttir í slysavarðstofuna, þar var gert að meiðslum þeirra og að því búnu fluttir heim. Bíllinn sem var ! jeppi skemmdist verulega, rúður brotnuðu og húsið skekktist. Annar bíll valt á Reykjanes- braut í Vogum í fyrrakvöld. Bíllinn skemmdist mjög mikið og varð ekki ekið af árekstursstað. Hins vegar sakaði engan, sem í bflnum var. Þrjú umferðarslys urðu f Reykja vík í fyrradag. Það fyrsta kl. 12 á hádegi á Fálkagötu. Fjögurra ára drengur hljóp fyrir bifreið, datt f götuna og skrámaðist í and- liti, en meiddist ekki alvarlega að talið var. Rétt eftir klukkan 2 e. h. barst lögreglunni tilkynning úr húsi við Skálagerði, að þar fyrir utan hefði verið ekið á dreng en ökumaður haldið brott af árekstursstað. Þarna var um 9 ára dreng að ræða, sem hafði verið á reiðhjóli fyrir utan húsið, en lent fyrir vörubif- reið um leið og henni var ekið brott af bifreiðastæði. Drengurinn marðist illa á fótum en var tal- inn óbrotinn. Lögreglumenn fengu nákvæma lýsingu á bifreiðinni og hófu þeg- ar leit að henni. Fundu þeir hana á þvottastæði þar sem bifreiðar- stjórinn var að þvo hana. Hann kom af fjöllum þegar hann frétti Séð yfir færibandið í flökunarsalnum. um slysið. Hann kvaðst hafa farið í hús við Skálagerði og skilið bíl- inn eftir fyrir utan, en einskis orðið var þegar hann ók af stað aftur. Þriðja umferðarslysið varð á Miklatorgi kl. langt gengin níu um kvöldið. Þar varð allharður á- rekstur milli tveggja bifreiða. Farþegi í annarri skall með höfuð- ið á gluggakarminn og kvartaði undan þrautum í höfði og baki á eftir. Hann var fluttur til athug- unar í slysavarðstofuna. Stal sardínum í gær urðu menn þess varir | síðan tekið að kanna birgðir í ýms að brotizt hafði verið inn í eina um pappakössum og rifið þá upp af vörugeymslum Skipaútgerðar hvern af öðrum. Ekki mun honum ríkisins og rótað þar all mikið og þó hafa litizt á neitt af því sem tætt. Þjófurinn hafði komizt inn með i þeim var nema hvað hann hirti nokkurt magn af norskum sardí því að brjóta rúðu í glugga, en! udósum úr einum kassanna. :a

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.