Vísir - 02.07.1965, Side 11

Vísir - 02.07.1965, Side 11
VÍSIRí. Föst- ’-'sur 2. júU 1965. 17 Þessi skemmtilega mynd kom eiginiega óvart, en stúlkan, sem stend- sur á höndum virðist standa á útréttum handlegg piltsins. iAIIt tilbúið fyrir landsmót- ið ú Laugarvatni 6 Heimsmeist- aramót sjóskiða- manno Heúnsmeistaramót á sjóskfð- um var- nýlega haldið f Holte nálægt Kaupmannahöfn, en Danir eiga mjög færa sjóskíða- menn. Keppni í þessari grein er svo ta ný af nálinni, en tal- ið er sennilegt að þessi nýja íþrótt eigi mikla framtfð fyrir sér. Jafnvel hér á Islandi er I mikfll áhugi á sjóskfðum þrátt fyrir kaldan sjó og oft ó- hentug veður. Um 2000 manns horfðu á keppnina f Hofte og þar setti ensk stúlka heimsmet f skfða- stökki, stökk 29.25 metra. I flokki karlmanna vann Daninn Louis Gleisner, stökk 35.20 metra, en tveir Bretar voru skæðir keppinautar hans. Jeanett Steward Wood setti heimsmet ísjóskiðastökki. Austur á Laugarvatni er nú alit tilbúið fyrir mestu iþrótta- hátíð, sem hér hefur verið haidin, Landsmót Ungmenna- > félaganna, og í fyrramálið verð ur mótið sett af menntamála- ráðherra, Gylfa Þ. Gíslasyni, en á laugardag pg sunnudag verða fjölbreyttar fþróttasýningar og keppni í ýmsum greinum frjálsra íþrótta og starfsíþrótta. Blaðamaður frá Vísi, Stein- grímur Sigurðsson, var á ferð í vikunni austur á Laugarvatni og tók þá meðfylgjandi myndir af ungu fólki úr HSK, eða Héraðssambandinu Skarphéðni, en það samband hefur haft veg og vanda af þessu mikla móti. " ‘ ...........’*---■?' ' y "v0-"* Þarna var verið að æfa vikivaka á danspalli K. S. í. í. S. í. KNATTSPYRNULEIKURINN ISLAND DANMORK fer fram á íþróttaleikvanginum í Laugardal mánudag- inn 5. júlí og hefst kl. 20.30. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur frá kl. 19.45. Dómari: T. Wharton frú Skotlandi Línuverðir: Magnús V. Pétursson og Hannes Þ. Sigurðsson. Aðgöngumiðar seldir úr sölutjaldi við Útvegsbankann Verð aðgöngumiða: Sæti kr. 150.— Stæði kr. 100.— Bamamiðar kr. 25.— Börn fá ekki aðgang að stúku nema gegn stúkumiða. Forðizt þrengsli og kaupið aðgöngumiða tímanlega. KNATTSPYRNUSAMBAND ÍSLANDS

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.