Vísir - 02.07.1965, Side 10
'0
V í S I E Föiíudagur 2. iúíi IJKi'í.
horgin
i cíag
horgin í dag
ho
■rr r-
• t- u)
«U
! #r
o
Nætui'varzla vikuna 26. júní til
3. júlí Ingólfs Apótek.
tJt’vwrpið
22.30 Næturhljómleikar: Sinfón-
íuhljómsveit íslands leikur
í Lindarbæ 12. mai sl.
23.15 Dagskrárlok.
O • r • J*r'
sjonvarpið
Föstudagur 2. júlí
Fastir liðir eins og venjulega
15.00 Miðdegisútvarp
16.30 Síðdegisútvarp
17.05 Endurtekið tónlistarefni
18.30 Lög úr söngleikjum
20.00 Efst á baugi
20.30 Prelúdíur eftir Debussy:
Alfred Cortot leikur á
píanó
20.45 „Fjalladrottning móðir
mín“ Þóroddur Guðmunds
son skáld vísar hlustend-
um veginn um Mývatns-
sveit.
21.05 „Á saelum sumarkvöldum“
Gömlu lögin sungin og leik
in.
21.25 Útvarpssagan: „lvalú,“ eft
ir Peter Frauchen. Amþrúð
ur Björnsdóttir les söguna
í þýðingu sinni I.
22.10 Kvöldsagan: „Ljósar næt-
ur“, eftir Fjodor Dosovj-
evskij II.
Föstudagur 2. júlí
17.00 Dobie Gillís
17.30 Sea Hunt
18.00 I’ve got a secret
18.30 Bold Venture
19.00 Fréttir.
19.30 Grindl
20.00 Skemmtiþáttur Sid Caesar
20.30 Voyage of the bottom of
the Sea
21.30 Rawhide
22.30 Fréttir
22.45 1 hjarta borgarinnar
23.15 Northern Lights Playhouse
„Frumskógaprinsessan"
KVÖLDÞJONUSTA
VERZLANA
Vikan 28. júní til 2. júlí. Búðir
opnar til kl. 21.00. Kaupmanna-
STJÖRNUSPÁ
Spáin gildir fyrir laugardaginn
3. júli
Hrúturinn, 21. marz til 20
apríl: Líttu vel í kringum þig,
það er ekki að vita nema að þér
bjóðist gott tækifæri sem þú
ættir að hagnýta þér. Láttu
ekki telja ’ ér hughvarf .fyrri
hluta dagsins.
Nautið. 21. apríl til 21. maí:
Haltu þínu striki i dag, leggðu
ríka áherzlu á aðalatriðin, auka
atriðin mega bíða. 1 kvöld
skaltu þegar u" “ Lúa það, sem
þú ætla. að koma í framkvæmd
næstu daga.
Tvíburarnir, 22. maí til 21.
júni: Þú hefði gott af að hvíla
þig vel, helzt í nokkra daga, en
ekki ættirðu að fara í langt
ferðalag, ef unnt er að njóta
hvíldarinnar heima.
Krabbinn, 2. júní til 23. júlí:
Góðir dagar ti! framkvæmda,
enda verður þú að líkindum í
essinu þínu. Ýmsir örðugleikar
kunna að verC.-. i, fyrri hluta
dagsins, en þér mun takast að
yfirstiga þá.
Ljónið 24. júlí til 23. ágúst:
Taktu varlega frásögn og full-
yrðingum komumanns, sem er
mjög í mu. að hafa áhrif á
skoðanir þínar í vissu mál’i, en
andmæltu honum samt ekki um
of.
Meyjan 2 ágúst til 23. sept.:
Góður dagur til að leggja af
stað í ferðalag. Ekki skaltu
hirða um að efna til nýs kunn
ingsskapar, jafnvel þótt þú eig
ir þess kost þegar á daginn
líður.
Vogin, 24 sept. til 23. okt.:
Farðu gætilega í umferð, eink-
um ef þú stýrir sjálfur farar-
tækinu. Gamall kunningi hefur
samband við þig og ættirðu að
taka vel undir málaieitan hans,
Drekinn, ’. okt. til 22. nóv*:
Þér finnst fljst með öðrum
hætti en þú kýst — við þvi er.
ekkert að segja, það viðhorf
þitt breytist áður en langt um
líður ,þegar betur gengur.
Bogmaðuri m. 23. nóv. til 21.
des.: Reyndu að hvíla þig og
slaka á, þó að ekki væri nema
eina dagstund. Héimurinn
snýst fyrir því, vertu viss. Leit-
aðu einveru, ef þú átt þess kost.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Reyndu að ljúka verkefni
í dag sem dregizt hefur úr
hömlu. óvæntir atburðir
valda þvi, að ekki er seinna
vænna. Hvíldu um hríð að
því loknu.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Þú átt góðan leik á borði
en einhverjir örðugleikar munu
á að þú getir notfært þér hann
Haltu þig í fámenni þegar á
daginn líður.
Fiskamir, 20. febr. tii 20.:
marz: Taktu tillit til leiðbein-
inga eldri og reyndari manna.
Farðu gætilega í ákvörðunum,
einkum varðandi ferðalög um
helgina.
samtök Islands: Verzlun Páls Hall
björnssonar, Leifsgötu 32, Mat-
vörumiðstöðin. Laugalæk 2,
Kiartansbúð, Efstasundi 27, M.R
búðin, Laugavegi 164, Verzlun
Guðjóns Guðmundssonar, Kára-
stíg 1, Verzlunin Fjölnisvegi 2,
Reynisbúð Bræðraborgarstíg 43,
Verzlun Björns Jónssonar, Vest-
urgötu 28. Verzlunin Brekka, Ás-
vailagötu 1, Kjötborg h.f., Búðar
gerði 10, Verzlun Axels Sigur-
geirssonar, Barmahlíð 8, Kjötmið
stöðin, Laugalæk 2 Barónsbúð.
Hverfisgötu 98, Verzlunin Vísir.
Laugavegi 1, Verzlunin Geislinn,
Brekkustig 1, Skúlaskéið h.f.,
Skúlagötu 54, Silli & Valdi, Há-
teigsvegi 2, Nýbúð, Hörpugötu 13
Silli & Vaidi. Laugaveg’i 43.
Kaupfélag Reykjavíkur og ná-
grennis: KRON, Langholtsvegi
130.
vegaþjónusta
F.i.B
Vegaþjónusta F.Í.B. nú um
helgina beinist einkum að
hinni miklu umferð að og frá
Laugarvatni. í sambandi við
þessa miklu umferðarhelgi hef
ur F.Í.B. 8 vegaþjónustubifreið
ir og eina sjúkrabifreið úti á
vegunum er liggja að Laugar-
vatni. Staðsetning bifreiðanna
verður sem hér segir
F.Í.B. 1 Lyngdalsheiði — Laug
arvatn
F.Í.B 2 Kambabrún — Gríms-
nes.
F.Í.B. 3 Hvalfjörður
F.Í.B. 4 Bugða — Þingvellir —
Lyngdalsheiði
F.Í.B. 5 Laugarvatn (Sjúkrabif-
reið).
F.Í.B. 6 Laugarvatn — Iðubrú
og nágrenni
F.Í.B. 7 Þrastarlundur — Brú-
ará (kranabifreið).
F.Í.B. 8 Hvalfjörður
F.Í.B. 9 Selfoss — Iða
Jafnframt vill vegaþjónustan
vekja athygli á auglýsingu frá
Landsmótsnefnd um einstefnu
akstur að og frá Laugarvatni
og vinsamlegast biðja ökumenn
að sýna þeim vegaþjónustubif-
reiðum, sem nauðsynlega þurfa
að aka á móti umferðinni til-
litsseml. Þá en' ökumenn beðn
ir að kalla ekki á vegaþjón-
ustubifreið nema bifreið þeirra
hafi stöðvazt vegna bilunar, en
að sjálfsögðu er ökumönnum og
öðrum vegfarendum heimilt að
stöðva vegaþjónustubifreiðir
úti á vegi til þess að leita að-
stoðar og upplýsinga. — Ef
kalla þarf á vegaþjónustubif-
reið, þá leitið aðstoðar hinna
fjölmörgu talstöðvabifreiða,
sem eru úti á vegunum eða
hringið I Gufunesradio í sima
22384.
® VIÐTAL
DAGSINS
HAKON
DANÍELSSON
— Hvað ætli það séu margar
bílaleigur í Reykjavík?
— Ég hel'1 5 þær séu 8,
lauslega séð af auglýsingum
dagblaðanna.
— Og Faiur er elzt?
— Já, Falur á fimm ára af-
mæli í ár.
— Ætlið þið að halaa upp á
það?
— Nei, ætli það, nema þá
bara í huganum.
— Hvað hafið þið marga bíla
til leigu?
— 43 Volkswagen og 3 Land-
Rover.
— Og eru þeir alltaf i notk-
un?
— Það er hægt að segja
það, sérstaklega á sumrin, þeg
ar ferðamannastraumurinn byrj
ar, en erlendir ferðamenn nota
bílana mikið, jú og landinn hef
ur líka tekið bila á le'igu allt
frá upphafi og það færist allt-
af í vöxt að menn taki bíl á
leigu fyrir sumarfríin.
— Hvað leigig þið á m’ikið?
— Sumarverðið er 350 kr.
á sólarhringinn og 3.50 á hvern
ekinn kílómetar.
— Og á hvaða aldri eru öku-
menn?
— Það er ákaflega misjafnt,
þeir eru allt upp í öldunga,
flestir eru um og yfir þrítugt
og uppúr.
— Hefur ekki verið um það
rætt að koma upp útibúum um
landið?
— Jú, það hefur tölu-
vert verið rætt um það en er
ekki komið Iengra hjá okkur,
en það verður í framtíðinni.
Það eru margir, sem vildu t.d.
fara f a1 til Akureyrar og
fljúga aftur til Reykjavíkur og
þá þyrfti að hafa mann á Akur
eyri til þess að taka við bílnum
— Er slysatala bílaleigubíla
ekki óvanalega há?
— Nei, það myndi ég ekki
segja miðað við allan þann
fjölda, sem er til leigu. S.l. sum
ar er talið að yfir 200 bílar
hafi verið hér svo til stöðugt í
leigu.
— Er eitthvað til í því að
fólk fari ver með bílaleigubíla
en það hefði ge-t með sína
eigin?
— Ég mundi segja að það sé
ákaflega misjafnt hvernig fólk
fer með bílana, en gegnum-
sneitt er vel farið með þá.
— Og hvern'ig er starfið?
— Það er mjög skemmtilegt
að da í þessu, þetta er fjöl-
breytt starf og maður hittir
alls konar fólk sem gaman er
að skrafa við, ef maður hefur
áhugann, það er mikið um er-
lenda ferðamenn alls staðar að
einn var hér t.d. um daginn frá
Perú. Þá dettur mér eitt í hug
sem mér finnst ákaflega kyn-
legt, það eru erfiðleikarnir, sem
þessir erlendu ferðamenn eiga
í í sambandi við ökuskírteinin
sín, þeir þurfa að ramba niður á
iögreglustöð og fá hæfnisvott-
orð og þetta er fólk, sem er
vant akstri í miklu meiri mann
fjölda og umferð en hér er,
jafnvel Englendingar sem hafa
þó vinstrihandarakstur. En
þetta stendur allt til bóta, ef
gera á landið að túristalandi.
— Ertu i nokkrum vafa um
það?
— Ég held að það sé ekki
neinum blöðum um það að
fletta.
TILKYNNING
Samkvæmt tilkynningu frá
Deutsche Bundesbank, Frank-
furt hefur verið ákveðið að taka
úr umferð og innleysa eftirfar-
andi seðla frá og með 31. júlí
1965: 50 marka seðil þriðju út-
gáfu og 100 marka segil aðra út
gáfu og 100 marka seðli aðra út
Bank deutscher Lander og hafa
útgáfudag 9.12 1948. Eftir 31.
júlí 1965 hætta þessir seðlar að
vera löglegur gjaldmiðill en þeir
. verða innleysanlegir fyrir 31. des
ember 1965 hjá aðalskrifstofu
eða útibúum Deutsche Bundes-
bank.
Reykjavik 22. júní 1965
Seðlabanki íslands
Styrkveiting
Svo sem áður hefur verið
skýrt frá, afhenti Egill Vilhjálms
son forstjóri Háskóla Islands að
gjöf myndarlega fjárupphæð, sem
verja skyldi til að styrkja ung-
an og efnilegan læknakandídat
til framhaldsnáms og sérnáms í
æða- og hjartasjúkdómum. Nem-
ur styrkur þessi 50.000 krónum
á ári I 3 ár. Ákveðið hefur verið
að úthluta styrknum árið 1965
til Árna Kristinssonar læknis,
sem dvelur í Bretlandi við fram
haldsnám í hjartasjúkdómum.
LITLA KRÖSSGÁTAN
Þetta er hálfvitalegt hugboð,
en það er betra en ekkert. Ein-
kennilegt. Dimmt alls staðar, en
samt ekki orðið mjög áliðið, og
það sem einkennilegra er, allt er
kyrrt. Hvar eru ailir hundarnir?
Lárétt: 1. velvirðing, 6. fiskur,
7. forsetning, 9. tónn, 10. dreif,
12. bókstaf, 14. fjall, 16. tveir
eins, 17 ómarga, 19. eign’ir.
Lóðrétt: 1 inniegg, 2. horfði,
3. gervöll, 4. útungun, 5. nærvera
8. söngfélag. 11 .eysi, 13. hæ«
15. glaðleg, 18. tvíhljóði