Vísir - 10.07.1965, Blaðsíða 12
VI S I R . Laugardagur 10. júlí 1965.
R
HHMKHl
ATVINNA ' BOÐI
SKODA ’52 STADION
til sölu ásamt miklu af varahlutum. Selst ódýrt. Sími 20098 og 23799
á kvöldin.
Stúlka óskast til heimilisstarfa
fyrir utan bæinn. Uppl. eftir kl.
20 í síma 36793.
SJÓNVARPSTÆKI TIL SÖLU
Nýlegt sjónvarpstæki til sölu. Uppl. í síma 34541.
SOLU
ei wtt danskt hústjald, 9 ferm. að stærð. Einnig til sölu nýr barna-
bfll (stiginn) ognotað drengjareiðhjól. Til sýnis og sölu kl. 19-20
Gnoðarvogi 64, jarðhæð. Sími 35431.
TÚNÞÖKUR — TIL SÖLU
Vélskornar túnþökur til sölu. Björn R. Einarsson. Sími 20856.
KJÓLAR — KÁPUR — PEYSUR
Seljum kápur, kjóla, peysur og margt fleira við lægsta verksmiðju-
verði. Ennfremur vefnaðarvörur og búta. Verksmiðjuútsalan, Skip-
holti 27, 3. hæð.
SKRAUTFISKAR og FUGLAR
Yfir 40 tegundir skrautfiska og gulifiska.
Margar tegundir gróðurs og fuglar og
fuglabúr í úrvali. Fiska- og fuglabúðin
Klapparstíg 36 — Sími 12937.
FISKAR OG FUGLAR
Stærsta úrvalið, lægsta verðið. —
Hef allt til fiska- og fuglaræktar.
Fiskaker: 6 lítra 150 kr., 17 lltra
250 kr., 24 lítra 350 kr. — Fuglabúr:
Frá 320 kr. - Opið 12-10 e. h.
Hraunteig 5, sími 34358. — Póst-
sendum.
TIL SÖLU
Pobeda eigendur. Varahlutir f
Pobeda til sölu, einnig í Mosk-
witch ’55. Uppl. í síma 25805 kl.
12—1 og 5—7.
Nýlegur „Stereó" magnari til
sölu. Uppl. í síma 16470 eftir kl.
7 á kvöldin._____________
Veiðimenn. Nýtíndir skozkir
ánamaðkar fyrir lax og silung til
sölu í Njörvasundi 17. Sími 35995.
Geymið auglýsinguna.
Rúmgóð íbúð til sölu hér f bæn-
um á góðum stað. Uppl. f síma
37573.
VandaS, nýtt enskt 5 manna
tjald, uppblásið til sölu. — Sfmi
17223 og 17398.
Til sölu Rafha ísskápur, eldri
gerð, selst ódýrt. — Uppl. í sfma
36566.
Til sölu fallegur dúkkuvagn og
ódýr bamavagn. — Uppl. f síma
41192.
Pfanó til sölu. Einnig pfanó-
bekkur. Uppl. í síma 12845 e. hád.
Necchi saumavél til sölu með
zig-zag og mótor. Sími 23571.
Bíll til sölu, Austin A 70 í lagi,
selst ódýrt. Uppl. f síma 22946.
Nýlegt sjónvarpstæki, þýzkt, til
sölu. Uppl. í síma 35539.
Veiðimenn. Nýtíndur ánamaðkur
tii sölu, Símj 37276. Skálagerði 11.
Til sölu Austin 8, selst til nið-
urrifs, einnig mikið af varahlutum.
Uppl. eftir kl. 5 í kvöld f sfma
51868.
Til sölu Pedigree barnavagn. —
Vagninn er til sýnis á Sólvallagötu
34 í kvöld og annað kvöld, milli
kl. 8 og 10.
Nýleg, handsnúin Facit reiknivél
til jölu, selst ódýrt. Sími 38989.
**----=*-*— ---cf——
Til sölu ógangfær Skoda fólksbill
model ’54 Selst ódýrt Uppl. eftir
kl. 7 á kvöldin.
Tii sölu nýleg ryksuga með
hraðabreytir, mjög vönduð, einnig
2 mjög léttir stofustólar. Tæki-
færisverð. Sfmi 11449.
Hafnarfjörður: Vel með farinn
barnavagn, selst mjög ódýrt. —
Uppl. Suðurgötu 73, niðri.
Til sölu er Opel Record, árg. ’64.
Bíllinn er lítið keyptur og vel með
farinn, skipti koma til greina. —
Uppl. í síma 30307 frá kl. 6—8 e.h.
Til sölu varahlutir úr Reno ’46
árg. og Skoda árg. ‘52. Sími 37110.
kl. 12—13 og 19—20.
Honda skellinaðra til sölu. —
Uppl. f sfma 41438.
Bamavagn, ásamt kerru, til sölu.
Uppl. í síma 41449.
Gott píanó til sölu vegna brott- flutnings. Uppl. f sfma 20838. —
Veiðimenn! Nýtfndur ánamaðk- ur til sölu. Sími 37276, Skálagerði 11. —
Sendiferðabíll með stöðvarplássi til sðlu. Uppl. í sfma 18821
Sem nýtt barnafimlarúm með dýnum til sölu. Verð kr. 1000. Ás- vallagötu 44 kj.
Ný Ijós vönduð sumarkápa
(frönsk) nr. 46 til sölu. Á s.st. ósk ast svefnbekkur með svamp- eða springdýnu. Sími 19094.
Nýlegur og vel með farinn Scand ia barnavagn til sölu. Sími 36708.
Divan, borð og veggteppi til sölu Samtúni 2.
Til sölu nýtt danskt hústjald 9 ferm. að flatarmáli. Einnig nýr barnabíll stiginn og notað drengja- reiðhjól. Til sýnis í dag frá kl. 15— 18 að Gnoðarvogi 64. austurdyr. Sími 35431.
Fjallafarar. Til sölu er Rússa- jeppi í góðu ásigkomulagi. Uppl. f dag f síma 40814.
Til sölu góður bamavagn sem hægt er að taka f sundur og nota sem burðartösku. Kerra óskast á sama stað. Skarphéðinsgötu 14.
Til sölu Austin 8, einnig fugla- búr. Sfmi 14436.
Smábamakarfa til sölu. Sími
20659.
Unglingsstúlka, 12—15 ára, ósk ast á sveitaheimili. Gott kaup. — Uppl. í síma 38989.
Vinna. Vanur maður óskast til svéitavinnu. Stúlka kemur til greina. Sfmi 20532 kl. 9—10 á kvöldin.
Rösk bamgóð telpa óskast að Nesveg’i 51. Sími 14973.
Stúlka óskast til starfa á hjúkr unardeild Hrafnistu. Uppl. í síma um 38440 og 36380.
Ráðskona óskast á gott sveita- heimili., stutt frá Hvammstanga. Uppl. í síma 15118 kl. 2—3 í dag. ATVINNA ÓSKAST 13 ára stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn 1 — 6 e.h. Uppl. í síma 14337.
14 ára stúlka óskar eftir atvinnu strax. Uppl. í síma 37841.
20 ára stúlka óskar eftir vinnu strax frá kl. 9-5. Sími 33369. ÞJÓNUSTA Píanóflutningar Tek að mér að flytja •'<—<ó. Uppl. f sfma 13728 og á Nýju sendibflastöðinni. Sfmar 24090 og 20990. Sverrir Aðal- bjömsson.
Mosaik, tek að mér mosaiklagn ir og ráðlegg fólki um litaval o. fl. Sími 37272.
Sláum tún og bletti. Sfmi 36322 og 37348 milli kl. 12-1 og eftir kl. 6 á kvöldin.
Sláttuvélaþjónustan. Tökum að okkur að slá túnbletti.: Uppl. ,.í sfma 37271 ki. 9-12 og 17.30-20.
Vönduð vinna og vanir menn. Mosaik- og flfsalagnir, hreingem- ingar, ódýrt. Sfmar 30387 og 36915
Tek að mér gluggasmíði, véla- vinmj o.fl. Sfmi 32838.
Fatabreytingar. Gemm við og breytum fötum, síkkum og stytt- um kápur. Klæðskeri annast breyt ingarnar. — Fatabreytingastofan Laugavegi 27 3. hæð opið frá kl. 1 —6 e. h.
Húsaviðgerðir. Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir utan húss og innan. Vanir menn. Sími 35605.
Saumavélaviðgerðir, ljósmynda- vélaviðgerðir. Fljót afgreiðsla. Sylgja Laufásvegi 19 (bakhúsið). Sími 12656.
Kvengullúr tapaðist f miðbænum síðastl. laugardag. Fundarlaun. — Sími 12016.
Tapazt, hefur grábröndóttur kettlingur. Finnandi hringi í síma 21266. —
Tapazt hefur dökkblá telpu- peysa f Nauthólsvfk (sennilega tekin í misgripum). Uppl. í síma 38013.
Sl. miðvikudag tapaðist gullarm- band í Miðborginni. Skilvís finn- andi hringi í sfma 10940. Fundar- laun.
Sólgleraugu með sjónglerjum töpuðust sl. fimmtudag sunnan við Öskjuhlíð. Finnandi vinsamlega hringi í síma 18454. ÓSKAS7 KEYPT Púsningarhrærivél óskast keypt. Sími 41712.
Óska eftir að kaupa miðstöðvar-
ketil 2.5-3 ferm. með brennara
og öllu tilheyrandi Sími 14209.
Rover-bíli ’52 til sölu. Uppl. f Vel með farinn barnavagn ósk-
símum 12260 og 21914. ast. Sími 15842.
WUSNÆÐI H0SNÆÐI
ÍBÚÐ óskast
Ung hjón utan af landi með 1 barn óska eftir 2 — 3 herb. íbúð frá
1. sept. Vinsamlegast hringið 1 sfma 37086.
ÍBUÐ — ÓSKAST
Ung og reglusöm hjón með nýfætt barn óska eftir góðri 2 —3ja
herb. fbúð fyrir 1. okt. Má vera fyrr. Uppl. í síma 20960 allan daginn
GEYMSLUHÚSNÆÐI — TIL LEIGU
Geymslu- eða lagerhúsnæði til leigu, ca. 150 ferm. Uppl. í símum
19811 og 40489.
ÓSKAST TIL LEIGU Ung, reglusöm hjón óska eftir 2—3 herb. íbúð um miðjan ágúst f Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. í síma 24825 frá kl. 5—8 e. h.
Múrari vill kaupa 3 herb. fok- helda íbúð og múrverk upp í ein- hvem hluta af kaupverði kemur til greina. Tilboð sendist augl. Vfsis, merkt: „2111“.
íbúð óskast til leigu strax eða 1. okt. Sími 17207.
Einhleypur reglumaður óskar eft ir Ktlu herbergi, helzt sem næst Miðbænum. Sfmi 37880.
Ung, reglusöm hjón óska eftir 2—3 herb. íbúð. — Uppl. í síma 18737.
Tvær, reglusamar stúlkur óska eftir að leigja 2 herbergi, ásamt baðherbergi. Uppl. í síma 34280.
Ung hjón óska eftir íbúð, 1—2 herb. og eldhúsi. — Uppl. f síma 35718.
Ungur sjómaður á millilanda- skipi óskar eftir forstofuherb., helzt með sérinngangi og snyrtingu lilppl. í síma 3Í3E42 ;■ í; dag1 og á morgun.,- r. .
Óskum eftir að taka á le’igu 2-3 herb. íbúð, þrennt f heimili. Uppl. í síma 24742 kl. 5-6 í dag og næstu daga.
Eldri hjón óska eftir 2—3 herb. íbúð. Sími 41440.
íbúð óskast. Stúlka óskar eftir eins til tveggja herb. íbúð, strax. Tilb. óskast sent augl.d. Vísis. —
1—2 herb. og eldhús eða eldhús aðgangur óskast handa mæðgum sem vinna úti. Sími 17965 eftir kl. 7. —
Bamlaus hjón óska eftir 2ja herbergja íbúð fyrir 1. okt. Sími 31247.
TIL LEIGU 2 forstofustofur og 2 minni samliggjandi herbergi til leigu. — Uppl. á Lokastíg 13, II. hæð í dag og næstu daga.
Kjallaraherb. til leigu. Leigist til 1. okt. Uppl. í síma 16193.
Til leigu 2—3 herb. og eldhús fyrir barnlaus eldri hjón. Tilboð sendist augl. Vísis fyrir mánudags kvöld, merkt: „Lagtækur — 2033“.
Til leigu 3 herbergja fbúð á II. hæð í steinhúsi í vesturborg- inni. Árs fyrirframgreiðsla. Verð- tilboð ásamt uppl. um fjölskyldu stærð sendist augl. Vfsis fyrir sunnudag, merkt: „3ja herb. íbúð — 2810“.
Ný tveggja herb. íbúð er af sér stökum ástæðum til leigu t’il eins árs frá 15. ágúst n.k. íbúðinni fylgja teppi á gólfum, gluggatjöld og ísskápur. Fyrirframgreiðsla á- skilin. Tilboð merkt „Háaleitis- hverfis 2080“ sendist afgr. Vísis fyrir 14. þ. m.
Herbergi til leigu fyrir stúlku eða konu. Barnagæzla 2 kvöld í viku. Sími 16509
Til leigu 1. júlí 3 herb. íbúð á
II. hæð í steinhúsi í Vesturborg-
inni. (Ársfyr’irframgreiðsla. Verðtil
boð ásamt uppl. um fjölskyldu-
stærð sendist augl.d. Vfsis fyrir
mánudagskvöld, merkt: „3ja herb.
íbúð 2810“. __ __ __
Til leigu herb. og eldhúsaðgangur
nú þegar. Sími 30551. Á sama stað
til_sölu jítvarpstæki í Mockvtch.
4 herbergja risíbúð rúmgóð 100
ferm. til leigu 'í Kópavogi. Laus
strax. Tilboð með greiðslugetu og
upplýsingum um fjölskyldustærð
sendist afgreiðslu Visis fyrir
mánud. kvöld 12. þ. m. merkt.
„Fyrirframgreiðsla — sér hiti“.
Skemmtilegur sumarbústaður í
Vatnsendalandi til leigu. Uppl. í
síma 34436.
Hafnarfjörður: Herbergi til leigu
í Hafnarfirði. Er með góðum skáp-
um. Aðgangur að eldhúsi, baði og
þvottahúsi fylgir. Herbergið er í
miðbænum. Sími 50812 eftir kl. 5
í dag.
1 herb. og eldhús í kjallara til
leigu fyrir barnlaust fólk. Smá-
vegis húshjálp æskileg. Tilboð,
merkt: „Vesturbær — 218Í“ send-
ist. augl. Vísis fyrir 13. þ. m.
Ökukennsla. Kenni á Skoda
1000 MB. Sími 35077.
HREINGERNINGAR
Hreingemingar — gluggahreins-
un. Vanir menn, fljót og góð vinna
Sími 13549 og 60012. Magnús og
Gunnar.
Vélahreingeming og húsgagna-
h-einsun. Vanir og vandvirkir
menn. ódýr og örugg þjór.usta. —
Þvegillinn. Sfmi 36281.
Vélhreingemingar, gólfteppa-
hrpínsun Vanir menn Vönduð
vinna. Þrif h.f. Símar 41957 og
33049.
Hreingemingar. Get bætt við
mig hreingemingum. Olíuberum
hurðir o.fl. Vanir menn. Uppl. í
síma 14786.
Hreingemingar. Vönduð vinna.
Fljó*- afgreiðsla. Sími 12158. —
Bjarni. —
Hreingemingafélagið. — Vanir
menn. Fljót og góð vinna. Sími
35605.
Hreingemingar Hreingemingar
Vanir menn. — Fljót og góð af-
greiðsla. Sími 23071. Hólmbræður
(Óli og Siggi).
Hreingemingar og gólfteppa-
hreinsun. Vanir menn. Sími 37749.
Hreingemingar > Hreingemingar.
Vanir menn. Fljót afgreiðsla. —
Sfmar 23071 og 35067 — Hólm-
bræður.
Hreingemingar. FTjót og góð
vinna. Vanir menn. Uppl. f síma
12158. — Helgi.