Vísir - 10.07.1965, Blaðsíða 13
VÍSIR . Laugardagur 10. júlí 1965.
/3
ÞJÓNUSTA - ÞJÓNUSTA
STANDSETJUM LÓÐIR
Hreinsum og standsetjum lóðir. Björn R. Einarsson, sími 20856 og
Ólafur Gaukur, sími 10752.
TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU
Leigfum út skurðgröfur til iengri eða skemmri tíma. Uppl. i síma
40236.
NÝJA TEPPAHREINSUNIN
Gólfteppa- og húsgagnahreipsun. Hreinsum einnig bílaáklæði. Vönd-
uð vinna, fljót afgreiðsla. Sími 37434.
MOSKVITCH — VIÐGERÐIR
Bílaverkstæðið Suðurlandsbraut 110, ekið upp frá Múla.
SUMARFERÐIR S/F
17 og 22 farþega hópferðabílar til leigu i lengri eða skemmri ferðir.
Upplýsingar i slmum 12662, 60112 og 22557.
HÚSMÆÐUR — ATHUGIÐ
Afgreiðum stykkjaþvott á 3—4 dögum. Þvottahúsið Eimir, Síðumúla
4, simi 31460 og Bröttugötu 3a, simi 12428.
BIFREIÐAEIGENDUR — ATHUGIÐ
Blettum og almáium bíla og einnig bíla, sem búið er að vinna undir
málningu. Símar 18465, 38072 og 20535 á matmálstímum. — Bfla-
sprautunin Gljái. — Geymið auglýsinguna.
HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
Þvottavélar — hrærivélar — rafkerfi oliukyndinga og önnur raf-
magnsheimilistæki. — Sækjum og sendum. — Rafvélaverkstæðið
H. B. Ólafsson, Síðumúla 17. Simi 30470.
MMIÆR
TEIKNIBORÐ
MÆLISTENGUR
MÆLISTIKUR
HÚSAVIÐGERÐIR
Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir úti sem inni. Setjum I ein-
falt og tvöfalt gler, með plastlistum og Sicronastic. Skiptum um
og lögum þök. Otvegum allt efni. Vanir og duglegir menn. Sími
21696._____________________________t_________
HÚ SEIGENDUR! — HÚSKAUPENDUR!
Látið fagmanninn leiðbeina yður við kaup og sölu á íbúðum. Hríhg-
ið, komið, nóg bilastæði. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar bygg-
ingameistara, Kambsvegi 32, s. 34472.
GIRÐINGAVINNA
Tökum að okkur girðingavinnu bæði utan bæjar og innan. Sími
60029 frá kl. 7-9
HU SEIGENDUR
Tökum að okkur húsaviðgerðir, þakmálun o. fl. Sími 37110 kl.
12-13 og 19-20
HUSBYGGJENDUR
Ri'fum og hreinsum steypumót. Uppl. i sima 37110 kl. 12—13 og
19-20.
TVÖFALT GLER í GLUGGA
Setjum saman með hinu vinsæla „Secowastrip“
glerið í. Uppl. í síma 11738, kl. 19—20 daglega.
setjum einnig
VAKTMAÐUR
Óskum að ráða vandaðan og ábyggilegan
eldri mann til vaktstarfa. Uppl. á skrifstof-
unni.
GEYSIR H.F.,
Aðalstræti 2
Atvinna óskast
Tveir 19 ára piltar óska eftir atvinnu nú þeg-
ar eða sem fyrst, báðir vanir akstri. Tilboð
sendist Vísi fyrir miðvikudag merkt „8165“.
Frá Brauðskálanum
Langholtsvegi 126.
Köld borð, smurt brauð og snittur.
Sími 37940 og 36066.
FLJÚGIÐ mcð
FLUGSÝN
til NORÐFJARÐAR
| Ferðir allo
| virko dago
I
| Fró Reykjovík kl. 9,30
| Fró Neskaupstað kl. 12,00
® AUKAFERÐIR
* EFTIR
! ÞÖRFUM
■j Auglýsingadeild VÍSI8 er í
| Ingólfsstræti 3
I .1 8*11663
I 6PU9-6
uut
Mimswn **
Auglýsingum, sem birtast eiga samdægurs, þarf
að skila fyrir kl. 10, nema í laugardagsblöð fyrir kl.
18 á föstudögum.
BIFREIÐAEIGENDUR:
Nýkomnar bremsuskálar, bremsuskór, handbremsubarkar
og hjóldælur í eftirtaldar bifreiðir:
Buick Chevrolet . 1956-60 . 1949-52 . 1953-58 1959 64
— sendif . 1955-60
— sendif. 3800 . 1955-60
Ford . 1949-51
1952 — 58
1959 — 63
— F 100 sendif . 1955-60
Comet 1960 64
Falcon . 1960-64
Rambler . 1960-62
Rambler Classic 1963-64
Rambler American . 1964-65
Willys Jeep 1942—52
Willys Jeep 1953-64
Willys Station . 1952-60
Einnig bremsugormar, skífur og splitti, bremsuborðasett
bremsuborðaefni .kúplingsborðar fyrir vinnuvélar.
Ath. skiptiskór á l^ger, 1 flestar tegundir fólksbifreiða,
rennum einnig bremsuskálar.
Verzlið þar sem úrvalið er mest og þjónustan bezt.
Álímingar s.f.
Skúlagötu 55 — Sími 22630
HÚSMÆÐUR
• Vélin yðar þarfnast sérstaks
þvottaefnis — þessvegna
varð DIXAN til.
• DIXAN freyðir lítið og er því
sérstaklega gott fyrir sjálf-
virkar þvottavélar.
• DIXAN fcr vel með vélina og skilar beztum
árangri, einnig hvað viðkemur gerfiefnum.
• DIXAN er í dag mest keypta efni í þvotta-
vélar í Evrópu.
• DIXAN er framleitt hjá HENKEL í Vestur-
Þýzkalandi.