Vísir - 24.07.1965, Side 11

Vísir - 24.07.1965, Side 11
SÍÐAN T ók af þeim myndir myrti þær síðan Margir muna eflaust eftir kVikmyndinni „Peeping Tom„ sem sýnd var fyrir fáum árum og fjallaði um geðveikan ljós- myndara er tók kvikmyndir af konum, meðan hann myrti þær. Fyrir skömmu fann maður nokkur í Finnlandi, er hann fór dt að viðra hundana morgun einn, lík 22ja ára gamallar stúlku. Það var vafið inn í rautt vattteppi og hulið greinum Lögreglan sá strax að hún hafði verið kyrkt, en ekki var um kynferðisbrot að ræða. Fljót- lega kom þó í Ijós að hún hafði haft í fórum sínum dánokkra peningasummu, sem var horfin. Vinkona hennar sagð'ist hafa séð hana þá um kvöldið með hávöxnum skolhærðum karl- mann og er hún var látin líta x myndaalbúm lögreglunnar kannaðist hún strax við hann. Þetta var fangi, sem hafði strok ið úr fangelsi í maí. Þegar far ið var heim til hans og leitað, ingar í íbúðinni, en þar fund- , var náunginn horfinn engir pen ust þó nokkur skiiríki stúlkunn ar svo og ljósmyndafilma. Film an var framkölluð og kom þá í ljós að myndirnar voru af látnu stúlkunni, teknar í al- menningsgarði nokkrum stund , um fyrir morðið. Það er ekki beint að nokkuð sérstakt samheng'i sé milli ljós myndunarinnar og morðsins en atburðurinn leiðir hugann að morð’ingja, sem dæmdur var til dauða í Bandaríkjunum árið 1958. Mál það er einstakt i heimi lögfræðinnar, því morð inginn hafð’i nautn af því að taka myndir af stúlkum, meðan þær engdust bundnar fyrir farman myndavélina áður en hann kyrkti þær. Árið 1957 svarað’i 28 ára gömul kona auglýsingu ljós- myndaáhugamanns, þar sem hann óskað’i eftir fyrirsætum. Ljósmyndarinn, sem var lítill maður vexti, sótti konuna á bíl sínum og ók með hana út fyrir borgina. Þegar þangað var komið réðst hann á hana, en hún var vopnuð skammbyssu og tókst að halda honum í skéf j um, þar t'il lögregluþjónn ók þar framhjá. Lögreglunni til stórfurðu sagði maðurinn hreyk inn frá því að hann hefði myrt þrjár stúlkur og tekið mynd’ir af þeim á meðan. Hann sýndi lögreglunni þrjú lík, sem hann geymdi í eyðimörkinn’i suðaust ur af Los Angeles. Þau voru orðin skemmd af veðrum en þó dró ljósmyndarinn hróðugur upp úr vasa sínum 22 vel stækkaðar myndir af fórnar- ff | lömbunum og lýsti stoltur á svip yfir því að hann hefði siálfur framkallað hinar fínkorn uðu Panatomic-X svart-fivltú" ”~ ~~ * filmur og Anscochrome lit- filmur. Hann hafði notað Roll- eiflex myndavél með Schne'id- er Xenar f: 3,5 linsu og hafði hin vandaða stækkun sýnt vel að stúlkunum hafði verið ljóst að þær áttu að deyja. „Glæpur þessi er svo hroða- legur“, sagð'i dómarinn, „að eina refsingin sem til greina fSSPn kemur er dauðinn“. „Það finnst mér mjög rétt- látt“, svarað'i þá morðinginn, „ég vissi að þetta myndi enda með ósköpum". xremur fómarlömbum geðveika ljósmyndarans Öllu öfugt snúib jbó ... Undanfarin ár hefur það ver ið skrotugga í munni yfirleitt allra þeirra, sem aldrei geta hald'ið sér saman á almanna- færi hvílík bylting hafi átt sér stað f landi voru á öllum svið- um síðustu áratugina ... svo útjórtruð er tugga sú orðin, að jóðlararn’ir hafa jafnvel sjálfir verið farnir að finna bragðleys ið af henni og fundið upp á „gerbyltingu“ t’il þess að geta spýtt um tönn svo að litur sæist á, en nú er ekki lengur bragð að því heldur — og hvað þá? Hvernig væri að tala um „algera gerbyltingu á öll- um hugsanlegum og óhugsan- legum sViðum“ — það væri að vísu að tyggja skro með skroi, en það væri þá ekki nýtt á því heimili... Reyndar hafa þessir almannafær'ismálæðingar þama rangt fyrir sér eins og þeirra er von og vísa — hér hefur hvorki verið um byltingu né gerbyltingu að ræða... hér hefur öllu ver'ið snúið öfugt og vel það, svo að enginn veit nú einu sinni hvað er haus og hæll á sjálfum sér, hvað þá öðrum. Áður fyrr var það fisk urinn, sem gerð'i verkfall, og þó einkum síldin, hvað öllum þótti bölvað... nú er sjór allt af fullur af slld einhversstaðar í námunda við landið — en þá er það mannkindin, sem gerir verkfall, harðneitar ýmist að veiða hana eða vinna ... Áður fyrr var sumarið kallaður há- bjargræðistíminn — nú er það fyrst og fremst að eng'inn skil ur orðið bjargræði í uppruna- legri merkingu, það sést hvergi nema í andstöðublöðum stjórn arinnar, sem stöðugt ásaka hana um að hún „finrii engin bjargræði“, og þykir góð ís- lenzka... annað það að nú er sumarið aðalhvíldartíminn, sk'ipulögð niðurfelling allra bjargræðisstarfa, sem tekur til mikils hluta þjóðfélagsins. Og það er ekki eins og mahnk'ind in í landinu standi ein að þessu öfugstreymi... veðurfar og náttúran stendur líka að þessu óeðli, og er meðal annars til marks um það, að vart þekkist lengur munur á sumri og vetri ... jafnvei svo langt gengið, að fresta verður skíðakeppni allri vetrarlangt vegna snjó- leysis, og efna t'il hepnar yfir hásumarið. Það er því ekki nema í stíl við allt annað, að nú ganga piltar með hár niður á bak en stúlkur snoðklippt ar... • ® fimm aura • • • kúiur • Getur brezkur herramaður, kvæntur yndislegri prinsessu fundið ánægju eða skemmtun í að aka á mótorhjóli? Hann reyndi það fyrir skömmu, á ævintýraeyjunni Isle of Man, en gekk ekki sem bezt. Þarna kom hann, SnOwdon lávarður, 35, í svörtum leðurfatnaði með ör- yggishjálm á höfði og á stál- slegnum stígvélum, rétt eins og samblendingur af bítilgæja og nútíma Zorro. Á Triumph 500 cc tryllitæki eftir 50 kílómetra kappakstursbrautinni, glanna- legur á svipinn. Tony, sem ekki hefur snert á mótorhjóli síðan hann var skólastrákur í Cam- bridge fyrir tólf árum síðan, reyndi að aka eins og sjáifur andsk . . . , en komst aldrei upp fyrir 150 km/klst. Á eftir, er Margrét prinsessa, eiginkona Tonys kom út á Isle of Man til að vera viðstödd opn un þingsins var hún spurð hvort hún hefði ekki verið hrædd um Tony. — Nei, svaraði hún brosandi, en það hefði ég verið ef ég hefði vitað hve hratt hann ók. Kári skrifar: '4 gswlinni. 0"inir norrænu kennarar og góð, en því aðeins nær hún«fyHst hlutlaust hjól í þjóðfélagsý A skóiamenn, er sett hafa að um árangri að hún sé undirstaða Hann á ekki aðeins að aukk verk undanförnu svip sinn á bæ’inn og aukinnar sjálfsmenntunar alla kunnáttu og bæta starfshæfni, bæjarlífið eru nú að haida heim að aflokinni þriggja daga ráð- stefnu um skóla og skólamál. Skólamótið á vonandi eftir að verða mikil og góð lyftistöng ís- lenzkum kennslu og fræðslumá! um og persónuleg kynni kennara frændþjóðanna þeim tii aukinn- ar víðsýni. lífsins tíð. Menntamálaráðherra ekki aðe’ins að stuðla að auknum minntist í ræðu sinni á stórskáld framförum og bættum efnahag. ið Stepan G. Stephansson er Hann á fyrst og fremst að stuðla að og bæta skilyrði sérhvers manns til sjálfræktar, því að úr þeim jarðvegi e’inum vex sönn hamingja. Frændur kvaddir sagði: — Nú veit ég ekki nema lærdómsleysið, með öllum sín- um göllum, hafi verið lán mitt. Ekki hlutlaust hjól Nú eru miklar breytingar í vændum í skólamálum og von- Þama hefur skáldið méint, að skortur hans á skólamenntun hafi orðið honum hvatning til enn meiri átaka yið sjálfsmennt andi á hið norræna skólamót eft un. Sökum einlægs viljaþreks ‘ir að hafa heillavænleg áhrif á tókst honum að yfirstíga tor- þær breytingar. Og með þeim menntamálaráðherra, á hversu færurnar og verða sannmenntað óskum kveðjum við frændur nauðsynlegt sé, að skólarnir leit ur maður. Og menntamálaráð- vora, er þeir halda heim á leið, ist við að verða undirstaða sjálfs herra sagði ennfremur í ræðu eftir að hafa kynnzt íslandi í sól menntunar, því skólamenntun er sinn’i: — Skólinn á ekki að vera og regni. Skólar undirstaða sjálfsmenntunar í ræðu sinni við setningu móts ns, benti Gylfi Þ. Gíslason,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.