Vísir - 24.07.1965, Side 14
14
V1SIR . Laugardaginn 24. júlí 1965.
GAMLA BÍÓ U475
TÓNABÍÓ
NÝJA BÍÓ
Sími
11544
LOKAÐ
austurbæjarbíó,?S4
Sj'ó lyklar
Hörkuspennandi og mjög við
burðarík ný, þýzk kvikmynd,
byggð á skáldsögu eftir Edgar
Wallece.
Heinz Drache,
Sabina Sesselmann.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STJÖRNUBÍÓ 18936
Hin beizku ár i n
Afarspennandi og áhrifam'ikil
ftölsk-amerísk stórmynd í lit-
um og Cinama Scope með úr-
valsleikurunum. Anthony Perk
ins, Silvana Mangano.
Endursýnd kl. 7 og 9.
Orustan í ey&imórkinni
Hörku spennandi og viðburða
rík litkvikmynd
sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
LAUGARÁSBÍÓ32075
ISlíNZKUR Í£X1
í
' riprfs' <stó>—'"nd f liturr
pö 'tni - i/insæh leikururr
T Dnnrfiue
Connie •stwpr ,
Mynd fyrir alla tjölskylduna
Sýnd 6, 7 o;> 9,15
Vfiðasaia frá kl f
HAFNARFJARÐARBÍÚ
Slr 50249
Sfi 31182
ÍSLENZKUR TEXTI
Dóttir min er
dýrmæt eign
(„Take Her she’s mine“)
Fyndin og fjörug amerísk
Cinema Scope litmynd. Tilval-
in skemmtimynd fyrir alla
fjölskylduna.
James Stewart.
Sandra Dee.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Syndin er sæt
Bráðskemmtileg frönsk úr-
valsmynd, tekin í Cinema-
scope, með 17 frægustu kvik-
myndaleikurum Frakka, m. a.:
Femandel,
Mel Ferrer,
Michel Simon,
Alain Delon
Mynd sem allir ættu að sjá.
Sýnd kl. 9
K.F.U.M.
(The Great Escape)
Heimsfræg og snilldarvel gerð
og leikin ný, amerísk stór-
mynd f litum og Panavision.
Myndin er byggð á hinni stór-
snjöllu sögu Paul Brickhills
um raunverulega atburði, sem
hann sjálfur var þátttakandi í
Myndin er með íslenzkum
texta.
Steve McQueen
James Garner
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð
Bön.nuð innan 16 ára
Engin sýnit}g-/Mr?r7 iíig-rf i tnuillÉri
KÖPAVOGSBÍÖ 4f985
ÍSLENZKUR TEXTI
MONDO CANE nr. 2
Heimsfræg og snilldarlega vel
gerð og tekin ítölsk stórmynd
i litum Myndin er gerð af hin-
um heimsfræga leikstjóra
Jacopetti en hann tók einnig
„Konur um víða veröld," op
fyrri „Mondo Cane“ myndina
Bönnuð börnum
Endursýnd kl 5 7 og 9
HÍSKÓUBÍÓáffio
íslenzkur texti.
Miðillinn
Stórmynd frá A. J. Rank. Ó- i
gleymanleg og mikið umtöluð
mynd. „Sýnishorn úr dómum ;
enskra stórblaða. „Mynd sem i
enginn ætti að missa af“. Saga |
Bryan Forbes um barnsrán tek j
ur því bezta fram sem Hitc- j
hock hefur gert“.
Aðalhlutverk:
Kim Stanley
Richard Attenborough
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum
Almenn samkoma annað kvöld
kl. 8.30 í húsi félagsins við Amt-
mannsstfg. Jóhannes Sigurðsson
prentari, talar. Allir velkomnir.
Ferðafélag íslands ráðgerir eft-
irtaldar sumarleyfis ferðir á næst
unn'i:
4. ágúst er 12 daga ferð um Mið
landsöræfin.
7. ágúst er 9 daga ferð um Herðu
breiðalindir og Öskju.
10. ágúst er 6 daga ferð að
Lakagígum.
13. ágúst er 4 daga ferð um Vatn
nes og Skaga.
18. ágúst er 4 daga ferð til
Veið'ivatna.
27. júlí hefst skíðavika í Kerl-
ingafjöllum.
Allar nánari upplýsingar veittar
á skrifstofu félags'ins Öldugötu 3,
sfmar 11798 og 19533.
RÖNNRNG H.F.
Sjávaröraut viC Ingðlfsgu.-ð
Sími 14320
Raflagnir, viðgerðir á heimilis-
tækium efnissala
FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA
Áfengis- o| tébaksverzlun
ríldsins tilkynnir:
Útsala vor að Skúlagötu 6 er flutt að Lindar-
götu 46.
....••• njwawftr- a
17 manna farþegabíll til
leigu í langar og
stuttar ferðir. — Sími
15747.
Tveggja íbúða hús
Höfum til sölu húseign í Lambastaðatúni. í
húsinu er 3ja og 5 herbergja íbúð. Húsið
stendur á 1000 ferm. eignarlóð. Hagstætt
verð. Stærrri íbúðin er aðeins 2 ára gömuL
HÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA
Laugavegi 11 . Sími 21515 — Kvöldsímar 23608 — 13637.
V-2 húseign í
vesturborginni
Höfum til sölu 4 og 3 herberja íbúðir í stein-
húsi í Vesturborginni. íbúðirnar seljast sam-
an, eða í sitt hvoru lagi. Góður staður.
HÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA
Laugavegi 11, sími 2-15150 Kvöldsími 3-3608 og 1-3637
2 herbergja íbúðir
.jan frrilí isölu 2 herbergja ný íbúð í Vesturborginni.
Glæsilegt hús. Ennfremur 2 herbergja kjall-
araíbúð við Karlagötu.
HÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA
Laugavegi 11 . Sími 21515 - Kvöldsímar 23608 — 13637.
Bílmótor tið sölu
Til sölu er góður 8 cyl. 375 h.p. Lincolnmótor,
model 1959 ásamt 4 gíra crusómatic sjálf-
skiptingu. Passar í flestar gerðir af Ford
Mercury, Edsel og Lincoln frá ’53. Uppl. í
síma 20430 í kvöld og næstu kvöld.
Fokheld hæð
Höfum til sölu fokhelda hæð í tvíbýlishúsi í
Kópavogi 6. herb. og eldhus, þvottahús og
geymslu á hæðinni, bílskúr. Mjög hagstætt
verð ef samið er strax.
TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR
Austurstræti 10. 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsími 33983.
FORSTJÓRASTARF
Stöðu forstjóra Hafrannsóknastofnunar-
innar og forstjóra Rannsóknarstofnunar fisk-
iðnaðarins eru lausar til umsóknar. Laun
samkvæmt hinu almenna launakerfi ríkis-
starfsmanna. Umsóknir sendist fyrir 5. ágúst
n.k. til sjávarútvegsmálaráðuneytisins.
Sjávarútvegsmálaráðuneytið, 22. júlí 1965.