Vísir - 26.07.1965, Blaðsíða 2

Vísir - 26.07.1965, Blaðsíða 2
2 VlSIR . Mánudagur 26, Jðlf 1966. II"-:í ;Í ISLAND OGRUSSLAND VORUJOFN ÞEGAR 9 MÍNÚTUR VORU EFTIR ■ r Bsland áffi minna í Seiknum en fleiri tækifæri — og okkar menn voru ú undon að skora. Ovænt úrslif í Halmstad Islenzka unglingalandsliðið kom sannarlega á óvart í Halmstad á laugardaginn. Það var nærri búið að fella sjálfan rússneska björninn. íslenzka liðið barðist og barðist og um miðjan seinni hálf- leik hefði ísland sannarlega átt að komast yfir þeg- ar Eyleifi misheppnaðist fyrir framan markið. Rétt áður en leikur hófst blotnaði hinn ágæti grasvöllur í Halmstad mjög. Það rigndi án afláts, en rétt þegar leikur átti M.L í frjáls- um íþróttum Meistaramótið frjálsum íþróttum fór fram um helgina og þaðan er myndin af ungu stúlkunum hér fylgir. sem Pær voru gestir mótsins og eru frá Gautaborg. Ekki verður hægt að skýra nákvæmlega frá mótinu í blaðinu í dag, en þó má geta þess að það var með daufasta móti, engar hvatning ar frá áhorfendum, engin met, það heyrðist vart í þul móts- íns o.s.frv. KR hlaut meistara saman- Iagt í karla og kvennagreinum, Ármann 6 og IR 5. Það má líka telja til tíðinda að enginn ein staklingur fór með sigur af hólmi í fleiri en tveim greinum nu. Valbjörn vann í fyrra 7 eða 8 greinar. að hefjast stytti upp . íslenzka liðið lék allan leik- inn með Eyleif afturliggjandi sem 7. vamarmanninn. Og gegn þessu „jámtjaldi" gátu Rúss- amir lítið aðhafzt. Þeir áttu leikinn, eða sóttu meira, en ís lendingum tókst að skapa sér mun fleiri og betri tækifæri. íslendingar skomðu fyrsta markið í fyrri hálfleik. Það var Eyleifur, sem skoraði á 18. mín. Tveim mínútum síðar skomðu Framh. á bls. 6. /wwwwvwwwvwv Staðan í 1. deild Staðan í 1. deild er nú þessi: KR 7 4 2 1 18:8 10 Akranes 6 3 12 12:11 7 Valur 7 3 13 13:13 7 Akureyri 7 3 13 10:16 7 Keflavfk 6' 2 2 2 9:6 6 Fram 7 114 7:15 3 EYLEIFUR — skoraði mark islands, og átti að skora annað. Vladimir Naomov — skoraði sigurmark Rússa. AKUREYRIAF HÆTTUSVÆDINU Valur tapaði óvænt tveim dýrmætum stðgum á Akur- eyri — Akureyri vart í hættu, en sigurvonir Vals dvína Akureyringar börðust loksins á heimavelli sínum til sigurs í gær. Baráttugleði þeirra og áhugi varð til þess að segja má að þeir séu í hverfandi fallhættu eftir 2:1 sigur gegn Val. Oft hafa Norð- antnenn barizt vel í Laugardal, Njarðvíkum og Skipaskaga, en heima hjá sér hefur oftast verið slen yfir liðinu, hverju sem um er að kenna. Með þessum sigri eru vonir Framara enn smærri en fyrr um að þeim takizt að halda velli í hinni hörðu baráttu í 1. deild. Þeir eru nú þrem stigum neðar en Keflavík með aðeins 3 stig og 3 leikir eru eftir. Akureyringar áttu markaval á heimavellinum í gær og kusu að leika undan norðankaldanum. Og markið lét ekki standa á sér. Ein- ari Helgasyni, markverði Akureyr- ar hafði tekizt að hrinda af sér á- Valsstúlkumar Islandsmeistarar Keflavík \ 2. flokki Valsstúlkurnar unnu yfirburða- mótin inni i vetur eins og kunn- sigur á íslandsmótinu í handknatt- ugt er. leik í gær á Akureyri. Þær unnu Talsverður fjöldi áhorfenda var sinn riðil eftir harða keppni við mættur mótsdaginn og fylgdist FH, en úrslitaleikurinn gegn Ak- með, en handknattleikur hefur til ureyri var léttur og þann leik þessa verið fremur lítið stundaður unnu þær 9:3. Keflavík vann 2. þar nyrðra. Mótsstjórn öll heppn- flokk kvenna, en báðir þessir aðist mjög vel, en mótsstjóri var flokkar, Valur og Keflavík unnu Svavar Ottesen. hlaupi Vals og spyrnti hátt og vel j Valsvörninni, sem fataðist illa. frá marki. Boltinn barst beint að' Kári Árnaso Árnason hljóp í gegn með boltann og skoraði örugglega. Þegar þetta gerðist voru aðeins 3 mínútur búnar af leiknum. Akureyringar voru mun sæknari í þessum hálfleik, áttu fjölda skota á Valsmarkið en Sigurður Dagsson bjargaði oft meistaralega vel. Bezta tækifæri Vals var hjá Ingvari Elíssyni en hann skallaði yfir í góðu færi. 1 seinni hálfleik virtust Akreyr- ingar hafa misst neistann og í 10 mínútur sóttu Valsmenn og mátti ekki miklu muna stundum að þeim tækist að jafna. Framh. á 6. slðu ...............................................................■,...... ..................................................................... Vaisstúlkurnar sem sigruðu í meistaraflokki og með þeim er kornung dóttir Sigríða dóttur, sem var einlægur aðdáandi liðsins. i rSigurðar-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.