Vísir - 26.07.1965, Blaðsíða 16
VISIR
Mánudagur 26. júlí 1965.
Biómadrottning 19 ára hjúkrunarnemi
Blómadrottningin í ár
varð nítján ára verðandi
hjúkrunarkona, Ásrún
Auðbergsdóttir, fædd í
Efri Efstadal, en nú tií
heimilis að Ási í Ása-
hreppi í Rangárvalla-
sýslu. Hún er dóttir hjón
anna Margrétar Jóns-
dóttur og Auðbergs
Indriðasonar.
Gífurlegur fjöldi sótti blóma-
hátíðina. Kvenfélag Hveragerðis
heldur þennan fagnað hvert sum
ar og ver ágóðanum til mann-
úðarmála. í þetta sinn, sem und
anfarið til reksturs leik- og fönd
urskóla.
Salarkynni hótelsins í Hvera-
gerði voru blómum skreytt, og
hver gestur bar nellrkku eða
rós 1 barmi, og auk þess voru
á borðum blómakörfur. Garð-
yrkjumenn í Hveragerði, allir
sem einn, lögðu til blómm og
Framh. á 6. sfðu.
Ragnar Michelsen krýnir blómadrottninguna og frú Hrafnhildur Bjöms-
dóttir afhendir henni blómvönd frá Kvenfélagi Hveragerðis. (Ijósm. b.s.)
Tuttugu ísleuzkir bátur ð
Hjuklundsmiðum
Um 20 íslenzkir síldarbátar eru
nú komnir á miðin við Hjaltland
eða á leið þangað, en bræla hefur
verið þar undangengnar nætur og
því ekki hægt að stunda veiðina.
Veðrið var þó að ganga niður en
var enn um 4 vindstig í morgun
og Islenzku bátarnir enn i vari.
Tveir fyrstu bátarnir lönduðu i
sildarflutningaskipið Polana fyrir
helgi, Jörundur III 1100 tunnum
og Austfjarðabáturinn Heimir 800
tunnum.
Tíðindamaður frá Vísi spurði
Guðmund Jörundsson útgerðar-
mann í morgun um gæði síldar-
innar, sem bátarnir tveir fengu
við Hjaltland á föstudag, og kvað
hann þetta hafa verið fallega síld
og sæmilega feita.
Guðmundur Jörundsson kvaðst
vongóður um sæmilegan afla á
Hjaltlandsmiðum, er veðurfar
breyttist til batnaðar.
Lóðsinn og ambussudorinn urðu
eftír á BREMíN og sigldu utan
Fengu óvænfu siglingu ú lúxusskipi tii Bergen
Það hljóp heldur betur á snær
ið hjá Jónasi Þorsteinssyni skip
Nær búnir uð
feliu rússnesku
björninn
íslenzka unglingalandsliðið
náði afbragðs árangri á laugar-
daginn 1 keppni við hið sterka
rússneska lið, sem vann á marki
9 mínútum fyrir leikslok 2:1, en
frá leiknum er sagt nánar á
íþróttasíðu í dag.
Snemma á laugardagsmorgun í
Halmstad. Rússneska liðið er
allt samankomið til liðskönn-
unar og allir leiðtogar liðsins
eru mættir. Síðan er sérstakur
morgunverður, létt æfing. Það
er heragi rikjandi hjá Rússun-
um.
stjóra á lóðsbátnum á Akureyri
I síðustu viku, — samt tapaði
hann heilum degi i Fossá á
laugardaginn. Og hvemig gat
þetta þá gerzt?
Þegar skemmtiferðaskipið
Bremen lagði af stað frá
Reykjavík á miðvikudagskvöld
ið voru tveir farþegar um borð,
þýzki ambassadorinn, hr. Thom
sen og Jónas Þorste'insson, sem
átti að leiðbeina skipinu inn á
Poilinn.
En þegar norður kom var
svartaþoka og ekki gerand'i að
fara með svo stórt skip nærri
ströndinni. Skipstjórinn á h'in-
glæsilega fleyi ákvað að halda
áfram til Bergen.
Og nú varð ferðina að „luxus
reisu“ fyrir Jónas og þýzka am
bassadorinn. Hingað til lands
kom Jónas á laugardagskvöldið
og á sunnudag var hann rokinn
austur til Vopnafjarðar til að
veiða I Fossá og Selá en þar
átti hanr: 4 daga og var raun-
ar búinn að missa einn daginn
Við ætluðum að rabba yið
hann um þetta ferðalag I morg
un, en þá var hann sem sagt
ekki heima. Kona hans sagði
okkur hinsvegar að hann hefði
verið mjög ánægður með ferð-
ina á Bremen og þetta skemmti
lega ævintýri. Kvaðst hann
helzt vilja kaupa farmiða fyrir
sig og frúna næsta ár I hring-
ferð með sk’ipinu.
Verðlaunaget-
raun Vísis lýkur
ú ntorgun
í VÍSI á morgun verður 7.. og
síðasta myndasiðan f sambandi
við verðlaunagetraunina. Hafa
þar með birzt myndir og upp-
lýsingar frá 7 bílainnflytjendum
og 7 tízkufataverzlunum, eins
og fyrirhugað var f upphafi.
Taka myndanna hefur orðið
töluvert tafsamari en gert var
ráð fyrir og hefur veðurfar taf-
ið jafnvel heilar vikur f senn.
Af þessum sökum má búast
við, að einhverjir kaupendnr
VlSIS hafi tapað úr getrauna-
biöðunum. Verður því birtur í
miðvikudagsblaðinu listi yfír
þær 7 spumingar, sem svara á.
Geta áskrifcHdur eða þetr sem
gerast áskrifendur áður en
skilafresti lýkur, klippt spum-
ingalistann út úr þvf blaðl og
sent svörin f einu Iagi merkt
Verðlaunagetraun“ á afgreiðsiu
VlSIS, Ingólfsstræti 3, Reykja-
vfk.
Skilafrestur er til 6.
n.k.
Friðrík Ólafsson varbeðinn
að aðstoða Larsen í Bled
En hann hafði ekki fíma til að vera að heiman svo lengi
Bent Larsen og fyrrverandi
heimsmeistari I skák. Michael Tal
hafa nú lokið tveim skákum á
svæðamótinu. Fyrri skákin fór I
bið og hafði Larsen betri stöðu
og gaf Tal hana áður en þeir hófu
að fást við hana aftur. Aðra skák
ina vann Tal I 25 leikjum og er
staðan þvl jöfn.
í Politiken I gær er langt viðtal
við Bent Larsen, sem lýsir af hinu
venjulega sjálfsöryggi Danans og
endar t. d. þannig:
— Þér reiknið með að verða
heimsmeistari?
- Já.
Bent Larsen er kunnur hér á
landi vegna einvlgisskáka við Frið
rik Ólafsson. Hann var alltaf mað-
Framh. á bls. 6.
Sjö teknir við
blómntínzlu
á Austurvelli
Á laugardagskvöldið tók lög-
reglan sjö menn, sem kepptust
við að slíta skrautblóm á Austur-
velli. 1 fyrra skiptið var um að
ræða fjóra Hafnfirðinga, en í það
seinna 3 pilta héðan úr Reykjavfk.
Þá tók lögreglan einnig nú um
helgina pilta, sem staðnir voru
að þvf að slíta upp skrautblóm
fyrir utan áfengisútsöluna við
Snorrabraut.
All m'ikið hefur borið á þessum
óþokkaskap og er I langflestum
tilfellum að ræða fullorðna eða
hálffullorðna merin undir áhrifum
áfengis. Á laugardagskvöldið vildi
Framhald > bls. 6.