Vísir - 09.09.1965, Síða 2
VlSIR . Fimmtudagur 9. september 1965.
Kefívíkingar „slegnir út" / Evrópubikcmum
Um 30.000 manns horfðu £ gær á vonlausa baráttu Keflvíkinga í
Evrópublkarkeppninni við hið sterka lið Ferencvaros frá Búdapest.
Fór leikurinn fram á Nep-stadion og laúk með stórum ungverskum
sigri 9:1. Keflvíkingar léku sömu leikaðferð og í Laugardal, voru með
5 menn í vöm tvo framverði og þrjá sóknarleikmenn.
1 fyrri hálfleik voru skoruð 6
mörk af ungverska liðinu en að-
eins eitt af Keflvíkingum. Skoruðu
Ungverjar 5 fyrstu mörkin, en þá
kom eina mark ísl. liðsins, sem
Jón Jóhannsson skoraði á 36. mín.
1 seinni hálfleik skoraði Fer-
encvaros 3 tii viðbótar og vann
DUBONNET
bikar
Það var ekki alls kostar rétt, j
sem stóð hér á síðunni i sam .
bandi við keppni veitingahús-'
1 anna í Reykjavík í knattspyrnu I
að keppt væri um bikar Cin-1
zano.
Það rétta er að DUBONNET '
1 gaf bikar til keppninnar. Er1
l keppt um bikarinn þar til hann I
| vinnst til eignar þrisvar í röð
eða fimm sinnum ails, en sigur-,
vegarinn hverju sinni fær að
auki bikar til eignar.
Urslit í
flokkakeppni
í golfi
Á laugardaginn fór fram 18 holu
golfkeppni á velli Golfklúbbs
Reykjavikur við Grafarholt. Veð-
ur var eins og bezt verður á kosið,
og var mótlð eitt hið fjölmennasta,
sem haldið hefur verið á hinum
nýja velii félagsins.
Orslitin urðu sem hér segir:
leikinn því 9:1. Samanlagt unnu
þeir þv£ þennan „legg“ Evrópu-
bikarkeppninnar 13:2 og halda á-
fram í keppninni, en Keflvíkingar
kveðja að sinni.
Fengu 9:1 í gær / Búdapest og heldur
Ferencvaros jbví áfram með 13:2 sigur
1 viðtali við Atla Steinarsson
fréttamann Morgunblaðsins sagði
leikmaðurinn Albert, „að komið
hefði i ljós að þeir Ferencvaros-
leikmenn væru hálf-atvinnumenn,
— þeir ynnu aðeins f jóra tíma á I Þessi játning er furðuleg og
dag hjá fyrirtækjum sínum og • segja má að það sé talsvert afrék
fengju 1600 krónur fyrir unna leiki, £ blaðamennsku að fá austantjalds-
800 fyrir jafntefli og 400 fyrir íþróttamann til að viðurkenna
tapleiki“. svona nokkuð. — jbp —
Stúlkurnar á æfingunni £ gær ásamt þjálfara: Frá vinstri eru Sýlvfá, Vigdís, Edda, Elín, Jóna, Jónfha, Pétur Bjarnason, landliðsþjálfarl,
Svana Jörgensdóttir, Rut. — Fyrir aftan Sigrún Ingólfsdóttir, Sigrún Guðmundsdóttir, Sigriður Kjartansdóttir og Ása Jörgensdóttir.
/slenzku stúlkurnar æfa vel
Furðulegf grobb í dönsku blaði
Meistaraflokkur: Högg:
Einar Guðnason, G.R. 78
Hafsteinn Þorgeirsson 80
Óttar Yngvason, G.R. 80
Gunnar Sólnes, G.A. 84
Viðar Þorsteinsson, G.R. 90
e>amh á 6 síðu
„Stúlkurnar eiga að mæta Júgóslavíu fyrst“. Þannig hljóðar fyrirsögn i
dönsku blaði, Politiken á sunnudaginn. Er þar rætt um dráttinn í tvo riðla
á HM í handknattleik kvenna. Við getum hins vegar leiðrétt fregn blaðsins.
DANIR EIGA AÐ MÆTA ÍSLENDINGUM FYRST, og það er enn alls óvíst
hver sigrar í þeim tveim leikjum, sem fram fara milli liðanna 28. og 30. októ-
ber. Fari svo að Norðurlandameistararnir, ÍSLAND, sigri, þá er það ísland
sem leikur í riðli með Júgóslövum, V.-Þjóðverjum og Rússum í Berlín 7. 9.
og 11. nóvember.
Við litum inn á æfingu hjá undanfarinn mánuð að sögn verið með þrek og úthaldsæfing
kvennalandsliðinu í gærkvöldi. Péturs Bjarnasonar, iandsliðs- ar með lóðum og sérstökum
Stúlkurnar hafa æft mjög vel þjálfara. Hann hefur aðallega teygjum, en svo hefur líka verið
spilað. í gær var leikið gegn
íslandsmeistaraliði Víkings £ 3.
flokki karla. Það eru sterkir
strákar og stúlkumar hafa gott
af að mæta þeim. Og það verð-
ur að segja eins og er að þær
tóku á móti sókninni mjög á-
kveðnar og stundum lágu pilt-
amir jafnvel í valnum eftir
slæma „meðferð".
Stúlkurnar æfa nú fjórum
sinnum í viku, á mánudögum,
miðvikudögum, föstudögum og
laugardögum. Æft er í KR-
heimilinu. Af 14 stúlkna hópi
eru þarna 7 húsmæður, sem
vitaskuid eiga erfitt oft á tíð-
um að komast burtu frá búi og
börnum, en samt hafa þær mætt
mjög vel og í gær vantaði að-
eins tvær, Sigríði Sigurðardótt-
ur, fyrirliða liðsins, sem hafði
einmitt þennan dag lent í stór-
þvotti og- Margrét Hjálmars-
dóttur, sem átf• ekki heiman-
gengt þetta kvöld.
Það er vitað mál að ísland á
£ höggi við sterkan andstæðing,
þar sem dönsku stúlkurnar eru,
en leikirnir tveir eru ekki tap-
aðir. Það er að vísu mikið ó-
hagræði að ekki skull hægt að
hafa annan leikinn hér á ís-
landi, en það er vegna þess að
íþróttahöllin er enn ekki til-
búin. Því verða báðir leikirnir
að fara fram eriendis. Dönsku
stúlkurnar eru sterkari innan-
húss en úti og lið þeirra betra
en í fvrra í Laugardal, þegar ís-
lenzku stúlkurnar urðu Norður-
landameistarar. En samt sem
áður eru íslenzku stúlkurnar
mjög góðar og með því að not-
færa sér þessa fyrirfram sigur-
gleði Dana ættum við að geta
sigrað þá. — jbp —