Vísir - 09.09.1965, Síða 3
V1 S I R . Fimmíudagur 9. septemoer 1965,
3
Barizt er á landi, lofti og sjó og átök síharðnandi, bæði á landi og
í lofti þótt meira hafi verið frá loftbardögum sagt en bardögum '
á landi. Um manntjón í þeim hefur tíl dæmis fátt verið sagt, en rMf* ...
barizt er á allri vopnahléslfnunni og í indverska hluta Kashmír, og
leikurinn borizt allt til Lah,oe í Vestur-Pakistan, eftir að indversk-
ar hersveitir fóru þar yfir Iandamærin og komust allt til úthverf-
anna, eða a.m.k. að þeim, þar sem hrundið var gagnáhlaupum
Pakistana, en um það sem síðar gerðist vísast til frétta á bl. 5.
Myndin er af indverskum stórskotaliðsmönnum við fallbyssu sína
á Kashmír vígstöðvunum.
Stríð
Indlands
og Pakistan
Myndin er af hermanni frá Pakistan og tveimur indverskum Hðsforingjum, sem teknir hafa verið hönd-
um á vígstöðvunum i Kashmir, og hefir verið bundið fyrir augu þeirra, svo að þeir geti ekki Iitið
í kringum sig á leið til fangabúðanna.
uji| 1
; i. •■. " ^ ■• • Tp Tft
: ; ;:;r; : ■ ■ wH v-f
. i n j'tOr! v. Sjiáðlsiii;ft'íii 5h i ur íd
Myndin er frá Nýju Dehli höfuðborg Indlands. Fregnir hafa borizt
um, að indverskar hersveitir hafi farið yfir landamærin inn f
Vestur-Pakistan og stefni til Lahore — og fólkið á götum úti
í júní s.l. er leiðtogar þjóðanna í Brezka samveldinu komu saman til ráðstefnu horfði að fagnar. En það ríkir ekki eingöngu fögnuður f hjörtunum, — það
margra áliti betur en oft áður um sambúð Indlands og Pakistan, en vonir manna i þeim efnum eru er líka vakið hatur f þeim, og indverska stjórnin hefir hvatt
nú að engu orðnar, eftir að til raunverulegrar styrjaldar er komið, þótt hvorugt landið hafi form- menn til þess að drepa ekki eða misþyrma fallhlífahermönnum
lega sagt hinu stríð á hendur. Myndin er frá Lundúnaráðstefnu af þeim Lal Bahadyr Shastri forsætls- frá Pakistan, heldur beri að handtaka þá og afhenda hemaðarleg-
ráðherra Indlands og Ayub Khan forseta Pakistan. um yfirvöldum.