Vísir - 09.09.1965, Síða 5

Vísir - 09.09.1965, Síða 5
í SIR . Fimmtudagur 9. september 1965. utlönd í •Tior^ún utLond i morgun. Ublönd i rr.urgun Barízt um yfírráð í lofti yfír Indlandi og Pakistan utlönd í morgun. Bandaríkjastjórn óttast kínverska íhlutun með oðgerð- um á landamærum Indlonds — UThant í Pakistan í frásögn Dehli-fréttaritara brezka útvarpsins segir, að aug- ljóslega reyni hvor aðila um sig í átökunum á Indlandi að ná yfirráðum í lofti yfir báð- um löndunum. Árásir á hem- aðarlegar stöðvar nálægt stærstu borgunum eru þegar hafnar. I gærkvöldi var hætt í miðjum klíðum venjulegu út- varpi í Pakistan og tilkynnt, að indverskir fallhlífahermenn hefðu verið látnir svífa til jarð- ar nálægt Karachi, einni mik- ilvægustu borg landsins, og menn beðnir að vera vel á verði, og aðstoða við að hafa hendur í hári fallhlífamanna, sem hefðu það hlutverk að vinna skemmdarverk. Sagt hafði verið áður frá árásum á ýmsar borgir í báðum löndun- um, og seinustu fréttir herma, að Pakistanflugvélar hafi gert sprengjuárásir bæði í gær og fyrradag á JODHPUR, mikla samgöngumiðstöð. Frá þessu var sagt I frétt frá Dehli. Fyrstu fréttir greindu ekki frá mann- tjóni. JODHPUR er samgöngumið- stöð, sem Indverjar þurfa nú mikið á að halda, þar sem þeir hafa nú opnað nýjar vígstöðvar með árásum frá auðninni í Rajastham inn II á hverjuM degi" uustur þur í suðurhluta Vestur-Pakistan — en endamark þeirrar sókn ar er vafalítið hin mikilvæga hafnarborg KarachL Tilgangurinn með árásum Pak- istana á Jodhpur er vafalaust að hindra birgða- og liðflutn- inga á þessari leið. Kínverjar yggla sig. Kínverjar eru nú famir að yggla sig æ meira eins og búast mátti við. Þeir hafa sent Ind- landsstjórn mótmæli út af margendurteknum ofbeldisárás- um á landamærum Kína, „eins og það er orðað“, og „horfi mjög alvarlega út af 'þessum á- rásum og verði stjóm Indlands að taka afleiðingum gerða sinna“. í fréttum frá Washington segir, að embættismenn þar líti svo á, að ekki sé um hót- anir einar að ræða, og kunni klnversk íhlutun í átökunum “ milli Indlands og Pakistan áð "‘•Véíá á'tfáésíá léiti, að minnsta ■Mil.KW ■: li ■, . ,'r - kosti að því marki að koma af stað nýjum vandræðum á Himalajalandamærunum. Á það er minnt, að Banda- ríkin og Bretland studdu Ind- land vel og drengilega I landa- mærastríði Klnverja og Indverja 1962 og slðan hafa Indverjar fengið mikið af hergögnum til þess að treysta vamir sínar, ef til frekara ofbeldis kæmi af Kína, en nú hafa bæði Bret- land og Bandarikin stöðvað all- ar hergagnasendmgar til Ind- lands (og líka Pakistans) til þess að gera aðstöðu. U Thants sterkari. Spumingin er nú, þeg- ar U Thant ætlar að fara að reyna að stilla til friðar — og Kínverjar munu reyna að spilla þar ðllu — hvað geta vinaþjóð- ir Indlands gert því til hjálpar, ef Kfna fer á stúfana? Það verð ur erfitt um vik — ef til vill ekki hægt — eins og sakir standa. En svo vofir yfir sú meginhætta, að allt fari i blossa og styrjöldin breiðist út vegna fhhrtunar Klna. Dean Rusk utanríkisráðherra Bandaríkjanna staðfesti I gær á þingi, að Bandaríkin hefðu Framh. á bls. 6. TUC STAÐFESTI KAUPKRÖFUR Aftenposten i Oslo birtir þessa mynd undir fyriniögninni „Hverdag í Vietnam“. Myndin er af vietnamskrí móður og talar sínu þögia máli. Að baki þeirra er bandarískur hermaður. Þegar leitað er í þorpunum að skæruliðum er fólkið flutt burt á meðan. Þing Brezka verkalýðssambands ins samþykkti i gær tillögumar um að kaupkröfur einstakra fé- laga og sambanda skyldu Iagðar fyrir sambandsráðið tll athugunar og staðfestingar, áður en þær eru lagðar fyrir vinnuveltendur. Forseti sambandsins kvað miklu heppilegra að verkalýðsfélögin kæmu sjálf á hjá sér slíku fyrir- komulagi af frjálsum vilja, heldur en að sett yrðu lög til þess að hafa hemil á kaupkröfum. Með tillögun- um væri stefnt að því, að aðeins kröfur sem réttlætanl. væru yrðu lagðar fram. Að baki fulltrúanna sem greiddu tillögunum atkvæði vom 2 milljónir verkamanna um- fram þá, sem stóðu að baki þeim, er greiddu atkvæði gegn þeim, Tvö meðal sterkustu verkalýðs- sambanda landsins voru andvíg tillögunum, samband flutninga-' verkamanna og samband rafmagns 1 iðnaðarmanna. Kongóstjórn heldur því fram, að IUna, Kúba, Egypta- land og fleiri Arabalönd veiti uppreistarmönnum áfram tækni lega aðstoð — og miðstöð þess- arar hjálparstarfsemi sé í Brazzaville. Hvatti hún for- seta Kongólýðveldisins (fyrr Franska Kongó) til að breyta afstöðu sinni til þessarar starf- semi. Þrátt fyrir þennan ágrein- ing sendir Kongó fulltrúa á matvælaráðstefnu sem haldin verður í Brazzaville á vegum matvæla- og landbúnaðarstofn- unar Sameinuðu þjóðanna. ^ I Argentínu hafa menn verið kvaddir í herinn til þess að hindra framkvæmd verkfalls á kaupskipaflota landsins. ► Leikflokkur frá Brezka þjóð- leikhúsfélaginu (British Nation- al Theatre Co) hefir byrjað leiksýningar í Sovétríkjunum og standa þær hálfan mánuð. Byrjað var að sýna Othello i Kremlleikhúsinu á þriðjudags- kvöld. Aðalleikari er Sir Laur- ence Olivier. Leikhúsgestir hylltu hann og aðra leikara án hvíldar í 10 minútur og að Ieik- sýningu lokinni var flokkurinn kallaður fram 15 sinnum. Sir Laurence sagði eftir leiksýning- una: „Rússar eru svo vel kunn- ugir Shakespeare, að það þarf ekki að Ieika Ieikrit hans fyrir þá á rússnesku“. Drápu 66 Vietcong menn í jarðgöngum Leyniskytta úr liði Vietcong skaut í gær á bandarískan her- flokk og hvarf svo eins og jörðin hefði gleypt hann, en herflokkur- inn fann „holuna", sem hann hafði horfið inn í. Banda- ríkjamennimir settu sprengiefni í holuna og kveiktu I og varð af mikil sprenging. Eftir á fundust jarðgöng með líkum 66 Vietcong- hermanna. Bandaríkin hafa nú yfir 100,000 manna lið I Vietnam. Misheppnist UThant reynir Brezka samveldii Samkvæmt árelðanlegum heimildum i London er talið vera til athugunar hjá brezku stjóminni, að koma því til leiðar, að Brezka samveldið sendi nokkra af forsætisráð- herrum sínum til Indlands og Pakistan til þess að reyna að koma á vopnahlél, — ef enginn árangur skyldi verða af tilraun U Thants. Tlllagan mun hafa fylgi allra þelrra, sem við hefir verið rætt, en ekki er enn vit- að hverjir koma til með að fara, en sennilega verða meðal þeirra Lester B. Pearson, forsætisráð- herra Kanada, Jomo Kenyatta forsætisráðherra Kenya og Sir Abubakar Tafewa Balewa for- sætisráðherra Nigeriu. Harold Wilson forsætisráðherra Bret- lands hefir lýst sig fúsah tll að taka að sér formennsku nefndarinnar. BSH

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.