Vísir - 09.09.1965, Síða 6
/
V1SI R . Fimmtudagur 9. september 1965.
«a—sl: •-'ZsæQEfflBS
LÍDÓ - BRIAN POOLE - LÍD< 9
Kveðjudansleikur >» 1 LÍDÓ
A 1 kvöld
BRIAN POOLE & TREMEOLE S
nú koma allir í Lídó í kvöli i
TOXIC - DÁTAR
^IÐASALA í LÍDÓ FRÁ KL. 5 í DA G
IÍÐÓ - The TREMEÓLES - LÍDi j I
Síieiln —
Framh. jí bls. 1-
undanfarið hefði að mestu átt
rót sína að rekja til veðurlags
ins. Vindur hefur yfirle'itt ver
ið 5 stiga eða meiri og spiilt
sjólagi til síldveiða, og gildir
þetta bæð'i um miðin út af Aust
fjörðum og um miðin við Jan
Mayen.
Jakob sagði, að hausthrotan
hefði byrjað um 20. september
í fyrra. Raunar hefði sfldin far
ið að safnast { vetrartorfumar
um mánáðamótin ágúst-septem
ber, en erfitt veiðiveður hefði
sp'illt fyrir veiði fram til 20
september. í þetta sinn er
þroski síldarinnar mánuði
seinna en var þá, og er því
ekki hægt að búast við því, að
sfldin fyrir austan iand fari. að
hnappast saman að ráði, fyrr
en undir næstu mánaðamót.
Taldi Jakob líkiegt, að síldar-
skipstjóramir mundu yfirleitt
hafa þolinmæði til þess að bíða
eftir því. Á meðan væri þess
helzt að vænta, að góður afli
fengist við. Jan Mayen. Þar
kbm loks gott veður í gær og
I dág og var þá ekki að sökum
að spyrja að skipin byrjuðu þeg
ar að moka Uþp síldinni.
Útvarp'ið skýrði frá því í frétt
um í gærkvöldi, að útgerðar-
menn í Neskaupstað hefðu kom
ið saman á fund og samþykkt
að heimta, að Jakob Jakobsson
kæmi út á sjó að leita að síld.
Virðast þeir telja það einu leið
ina tii þess að hressa upp á
síldveiðamar.
Bræla er á síldarmiðunum út
af Austfjörðum og engin veiði.
Einn bátur fékk í fyrrinótt 300
mál 6 mílur SA af Ingólfs-
höfða.
Gott veður er við Jan Mayen
og var þar góð veið'i s. 1. sólar
hring og mun meiri en tilkynnt
18. ÞING S.U.S.
HEFST NK. FÖSTUD
DAGSKRA
18. þings Sambands ungra Sjálfstæðismanna
Föstudagur 10. september.
15.00 1. Þingsetning.
2. Ávarp. Gisli Jónsson, menntaskólakennari, formaður kjördæmisráðs Sjálfstæð
isflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra.
3. Skýrsla stjórnar S.U.S., Ámi Grétar Finnsson, formaður S.U.S.
4 „Skólarnir og þjóðfélagið," Þór Vilhjálmsson, borgardómari.
5. Kosning nefnda.
17-19 Nefndir starfa.
Laugardagur 11. september.
10.00 Almennar umræður um skýrslu stjórnar og skipulagsmál. Fulltrúar kjördæm-
anna gefa skýrslu.
12.00 Hádegisverðarboð miðstjórnar Sjálfstæðisflokksins * í Sjálfstæðishúsinu. Ávarp
fiytur formaður Sjálfstæðisflokksins, dr. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra.
15.00 Almennar umræður. Nefndir skila áliti.
21.00 Kvöldfagnaður í Sjálfstæðishúsinu í boði stjómar S.U.S.
Sunnudagur 12. september.
10.00 Nefndir starfa
14.00 1. Almennar umræður, afgreiðsla mála.
2. Kjör stjórnar
3. Þingslit
Hópferð verður farin frá Reykjavíkurflugvelli kl. íl. á föstudaginn. Flugfarmiða skal
sækja í skrifstofu Flugfélags Islands f Lækjargötu eða farþegaafgreiðslu á Reykjavík-
urflugvelli e.h. n.k. fimmtudag.
hafði verið til Síldarleitarinnar
í morgun, eins og segir frá hér
að framan.
Samtals tilkynntu 23 skip um
afla, samtals 16.556 mál og tn.
Sigurður Bjarnason EA 1052
mál, Héðinn 1156, Sæfaxi NK
162, Brimir KE 100, Sólrún IS
232, Súlan EA 1400, Jörundur II
RE 565, Fróðaklettur GK 270,
Guðbjörg GK 250, Ásbjörn 574,
Arnar 330, Björgvin 600, Sigur-
borg 1060, Víðir II 150, Guð-
rún GK 854, Guðbjartur Krist-
ján 1452, Keflvíkingur 800, Jón
Eiríksson SF 300, Oddgeir 1500
tn. Hannes Hafstein 1700 tn,
Bjartur 1570 tn. og mál. Sigur-
fari SF 300 mál, Sigurpáll 279
mál.
Kísilgúr —
Framhald af bls. 16.
Á vegum ríkisins hafa þegar
verið keypt öll dælingartæki og
sett upp við Mývatn. Eru það
dæluprammi, flotleiðsla, leðju-
tankar, dælustöð og 3 km löng
pípuleiðsla frá dælustöðinni við
Helgavog að fyrirhuguðu verk-
smiðjustæði við Bjarnarflag og
stendur tilraunadæling nú yfir
til þess að reyna dælukerfið og
fá úr því skorið, hvort hráefnið
skemmist nokkuð við dæling-
una. Jarðfræðingar frá Johns-
Manville eru nú staddir hér og
munu þeir taka 50 tonna sýnis
hom af hráefni, sem dælt hefur
verið gegnum leiðslurnar og
nota það til framleiðslu á kísil-
gúr I tilraunaskyni I kísilgúr-
verksmiðju Johns-Manville í
Lompoc, Californiu.
Þegar er hafin útboðslýsing á
vélum til kísilgúrverksmiðjunn-
ar við Mývatn og hefur Kaiser*
Engineers. Canada, verið falin
útboðslýsingin, sem miðast við
afhendingu vélanna á næsta ári,
en þá er ráðgert að reisa verk-
smiðjuna.
Pakistan —
Framhald af bls, 5.
stöðvað allar hergagnasending-
ar til Indlands til stuðnings við
íþróttir —
framhald af bls. 2
1. flokkur: Högg:
Hólmgeir Guðmundsson, G.S. 91
Gunnar Þorleifsson, G.R. 94
Sveinn Snorrason, G.R. 94
Ólafur Hafberg, G.R. 95
Tómas Ámason, G.R. 96
2. flokkur: Högg:
Páll Ásg. Tryggvason, G.R. 94
Bergur Guðnason, G.R. 96
Albert Wathne, G.R. 101
Haukur Guðmundss., G.R. 101
Þórir Sæmundsson, G.S. 101
í keppni með forgjöf urðu úr-
slitin þessi (dregnar voru frá 2
verstu holur hvers keppanda auk
forgjáfar):
1. Bergur Guðnason G. R.
2. Einar Guðnason G.R.
3. - 4. Hafsteinn Þorgeirsson G
3.-4. Óttar Yngvason G. R.
5.-6. Hólmgeir Guðmundss. G
5.-6. Jónas Aðalsteinsson G.
Er þetta annað mótið í röð, sem
Einar Guðnason vinnur án for-
gjafar á Grafarholtsvellinum. Sig-
urvegari f forgjafarkeppninni varð
U Thant og Bretar hafa gert
slíkt hið sama. Jafnframt sagði
Dean Rusk, að engar nýjar
skuldbindingar til efnahagsað-
stoðar við þessi lönd kæmu til
greina, fyrr en bardögum væri
hætt.
Ástralía hefir stöðvað hemað
arlega aðstoð við Indland og
Pakistan.
Uppþot í Jakarta.
Uppivöðslulýður — um 2000
manns, ruddist í gær inn í ind-
verska sendiráðið í Jakarta og
braut allt og bramlaði. Kveikt
var í bifreiðum á lóð sendi-
ráðsins og þeim velt um koll.
Indverski fáninn var dreginn
niður og rifinn í tætlur.
Yfirlýsing
frú slökkviliðs-
sfjéranum í
Hafnarfirði
í framhaldi af fréttatilkynningu
í dagblöðum bæjarins um bruna,
er varð að Setbergi í Garðahreppi
sl. laugardag, tel ég rétt að benda
á eft’irfarandi:
1. Mér undirrituðum er eigi
kunnugt um að til sé samningur
um, að Slökkvilið Hafnarfjarðar
eigi að annast bmnarvarnir í Garða
hreppi.
2. Öll aðstoð, sem Slökkvilið
Hafnarfjarðar veit'ir í Garðahreppi
er gerð á ábyrgð slökkviliðsstjóra
og með heimild í 33. gr. laga um
brunavarnir og brunamál, frá 1.
apríl 1948, en þar segir, að slökkvi
Iiðsstjóri hafi heimild til að veita
aðstoð t'il að slökkva eld utan eig-
in bæjar- eða sveitarfélaga, ef
hann telur áhættulítið að fara með
slökkvitækin út fyrir umdæmi sitt.
3. Brunavamaeftirlit ríkisins
samþykkir ekki að farið sé með
forystubíl Slökkviliðs Hafnarfjarð
ar, SH 1, út fyrir bæjarmörkin.
4. Strax eftir að ég undirritaður
kom á brunastað, gerði ég ráðstaf-
anir til að fá aðstoð frá Reykja-
vík, og skv. dagbók slökkviliðsins
þar, var aðstoðin veitt skv. beiðni
frá Slökkv'istöðinni í Hafnarfirði.
5. Sveitarstjóranum í Garða
hreppi hefur verið það fullkunnugt
að Slökkvilið Hafnarfjarðar getur
ekki komið með út í hreppinn önn
ur tæki en þau ,sem komið var
með að Setbergi.
6. Þar sem eldurinn varð strax
í upphafi mjög magnaður og elds-
matur mikill, tel ég að það hefð'i
litlu breytt, þótt komið hefði ver-
ið á SH 1 í stað SH 2, því enda
þótt sú bifreið sé fljótari í förum,
þá hefur hún fjórðungi minni
vatnsgeymi. Ég tel að megin or-
sök þess að ekki var mögulegt að
forða h'inu mikla tjóni, hafi tví-
mælalaust verið vatnsskortur,
enda hafa ekki verið gerðar þarna
neinar ráðstafanir til að auðvelda
slökkviliði vatnstöku.
Hafnarfirði, 6. sept. 1965.
Slökkviliðsstjórinn í Hafnarfirði.
Gísli Jónsson.
96 - 15 -4- 20 = 61 högg
78 - 12 * 5 = 61 högg
, R. 80 -5- 12 -s- 5 = 63 högg
80 h- 14 - 3 = 63 högg
.S. 91 14 - 11 = 66 högg
R. 104 -*■ 18 - 20 = 66 högg
hinn kunni handknattleiksmaður
úr Val, Bergur Guðnason, og er
þetta fyrsta golfkeppnin, sem hann
tekur þátt í.
Tvær konur óskust
í tvo tíma á kvöldin í Hrafnistu DAS. Uppl.
í síma 35133 og 50528 (eftir kl. 20).