Vísir - 09.09.1965, Síða 10
VI SIR . Fimmtudagur 9. september I9S5,
I • p f i • * i f • ' f
borgin i dag borgin i dag borgin i dag
Nætur- og helgidagavarzla
vikuna 4—11. sept. Lyfjabúðin
Iðunn.
Næturvarzla í Hafnarfirði, að-
faranótt 10. sept. Guðmundur
Guðmundsson Suðurgötu 57, sími
50370.
Otvcirpið
Fimmtudagur 9. september.
Fastir l'iðir eins og venjylega.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.0 Síðdegisútvarp.
18.30 Danshljómsveitir leika.
20.00 Daglegt mál Svavar Sig-
mundsson stud. mag. flyt-
ur þáttinn.
20.05 Strengjakvartett í F-dúr
eftir Ravel.
20.35 Raddir skálda.
21.20 Donkósakkakórinn syngur
þjóðlög frá ættlandi sinu.
21.30 Helgileikir séra Árelíus
Níelsson flytur erindi.
22.10 Kvöldsagan: „Pastoral sin-
fónían“ eftir André Gide
Sigurlaug Bjarnadóttir þýð
ir og les (1).
22.30 Djassþáttur í umsjá Jóns
Múla Árnasonar.
23.20 Dagskrárlok.
Sjónvurpið
Fimmtudagur 9. september.
17.00 Fimmtudagskvikmyndin:
„Tampic".
18.30 Geimfararnir.
19.00 Fréttir 'v
19.30 Beverly Hillbillies
% STJÖRNUSPÁ
Spáin gildir fyrir föstudaginn
10. september.
Hrúturinn: 21 marz til 20
apríl: Það lítur út fyrir að þú
komist ekki hjá að taka mikil
væga ákvörðun í dag, þó að
ekki verði séð í sambandi við
hvað það verður. Sennilega
verðui' það þó gagnvart ein-
hverjum vina þinna.
Nautíð: 21. apríl til 21. mai
Hvað sem öðru líður og að
hverju sem það kann að verða,
áttu óvenjulegri hylli að fagna
hjá gagnstæða kyninu í dag. Út
litið í peningamálunum er hins
vegar ekkj eins gott í svip'inn.
Tvíburarnir: 22. mai til 21.
júni: Þú átt f einhverjum örðug
leikum, þyrftir að taka skjótar
ákvarðanir, en hikar fyrst og
fremst vegna þess að þú getur
ekki orðið þér úti um nógu skil
merkilegar upplýsingar.
Krabbinn: 22. júni til 23. júli
Þú teflir djarft, sennilega of
djarft, í sambandi við mál, sem
er þannig vaxið að það verður
þér lítill ávinningur þó að það
hafi framgang, en mikill álits-
hnekkir ef illa tekst til.
Liónið: 24 iúl) til 24 ágúst
Þú átt von á einhverjum ávinn
ingi upp úr hádeginu, sem þér
verður kærkominn. Farðu gæti
lega í viðskiptum fyrri hluta
dagsins, en ekki sakar að þú
látir aðra leggja fram tillögur
sínar.
Meyjai., 25 ágúst til 23 sept
Þú sérð eftir einhverju, sem
ekki verður aftur tekið. Reyndu
að gleyma því og einbeittu hug
anum að aðkallandi störfum.
Kvöldið getur orðið þér ánægju
legt, ef þú heimsækir gamla
kunningja.
Vogin 24. sept. til 23. okt.:
Afstöðu þinnar í einhverju
máli verður beðið með nokkurri
eftirvæntingu, en láttu það ekki
verða til þess að þú gefir þér
ekki nægan tíma til urahugs-
unar. Þú færð bréf, sem veldur
áhyggjum.
Drekinn: 24. okt tii 22. nóv.
Fyrir hádegið kann þér að virð
ast að allt velt á hvaða ákvarð
anir þú tekur, en þegar líður á
daginn er hætt við að þú kom
ist að raun um, að það hafi
ekki verið þýðingarmikið.
Bogmaðurinn: 23 nóv til 21
des.: Hætt er við að þú gerir
afleitt glappaskot fyrir fljót-
færni og er ekki víst að fljót
legt verði að kippa þvi aftur
í lag. Varastu að taka um of
mark á fagurgala skynd'ikunn-
ingja.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Fyrri hluta dags áttu leik
á borði, sem ekkj nýtist nema
að þú bregðir skjótt við. Áhætt
an er varla eins mikil og þú
heldur, en alltaf nokkur. Eftir
hádegið gerist fátt, sem tíð'ind
um sætir.
Vatnsberinn. 21 jan. til 19
febr.: Þú kemst að öllum lík-
indum að raun um að einhver
hefur farið á bak við þig og
mun þér gremjast það í bili.
Það veldur þér þó ekki teljandi
tjóni — og þú verður reynsl-
unni ríkar'i.
Fiskarnir 20 febr til 20.
marz. Talhlýðni þín getur kom
ið sér illa fyrir þig í dag, og
ættirðu að varast að láta kunn
ingja þína hafa of mikil áhrif
á þig. Hyggilegast væri fydr
þig að hvíla þig í kvöld heima.
20.00 The Big Picture.
20.30 USAF Talent Show.
21.30 The Untouchables.
22.30 Kvöldfréttir.
22.45 KVikmyndin: „Ladies Who
Do.“
UTLA KROSSGATAN
Lárétt: 1. hrumleiki, 3. ávöxt-
ur, 5. ósamstæðir, 6. fangamark,
7. nestispoka, 8. úr ull, 10. ófög-
ur, 12. eftirlátinn, 14. forföður,
15. óhljóð, 17. óður, 18. stúlku.
Lóðrétt: 1. kvenfugl, 2. drykk-
ur, 3. húsdýr, 4. viðir, 6. mann,
9. hafnarborg í Afríku, 11. óvæð,
13. nautn, 16. regla.
Söfnin
TÆKNIBÓKASAFN IMSÍ —
SKIPHOLTI 37.
Opið alla virka daga frá kl.
lv-19, nema laugardaga frá kl.
13-15. (1. júní — 1. okt. lokað
á laugardögum).
messar, fermir haustfermingu
17. október, vinnur önnur embætt
isverk og gefur vottorð sam-
kvæmt kirkjubókum. Sím’i hans
er 41518.
Sr. Lárus messar í fyrsta sinn
19. september, en þá verður hinn
árlegi kirkjudagur safnaðarins.
Safnaðarprestur
Verð fjarverandi til 27. sept-
ember. Staðgengill Ragnar Arin
bjarnarson, Aðalstræti 16 — Ó-
feigur J. Ófeigsson.
KAUPMANNASAMTÖK
ÍSLANDS
KVÖLDÞJÓNUSTA
VERZLANA
Vikan 6. sept. til 10. sept.
Verzlunin Lundur, Sundlauga-
vegi 12, Verzlunin Ásbyrgi,
Laugavegi 139. Grenáskjör,
Grensásvegi 46, Verzlun Guðm.
Guðjónssonar, Skólavörðustíg
21A, Verzlunin Nova, Baróns-
stíg 27, Vitastigsbúðin, Njáls-
götu 43, Kjörbúð Vesturbæjar,
Melhaga 2, Verzlunin Vör, Sörla
skjóli 9, Maggabúð, Kaplaskjóls
vegi 43, Verzlunin Víð'ir, Star-
mýri 2, Ásgarðskjötbúðin, Ás
garði 22, Jónsval, Blönduhlíð 2
Verzlunin Nökkvavogi 13, Verzl
unin Baldur, Framnesvegi 29
Kjötbær, Bræðraborgarstíg 5,
Lúllabúð, Hverfisgötu 61, Sillj &
Valdi, Aðalstræti 10, Sill'i & Valdi
Vesturgötu 29, Silli & Valdi Lang
holtsvegi 49, Verzlun Sigfúsar
Guðfinnssonar, Nönnugötu 5,
KRON Dunhaga 20.
Minningabók Islenzk-Ameriska
félagsins um John F Kennedy for
seta fæst í Bókaverzlun Sigfúsar
Eymundssonar, Austurstræti
Ferðaskrifstofu ríkisins (Baðstof
unni) og f skrifstofu isl.-ameríska
félagsins Austurstræti 17 4. hæð
Minningaspjöld Rauða kross Is
lands eru afgreidd á skrifstofu
félagsins að Öldugötu 4. Sími
14658
Minningarsjöld Bamaspítala-
sjóðs Hringsins fást á eftirtöld
um stöðum. Skartgripaverzlun
Jóhannesar Norðfjörð, Eymund-
sonarkjallara, Verzluninni Vestur
götu 14, Verzluninni Spegillinn,
Laugavegi 48, Þorsteinsbúð
Snorrabraut 61, Vesturbæajr-
mann, yfirhjúkrunarkonu Lands
spitalans.
Minningarspjöld Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum stöð
um: Bókabúð Braga Brynjólfs-
sonar, Bókabúð Æskunnar og á
skrifstofu samtakanna Skóla-
vörðustíg 18, efstu hæð.
Minningarspjöld Kvenfélags
Laugarnessóknar fást á eftirtöld
um stöðum: Ástu Jónsdóttir,
Laugarnesvegi 43, sími: 32060
Bókabúðinn'i Laugamesvegi 52
sími: '560, Guðmundu Jónsdótt
ur, Grænuhlíð 3, sími: 32573 og
Sigríði Ásmundsdóttur, Hoftéigi
19 sími: 34544.
ORÐSENDING Minnmgarpjöld
BIFREIÐA
SKOÐUN
Orðsending til Óháða safnaðarins
Verð fjarverandi nokkrar vik-
ur, en í fjarveru minni þjónar
sr. Lárus Halldórsson fyrir mig,
Minningarspjöld Fríkírkjusafn-
aðanns i Reykjavík eru seld á
eftirtöldum stöðum: I verzluninni
Faco Laugavegi 37.
PIB
COPtHHAGIN wí
Föstudagur 10. september
R-15901 — R-16050
BELLA
— Og mundu nu; siuggt og hljóðlaust
AT THE BUTLERS'
CLUB...
IT'S ALL OVER \
TOWN HOW YOU '
QUIT YOUR
JOB WITH MR.
KIRBY,
PESMONP.
r
h
y
í Einkaþjónaklúbbnum. — Það er á allra
vitorði hvemig þú sagðir upp starfi þínu
hjá Kirby, Desmond. — Virkilega Wiggers?
— Tveir leigubflstjórar heyrðu það sem
fram fór ykkar í milli, og þú veizt hvers
konar kjaftaskjóður þeir eru.
I 5HALLNEVER
HESITATE TO
SIVE NOTICE
IN THE
SOONER
STARVATION
THAN TOiL FOR
SUCH A
AAARTINET/
Frekar mundi ég svelta, en að beygja mig.
ef virðingin á f hlut.
Ég hika aldrei við að framkvæma slíkt
Getur þú ekki hætt að skilja
mfna hlið málsins ... það sem
ég þarfnast er ærlegt rifrildi.