Vísir - 09.09.1965, Page 12
V1 S I R . Fimmtudagur 9. september 1965.
KAUP-SALA
TÚNÞÖKUR
Túnþökur til sölu. — Björn R. Einarsson. Sími 20856.
GULLFISKABÚÐIN — AUGLÝSIR
Tökum upp í dag nýja sendingu af loftdælum, hreinsunartækjum,
hitatækjum o.fl. Við höfum allt til fiska- og fugtaræktar. Mjög fall
eg fuglabúr, selskapspáfagaukar, tamdar indverskar dvergdúfur o.m.
fl. Kannast þú við Vítakraft? Fuglamir gera það. — Gullfiskabúðin
Barónsstfg 12
KARLMANNABUXUR — PÓLSKAR
nýkomnar (terylene og ull). Ennfremur ensk fataefni í úrvali.
Saumum eftir máli. Landsins elzta og bezta klæðaverzlun og sauma
stofa — H. Andersen & Son. Aðalstræti 16.
MÓTATIMBUR
Til sölu er mótatimbur 1x4. Hjálmholt 9. Uppl. kl. 7-9 í síma 30946
N.S.U. — PRINZ
Til sölu er N.S.U. Prinz. — Bílasala Björgólfs Borgartúni 1.
CHEVROLET TIL SÖLU
6 manna Chevrolet 1959 til sölu. Skipti á jeppa eða góðu skulda-
bréfi. Til sýnis og sölu á Óðinsgötu 25.
TIL SÖLU
Rafha eldavél sem ný til sölu
og einnig eldri Rafha-vél og sem
nýr bamavagn. Uppl. í síma 18926.
Fermlngarkápur til sölu úr góð-
um ullarefnum. Verð kr. 1200. Sími
41103.
Stretchbuxur. Til sölu Helanca
stretchbuxur á böm og fullorðna.
Sími 14616.
Gott mótatimbur til sölu. Uppl.
gefnar í sima 18499 og á kvöldin
í sfma 12994.
Veiðimenri. Nýtíndir ánamaðkar
til sölu. Sími 15902.
Svala barnavagn með dýnu til
sölu, verð kr. 500.00 Uppl. f síma
40326.
Tækifærisverð. Stofuskápur úr
hnotu póleraður vel útlftandi til
sölu. Sfmi 11599.
Sjálfvirk þvottavél og þurrkari
samstæða til sölu ódýrt af sérstök
um ástæðum. Sími 17570.
Land-Rover eldri gerð til sölu.
Uppl. í síma 32022 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Til sölu bamavagn. selst ódýrt.
Uppl. f sfma 34140 millj kl. 6 og 7.
Lítill notaður kæliskápur til sölu
kr. 2700. Einnig notaðar golfkylfur
ásamt poka kr. 2500. Uppl. f síma
13875 eftir kl. 6.
Notuð Hoover þvottavél til sölu.
Uppl. f sfma 37100.
Ánamaðkar til sölu .Uppl. í síma
34984.
Tll söiu lopapeysur ásamt barna
hosum, tek einnig á móti pöntun-
um (geymið auglýsinguna) Sími
21063.
Mjög vel með farlnn bamavagn
til sölu verð kr. 1800. Sfmi 51697.
Pedigree bamavagn til sölu. Upp
lýsingar í sfma 34831.
Unglingaskrifborð til sölu (plötu
stærð 50x120) Uppl. f síma 35104
Dömur. Ný, falleg græn kápa (út
lend) satinvelour með minkakraga
til sölu, lítið númer. Þórsgötu 3
miðhæð.
Danskur barnavagn og rimlarúm
til sölu að Hjarðarhaga 32, 3. hæð
til hægri. Uppl. eftir kl. 7 f kvöld
og annað kvöld.
Til söiu kápa með skinni, dömu
kjólar, telpukápa, kjólar og tery-
lene pils á átta ára. Uppl. f síma
51182.
Gamrekkur fyrir verzlun 50 hólfa
til sölu. Sími 13662.
Jeppi til sölu (rússneskur með
blæjum). Uppl. Laxámesi Kjós og í
síma 36063.____________________
Sundurdregið bamarúm með dýnu
til sölu. Uppl. gefnar á Framnes-
vegi 65, 3. hæð til hægri.
Amerískur nælon pels (svartur)
til sölu. Meðalstærð. Sfmi 21281.
Ódýr stofuskápur til sölu á Hverf
isgötu 60A.
Ritvél til sölu á Skeiðarvog'i 147
(L hæð) verð kr. 1500.
ÓSKAST KEYPT
Vil kaupa tvo katla, 2\/2 og 3
ferm., með eða án kynditækja. Upp
lýsingar í síma 12769.
Óska eftir góðrl skólaritvél. Upp
lýsingar f síma 35490.
Barnakojur óskast keyptar. Sími
19842.
Lftil frystikista óskast til kaups
Uppl. í síma 30851.
Orgel óskast. Vil kaupa vel með
farið fjögurra radda orgel. Tilboð
sendist auglýsingad. blaðsins fyrir
laugardag merkt ..5078“.
HREINGERNINGAR
Véihreingemingar, gólfteppa-
hreinsun. Vanir menn. Vönduð
vinna. Þrif h.f. Símar 41957 og
33049.
Vélahreingeming og húsgagna-
hreinsun. Vanir og vandvirkir
menn. Cdýr og ömgg þjónusta.
Þvegilllnn. Sími 36281.
Hreingemingar. — Vanir menn.
Fljót afgreiðsla. Sfmi 12158. Bjami
Hreingemingafélagið. — Vanir
menn. Fljót og góð vinna. — Sími
35605.
Hreingemingar. Fljót og góð af-
greiðsla. Sími 22419.
ÞJÓNUSTA
Teppalagnir. Tek að mér teppa
lagnir, einnig breytingar á göml-
um teppum. Uppl. á kvöldin f
síma 32130.
Vibratorar. vatnsdælur. Til leigu
vibratorar og 1“ vatnsdælur fyrir
rafmagn og benzín. Sótt og sent ef
óskað er. Uppl. 1 sfma 13728 og
Skaftafelli 1 Við Nesveg, Seltjam-
amesi.
Tökum að okkur pípulagnir,
tengingu hitaveitu skiptingu hita-
kerfa og viðgerðir á vatns- og hita
lögnum. Sími 17041.
Mosaik. Tek að mér mosaiklagn
ir og ráðlegg fólki um litaval o. fl.
Sími 37272.
Rafmagns-leikfangaviðgerðln,
Öldugötu 41, kj. Götumegin.
Raflagnir — Raftækjaviðgerði.r
Tökum að okkur raflagnir í íbúðar
hús, verzlanir, verksmiðjur o. fl.
Ennfremur önnumst við viðgerðir
á mörgum tegundum heimilistækja
Rafröst h.f., Ingólfsstræti 8, sími
10240.
Málningarvinna. Tek að mér að
mála þök og glugga og einnig kæmi
til greina hús. Uppl. f sfma 10591.
Sóthreinsa miðstöðvarkatla —
geri við bilaðar innmúringar,
hreinsa einnig skorsteina f Kópa-
vogi, ef um er beðið. Sími 60158.
Tökum að okkur að rífa og nagl
hreinsa timbur. Uppl. í síma 30386
ATVINNA ATVINNA
BÓKHALD
Tek að mér bókhald. Uppl í síma 15774 og 30833.
MÁLUN — TILBOÐ
Tilboð óskast í að mála stigaganga í fjögurra hæða húsi. Uppl.
f sfma 20331 eftir kl. 5.
STÚLKA óskast
Stúlka óskast við pressun og fl. störf. Helzt vön. — Efnalaug
Austurbæjar, Skipholti 1. Sfmi 16346.
FISKVINNA
Fólk vant fiskflökun og annarri fiskvinnu óskast nú þegar — Fisk-
vinnslustöðin Dísaver, Gelgutanga. Sími 36995 og 34576.
MÚRARAR
Vantar 2-3 múrara í mjög gott og fljótunnið verk — Einar Sím-
onarson. Sími 13657. ;
MÚRARAR ÓSKAST
Múrarar óskast *f góð verk f Reykjavík nú þegar eða seinna, Góð
kjör. Uppl. í sfma 51371.
RÁÐSKONA ÓSKAST
Sjálfstæð vinna góð kjör. Uppl. gefur Guðmundur Jósafatsson.
Sími 19200.
STÚLKA óskast
Stúlka eða kona óskast. — Café Höll, Austurstræti 3. Sfmi 16908.
HÚSNÆÐI HÚSNÆÐI
IÐNAÐARHÚSNÆÐI óskast
Iðnaðarhúsnæði óskast í Reykjavík 100 — 150 ferm. fyrir rétting-
ar og klæðningar á bílum. Uppl. i síma 41771 eftir kl. 7 e.h.
HÚSEIGENDUR — HÚSEIGENDUR
Ung hjón utan af landi óska eftir 2—3 herb. íbúð til leigu helzt 1
Háaleitishverfi eða nágrenni. Þarf ekki að vera laus til íbúðar fyrr
en 1. jan. ’66. Uppl. f síma 37534.
ÍBÚÐ óskast
Óskum eftir 2-3 herb. íbúð sem fyrst. Ársfyrirframgreiðsla. Góðri
umgengni og reglusemi heitið. Sími 15405 eftir kl. 5.30
ÍBÚÐ óskast
Tveggja herb. íbúð óskast til leigu fyrir ung barnlaus hjón utan
af landi. Vinna bæði úti. Góðri umgengni heitið. Uppl. í sfma 38291
eftir kl. 4 á daginn.
ÓSKAST Á LEIGU
1 herb. og eldhús eða eldhúsað-
gangur óskast strax. Uppl. f síma
19779 frá kl. 9—18.
Skólapilt vantar herbergi, helzt f
Laugameshverfi eða nágrenni við
/það. Uppl. í síma 34014.
Herbergi óskast fyrir 1. okt. fyrir
unga reglusama stúlku. Uppl. í
síma 12943 eftir kl. 7.
Ungan og reglusaman kennara-
skólanema vantar herb. nú þegar
helzt sem næst Kennaraskólanum.
Uppl. í síma 40387.
Óska eftir herbergi helzt í Silfur
túni eða vesturbænum í Kópavogi.
Uppl. í síma 40709.
Ungur maður óskar eftir góðu
herbergi í vesturbænum. Uppl. í
sfma 20041.____________-
}í FuIIorðin kona, sem vinnur úti,
óskar eftir herbergi, helzt sem
næst miðbænum. Bamagæzla ein-
hver kvöld ef óskað er, eða hús-
hjálp. Uppl. f síma 21537 frá kl.
12—2 e.h.
1—2 herb. íbúð óskast til leigu
Húshjálp eða barnagæzla kemur
til greina. Uppl. í sfma 11869.
3ja manna fjölskylda óskar eftir
íbúð til leigu ,sem fyrst. Sími 10471
Herbergi óskast sem næst mið
bænum, má vera lítið. Uppl. í síma
31272.
Ungan mann vantar herbergi. —
Uppl. í síma 33053.
Við óskum eftir,lítilH en þægi-
Iegri fbúð handa bamlausum kyrr
látum hjónum. Ofnasmiðjan í
Reykjavík, sími 21220.
Bamlaus hjón óska eftir að taka
á leigu 2ja herb. íbúð fyrir 1. okt.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. —
Sími 40121.
íbúð — Sumarbústaður. Húsa-
smíðameistara vantar íbúð eða sum
arbústað f nágrenni Reykjavíkur
um takmarkaðan tíma. Sími 51375.
Lítil fbúð óskast til leigu. Hús-
hjálp eftir samkomulagi. — Sími
21677.
Mig vantar litla íbúð f Reykja
vfk eða nágrenni. Ásgeir Bjamþórs
son, sfmi 11424.
Herbergi óskast, sem fyrst helzt
með aðgangi að eldhúsi. Uppl. á
skrifstofutíma f síma 38383 og eft
ir kl. 6 í sfma 12184. Kassagerð
Reykjavfkur, Kleppsvegi 33.
2 til 3 herb. íbúð óskast til leigu
1. okt. eða sfðar, þrennt fullorð
ið í heimili. Tilboð sendist blaðinu
merkt „4969“.
Einhleyp eldri kona óskar eftir
1—2 herb. og eldhúsi eða eldunar
plássi. Sími 12819.
Kona óskar eftir 1 herb. og eld-
unarplássi. Uppl. í síma 34377.
Ungan og reglusaman iðnnema
vantar herbergi í Austurbæ. Sími
34195 til kl. 6 á daginn.
Húsnæði óskast. Ungur maður
óskar eftir góðri stofu með sér
inngangi sem næst miðbænum. —
Sími 34295.
Eldri kona óskar eftir 1 herb.
og eldhúsi eða eldhúsaðgangi helzt
í Háaleitishverfi eða nágrenni. —
Bamagæzla á kvöldin eða húshjálp
kæmi til greina. Uppl. í síma 36022
Ungan piit utan af landi vantar
herbergi nú þegar. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Uppl.gefnar
í síma 19723 kl. 7-8 á kvöldin.
beth Hangartner, sími 35042.
TIL LEIGU
Til leigu stórt herbergi ennfrem
ur lítið herbergi hentugt fyrir skóla
stúlku, eingöngu fyrir reglusamt
fólk. Tilboð sendist blaðinu merkt
„stórt herbergi — 5058“ fyrir mánu
dag. ___________
Til Ieigu er ný þriggja herbergja
íbúð. Uppl. f síma 37542 kl. 6—7.
Vil leigja regiusamri stúlku eitt
herbergi og aðgang að eldhúsi í
glæsilegri fbúð nálægt kennaraskól
anum. Uppl. í síma 21826 milli kl.
7 og 9 í kvöld.
Til Ieigu tvö herbergi og lítið
eldhús . Tilboð merkt „fyrirfram-
greiðsla“ leggist inn á augld. blaðs
ins fyrir 11. þ.m.
Gott forstofuherbergi til Ieigu í
Kópavogi. Uppl. í síma 30374.
4ra herb. fbúð til leigu í 8 mán.
einhver fyrirframgreiðsla áskilin.
Uppl. í síma 38353.
Eldri kona óskast til verzlunar
starfa, vaktavinna. Uppl. f sfma
30851.
ATVINNA ÓSKAST
Vantar vinnu. Unga stúlku vant
ar vinnu nú þegar, ýmislegt kemur
til greina. Uppl. gefnar í sfma
32470.
BARNAGÆZLA
Hjúkrunarkona óskar eftir góðri
stúlku eða eldri konu til að gæta
barns 9 tíma á dag. Sími 30547.
Sit hjá bömum á kvöldin. Sími
24249.
Róleg stúlka óskast til að gæta
bama 1—2 kvöld f viku, helzt sem
I næst Safamýri. Sími 30183.
ökukennsla. Hæfnisvottorð
Sími 32865.
Kenni í einkatfmum, þýzku,
spænsku, frönsku, ítölsku. Elísa-
beth Hagartner, sími 35042.