Vísir - 09.09.1965, Síða 13
V í SIR . Fimmtudagur 9. september 1965,
ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA
HÚSBYGGINGAMENN OG HÚSEIGENDUR
Þétti lárétt þök, steinsteyptar þakrennur og sprungur í veggjum.
Set vatnsþétta hús á sökkla og á rök kjallaragólf. Notum hin heims-
þekktu Neodon þéttilökk og þéttiefni. Framkvæmt af fagmönnum.
Sími 10080. — Geymið auglýsinguna.
LEIGI ÚT TRAKTORSGRÖFUR
Gref skurði og jafna lóðir. Vanir menn. Sími 40236.
VATNSDÆLUR — VÍBRATORAR
Til leigu vibratorar fyrir steypu, 1” vatndælur (rafm .og benzín o. fl.
Sent og sótt ef óskað er. Ahaldaleigan sími 13728 Skaftafelli 1 við
Nesveg Seltjamarnesi.
BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ
Slípum ventla í flestum tegundum bifreiða. Önnumst einnig aðrar
viðgerðir. Bifreiðaverkstæðið Stimpill, Grensásvegi 18, sími 37534.
TEPP AHR AÐHREIN SUN
Hreinsum teppi og húsgögn i heimahúsum. Fullkomnar vélar —
Teppahraðhreinsunin, sími 38072.
VINNUVÉLAR TIL LEIGU
Leigjum út litlar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og
múrhamra með borum og fleygjum. Steinbora — Vibratora —
Vatnisdælur — Leigan s.f. Simi 23480.
HÚSMÆÐUR ATHUGIÐ
Tökum alls konar þvctt. Fljót og góð afgreiðsla, sækjum, sendum.
Þvottahúsið Skyrtan Hátúni 2 sími 24866.
TEPPA- OG HÚSGAGNAHREINSUN
Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Nýja
teppahreinsunin. Simi 37434.
BIFREIÐAEIGENDUR
Slípa framrúður 1 bilum, sem skemmdar eru eftir þurrkur. Pantið
tíma i síma 36118 frá kl. 12—13 daglega.
HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
Þvottavélar, hrærivélar, rafkerf; olíukyndinga og önnur heimilis-
tæki. Rafvélaverkstæðið H. B. Ólafsson, ''"''umúla 17, simi 30470.
BÓLSTRUN — HÚSGÖGN
Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Sækjum sendum. — Bólstr
unin Miðstræti 5. Sími 15581.
FAST FÆÐI
Seljum fast fæði frá 1. okt. n.k. Skólafólk og aðrir, sem vilja not-
færa sér þjónustu okkar hafi samband við okkur sem fyrst. Kjörgarðs
kaffi, Kjörgarði, simi 22206.
HÚSEIGENDUR
Nú er rétti tíminn að endurnýja rennur og niðurföll. Höfum fjöl-
breyttan lager af rennum, og önnumst uppsetningar fljótt og vel.' —
Borgarblikksmiðjan h.f. Múla v/Suðurlandsbraut. Sími 30330.
ATHUGIÐ
Tökum að okkur alls konar klæðningar á húsgögnum Vönduð vinna.
Sækjum og sendum. Uppl. í síma 16212 og 17636.
lliilfllllllllllilllll
Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík
Umsóknir um skólavist fyrir skólaárið 1965-66 verða að berast fyr-
ir 20. sept. Umsóknareyðublöð eru afhent í Bókaverzlun Sigfúsar
Eymundssonar. Inntökupróf í kennaradeild verður mánudaginn 27.
sept. kl. 2 e.h. Inntökupróf i aðrar deildir skólans verða þriðju-
daginn 28. sept kl. 10 f.h. og kl . 4 e.h. — Skólastjóri
Karlmannsúr fundið. Uppl. í síma
19837 eftir kl. 6 e.h.
Ljósbrún veiðitaska tapaðist á'
Vatnsendaveginum á föstudags-
kvöldið. Finnandi vinsamlega
hringi í síma 30774 kl. 7—8 e.h. eða
skili á lögreglustöðina. Góð fund-
arlaun.
Tapaði svartri kápu aðfaranótt
sunnudagsins. Gjörið svo vel að
hringja í síma 37813.
Ferðafélag íslands ráðgerir eftir
taldar ferðir um næstu helgi:
Föstudagskvöld kl. 20 Rauðfossa-
fjöll og lítt famar slóðir.
Laugardag kl. 14. eru 3 ferðir:
1. Þórsmörk
2. Landmannalaugar
3. Hveravellir og Kerlingarfjöll.
Á sunnudag er gönguferð á
Hengil. Farið frá Austurvelli kl.
9.30. Farmiðar i þá ferð seldir við
bílinn.
Allar nánari upplýsingar veittar
á skrifstofu félagsins, Öldugötu 3,
símar 11798 og 19533.
Orðsending frá ungmennafélag-
Inu VÍKVERJA.
Handbolti stúlkna verður æfður
í vetur, (vanur þjálfari). Þátttaka
er ekki bundin við það að vera
í félaginu.
Stúlkur á aldrinum 12—25 ára
geta látið skrá sig til þátttöku (til
20. september) á skrifstofu félags
ins, sem tekur á móti þátttöku-
beiðnum og gefur grekari upplýs-
ingar.
Þá er fyrirhugað að stofna Víki
vakaklúbb fyrir pilta og stúlkur á
aldrinum 12-25 ára og geta þeir,
sem áhuga hafa látið skrá sig á
skrifstofunni.
Skrifstofan er í Lindarbæ v/
Lindargötu 3 hæð. Opin mánudaga
og fimmtudaga frá kl. 6—7. Utan
skrifstofutíma eru gefnar upplýs-
ingar í síma 41126.
FISKVERKUNAR- EÐA
IÐNAÐARHÚSNÆÐI
á hafnarsvæðinu í Kópavogi selst fokhelt. Húsið er tvær hæðir, um
1000 ferm. hvor, með aðkeyrslu að báðum hæðum. Selst í einu lag^
eða hlutum, eftir samkomulagi. Teikningar til sýnis á skrifstofunni.
FASTEIGNASALAN
Jón Ingimarsson, Iögmaður
Kristján Pálsson, fasteignavið-
skipti Hafnarstræti 4 — sími
20555 kl. 1-6 e. h. (Heimasimi
36523).
13
Húseign í Grindnvik
íbúðarhúsið „Bjarg“ í Grindavík er til sölu. Húsið er
10 herbergi, eldhús og baðherb., þar af 5 herb. í risi.
Húsið stendur á 2500 ferm. erfðafestulandi.
Skipti á húsi í Reykjavík eða nágr. æskileg.
HÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA
Laugavegi 11, simi 2-1515. Kvöldsími 13637.
3-4 herbergjn íbúð
til sölu
í glæsilegu sambýlishúsi við Kleppsveg. Allt
fullgert, þar í talin lóð. 3 íbúðir um inngang.
HÚS OG SKIP fasteignastofa
Laugavegi 11, sími 2-1515. Kvöldsími 13637.
íbúðir í smíðum
Höfum til sölu 2,3,4 og 5 herb. íbúðir í smíðum
í borgarlandinu. Seljast fokheldar, eða tilbún-
ar undir tréverk og málningu.
Glæsilegar teikningar.
HÚS OG SKIP fasteignastofa
Laugavegi 11, sími 2-1515. Kvöldsimi 13637.
Stftlltalt Rafgeymar
fullnægja ströngustu kröfum, sem gerðar eru
um fyrsta flokks rafgeyma Fjölbreytt úrval
6 og 12 volta ;afnan fyrirliggjandi.
SMYRILL
Laugavegi 170
Slml12260
íbúð til leigu
Tvö lítil herb., eldhús og bað til leigu í mið-
bænum fyrir algjört reglufólk. Tilboð sendist
Vísi merkt: „1. október.“
Vunur vélumuður
Vanur ýtumaður, sem einnig hefur unnið á Payloader
o.fl. óskar eftir vinnu, helzt á Payloader. Getur raf-
soðið, logsoðið og framkvæmt minni háttar viðgerðir.
Tilboð merkt „Vanur“ leggist inn á augl.d. Vísis í dag
og næstu daga.
Atvinnu
Viljum ráða stúlkur til vinnu í verksmiðjunni. Uppl.
eftir kl. 4.
TÖSKUGERÐIN,
Templarasundi 3 - Sími 12567.
Suumustúlkur óskust
Björt og góð vinnuskilyrði.
SÓLÍDÓ, Bolholti 4. Sími 31050.
Atvinnu
Viljum ráða strax eða síðar röskan og ábyggi
legan mann til útkeyrslu- og lagerstarfa. A1
gjör reglusemi áskilin. Upplýsingar á skrif
stofunni í Borgartúni 25 (Defensor) kl. 3—7
e.h. í dag og á morgun.