Vísir - 09.09.1965, Page 14

Vísir - 09.09.1965, Page 14
74 VlSIR . Fimmtudagur 9. september 1965. GAMLA BÍÓ ,W5 Sunnudagur i New York Bráðskemmtileg ný bandarísk gamanm. i litum eftir hinum snjalla gamanleik. Jane Fonda Cliff Robertson Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ 41985 PAW Víðfræg og snilldarvel gerð ný dönsk stórmynd í litum, gerð eftir unglingasögu Torry Gred sted „Klói“ sem komið hefur út á íslenzku. Myndin hefur hlotið tvenn verðlaun á kvik myndahátíðinnií Cannes tvenn verðlaun i Feneyjum og hlaut sérstök heiðursverðlaun á Ed inborgarhátíðinni. Jimmy Sterman Edvin Adolp.. — Sýnd kl. 5, 7 og 9 TÓNABÍÓ Sími 31182 ÍSLENZKUR TEXT' (L’Homme de Rio). Víðfræg og hörkuspennandi, ný, fröosk sakamálamynd 1 algjörum sérflokki Myndin sem tekin er I litum var sýnd við metaðsókn f Frakk- landi 1964 Jean-Paui Belmondo, Francoise Dorleac. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Síðasta sinn HAFNARFJARÐARBÍÚ Simi 50249 Hnefaleikakappinn Skemmtileg dönsk gamanmynd Dirch Passer Ove Sprogöe Sýnd kl. 7 og 9 HÁSKÓLABlÓ 22.40 Striplingar á ströndinni (Bikini Beach) Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd, er fjallar um úti- lif, kappakstur og frjálsar skemmtanir ungs fólks. Aðalhlutverk: Frankie Avalon Anette Funicello Keenan Wynn Myndin er tekin f litum og Panavision og m.a. kemur fram í myndinni ein fremsta bítla- hljómsveit Bandarikjanna „The Pyramids”. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ32Ö75 Villtar ástriður Brazilisk stórmynd i litum eft ir snillinginn Marcel Camus. Sýnd kl. 9. Bönnuð bömum innan 12 ára Sternwood leyndarmálið Hörkuspennandi amerísk mynd með Humpry Bogart. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum. Miðasala frá kl. 4. HAFNARBÍÓ ijj&^ ort Keppinautqi, ,u«ö Sýnd kl. 7 og 9. Námuræningjarnir Spennandi litmynd. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5. AUSTURBÆJARBÍÓ H384 Heimsfræg stórmynd: Mjög áhrifamikil og ógleym- anleg ný, frönsk stórmynd 1 litum og Cinema Scope, byggð á samnefndri skáldsögu, sem komið hefur út 1 fsl. þýðingu sem framhaldssaga i „Vik- unni". — ISLENZKUR TEXTl. — MICHÉLE MERCIER, ROBERT HOSSEIN. Bönnuð bömum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. ÞJÓDLEIKHtíSIÐ Eftir syndafallið eftir Arthur Miller Þýðandi: Jónas Krlstjánsson Leikstjóri: Benedikt Árnason Frumsýnlng sunnudag 12. sept ember kl. 20. Önnur sýning miðvikudaginn 15. september kl. 20. Fastir fmmsýnlngargestir vitjl miða fyrir föstudagskvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. STJÖRNUBÍÓ 18936 ÍSLENZKUR TEXTI Perlumóðirin Ný sænsk stórmynd. Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Stigamenn i villta vestrinu Geysispennandi og viðburða- rík ný amerísk litkvikmynd. NÝJA BÍÓ 11S544 Hetjurnar frá Trójuborg Stórfengleg og æsispennandi ítölsk-frönsk Cinema Scope lit mynd byggð á vörn og hruni Trójuborgar þar sem háðar voru ægilegustu orustur forn aldarinnar. Steve Reeves Juliette Mayniel John Drew Barrymore Smurt bruuð Snittur og brauðtertur. Brauðhúsið, Laugavegi 126. Sími 24631. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að leggja aðalræsi og aðalvatnsæð í Árbæjarblettum meðfram Elliðaánum ofan við Árbæj- arstíflu. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, Vonarstræti 8, gegn 3000 króna skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Bíleigendur Eigum flestar stærðir hjólbarða og slöngur Vönduð vinna. Opið alla daga kl. 8-23. HRAUNHOLT v/Miklatorg Sími10300 TIL SÖLU Hótelkaffikanna, ískista, ísskápar, búðarvigt með verðskala. Allt nýlegt. Uppl. í Kjörgarði, Laugavegi 59 III. hæð. James Pilbrook og gítarleikarinn héimsfrægi Duane Eddy Sýnd kl. 5 Bönnuð innan 12 ára. Bönnuð börnum Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Flugvirkjanemar LOFTLEIÐIR H.F. hafa í hyggju að aðstoða nokkra pilta til flugvirkjanáms í Bandaríkjun- um. Nauðsynlegt er að umsækjendur séu fullra 18 ára, hafi gagnfræðapróf, landspróf eða hliðstæða menntun. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu félagsins Lækjargötu 2, Reykjavík og hjá umboðs- mönnum félagsins úti á landi. Umsóknir ásamt afriti af prófskírteinum skulu hafa borizt ráðningardeild félagsins fyrir 20. september n.k. WFmiDlfí Orðsending frn Myndlista- og handíðnskólnnum Væntanlegir nemendur í vefnaðarkennaradeild á kom- andi vetri skulu hafa sent umsóknir sínar til skrifstofu skólans Skipholti 1 ekki síðar en 15. sept. n.k. Þær stúlkur, sem stundað hafa undirbúningsnám í vefnaði eða skyldum greinum sitja fyrir. SKÓLASTJÓRI Iðnaðarhúsnæði óskast 40-50 ferm. verkstæðispláss óskast til leigu ekki utanbæjar. Tilboð sendist augl.d. Vísis fyrir 15. þ.m. merkt: „Iðnaðárhúsnæði.“ FJÖGURRA HERB. ÍBÚÐ í HÁALEITISHVERFI Höfum til sölu glæsileg 4ra herb. íbúð í Háa leitishverfi. íbúðin er á 2. hæð. HÚS OG SKIP fasteignastofa LAUGAVEGI 11. Simi 2 1515. Kvöidsimar 23608 og 13637

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.