Vísir - 11.09.1965, Blaðsíða 10

Vísir - 11.09.1965, Blaðsíða 10
JC borgin í dag borgin i dag V1SIR Laugardagur 11, septoubegjjffljBS. borgin í dag Nætur- og helgidagavarzla vikuna 11.—18. sept.: Vestur- bæjar Apótek. (Á sunnudag: Apótek Austurbæjar). Helgarvarzla i Hafnarfirði, að- faranótt 11.—13. sept.: Eiríkur Bjömsson, Austurgötu 41. Sími 50235._______________________ OtViarpið Laugardagur 11. september. Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Anna Þórarinsdóttir kynn- ir lögin 14.20 Umferðarþáttur Pétur Svei bjamarson hefur umsjón á hendi. 14.30 í vikulokin þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 16.00 Um sumardag Andrés Indr iðason kynnir fjörug lög. 16.35 Söngvar í léttum tón. 17.05 Þetta vil ég heyra Vala Kristjánsson velur sér hljómplötur. 18.00 Tvítekin lög. 20.00 Leikrit: „Mennirn'ir mínir þrír“ eftir Eugene O’Neill. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 12. september 8.30 Létt morgulög. 8.55 Fréttir. 9.10 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Kópavogskirkju. Prestur: Séra Gunnar Áma son. Organl.: Guðmundur Matthíasson. 12.15 Hádegisútvarp. 14.00 Miðdegisútvarp. 15.30 Kaffitíminn. 16.00 Gamalt vín á nýjum belgj um. 16.30 Veðurfregnir. ^ % % STJÖRNUSPÁ ^ Spáin gildir fyrir sunnudaginn 12. september. Hrúturinn, 21. marz tii 20. apríl: Að öllum lík'indum verð- ur þetta á einhvern hátt mikil vægur dagur fyrir þig, þannig að áhrifa hans gætir nokkuð lengi. Haitu þig sem mest að vinum þinum, þar sem þú ve'izt allt ömggt. Nautið 21. apríi til 21. maí: Treystu tengsl þín við fjarlæga vini. Þú ættir að vera bjartsýnn og í léttu skapi I dag. Það er til að einhver vilji fela þér á- byrgðarmikið verk og ættirðu að bregðast vel við því. Tvíburamir. 22. mai til 21 júní: Skipuleggðu starf þitt fram f tímann og ekkj væri heldur úr vegi að þú gerðir framtíðará- ætlanir í sambandi við efna- hag'inn. Reyndu að ná samning um f sambandi við aðkallandi greiðslur. Krabbinn, 22. iúnf til 23 júlí: Dgurinn er vel fallinn til að á- kveða breytingar á starfj eða skipti á v'innustað, ef svo vill verkast. Þú ættir að njóta kvöldsins í glöðum hópi ná- inna kunningja, en ekki of fjöl mennum. Ljónið, 24. júll til 23. ágúst: Þú ættir að ganga sem bezt frá öllum ráðstöfunum, sem snerta fjölskylduna einkum í náinni framtíð. Það er hyggilegast fyr ir þig að hafa sem bezta sam- vinnu við maka, eða þá sem næst þér standa. Meyjan 24. ágúst til 23. sept.: Það er mjög áríðandi fyrir þig að treysta sem bezt öll vináttu tengsl. Hugsaðu sem bezt fyrir heilsu þinni og hvíldu þig eft ir því sem tækifæri gefst. Vertu heima i kvöld. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Viðburðasnauður dagur allt gengur að líkindum sinn vana- gang. Reynist eitthvað örðugt viðfangs, er ráðlegast að beita lagni og þolinmæði og bíða á- tekta. Drekinn, 24. okt. tii 22. nóv.: Taktu þér ekkert nýtt fyrir hend ur í dag ef þú kemst hjá því og haltu þjg, viö trQðnar leiðir. Reyndu ekki að knýja fram úr sl'it í “málum, sem várða þig mikiu og framtíð þína. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: í dag og næstu daga dreg ur til atburða, sem varða þig miklu, þótt þú veitir þeim senni lega ekki athyglj fyrst í stað. Þetta er mjög jákvætt fyrir þig ef þú ert ekki of hörundssár fyrir umtal'i. Steingeitin, 22. • des. til 20. jan: Forðastu margmenni í dag, og dreifðu ekki starfskröftum þínum, heldur einbeittu þér að einu viðfangsefni í senn — á þann hátt kemurðu mestu I verk Vertu heima í kvöld. Vatnsberinn, 21 jan. til 19. febr.: Það gerast varla stórir at burðir í dag og hætt við að þér finn'ist seinagangur á mörgu. Þú ættir samt að gera þig á- nægðan með það og halda öllu í horfinu eftir mætti. Fiskarnir, 20. febr til 20. marz: Kenndu ekki öðrum um vonbrigði þín. Þú hrekur frá þér trygga vini með hviklyndi þínu og mátt sjálfum þér um kenna. Láttu ekki Imyndaðar afsakan'ir duga. 17.30 Barnatimi. Helga og Hulda Valtýsdætur stjóma. 18.30 Frægir söngvaran Mireíia- Freni syngur. 18.55 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir 20.00 Islenzk tónlist. Sónata fyr- ir klarinettu og pfanó eftir Jón Þórarinsson. 20.15 Ámar okkar Hafsteinn HaTidórsson flytur erindi um Svartá í Húnavatns- sýslu. 20.45 „Kastalinn“, tónaljóð eftir Smetana. 21.00 Sitt úr hverri áttlnni. Stefán Jónsson stýriT. 20.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Tónleikar. 22.35 Danslög. 23.30 Dagskrálok. hjonvarpio Laugardagur 11. september. 10.00 Þáttur fyrir börn. 12.00 Kúrekaþáttur Roy Rogers. 12.30 Colonel Flack. 13.00 Town Hall Party. 14.00 M-Squad. 14.30 íþróttaþáttur. 17.00 Efst á baugi. 17.30 Parole. 18.00 Þriðji maðurinn. 18.30 To Tell The Tmth. 18.55 Chaplain’s Comer. 19.00 Fréttir. 19.15 Fréttakvikmynd. 19.30 Perry Mason. 20.30 12 O’Clock High. 21.30 Gunsmoke. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Leikhús norðurljósanna: „All About Eve“. Sjónvarp sunnudag. 13.00 Chapel of the air. 13.30 CBS Tennis Classic. 14.30 This is the Life. 15.00 The American Sportsman. 16.00 Þáttur Ted Mack. 16.30 Heart of the City 17.00 The Congress. 17.30 This New House 18.00 Þáttur Walt Disney. 19.00 Fréttir 19.15 Social Security in Action. 19.30 Sunnudagsþátturinn. Fræðsluþáttur. 20.30 Bonanza. 21.30 Þáttur Ed Suilivan. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Leikhús norðurljósanna.. „Mr. Belvede Goes to College”. MESSUR Á MORGUN Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 10 séra Frank M. Halldórsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 séra Lárus Halldórsson. Laugameskirkja: Messa kl. 11 séra Garðar Svavarsson. Háteigsprestakail: Messa i Sjó- • BELLA® Ertu að spyrja um hvað „do“ þýðir f dagbókinni minni? Þau eru bara frá þeim tíma, sem ég var með Kalla. mannaskólanum kl. 11 séra Arn- grímur Jónsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11 séra Tón Auðuns. Kópavogskirkja: Messa kl. 11 ath breittan messutfma), séra Gunnar Ámason. Grensásprestakall: Breiðagerðis skóli, messa kl. 10.30 séra Felix Ólafsson. Langholtsprestakall: Guðsþjón- usta í safnaðarheimiiinu kl. 10.30 (ath. breittan messutíma), séra Sigurður Haukur Guðjónsson. ÁsprestakaII: Messa f Laugarás bíói kl. 11 séra Grímur Grímsson Bústaðaprestakail: Guðsþjón- usta í Réttarholtsskóla kl. 10.30 séra Ólafur Skúlason. BIFREiÐA SKOÐUN Mánud. 13. sept: R-16051 — R-16200. Þér hefðuð aldrei átt að segja konunni minni, að þér vilduð vera eins og einn af fjölskyldunni, herra forstjóri... OH, X PON'T KNOW, MORTIS. PERH/-.. S IF \ SOMETHIN& APPEALS TO ME... y Jæja, nú hefur þú sagt upp starfi þínu hjá Hr. Kirby. Ertu að leita þér að vinnu? — Ja, ég veit satt að segja ekki, Mortis. Ef til vill ef mér býðst eitthvað gott. Það kann að vera laust starf hjá atvinnu- rekanda mínum, Dr. Prettypetal. Hann er náttúrufræðingur og þarfnast að- stoðarmanns f gróðurhúsi sínu. ORÐSENDING Sumarstarfsnefnd Langholts- safnaðar fer skemmti- og berja- ferð sunnudaginn 12. september klukkan 9 árdegis frá safnaðar- heimilinu með börn úr sókninni, aldur: 7-12 ára. Farmiðar afhentir föstudags- kvöld kl. 8—10 og laugardag kl. 1—6. Nánar í símum 35944, 33580, 37646 og 38011. Hafið berjaílát og nesti ásamt heitum drykk með. Verið vel klædd. K. F. U. M. Almenn samkoma f húsi félags- ins við Amtmannsstíg annað kvöld kl. 8,30. Gunnar Sigurjónsson, guð fræðingur talar. Allir velkomnir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.